Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 45
I IV LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 veiðivon ^ Paö er allt í lagi að brosa eftir aö hafa landaö þessum væna fiski. Hvað segja veiðimennirnir? Minnisstæðast frá sumrinu - Enn þá er eitt árið runnið sitt skeið, árið 2000 gengið í garð og veiði- þátturinn að fara í gengnum 23. árið í Dagblaðinu og núna DV. Veiðimenn hafa fengið jólaglaðninginn, dýrari veiðileyfi næsta sumar, hlutur sem ekkert þurfti að fanga neitt sérstak- lega um áramótin. En svona er þetta bara, veiðin er góð og slök og veiði- leyfln hækka og hækka þó enginn viti af hverju. Umsjón GunnarBender Veiðileyfasalan gengur vel fyrir næsta sumar eða svo var að heyra á veiðileyfasölum í vikunni sem við höfðum samband við. Það hefur sjald- an verið eins mikið fjör í veiði- leyfasölunni eins og núna. Veiðimenn slá ekki slöku við, það er spennan kringum veiðiskapinn, hvort maður fær fisk eða ekki. Þegar maður lætur fluguna reka yfir hylinn og allt í einu, TAKA!! Við heyrðum aðeins hljóðiö í nokkrum veiðimönnum og spurðum þá hvað væri minnisstæðast frá síð- asta veiðisumri. Og svörin létu ekki á sér standa. Tökurnar voru meiri háttar „Það er ekki spurningin, það var 29. júní við Norðurá í Borgarfirði þeg- ar ég veiddi 5 laxa á Hist túpuna á Eyrinni og Brotinu," sagði Ingvi Hafn Jónsson og bætti við: „Þetta var um kvöldið og tökurnar voru meiri hátt- ar, algerar neglingar. Ingólfur Ás- geirsson hafði kennt mér þetta nokkrum dögum áður og ég hef sjald- an lent í skemmtilegri veiði,“ sagði Ingvi Hafn. Sáum rosalega væna laxa „Ég held að það sé ekki spurning, það sé efsta svæðið 1 Vatnsdalsánni, það hefur upp á ýmsa möguleika að bjóða og laxamir þar eru stórir,“ sagði Sævar Sverrisson. „Ég fór þangað við annan mann og sá sem fór með mér hafði aldrei veitt lax. Hann veiddi 12 punda fisk. Lax- amir sem ég veiddi voru 16 og 8 punda. Það voru rosalega vænir laxar þarna upp undir fossi og svo fengum við vænar bleikjur. Við héldum að það væri smálaxaganga, sem við sáum á einum stað en það voru væn- ar bleikjur, mjög vænar. í Víði- dalsánni veiddi ég líka væna laxa,“ sagði Sævar i lokin. Mikið af fiski í hylnum „Þegar ég veiddi minn stærsta lax í Efranesflúðum í Eystri-Rangá í fyrra- sumar en fiskurinn var 19 punda og tók svarta Franses. Baráttan við hann var fjörleg," sagði Þröstur Elliðason. „Og líka þegar ég var að veiða með konunni minn i Einarshyl í Breið- dalsá en þar veiddum við vel. Það kom skemmtilega á óvart hvað mikið var af fiski í hylnum en við fengum nokkra fiska,“ sagði Þröstur ennfrem- ur. Veiðieyrað í Hallá í næsta nágrenni Skaga- strandar er á lausu þessa dagana en veiðifélag Reiknisstofnunar bankanna hefur haft hana á leigu til nokkurra ára. Verður spenn- 5 andi að sjá hverjir bjóða í hana. Og í Eyjafjarðará var ekki leigð en nokkur tilboð bámst í hana, bænd- j ur munu því áfram vera með ána. I Margir hafa velt fyrir sér til hvers | þeir landeigendur við ána vom að I standa í þessu útboði. Það hefúr 6 ekki þjónað miklum tilgangi. Rýmum fyrir nýjum vörum Ekta pelsar, handunnin, útskorin, massíf og innlögð húsgögn, Ijós, klukkur og gjafavara o.fl. o.fl. Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. Bifreiðastöðin Hreyfill var stofnuð í Baðstofu iðnaðarmanna við Vönarstræti í Reykjavík 11. nóvember 1943. Félagið er því lítið eitt eldra en íslenska lýðveldið. Frá upphafi heíiur félagið leitast við að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins góða þjónustu. Leitað hefur verið nýrra og ferskra leiða hverju sinni til bættrar þjónustu. Á síðasta ári var gert verulegt átak til styttri útkallstíma, aukinnar þjónustu og betri nýtingar á bifreiðaflota Hreyfilsmanna er tekið var í notkun nýtt tölvu- og greiðslukortakerfi í bílum félagsins. Nú geta viðskiptavinir greitt fyrir þjónustuna með greiðslukortum, auk þess sem útkallstími hefur verið styttur verulega. Bifreiðastöðin Hreyfill þakkar viðskiptavinum sínum viðskiptin á liðinni öld og horfir björtum augum tilframtíðar. I * NWREVFfíZ/ Handan við hornið, handan við aldamót 5 88 55 22 !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.