Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 29
JLlV LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 %éttir ★ Brunavarnir Suðurnesja: Luku námskeiði í slökkviliðsfræðum DV, Suðumesjum:______________ Tíu slökkviliðsmenn frá Brunavömum Suðurnesja luku nýlega grunnnámskeiðinu „Slökkviliðsmaður 1“ í slökkvi- liðsfræðum. Að Brunavörnum Suður- nesja standa þrjú sveitarfélög, þ.e. Garður og Vogar, auk Reykjanesbæjar. Slökkviliðið samanstendur af 30 slökkvi- liðsmönnum og þar af eru þrettán í varaliði en nýlega var skipað í sjö nýjar stöður í varaliði. Þetta er mikil aukn- ing í útkallsstyrk liðsins og nýlunda að senda stóran hluta af mönnunum á námskeið áður en þeir taka formlega til starfa. Brunavarnir Suðumesja og félag starfsmanna liðsins buðu af þessu tilefni til jólahlað- borðs þar sem nýir liðsmenn voru formlega skipaðir í liðið að námskeiði loknu. -AG Nýútskrifaðir slökkviliðsmenn Brunavarna Suðurnesja, talið frá vinstri: Gunnar Stefánsson, Johann Bjarki Ragnars- son, Sigurður Skarphéðinsson, Ari Elíasson, Rúnar Eyberg Árnason, ívar Þórðarson, Þorvaldur H. Auðunsson, Ey- þór R. Þórarinsson, Bjarki Rúnar Rafnsson, Rúnar Bjarnason og slökkviliösstjóri Brunavarna Suöurnesja, Sigmund- ur Eyþórsson. Á myndina vantar Atla Gunnarsson. DV-mynd Arnheiður 29 Hæsta einkunn Renault Mégane fékk hæstu einkunn allra bíla í sínum flokki í Euro NCAP árekstrarprófínu. Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220 Mégane Classic kostar frá 1.398.000 kr. Renault Mégane er í sérflokki þegar kemnr að öryggi. Classic státar m.a. 4 loftpúðum og SRP samþættu öryggiskerfi, hátæknibúnaði sem veitir meiri vemd á broti úr sekúndu. Við árekstur strekkist á sætisbeltum og loftpúðar skjótast fram. Um leið læsist beltið en gefur ögn mjúklega eftir mn leið til að fyrirbyggja meiðsl. Hafðu öryggið í lagi. Komdu og prófaðu Classic. RENAULT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.