Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Blaðsíða 62
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 1 IV
> ™ dagskrá laugardags 15. janúar
* *
i
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Skjáleikur.
13.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatimi.
14.00 HM ( nútlmafimleikum. Umsjón: Samú-
el Örn Erlingsson.
16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik
Gróttu/KR og Vals í fyrstu deild kvenna I
handknattleik.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eunbi og Khabi (16:26).
18.30 Prumusteinn (14:26) (Thunderstone).
Ástralskur ævintýramyndaflokkur. Þýð-
andi: Andrés Indriðason.
19.00 Fréttir, (þróttir og veöur.
19.45 Stutt f spunann. I þættinum veröur m.a.
kynnt eitt laganna fimm sem keppa um
að verða framlag þjóðarinnar til
Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva. Umsjón: Hera Björk Þórhallsdótt-
ir og Hjálmar Hjálmarsson. Dagskrár-
gerö: Jón Egill Bergþórsson.
20.30 Barn I vændum (She's Having a Baby).
Bresk gamanmynd frá 1988 um nýgift
08.00 Skólallf.
08.20 Simmi og Sammi.
08.40 Hagamúsin og húsamúsin.
09.05 Með Afa.
09.55 Villingarnir.
10.15 Grallararnir.
10.35 Tao Tao.
11.00 Borgin mfn.
11.15 Köngulóarmaöurinn (e).
11.35 Ráðagóöir krakkar.
12.00 Alltaf I boltanum.
12.30 NBA-tilþrif.
13.00 Best I bltlö. Úrval liðinnar viku úr morgun-
þætti Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
14.00 60 mlnútur II (36.39) (e).
14.45 Enski boltinn.
17.05 Glæstar vonir.
18.5519>20
19.30 Fréttir.
19.45Lottó
19.50Fréttlr
20.05 Vinir (3.24) (Friends). Glæný þáttaröð um
vinina sívinsælu. 1999.
20.35 Seinfeld (19.24).
21.05 Beck - glstiheimiliö (Pensionat perlan).
Beck lögregluforingi og menn hans reyna
að þessu sinni að stöðva smygl á hættu-
legu sprengiefni til Svíþjóðar. Aöalhlutverk:
Peter Haber. Leikstjóri. Kjell Sundvall.
1998. Bönnuð börnum.
22.35 Solo (Solo) Solo er hinn fullkomni hermað-
ur. Hann er besta drápsvél sem peningar fá
keypt enda búinn til á tilraunastofu af frem-
stu sérfræðingum ríkisins. Hann er meira
að segja svo fullkominn að hann getur
hugsaö! Og það á eftir að koma stjórnvöld-
um í koll. I leiðangri i Suður-Ameríku fer
.samviska" Solos að segja til sín og hann
fer ekki að fyrirmælum. Aðalhlutverk. Mario
Van Peebles, William Sadler, Adrien Brody,
Seidy Lopez. Leikstjóri. Norberto Barba.
1996. Stranglega bönnuð börnum.
00.10 Klikkaöi prófessorinn (e) (The Nutty Pro-
fessor) Klikkaöi prófessorinn er gaman-
mynd eins og gamanmyndir eiga að vera.
Sagan segir frá Dr. Sherman Klump, góð-
legum og bráögáfuðum efnafræðiprófessor
sem er aðeins of hnellinn. Carla Purty er
nýr kennari við háskólann og þegar hann
kynnist henni grípur hann til örþrifaráða til
að verða grannur og spengilegur. Hann
hefur fundið upp lyf sem hjálpar honum aö
grennast en hann verður ekki bara grann-
ur. Hér fer Eddie Murphy á kostum og
bregður sér I ekki færri en sjö hlutverk. Að-
alhlutverk. Eddie Murphy, John Ales. Leik-
stjóri. Tom Shadyac. 1996.
01.45 Don Juan de Marco (e) (Don Juan de
Marco). Þegar geðlæknirinn Jack Luchsin-
ger er viö þaö aö fara á eftirlaun biðja yfir-
völd hann um að taka að sér mjög sérstætt
mál. Sjúklingurinn er drengur úr verka-
mannahverfi í Queens sem telur sig vera
frægasta kvennabósa allra tíma, Don
Juan. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Marlon
Brando, Fay Dunaway. Leikstjóri: Jeremy
Leven. 1995.
