Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 51
! iiipiOTawwirai > iHimpwH mm ',v íwaaeasassssaatasaaeasBji IZAOAUGLYSIIVIGAR 550 5000 Viltu reyna eitthvað nýtt? Við getum bætt við okkur nokkrum hressum einstaklingum til sölu- og kynningarstarfa. Störf fyrir 20 ára og eldri. Við hvetjum sérstaklega þá sem aldrei hafa stundað sölustörf að kynna sér málið og hafa samband við sölustjóra okkar í síma 562-0487 og 696-8555. Við bjóðum: • Áhrifaríka starfsþjálfun • Góða vinnuaðstöðu • Skemmtilega starfsfélaga • Mikla tekjumöguleika • Sveigjanlegan vinnutíma • Ný söluverkefni Bókaútgáfan Iðunn ehf., IÐUNN Bræðraborgarstíg 16 Safnahús Borgarfjarðar í Borgarnesi auglýsir eftir starfsmanni til að annast safnvörslu í Safnahúsinu. í Safnahúsi Borgarfjarðar eru fimm söfn: bókasafn, byggðasafn, skjalasafn, náttúrugripasafn og listasafn. Starfssvið safnvarðar er víðtækt en snýr öðru fremur að byggðasafni og skjalasafni en jafnframt að hinum söfnunum eftir þörfum. Óskað er eftir að umsækjendur hafi háskólamenntun á sviði safnastarfs, t.d. sagnfræði, þjóðfræði eða bókasafnsfræði. Starfið er laust og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða framtíðarstarf og rétt að taka fram að starf forstöðumanns losnar innan tíðar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 437- 2127 á skrifstofutíma.Umsóknir óskast sendar til Safnahúss Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnesi, fyrir 14. febrúar næstkomandi. visir.is Notaðu visifingurinn! Fraeðslumiðstöð Reykpcvíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Kennsluráðgjafióskast til starfa á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur frá 1. ágúst nk. Á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur fer fram krefjandi og metnaðarfullt starf. Það starfar hópur sérfræðinga á ýmsum sviðum, þeirra á meðal eai kennsluráðgjafar sem hafa meðal annars það verkefni að styrkja kennara í starfi með víðtækri ráðgjöf og fræðslu. Verkefni kennsluráðgjafa eru fjölbreytt og krefjandi. Meginhlutverk kennsluráðgjafa eru meðal annars: •að veita kennurum og skólastjórum ráðgjöf varðandi kennslu, bekkjarstarf o.fl. sem tengist skólastarfi og sérsviði viðkomandi ráðgjafa •að skipuleggja námskeið og fræðslufundi fyrir kennara •að taka þátt i þróunarstarfi sem unnið er í grunnskólum Reykjavíkur Leitað er eftir umsækjanda sem hefur: •kennsluréttindi •framhaldsmenntun og víðtæka þekkingu og reynslu af starfi við gmnnskóla og jafnframt viðbótarmenntun á einhverjum afmörkuðum þætti skólastarfsins. •framúrskarandi hæfni í mannlegum samskipum •frumkvæði og skipulagshæfileika •hæfni til að tjá sig í rituðu og mæltu máli Upplýsingar gefa Anna Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri kennsludeildar, aks@rvk.is, og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri, ingunng@rvk.is Umsóknarfrestur er til 7. mars 2000. Laun skv. kjarasamningi KÍ og HÍK við launanefnd sveitarfélaga.Umsóknir sendist á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1,101 Reykjavík. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik • Sími (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: £mr@rvk.is Blaðbera vantar í eftirtaldar götur: Austurbrún Njálsgötu Norðurbrún Grettisgötu Ahugasamir hafi samband við afgreiðslu blaðsins í síma 550 5777. SRENNANDIISTÖRFJÍÍBOÐI •■ >v- 11-11 búðirnar sem staðsettar eru víðsvegar á stór Reykjavíkusvæðinu og á Suðurlandi leita að krafmiklum starfsmönnum til eftirfarandi framtíðarstarfa bæði vegna aukinna viðskipta og opnunar nýrra verslana. Verslunarstjórar Starfssvið viðkomandi er m.a. daglega stjórnun starfsmanna við sölu, afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Þá byggir starfið á þátttöku í stefnumörkun, skipulagningu og áætlanagerð. Leitað er að einstaklingum sem hafa víðtæka þekkingu hver á sínu sviði, Viðkomandi aðilar þurfa að vera ákveðnir, fylgnir sér og um leið eiga qott með öll mannleg samskipti ásamt pví að hafa frumkvæoi og metnaðtil þess að ná árangri i störfum sínum. Sendill/Erindreki Starfssvið erindreka er að fara með og sækja ýmsa hluti/vörur í allar 11-11 búðirnar á bifreið fyrirtækisins, ásamt ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum. Æskilegur vinnutími er frá kl. 11:00- 20:00 fimm daga vikunnar auk einhverrar vinnu um helgar. Alhliða skrifstofumanneskja Starfssvið skrifstofumanns er við ýmis almenn skrifstofustörf. Tölvukunnátta í word og excel er nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir Teitur Larusson starfsrnannastjóri 11-11 búðanna í Nóatúni 17, sími 585 7000 en þar fást einnig sérstök umsóknar- eyðublöð sem skila parf inn sem fyrst. INNKA UPASTOFNUN REYKJA VIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í Víkurskóla - jarðvinnu. Helstu magntölur: Uppgröftur: 10.000 m3 Klapparlosun: 900 m3 Fylling: 3200 m3 Byggingagirðing: 465 m Verklok 1. maí 2000 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 8. febrúar nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 17. febrúar 2000, kl. 14.00 á sama stað. BGD 21/0 Fh. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í malbikun gatna í Grafarholti. Helstu magntölur: Malbik Útlögn um 9300 t um 60.000 m2 Verklok: 1. október 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 8. febrúar nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 17. febrúar kl. 14.30 á sama stað. GAT 22/0 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum í efni fyrir stálþil og stög m.th. Um er að ræða 120 m lengingu á Kleppsbakka til austurs og 150 m lengingu á Vogabakka til norðurs. Helstu magntölur eru: Stálþil ca 1100 t stög m.th., ca 3001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 9. febrúar nk. Opnun tilboða: 21. mars 2000 kl. 11.00 á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. RVH 23/0 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í reglubundið viðhald á lyftum. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1000. Opnun tilboða: 24. febrúar 2000, kl. 11.00 á sama stað. BGD 24/0 Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Húsaskóli, sími 567 6100 Námsráðgjafi frá 1. mars nk. 50% staða Önnur störf Engjaskóli, sími 510 1300 Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. ræstingum, gangavörslu o.fl. 100% starf og 50% starf eftir hádegi. Húsaskóli, sími 567 6100 Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum í skóladagvist, s.s. sinna nemendurm í leik og starfi o.fl. Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, gangbrautarvörslu, ræstingu o.fl. 60-100% störf. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík • Simi (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.