Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Blaðsíða 18
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 T>V is Wölskyldumál Vinnan og fjölskyldan *** Nú eru það ekki bara erfiðleikar á vinnustað sem hafa áhrif á fjöl- skyldulífið. Það sem er að gerast innan veggja fjölskyldunnar hefur ekki síður áhrif á vinnustaðnum. Ég nefndi hérna veikindi barna en þar kemur fleira til. Fjárhagsá- hyggjur, óhófleg áfengisneysla, deilur og karp er eitthvað sem maður getur ekki hengt á snagann heima og skilið eftir þegar haldið er til vinnu. Andvökunætur og álag heimafyrir skapar jafnvel hættu á vinnustað og dregur úr starfsgetu og ánægju. Ef vinnustaðurinn síð- an á engan hátt gerir starfsmönn- um sinum fært að koma til móts við þarfir fjölskyldunnar og gefa henni þann tíma sem hún þarf á að halda, þá er starfsmaðurinn fastur í vítahring. Erfitt ástand heima Ef manni hefur liðiö illa af einhverjum ástœðum í vinnunni, þá er allt eins líklegt að maður taki vanlíð- anina með sér heim. Og ef vanlíðanin er langvarandi hefur það slœm áhrif á fjöl- skyldulífið. vinnu og fjölskyldu sem kemur nið- ur á öllum þegar til lengdar lætur. Væri ekki verðugt verkefni í kom- andi kjarasamningum að setja slíka fjölskyldustefnu á oddinn? Því peningar eru ekki allt. Mikill meirihluti fullorðins fjöl- skyldufólks vinnur úti hér á landi, oft langan vinnudag. Hvemig starfsmönnum liður á vinnustaö skiptir því miklu máli i lífi þeirra. Þegar komið er heim að lokinni vinnu er ekki hægt að skipta um ham, ekki hægt að láta eins og allt sem gerðist yfir daginn hafi ekki skipt mann nokkru máli. Ef manni hefur liðið illa af einhverjum ástæðum í vinnunni, þá er allt eins líklegt aö maður taki vanlíðanina með sér heim. Og ef vanlíðanin er langvarandi hefur það slæm áhrif á fjölskyldulífið. Þetta eru gömul og ný sannindi, en af einhverjum ástæðum er allt of lítið talað mn þau á opinberum vettvangi. Langur og erfiður vinnudagur og slæmur vinnumórall segir nefnilega til sín á ýmsan hátt. Þaö eru ekki bara vöðvabólgurnar sem leggjast á þreytt starfsfólkið. Það er líka and- leg vanlíðan sem fylgir. Og reyndar fer þetta tvennt oft saman. *** Mörgum foreldrum finnst þau sjá allt of lítið af bömunum sínum og á það viö hvort sem fjölskyld- umar eru litlar eða stórar, hvort sem foreldramir búa saman eða sitt í hvom lagi. Krakkamir eru á leikskóla eða í skóla mismunandi lengi dagsins. Oft eru foreldrar með samviskubit gagnvart bömun- um sínum og vildu gjaman fá að eyða með þeim meiri tíma en þau gera. En fáir ráða sjálfir sínum vinnutima og oft er erfitt að segja nei við yfirvinnu, bæði af fjárhags- legum ástæðum og eins gagnvart vinnufélögunum. Einhver þarf að vinna vinnuna. Það er ekki nóg með að margir foreldrar séu með samviskubit gagnvart bömunum. Þeir eru jafnvel líka með sam- viskubit gagnvart vinnunni. Böm- in veikjast og þá þarf að taka sér frí, það em ýmsar uppákomur í skóla sem þarf að sinna eins og t.d. starfsdagar kennara, o.s.frv. Þrátt fyrir allt jafnréttistal á undanfóm- um áratugum þá em það nú oftast konumar sem sinna þessum „út- köllum" og taka sér þá aukafrí í vinnunni. Þetta er reyndar að breytast með nýjum kynslóðum því að pabbarnir vilja lika flestir fá að taka þátt í uppeldi bama sinna. En þeim er gert erfiðara fyrir á mörg- um vinnustöðum að taka sér fri vegna bama. Og þó að nýjar að- stæður fjölskyldunnar kalli á ný viðhorf, þá lifa gömlu hugmyndirn- ar um verkaskiptingu kynjanna á heimilinu ótrúlega sterkt. Þær hug- myndir eru upphafið að mörgum deilum og ósætti heimafyrir um það hver á að gera hvað og hvenær. Þórhallur Heimisson eykur álag á vinnustað. Aukið álag á vinnustað eykur álag heima. Og þannig heldur hjólið áfram að snú- ast! Nú er reyndar til lausn á þessum vanda. Lausninn er sú að mótuð sé jákvæð fjölskyldustefna á hverjum vinnustað. Með þvi er hægt að brjóta upp neikvæðan vítahring fimm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. 