03.20 Dagskrárlok.
Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00.
hjón I bamseignarhugleiðingum. Leik-
stjóri: John Hughes. Aðalhlutverk: Kevin
Bacon, Elizabeth McGovern og Alec
Baldwin.
22.10 Halifax réttargeðlæknir (Halifax f.p. IV:
Someone You Know). Áströlsk saka-
málamynd frá 1998 þar sem réttargeð-
læknirinn Jane Halifax glímir við dularfullt
sakamál. Leikstjórí: Peter Andrikidis. Að-
alhlutverk: Rebecca Gibney. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
00.45 Útvarpsfréttir.
00.55 Skjáleikurinn.
13.00Með hausverk um helgar.
16.00 Stjörnuleikur KKÍ. Bein útsending.
18.00 Iþróttlr um allan heim (115.156). 18.50
Jerry Springer (15.40) (e) (Jerry Sprin-
gerShow) 1999.
19.45 Lottó.
19.50 Stööin (2.24) (e). (Taxi 2)
20.15 Herkúles (18.22).
21.00 King Kong. Heimsfræg kvikmynd um
risastóran apa og ævintýri hans! Á
ókunnum slóðum eru leiðangursmenn
við leit að eldsneyti. Á vegi þeirra verður
risastór api sem þeir ákveða að taka
með sér til Bandarlkjanna. Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Charles Grodin, Jessica
Lange, John Randolph, Rene
Auberjonois. Leikstjóri: John Guillermin.
1976.
23.10 Hnefaleikar (e). Á meðal þeirra sem
komu við sögu voru þungavigtarkapp-
amir Henry Akinwande, Oliver McCall og
Ray Mercer.
01.30 Hnefaleikar.
Bein útsending frá hnefaleikakeppni í New York
I Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem
mætast eru Roy Jones Jr., heimsmeist-
ari I léttþungavigt, og David Telesco.
04.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Evlta.
08.10 Paws.
10.00 Carrington.
12.00Sjónarspil (Wag the
Dog).
14.00 Evita.
16.10 Carrington.
18.10 Sjónarspil (Wag the Dog).
20.00 Paws.
22.00 Svartnætti (Affliction).
00.00 Fyrir rangri sök (Mistrial).
02.00 Tvöfalt llf (Separate Lives).
04.00 Svartnætti (Afflidion).
® 9.00 2001 nótt. Barnaþáttur
með Bergljótu Arnalds (e).
11.30 Hlé.
13.00 Innlit-útlit. Fasteigna-
sjónvarp um hús og híbýli, fast-
eignir, skipulagsmál, arkitektúr,
innanhúshönnun og allt sem tengist
okkar nánasta umhverfi. Umsjón: Val-
gerður Matlhíasdóttir og Þórhallur
Gunnarsson.
14.00 Tvöfaldur Jay Leno frá liðinni viku.
16.00 Nugget Tv (e).
17.00 Út aö boröa meö íslendingum (e).
18.00 Skemmtanabransinn. Fariö á bak við
tjöldin á myndunum sem eru sýndar í
bíóhúsum borgarinnar.
19.10 Heillanornirnar (e).
20.00 Pétur og Páll. Slegist er í för með einum
vinahóp í hverjum þætti.
20.50 Teikni-leiknl Umsjón: Vilhjálmur Goði.
21.30 Gunmen. Bandarísk spennumynd.
23.00 Svart hvft snilld. Stuttmyndir frá snilling-
um á borð við Charlie Chaplin og Gög &
Gokke.
