Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Blaðsíða 64
Fjórhjóladrifinn
SUBARU
LEGACY
... draumi líKastur
FR ETTAS KOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000
Þessir gallhörðu United-aðdáendur voru á leið heim úr skóla en gáfu sér þó
tíma til aö leika sér í snjónum. Strákarnir eru úr 6. bekk í grunnskólanum i
Neskaupstað. Hafþór Ingi Valgeirsson meö bláu húfuna, Óli Sigdór Konráös-
son, þessi með rauöa húfu í svörtum galla, og Sigurður Heiðar Þorsteins-
son. „Viö höldum allir með United," sagði Hafþór Ingi. DV-mynd Reynir Neille
Beggi litli strauk í annað skiptið um jólin:
Löggan var alltaf að
taka í húninn hjá mér
- segir Beggi sem faldi sig í kompu í Landssímahúsinu
„Þegar ég hljóp af stað var annar
fangavörðurinn á harðahlaupum á
eftir mér. Ég var alveg að springa á
limminu þegar ég ákvað að fara inn
í Landssímahúsið. Fangavörðurinn
var alveg á hælunum á mér,“ sagði
Þorbergur Bergmann Haildórsson,
afplánunarfangi á Litla-Hrauni, sem
strauk frá fangavörðum við hús
Héraðsdóms Reykjavíkur á milli
jóla og nýárs.
Þorbergur, sem jafnan er kallað-
ur Beggi litli, sagði við DV að hann
hefði ekki átt von á að sleppa undan
fangavörðum og lögreglunni sem
leitaði víða um Landssimahúsið en
ekki alls staðar.
„Ég bjóst við að þeir myndu finna
mig. Ég var í lítilli kompu á annarri
hæð sem ég læsti á eftir mér. Þama
var ég 4 klukkutíma. Löggan kippti
oft í húninn hjá mér. Ég hélt að það
ætti ekki að vera hægt að komast
svona undan. Þeir vom að tala um
mig. Ég heyrði í þeim fyrir utan,“
sagði Beggi.
Eftir fjögurra klukkusttmda bið
ákvað Beggi að reyna að koma sér
út úr Landssímabyggingunni við
Austurvöll:
„Ég fór niður á 1. hæð. Þar fór ég
út um glugga. Ég labbaði svo upp að
Líknarslátrun fór fram að Ármóti
í Rangárvallasýslu í gær, þar sem
a.m.k. 40 hrossum var slátrað. Þessi
ákvörðun var tekin að aflokinni at-
hugun dýralækna á ástandi skepn-
anna á staðnum í fyrradag. Dýra-
Sjö dómarar í
Vatneyrarmáli
Samkvæmt heimildum DV í
dómskerflnu er talið ömggt að
dómur Hæstaréttar verði skipaður
sjö dómurum þegar Vatneyrarmál-
ið verður tekið fyrir af réttinum.
Góðar líkur em nú taldar á að það
verði í mars. Eins og kunnugt er
var dómur Hæstaréttar í kvóta-
máli Valdimars Jóhannssonar hart
gagnrýndur á sínum tima á þeim
grtmdvelli að fimm dómarar sátu í
dómnum en ekki sjö eins flest get-
ur orðið.
-GAR
Þorbergur, eöa ööru nafni Beggi
litli.
Hallgrímskirkju. Þar tók ég leigubíl.
Ég fór svo til vinkonu minnar. Það
var sko í góðu lagi,“ sagði Beggi.
Hann sagði markmiðið með því að
strjúka hafa verið að halda upp á ára-
læknir sá um að aflífa hrossin. Þau
vora urðuð jafnóðum á urðunar-
svæði á Strönd á Rangárvöllum í
samráði við heilbrigðiseftirlitið.