1. verölaun: United-sími með símanúmerabirti frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkiö umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 548 c/o DV, pósthólf 5380,125 Reykjavik Finnur þú fimm breytingar? 548 HA HA!! Gangi þeim þjófum vel sem ætla aö reyna aö finna okkur og ræna bílinn. Nafn:___ Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 546 eru: 1. verðlaun: Erlingur Jónsson, Austurbergi 36. 2. verðlaun: Guðlaug Haraldsdóttir, Engjahlíð 3b. BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Tom Clancy: Rainbow Six. 2. Danlelle Steel: The Klone and I. 3. Dlck Francls: Reld of Thirteen. 4. Ruth Rendell: A Sight for Sore Eyes. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Grey. 6. James Patterson: When the Wind Blows. 7. Elvi Rhodes: Spring Music. 8. Charlotte Bingham: The Kissing Garden. 9. Nlcholas Evans: The Loop. 10. Jane Green: Mr Maybe. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Chris Stewart: Driving over Lemons. 3. Tony Adams o.fl.: Addicted. 4. Anthony Beevor: Stalingrad. 5. Frank McCourt: Angeia's Ashes. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Richard Branson: Losing My Virginity. 9. Simon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 10. Tony Hawks: Around Ireland with a Fridge. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Dick Francis: Second Wind. 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Danielle Steel: Granny Dan. 4. Roddy Doyle: A Star Called Henry. 5. Penny Vincenzi: Almost a Crime. 6. Ruth Rendell: Harm Done. 7. laln Banks: The Business. 8. Jill Cooper: Score! 9. Kathy Reichs: Death Du Jour. 10. Elizabeth George: In Pursuit of the Proper Sinner. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Alex Ferguson: Managing My Life. 2. John Humphrys: Devil’s Advocate. 3. Simon Singh: The Code Book. 4. Bob Howitt: Graham Henry; Supercoach. 5. Brian Keenan o.fl.: Between Extremes. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. ( Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anlta Shreve: The Pilot's Wife. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Penelope Fitzgerald: The Blue Rower. 4. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 5 Judy Blume: Summer Sisters. 6. Patricla Cornwell: Point of Origin. 7. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 8. Margaret Truman: Murder at Watergate. 9. Sidney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 10. Tami Hoag: Still Waters. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atklns: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Frank McCourt: Angela's Ashes. 3. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 4. Michael R. Eades o.fl.: Protein Power. 5. John E. Sarno: Healing Back Pain. 6. Jared Dlamond: Guns, Germs and Steel. 7. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 8. Adeline Yen Mah: Falling Leaves 9. Willlam L. llry: Gettlng Past No. 10. Gary Zukav: The Seat of the Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricia Cornwell: Black Notice 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Mellssa Bank: The Girl's Guide to Hunting and Rshing 4. Jeffery Deaver: The Devil's Teardrop. 5. Tlm F. LaHaye: Assasins. 6. Catherine Coulter: The Edge. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suzanne Somers: Suzanne Somers’Get Skinny on Fabulous Food. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Christopher Andersen: Bill and Hillary: The Marriage. 4. Blll Phlllps: Body for Life. 5. H. Lelghton Steward o.fl: Sugar Busters. 6. Sally Bedell Smlth: Diana, in Search of Herself. (Byggt á The Washlngton Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.