23.30 Nonni sprengja. Umsjón Gunni Helga.
24.15 First Degree. (e).
Sjónvarpið kl. 22.10:
Réttargeðlæknirinn Halifax
Ástralski réttargeölæknirinn
Jane Halifax er gamaU góö-
kunningi sjónvarpsáhorfenda
og í myndinni, sem Sjónvarpið
sýnir í kvöld og er frá 1988,
glímir hún við dularfullt saka-
mál. Kona finnst myrt á hrotta-
legan hátt og hefur giftingar-
hringurinn verið tekinn af
henni. Ummerki eru svipuð og
eftir annað nýlegt morð en í
þetta skiptið eru skilaboð skrif-
uð með blóði: Hjálpaðu mér
Jane. Halifax fer að grennslast
fyrir um málið og að henni læð-
ist sá ótti að hún þekki morð-
ingjann en ýmislegt á eftir að
gerast áður en málið upplýsist.
Leikstjóri er Peter Andrikidis
og aðalhlutverkið leikur
Rebecca Gibney.
Stöð 2 kl. 20.05:
Nágrannaerjur
Vinir eru á dagskrá Stöðvar
2 í kvöld strax á eftir fréttum.
Phoebe er komin með nýjan
herbergisfélaga sem heitir Den-
ise og enginn hefur heyrt um
áður. Rachel reynir að finna
nýja ibúð og fær tilboð frá Joey
og Ross. Phoebe reynir að full-
vissa Ross um að hann sé raun-
verulega ástfanginn af Rachel
en hann neitar því staðfastlega.
Chandler og Monica deila um
hvað þau eiga að gera við hús-
gögn Chandlers og herbergið
hennar Rachel. Málin eru orðin
það flókin að það liggur við að
allir gefi áætlanir sínar upp á
bátinn og flytji ekki neitt.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnír.
6.50 Bœn. Séra íris Kristjánsdóttir flyt-
ur.
7.00 Fréttir.
7.05 Músik aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Músik aö morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Náttúran,
. umhverfiö og feröamál. Umsjón:
'*“* Steinunn Harðardóttir. (Aftur á
mánudagskvöld)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Dagar í Búkarest. Annar þáttur:
Fólk og hundar. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson.
11.00 í víkulokin. Umsjón: Þorfinnur
Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
iaugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen.
14.30 Útvarpsieikhúsiö. Mótmæli eftir
Vaclav Havel. Þýöing: Jón Gunn-
arsson. Leikstjóri: Helgi Skúla-
son. Leikendur: Erlingur Gíslason
Jm- og Rúrik Haraldsson. Áöur flutt
áriö 1981.
15.20 Meö laugardagskaffinu. Marilyn
Monroe, Manhattan Transfer
flokkurinn og Dave Brubeck
syngja og leika.
15.45 íslenskt mál. Umsjón: Ásta
Svavarsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.08 Villibirta. Bókaþáttur. Umsjón:
Eiríkur Guömundsson.
17.00 Hin hliöin. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Vinkill.
18.52 Dánarfregnir og auglýslngar.
19.00 Hljóöritasafniö. Sónata fyrir lág-
fiölu og píanó eftir Jón Þórarins-
son. Sex íslensk þjóölög eftir Þor-
kei Sigurbjörnsson. Svava Bern-
harösdóttir leikur á lágfiölu og
Anna Guöný Guömundsdóttir á
píanó.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld útvarpsins. Sús-
anna eftir Cariisle Floyd. í aöal-
hlutverkum: Súsanna: Cheryl
Studer. Olin Blitch: Samuel
Ramey. Sam Polk: Jerry Hadley.
Kór og hljómsveit Óperunnar í
Lyon; Kent Nagano stjórnar. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Halldór Elías
Guömundsson flytur.
22.20 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G.
Siguröardóttir. (e)
23.10 Dustaö af dansskónum. Ingi-
björg Smith, Öskubuskur, Haukur
Morthens, Erla Þorsteinsdóttir,
Hallbjörg Bjarnadóttir, Nora
Brockstedt o.fl. leika og syngja.
24.00 Fréttir.
00.10 Hin hliöin. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99.9
0.10 Næturvaktin meö Guöna Má
Henningssyni.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturvaktin.
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
Þátturinn Þaö er laugardags-
kvöld er á dagskrá Bylgjunnar
milli 20 og 01 I kvöld. Umsjónar-
maöur er Sveinn Sighvatsson.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir.
