Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJanuary 2000Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 64
 Fjórhjóladrifinn SUBARU LEGACY ... draumi líKastur FR ETTAS KOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 Þessir gallhörðu United-aðdáendur voru á leið heim úr skóla en gáfu sér þó tíma til aö leika sér í snjónum. Strákarnir eru úr 6. bekk í grunnskólanum i Neskaupstað. Hafþór Ingi Valgeirsson meö bláu húfuna, Óli Sigdór Konráös- son, þessi með rauöa húfu í svörtum galla, og Sigurður Heiðar Þorsteins- son. „Viö höldum allir með United," sagði Hafþór Ingi. DV-mynd Reynir Neille Beggi litli strauk í annað skiptið um jólin: Löggan var alltaf að taka í húninn hjá mér - segir Beggi sem faldi sig í kompu í Landssímahúsinu „Þegar ég hljóp af stað var annar fangavörðurinn á harðahlaupum á eftir mér. Ég var alveg að springa á limminu þegar ég ákvað að fara inn í Landssímahúsið. Fangavörðurinn var alveg á hælunum á mér,“ sagði Þorbergur Bergmann Haildórsson, afplánunarfangi á Litla-Hrauni, sem strauk frá fangavörðum við hús Héraðsdóms Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Þorbergur, sem jafnan er kallað- ur Beggi litli, sagði við DV að hann hefði ekki átt von á að sleppa undan fangavörðum og lögreglunni sem leitaði víða um Landssimahúsið en ekki alls staðar. „Ég bjóst við að þeir myndu finna mig. Ég var í lítilli kompu á annarri hæð sem ég læsti á eftir mér. Þama var ég 4 klukkutíma. Löggan kippti oft í húninn hjá mér. Ég hélt að það ætti ekki að vera hægt að komast svona undan. Þeir vom að tala um mig. Ég heyrði í þeim fyrir utan,“ sagði Beggi. Eftir fjögurra klukkusttmda bið ákvað Beggi að reyna að koma sér út úr Landssímabyggingunni við Austurvöll: „Ég fór niður á 1. hæð. Þar fór ég út um glugga. Ég labbaði svo upp að Líknarslátrun fór fram að Ármóti í Rangárvallasýslu í gær, þar sem a.m.k. 40 hrossum var slátrað. Þessi ákvörðun var tekin að aflokinni at- hugun dýralækna á ástandi skepn- anna á staðnum í fyrradag. Dýra- Sjö dómarar í Vatneyrarmáli Samkvæmt heimildum DV í dómskerflnu er talið ömggt að dómur Hæstaréttar verði skipaður sjö dómurum þegar Vatneyrarmál- ið verður tekið fyrir af réttinum. Góðar líkur em nú taldar á að það verði í mars. Eins og kunnugt er var dómur Hæstaréttar í kvóta- máli Valdimars Jóhannssonar hart gagnrýndur á sínum tima á þeim grtmdvelli að fimm dómarar sátu í dómnum en ekki sjö eins flest get- ur orðið. -GAR Þorbergur, eöa ööru nafni Beggi litli. Hallgrímskirkju. Þar tók ég leigubíl. Ég fór svo til vinkonu minnar. Það var sko í góðu lagi,“ sagði Beggi. Hann sagði markmiðið með því að strjúka hafa verið að halda upp á ára- læknir sá um að aflífa hrossin. Þau vora urðuð jafnóðum á urðunar- svæði á Strönd á Rangárvöllum í samráði við heilbrigðiseftirlitið. Að sögn Friðjóns Guðröðarsonar, sýslumanns á Hvolsvelli, hefur skepnuhald að Ármóti verið undir eftirliti alllengi. Einhver hundruð hrossa hafa verið haldin á jörðinni að undanfómu, auk einhvers fjölda nautgripa. I haust voru hagar of- beittir, mörg hrossanna ekki í bata og versnuðu enn í holdafari þegar tók að vetra. Síðustu daga var skepn- unum á Ármóti gefið úti á vegum hreppsins af manni sem hann til- nefndi til þess í samráði við eiganda. Aðgerðin í dag þótti samt sem áður óhjákvæmileg. Ákvörðun um hana var tekin af dýralækni á svæðinu í samráði við yfirdýralæknisembættið og með atbeina sýslumannsembætt- isins á Hvolsvelli. Skepnuhaldið á Armóti verður áfram undir eftirliti dýralækna. -JSS mótin - það hefði tekist. Aðspurður hvort hann hefði strokið áður sagðist Beggi hafa gert slíkt rúmum mánuði áður en hann faldi sig i Landssímahúsinu, þann 23. nóvember. „Ég var þá hjá SÁÁ og það átti að flytja mig aftur í Hegningarhúsið því ég hafði sést með hníf þar inni. Mér fannst þetta ósanngjamt og ákvað að fara út um glugga. Ég var laus í 5 daga áður en þeir náðu mér,“ sagði Beggi. Fanginn er að afplána 8 mánaða refsidóm fyrir auðgunarbrot og fleira. Hann sagðist nú eftir strok- in tvö ekki eiga neina möguleika á að sleppa út á reynslulausn eftir helming afplánunar. Hann verði nú að fara út á tveimur þriðju, þ.e. eftir 6 mánaða afplánun. Strokin kostuðu hann því tveggja mánaða afplánun. Beggi sagði að sér hefði bragðið þegar hann las um það í DV um síðustu helgi að þriggja hama móð- ir og hundurinn hennar hefðu ver- ið lokuð í 4 klukkustundir inni í fangaklefa þegar verið var að leita hans í síðustu viku. „Þetta er ótrú- legt,“ sagði Beggi litli. -Ótt Jöfur í kröggum - Peugeot til Honda Bilaumboðið Jöfur mun nú vera i rekstrarerfiðleikum og hef- ur m.a. átt í viðræðum við Gunn- ar Bemhard ehf., umboðsaðila Honda, um að Honda yfirtaki um- boðið fyrir Peugeot. „Það hafa ekki allir hnútar verið hnýttir og framleiðandinn hefur ekki gefið endanlegt grænt ljós á yfirtökuna en hún er lík- legri en hitt. Þetta skýrist á næstu dögum,“ staðfestir Gunnar Gunnarson hjá Gunnari Bern- hard hf. Jöfur hefur einnig umboð fyrir Kia og Cherokee og herma heim- ildir DV að fyrirtækið þurfi a.m.k. að láta Kia frá sér til viö- bótar við Peugeot-umboðið. Hvorki tókst að ná sambandi við Pál Halldórsson framkvæmda- stjóra eða Guðjón Ármann stjóm- arformann Jöfúrs. -GAR Ármót á Rangárvöllum: Líknarslátrun Veörið á sunnudag og mánudag: Fremur hlýtt A sunnudag og mánudag verð- ur vestan- og suðvestanátt og fremur hlýtt. Súld eða rigning með köflum en að mestu þurrt austanlands. Veöriö í dag er á bls. 65. MERKILEGA MER brother pn (slenskir stafir 5 leturstærðir 8 leturgerðir 6,9 og 12 mm prentborða Prentar í tvær línur Verð kr. 6.603 RAFRC Nýbýlavegi 14 Sími 5 KIVÉLIN 200 m JH: IRT 54 4443 ÍS 1 0 •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Language:
Volumes:
41
Issues:
15794
Registered Articles:
2
Published:
1981-2021
Available till:
15.05.2021
Locations:
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Follows:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 12. tölublað - Helgarblað (15.01.2000)
https://timarit.is/issue/199167

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

12. tölublað - Helgarblað (15.01.2000)

Iliuutsit: