Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 æ fyfridge Keppni um Bermúdaskálina hafin: Fimmtíu ára afmælis minnst Tuttugu sveitir þreyta nú keppni um ein eftirsóttustu verðlaun bridgeheimsins, Bermúdaskálina. Keppnin hófst sl. laugardag, en að auki er keppt í kvennaflokki um Snillingurinn Zia Mahmood spilar um Bermúdaskálina fyrir Bandaríkin. Lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum Feneyjabikarinn. Þriðja keppnin er svo fjölþjóðleg heimsmeistara- keppni, þar sem spilarar margra landa geta sameinast í einni sveit. Síðast en ekki síst spila bestu öld- ungar hverrar þjóðar um heims- meistaratitil eldri spilara. Rúmlega 50 ár eru nú liðin síðan fyrst var spilað um Bermúdaskálina, en í fyrsta sinn sem spilað var um hana tóku tveir íslendingar þátt, Einar Þorfmnsson og Gunnar Guðmunds- son. Voru þeir hluti af sveit, ásamt fjórum Svíum, sem spilaði fyrir Evrópu. Þessi sveit náði öðru sæti og hefir það lengi verið i minnum haft. ísland hefur síðan haft nánari kynni af þessari margfrægu skál, en eins og kunnugt er unnu íslending- ar hana og heimsmeistaratitilinn í Japan árið 1991. Meginmarkmið Lánatryggingasjóðs kvenna er að styðja konur til nýsköpunar í atvinnulífi með því að veita ábyrgðir á allt að helming lána sem þær taka hjá lánastofnun til að Qármagna tiltekið verkefni. Ábyrgðin er veitt á grundvelli mats á arðsemi viðskiptahugmyndarinnar. Úthlutun úr sjóðnum er tvisvar á ári, í febrúar og júlí.Lánatryggingasjóður kvenna er tilraunaverkefni til þriggja ára. Að verkefninu standafélagsmálaráðuneytið, iðnaðarráðuneytið og Reykjavíkurborg.Vinnumálastofnun annast umsýslu sjóðsins. Skilyrði fyrir ábyrgðarveitingu eru m.a. eftirfarandi: • að verkefnið sé í eigu kvenna og stjómað af konum að ábyrgð sé verkefnatengd, þ.e. ábyrgðir em veittar vegna ákveðinnanýsköpunarverkefna en ekki em veittar ábyrgðir vegna t.d. rekstrarlánatil starfandi fyrirtækja • að verkefnið sé á byrjunarstigi • að minnsta lán sé 1,0 m.kr. og minnsta lánatrygging 0,5 m.kr. Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð en umsókn skulu fylgja: • Framkvæmda- og íjárhagsáætlun fyrir verkefnið • Ársreikningar og skattaskýrsla sl. tveggja ára Nánari upplýsingar eru veittar í Vinnumálastofnun og á skrifstofu Byggðastofnunar. Umsóknarfrestur um lánatryggingu er til 25. febrúar 2000 og ber að skila umsóknum til Vinnumálastofnunar, Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, eða til Byggðastofnunar í Reykjavík. Lánatryggingasjóður kvenna Byggðastofnun Kristján Þór Guðfinnsson Engjateigur 3 105 Reykjavík Sími: 560-5400 Bréfsími: 560-5499 Netfang: kristjan@bygg.is Vinnumálastofnun Margrét Kr. Gunnarsdóttir Hafiiarhúsið 101 Reykjavík Sími: 511-2500 Bréfsími: 511-2520 Netfang: margret. gunnarsdottir@vmst. stjr. is Umsjón Stefán Guðjohnsen Að loknum 14 umferðum er stað- an þessi: Bermúdaskál Feneyjabikar 1. Indónesía 256 1. Danmörk 268 2. USA 1 253 2. Austurríki 265 3. Noregur 250 3. Frakkland 262 4. Pólland 242 4. USA 1 259 5. USA 2 239 5. Holland 254 6. Búlgaria 236,5 6. USA 2 252 7. Ítalía 227,5 7. Þýskaland 247 8. Brasilia 227 8. Kína 238,5 9. Frakkland 227 9. Kanada 237,5 lO.Svíþjóð 224 10. England 189 Fjórar efstu sveitir í hvorum flokki spila síðan undanúrslit og síðan tvær til úrslita. Fimm umferð- ir eru eftir í hvorum flokki þegar þetta er skrifað og of snemmt að spá fyrir um úrslitasæti. Hins vegar vekur góð frammistaða Búlgaríu nokkra athygli. Flestir spá bandarísku sveitunum góðu gengi, enda afburða spilarar í þessum sveitum. Við skulum skoða eitt spil frá innbyrðis leik þeirra, en þær mættust í annarri umferð móts- ins. * D932 S/N-S "* 98763 * K8 * D10 4 a.. G1086 *Á1054G2 4- ÁG92 1074 * KG843 9652 * ÁK754 * KD 4 D653 * Á7 4 4 í opna salnum sátu n-s Rosenberg og Zia, en a-v Hamman og Soloway. N-s stukku í spaðageimið í þremur sögnum: Suöur Vestur Norður Austur 14 dobl 3 4* pass 4 4 pass pass pass a.. spaðastuðningur, 6-9 hp. Soloway var ekki á skotskónum þegar hann lagði af stað með lítið lauf. Þar með kom tíundi slagurinn til Zia og hann skrifaði 620 í sinn dálk. Á hinu borðinu sátu n-s Meck- stroth og Rodwell en þeir spila sem kunnugt er sterkt laufkerfi líkt Precision. Til vamar í a-v voru Stans- by og Martel. í þetta sinn brást lauf- kerfið því fjögurra spaða samningur- inn lenti í öfugri hendi: Suður Vestur Norður Austur 1 * (1) dobl (2) 1 4 (3) 14 (4) dobl (5) 3 4 4 4 Allir pass. 1. Sterk gervisögn, krefjandi 2. Tveggja lita hönd 3. Gervisögn, 5-8 hp. 4. Laufstuðningur 5. Styrkleiki í spaða Nú var laufútspilið banvænt og jafnvel Meckstroth gat ekkert gert,- Einn niður og USA 2 græddu 10 impa og unnu leikinn, 18-12. Meira um þessa merku keppni í næsta þætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.