7.05 Laugardagslíf. Fariö um víöan
völl í upphafi helgar. Umsjón:
Bjarni Dagur Jónsson og Sveinn
Guömarsson.
6.00 Fréttir.
8.07 Laugardagslif.
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslif.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á linunni. Magnús R. Einarsson
á línunni meö hlustendum.
15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr
ýmsum áttum. Umsjón: Birgir Jón
Birgisson. 16.00 Fréttir
16.08 Meö grátt i vöngum. Sjötti og
sjöundi áratugurinn í algleymingi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Kvöldpopp.
20.00 Salsa beint f æö. Skífuþeytarinn
Leroy Johnson á Rás 2.
21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi
Stefánsson og Helgi Már Bjarna-
son.
22.00 Fréttir.
22.10 PZ-senan.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. SjóveÖurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00
og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét
Blöndal ræsir hlustandann meö
hlýju og setur hann meöal annars
í spor leynilögreglumannsins í
sakamálagetraun þáttarins. Frétt-
irkl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12:15 Halldór Backman slær á létta
strengl.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. Kynnir er
ívar Guömundsson og framleiö-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón: Sveinn Snorri Sighvats-
son. Netfang: sveinn.s.sighvats-
son@iu.is
01:00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá
árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar.
12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma-
donnur ástarsöngvanna. 18.00-
24.00 Laugardagskvöld á Matthildi.
24.00-09.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC:
West of Eden eftir Tim Jackson. Tryllir
sem gerist í náinni framtíö og fjallar um
klónun.
GULL FM 90,9
10-14 Jón Fannar. 14-17 Elnar Lyng.
FM957
07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15
Haraldur Daöi 15-19 Pétur Árnason
19-22 Laugardagsfáriö meö Magga
Magg 22-02 Karl Lúövíksson.
X-ið FM 97,7
06.00 Miami metal. 10.00 Spámaöur-
inn. 14.00 Hemmi feiti og á milli 14 og
18 sportpakkinn (Hemmi og Máni).
18.00 X strlm. 22.00 Italski plötu-
snúöurinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl.
12, 14 ,16 & 18.
MONO FM 87,7
10-13 Doddi 13-16 Guömundur Arnar
16-19 Arnar Alberts 19-22 Þröstur
Gestsson 22-01 Mono Mix
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
HljóÖneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.10 Croc Files. 10.35 Crocodile Hunter. 11.05 Crocodile Hunter. 11.30
Pet Rescue. 12.00 Horse Tales. 12.30 Horse Tales. 13.00 Crocodile
Hunter. 14.00 Profiles of Nature. 15.00 Wlld at Heart. 16.00 Wolves at
Our Door. 17.00 The Aquanauts. 17.30 The Aquanauts. 18.00 Croc
Files. 18.30 Croc Files. 19.00 Crocodile Hunter. 20.00 Emergency Vets.
20.30 Emergency Vets. 21.00 Untamed Africa. 22.00 Killer Instinct.
23.00 Shark! The Silent Savage. 0.00 Close.
BBC PRIME ✓ ✓
9.50 Animal Hospital. 10.20 Vets in Practice. 11.00 Who'll Do the Pudd-
ing?. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style
Challenge. 12.50 Signs of the Times. 13.30 EastEnders Omnibus.
15.00 Mortimer and Arabel. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Dr
Who: Nightmare of Eden. 16.30 Top of the Pops. 17.00 The 0 Zone.
17.15 Top of the Pops 2.18.00 Bread. 18.30 ‘Allo ‘Allo!. 19.00 All along
the Watchtower. 19.30 Only Fools and Horses. 20.00 Headhunters.
21.00 Harry Enfield and Chums. 21.30 The Smell of Reeves and Morti-
mer. 22.00 Top of the Pops. 22.30 A Bit of Fry and Laurie. 23.00
Comedy Nation. 23.30 Later with Jools Holland. 0.30 Learning from
the OU: Caught in Time. 1.00 Leaming from the OU: Whose Body?.
1.30 Learning from the OU: The Emperor’s Gift. 2.00 Learning from the
OU: Wembley Stadium: Venue of Legends. 2.30 Learning from the OU:
Blue Haven. 3.00 Learning from the OU: The True Geometry of Nature.
