Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Page 7
SIMIN N GSM Og þú ert með Sparisjóðinn í vasanum Sparisjóðurinn og Síminn GSM hafa lagst á eitt um að sameina nýjustu táekni ffjarskiptum og framúrskarandi þjónustu Sparisjóðsins. Afraksturinn er fyrsti GSM bankinn á íslandi, sem gerir þér kleift að eiga öll helstu bankaviðskjpti hvar sem er, hvenær sem er. Þú getur: 1. Greitt reikninga og gfróseðla 2. Millifært af reikningi þínum inn á hvaða reikning sem er 3. Fylgst með stöðu reikninga þinna og séð yfirlit yfir síðustu átta fæfslur 4. Fylgst með stöðu kreditkorta 5. Fengið upplýsingar um gengi gjaldmiðla og vísitölu 6. Flett upp eftir númerum í símaskrá Landssímans Vertu með fnýjustu byltingunni f bankaviðskiptum. Fáðu þér GSM banka; Sparisjóðsins. Þú færð fría áskrift í GSM bankann fyrsta árið og þeir sem skrá sig fyrir io. janúar fá einnig frítt gagnakort. Þú getur fengið allar upplýsingar um GSM bankann á www.gsmbanki.is gsm*banki SPARISJÓÐURINN nnnnn GSM bankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.