Að sögn Friðjóns Guðröðarsonar,
sýslumanns á Hvolsvelli, hefur
skepnuhald að Ármóti verið undir
eftirliti alllengi. Einhver hundruð
hrossa hafa verið haldin á jörðinni
að undanfómu, auk einhvers fjölda
nautgripa. I haust voru hagar of-
beittir, mörg hrossanna ekki í bata
og versnuðu enn í holdafari þegar
tók að vetra. Síðustu daga var skepn-
unum á Ármóti gefið úti á vegum
hreppsins af manni sem hann til-
nefndi til þess í samráði við eiganda.
Aðgerðin í dag þótti samt sem áður
óhjákvæmileg. Ákvörðun um hana
var tekin af dýralækni á svæðinu í
samráði við yfirdýralæknisembættið
og með atbeina sýslumannsembætt-
isins á Hvolsvelli. Skepnuhaldið á
Armóti verður áfram undir eftirliti
dýralækna. -JSS
mótin - það hefði tekist.
Aðspurður hvort hann hefði
strokið áður sagðist Beggi hafa gert
slíkt rúmum mánuði áður en hann
faldi sig i Landssímahúsinu, þann
23. nóvember. „Ég var þá hjá SÁÁ
og það átti að flytja mig aftur í
Hegningarhúsið því ég hafði sést
með hníf þar inni. Mér fannst þetta
ósanngjamt og ákvað að fara út um
glugga. Ég var laus í 5 daga áður en
þeir náðu mér,“ sagði Beggi.
Fanginn er að afplána 8 mánaða
refsidóm fyrir auðgunarbrot og
fleira. Hann sagðist nú eftir strok-
in tvö ekki eiga neina möguleika á
að sleppa út á reynslulausn eftir
helming afplánunar. Hann verði
nú að fara út á tveimur þriðju, þ.e.
eftir 6 mánaða afplánun. Strokin
kostuðu hann því tveggja mánaða
afplánun.
Beggi sagði að sér hefði bragðið
þegar hann las um það í DV um
síðustu helgi að þriggja hama móð-
ir og hundurinn hennar hefðu ver-
ið lokuð í 4 klukkustundir inni í
fangaklefa þegar verið var að leita
hans í síðustu viku. „Þetta er ótrú-
legt,“ sagði Beggi litli.
-Ótt
Jöfur í
kröggum
- Peugeot til Honda
Bilaumboðið Jöfur mun nú
vera i rekstrarerfiðleikum og hef-
ur m.a. átt í viðræðum við Gunn-
ar Bemhard ehf., umboðsaðila
Honda, um að Honda yfirtaki um-
boðið fyrir Peugeot.
„Það hafa ekki allir hnútar
verið hnýttir og framleiðandinn
hefur ekki gefið endanlegt grænt
ljós á yfirtökuna en hún er lík-
legri en hitt. Þetta skýrist á
næstu dögum,“ staðfestir Gunnar
Gunnarson hjá Gunnari Bern-
hard hf.
Jöfur hefur einnig umboð fyrir
Kia og Cherokee og herma heim-
ildir DV að fyrirtækið þurfi
a.m.k. að láta Kia frá sér til viö-
bótar við Peugeot-umboðið.
Hvorki tókst að ná sambandi við
Pál Halldórsson framkvæmda-
stjóra eða Guðjón Ármann stjóm-
arformann Jöfúrs. -GAR
Ármót á Rangárvöllum:
Líknarslátrun
Veörið á sunnudag
og mánudag:
Fremur
hlýtt
A sunnudag og mánudag verð-
ur vestan- og suðvestanátt og
fremur hlýtt. Súld eða rigning
með köflum en að mestu þurrt
austanlands.
Veöriö í dag er á bls. 65.
MERKILEGA MER brother pn (slenskir stafir 5 leturstærðir 8 leturgerðir 6,9 og 12 mm prentborða Prentar í tvær línur Verð kr. 6.603 RAFRC Nýbýlavegi 14 Sími 5 KIVÉLIN 200
m JH: IRT 54 4443
ÍS 1 0 •