3.30 Learning from the OU: The Science of Climate. 4.00 Learning
from the OU: A Formidable Foe. 4.30 Learning from the OU: Sickle Cell
- a Lethal Advantage.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Manatees and Dugongs. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00 Mama
Tina. 14.00 Message from the Birds. 15.00 Masters and Madmen. 16.00
Explorer’s Journaí. 17.00 Survival on the Savannah. 18.00 Kyonaing's
Elephant. 19.00 Explorer’s Journal. 20.00 Land of the Anaconda. 21.00
Shark Doctors. 22.00 Uons of the African Night. 23.00 Explorer’s Jo-
urnal. 0.00 Sharks. 1.00 Land of the Anaconda. 2.00 Shark Doctors.
3.00 Lions of the African Night. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓ ✓
9.50 Flightline. 10.20 Pirates. 10.45 The Great Commanders. 11.40
Operation in Orbit. 12.35 Seawings. 13.30 The Andes. 14.40 Outback
Investigator. 15.35 Disaster. 16.00 Science of Guns. 17.00 Non-Lethal
Weapons. 18.00 Extreme Machines. 19.00 P Company. 20.00
Scrapheap. 21.00 Skyscraper at Sea. 22.00 Trauma - Life and Death in
the ER. 22.30 Trauma - Life and Death in the ER. 23.00 Forensic Det-
ectives. 0.00 Non-Lethal Weapons. 1.00 Extreme Machines. 2.00
Close.
MTV ✓ ✓
10.00 The Essential MTV Weeekend. 10.30 Essential Spice Girls. 11.00
The Essential MTV Weekend. 11.30 Essential Boyzone. 12.00 The
Essential MTV Weekend. 12.30 Essential George Michael. 13.00 The
Essential MTV Weekend. 13.30 Essential Madonna. 14.00 The Essenti-
al MTV Weekend. 14.30 Essential Jamiroquai. 15.00 Say What?. 16.00
MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 MTV Movie
Special. 18.00 Dance Floor Chart. 20.00 Disco 2000. 21.00 Megamix
MTV. 22.00 Amour. 23.00 The Late Lick. 0.00 Saturday Night Muslc Mix.
2.00 Chill Out Zone. 4.00 Night Videos.
SKY NEWS ✓ ✓
10.00 News on the Hour. 10.30 Showbiz Weekly. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Fashion TV. 12.00 SKY News Today. 13.30 Answer the
Question. 14.00 News on the Hour. 14.30 Week in Review. 15.00 News
on the Hour. 15.30 Showbiz Weekly. 16.00 News on the Hour. 16.30
Technofile. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30
Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00
News on the Hour. 21.30 Fashion TV. 22.00 SKY News at Ten. 23.00
News on the Hour. 0:30 Showbiz Weekly. 1.00 News on the Hour. 1.30
Fashion TV. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technofile. 3.00 News on the
Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer The
Question. 5.00 News on the Hour. 5.30 Showbiz Weekly.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30
CNN.doLcom. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up-
date/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 CNN
Travel Now. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News.
16.30 Pro Golf Weekly. 17.00 Larry King. 17.30 Larry King. 18.00 World
News. 18.30 Showbiz This Weekend. 19.00 World News. 19.30 World
Beat. 20.00 World News. 20.30 Style. 21.00 World News. 21.30 The
Artclub. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldview.
23.30 Inside Europe. 0.00 World News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN
Worldview. 1.30 Diplomatic License. 2.00 Larry King Weekend. 3.00
CNN Worldview. 3.30 Both Sides With Jesse Jackson. 4.00 World
News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields.
TCM ✓✓
21.00 Somebody up there Llkes Me. 23.00 Take the High Ground. 0.50
Three Strangers. 2.35 The Fixer.
CNBC ✓ ✓
10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC
Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This
Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com.
18.00 Dateline. 18.45 Dateline. 19.15 Time and Again. 20.00 Tonight
Show With Jay Leno. 2).45 Tonlght Show With Jay Leno. 21.15 Late
Night With Conan O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Dolcom. 0.30
Storyboard. 1.00 Smart Money. 1.30 Far Eastern Economic Review.
2.00 Dateline. 2.45 Dateline. 3.15 Time and Aaain. 4.00 Europe This
Week. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today.
EUROSPORT ✓ ✓
10.00 Bobsleigh: World Cup in Cortina d'Ampezzo, Italy. 11.00 Biat-
hion: World Cup in Ruhpolding, Germany. 11.30 Alplne Skiing: Men's
World Cup in Wengen, Switzerland. 12.30 Biathlon: World Cup in Ruh-
polding, Germany. 13.45 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Alten-
markt-zauchense, Austria. 15.00 Bobslelgh: World Cup In Cortina
d’Ampezzo, Italy. 16.00 Biathlon: World Cup In Ruhpolding, Germany.
17.00 Luae: European Championship in Winterberg, Germany. 18.00
Tennis: wTA Tournament in Sydney, Australia. 19.30 Football: FIFA
Club World Championship in Brazil. 21.30 Rally: Total - Dakar - Cairo.
22.00 News: SportsCentre. 22.15 Speed Skating: European Champ-
ionship in Hamar, Norway. 23.30 Tennis: WTA Tournament in Sydney,
Australia. 0.30 Raliy: Total • Dakar • Cairo. 1.00 Close.
CARTOON NETWORK ✓✓
10.00 Ed, Edd ‘n' Eddy. 10.30 Pinky and the Brain. 11.00 Johnny Bravo.
11.30 Courage the Cowardly Dog. 12.00 Scooby Doo and the Reluct-
ant Werewolf. 14.00 The Flintstones. 14.30 Looney Tunes. 15.00 The
Sylvester and Tweety Mysteries. 15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 The
Powerpuff Girls. 16.30 Courage the Cowardly Dog. 17.00 Ed, Edd ‘n'
Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Animaniacs. 18.30 The Flintstones.
19.00 Tom and Jerry. 19.15 Looney Tunes. 19.30 Scooby Doo.
TRAVEL CHANNEL ✓ ✓
10.00 Grainger’s World. 11.00 Destinatlons. 12.00 Rldge Riders. 12.30
The Great Escape. 13.00 Peking to Paris. 13.30 The Flavours of Italy.
14.00 Far Flung Floyd. 14.30 Caprice’s Travels. 15.00 Grainger’s
World. 16.00 Travel Asia And Beyond. 16.30 Ribbons of Steel. 17.00
Floyd On Africa. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Flavours of Italy.
18.30 The Tourist. 19.00 Tropical Travels. 20.00 Peking to Paris. 20.30
Earthwalkers. 21.00 Grainger’s World. 22.00 Caprice’s Travels. 22.30
Holiday Maker. 23.00 Mekong. 0.00 Closedown.
VH-1 ✓✓
10.00 The Millennium Classic Years. 11.00 Emma. 12.00 Egos & lcons:
The Spice Girls. 13.00 Behlnd the Music: Stlng. 14.30 VH1 to One:
Madness. 15.00 Teen Idols Weekend. 17.00 Behind the Music: Blondie.
18.00 Behind the Music: TLC. 19.00 Behind the Music: The Culture
Club Reunlon. 19.30 VH1 to One: Duran Duran. 20.00 Abba - Uve at the
Ðeatclub. 21.00 Hey, Watch This! - Bad Hair. 22.00 The 1999 World
Music Awards. 0.00 Blur - Showtime. 1.00 Oasis Uve by the Sea. 2.30
Ocean Coiour Scene Uncut. 3.00 VH1 Late Shift.
ARD Þýska ríkissjónvarpiö.ProSÍebOn Þýsk afþreyingarstöb,
RaÍUnO ftalska rfkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö. \/
Omega
20.00 Vonarljós. Endursýndur þáttur. 21.00 Náö til þjóöanna með Pat
Frands. 21.30 Samverustund. 22.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn-
ar meö Ron Phillips. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá
TBN-sjónvarpsstööinni. Ymsir gestir.
✓ Stöövar sem nást á Breiöbandlnu __ „ ^
l J ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP