Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 63 dagskrá sunnudags 6. febrúar SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Nýjasta tækni og vísindi. 10.45 Heimsbikarmót á skiöum. Sýnd verður upptaka frá fyrri umferð í svigi karla í Todnau í Þýskalandi. 11.30 Heimsbikarmót á skfðum. Bein útsend- ing frá seinni umferð í svigi karla í Todnau í Þýskalandi. 13.30 Tónlistinn. Nýr þáttur þar sem kynntur verður vinsældalisti vikunnar. e. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Badminton. Bein út sending frá Islands- mótinu í badminton sem fram fer í TBR- húsinu í Reykjavík. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 16.00 Markaregn Sýnt verður úr leikjum síð- ustu umferðar í þýsku knattspyrnunni. 17.00 Geimstööin (20:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. 18.30 Maria Popova (2:3). 19.00 Fréttir, (þróttir og veður. 19.45 Fimman (6:10). 20.00 Sunnudagsleikhúsiö. Úr öskunni í eld- inn (1:2). Ungur götusópari finnur meðvit- undarlausa stúlku í ruslatunnuporti. Hann aðstoðar hana en þarf í framhaldi af því að kljást við fyrrverandi vini hennar sem eru af vafasamara taginu. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Gunnar Jónsson og Pétur Einarsson. Höfundur handrits: Kristófer Dignus. Leik- stjóri: Öskar Jónasson. 20.30 Án titils (1:3). Fyrsti þáttur af þremur um pör í listastörfum. 21.00 Sjómannalíf (6:8) (Les moissons de löcean). 21.50 Helgarsportið. 22.15 Sagan af Joe Torre (Joe Torre: Cur- veballs Along the Way). Banda- rísk/kanadísk sjónvarpsmynd frá 1997 um hafnaboltaþjálfara sem tekur að sér að stýra stórliðinu New York Yankees. 23.45 Markaregn. Sýnt verður úr leikjum síð- ustu umferðar í þýsku knattspyrnunni. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 07.00 Urmull. 07.20 Mörgæslr f blfðu og strfðu. 07.40 Heimurinn hennar Ollu. 08.05 Orri og Ólafla. 08.30 Trillurnar þrjár. 08.55 Búálfarnir 09.00 Kolli káti. 09.25 Maja býfluga 09.50 Villti Villi. 10.15 Sagan endalausa (The Neverending Story). 10.35 Pálfna. 10.55 Mollý. 11.20 Ævintýri Jonna Quest. 11.40 FrankogJói. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.20 NBA-leikur vikunnar. 13.45 Litli hirðmaðurinn (A Kid in King Arthur's Court). Calvin Fuller er ósköp venjulegur 14 ára strákur sem býr í Suður-Kaliforníu. Dag einn er hann að spila hafnabolta þeg- ar jarðskjálfti ríður yfir. Sprunga myndast í jörðinni og fyrr en varir er Calvin komin í ferðalag lífs síns. Á einu andartaki er hann kominn til fundar við Arthur konung og galdramanninn Merlin. Á þessum nýju slóðum er stráknum ætlaö stórt hlutverk og nú er bara að sjá hvort hann ræður við það. Aðalhlutverk. Ron Moody, Joss Ackland, Thomas lan Nicholas, Art Malik. Leikstjóri. Michael Gottlieb. 1995. 15.10 ABeins ein jörö (e). 15.15 Kristall (18.35) (e). 15.40 Oprah Winfrey. 16.25 Nágrannar. 18.15 Sögur af landi (3.9) (e). 18.55 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 60 minútur. 20.50 Ástir og átök (2.24) (Mad About You). 21.25 Dauöanetiö (1.2) (Killer Net). Fyrri hluti framhaldsmyndar um sálfræðinemann Scott sem kynnist tálkvendinu Charlie á Netinu og flækist inn í hættulegan tölvuleik sem getur haft banvænar afleiöingar. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur annað kvöld. 23.05 Hafiö bláa hafið (e) (Le Grande Bleu). Hér segir af vinunum Jacques og Enzo sem byrjuðu að kafa í gríska Eyjahafinu á sjötta áratugnum og hafa alla tíð att kappi hvor við annan. Nú lenda þeir í alvöru- keppni og auk þess blandast ástamál Jacques inn í söguþráðinn. ABalhlutverk. Jean Reno, Jean-Marc-Barr, Roseanna Arquette. Leikstjóri. Luc Besson. 1988. 01.50 Dagskrárlok. 15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Wimbledon og Everton. 18.00 Golfmót f Evrópu. 18.55 Sjónvarpskringlan. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 21.30 NBA-leikur vikunnar. Bein útsending frá leik Utah Jazz og San Antonio Spurs. 23.30 Stjörnutónleikar (Celebration at Big Sur). Tónleikamynd sem tekin var upp í Esalen í Kaliforníu í september árið 1969. Á meðal þeirra sem fram komu eru marg- ar helstu stjörnur þess tíma. Þar má nefna Crosby, Stills, Nash & Young, Joan Baez og Joni Mitchell. Maltin gefur tvær stjöm- ur. Aðalhlutverk: Joan Baez, Crosby, Still, Nash And Young, Joni Mitchell. Leikstjóri Baird Bryant, Johanna Demetrakas. 1971. 0.55 Dagskrárlok og skjálelkur. 06.00 Prinslnn af Pennsylvan- fu (The Prince of Pennsylvania). 08.00 Svínin þagna (Silence of the Hams). 10.00 Frelsum Willy 2. Leiðin heim (Free Willy 2. The Adventure Home). 12.00 Ógleymanleg kynni (An Affair to Rem- ember). 14.00 Fitubollan. 16.00 Frelsum Willy 2. Leiðin heim (Free Willy 2. The Adventure Home). 18.00 Ógleymanleg kynni (An Affair to Rem- ember). 20.00 Fitubollan. 00.50 Svfnin þagna (Silence of the Hams). 02.10 Prinsinn af Pennsylvanfu (The Prince of Pennsylvania). 09.0 2001 nótt. Barnaþáttur með Bergljótu Arnalds. 11.15 Myndbönd. 12.30 Silfur Egils. Umræðu- þáttur f beinni útsendingu. Tekið á málefnum liðinnar viku. Mjög frjálslegur og fjölbreytilegur þáttur sem vitnaö verður í. Umsjón: Egill Helgason. 13.45 Teikni - Leikni (e). Umsjón: Vilhjáimur Goði og Hannes trommari. 14.30 Nonni sprengja (e). 15.20 Innlit - Útlit Fasteignasjónvarp með um- fjöllun um hús og hfbýli. Umsjón: Valgerð- ur Matthíasdóttir og Þórhallur Gunnars- son. 16.20Tvlpunktur (e). Umsjón: Vilborg Halldórs- dóttir og Sjón. 17.00 Einfaldur Jay Leno frá liðinni viku. 18.00 Skonnrokk. Myndbönd frá 9. áratuginum. 19.10 Persuaders (e). Roger Moore fer á kost- um. 20.00 Skotsilfur. Farið yfir viðskipti vikunnar. Umsjón: Helgi Eysteinsson. 20.40 Mr. Bean. 21.10 Þema: I love Lucy (26:30). 21.30 Þema: I love Lucy. (27:30). 22.00 Dallas (12:25). 22.50 Silfur Egils (e). Stöð2kl. 21.25: Banvænn leikur Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 nefnist Dauðanetið eða Killer Net. Sálfræðineminn Scott Miller kynnist hinni tælandi Charlie á spjallsvæði á Netinu sem dregur piltinn á tál- ar en staldrar ekki lengi við og skilur Scott eftir í sárum. Scott reynir að gleyma stúlkunni og sekkur sér í tölvuleik sem gengur út á að velja sér fómar- lamb og komast upp með hið fullkomna morð. Scott klárar leikinn og er himinlifandi en gleði hans er skammvinn þegar hann kemst að því að Charlie hefur úthrópað Scott sem aum- ingja á Netinu. Scott smellir leiknum aftur í tölvuna og vel- ur Charlie sem fómarlamb að þessu sinni en næsta dag fmn- ur lögreglan lík Charlie og nú er Scott í vondum málum. Seinni hluti myndarinnar verð- ur sýndur annað kvöld. SkjárEinn kl. 12.30: Silfur Egils Silfur Egils er þáttur skoð- ana; þar koma þær fram um- búðalaust án þess að farið sé í kringum hlutina. Þátturinn hefur vakið mikla athygli og vinsældir. í Silfri Egils á Skjá- Einum á sunnudag koma marg- ir góðir gestir sem Egiil fær til sín til að ræða hin ýmsu mál- efni sem hæst ber i dag og túlka atburði líðandi stundar. Stjórnmálin og dægurmálin em með öðrum orðum til um- fjöllunar. Egill skapar fjörugar og líflegar umræður í góðu and- rúmslofti. Þáttur sem vitnað er í. Þátturinn hefst klukkan 12.30. Umsjón: Egill Helgason. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Halldóra J. Þorvarðardóttir, prófastur í Fells- múla, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Öldin sem leiö. Jón Ormur Hall- dórsson lítur yfir alþjóðlega sögu tuttugustu aldar. Fimmti þáttur: Fæðing nútímans. 11.00 Guösþjónusta í Fella - og Hóla- kirkju. Séra Guömundur Karl Ágústsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Horft út í heiminn. Rætt viö ís- lendinga sem dvalist hafa lang- dvölum erlendis. Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir. 14.00 Útvarpsleikhúsiö. í takt viö tím- ana eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Þorsteinn Gunnarssop, Sigurður Karlsson, Þorsteinn Ö. Stephen- sen og Haraldur G. Haraldsson. (Áöur flutt 1980). 15.00 Ágrip af sögu Sinfóniuhljóm- sveitar íslands. Fjóröi þáttur. Umsjón Óskar Ingólfsson. Áöur flutt 1990 (aftur á föstudags- kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Evróputónleikar: 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Þetta reddast. Umsjón Elísabet Brekkan. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóöritasafniö. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson (e). 20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón Geröur G. Bjarklind (e). 21.00 Lesiö fyrir þjóöina (Lestrar liö- innar viku úr Víösjá). 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Guömundur Ein- arsson flytur. 22.30 Til allra ótta Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón Sigríöur Stephensen (e). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar (e). 1.00 Veöurspá. 1.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Inn í nóttina. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.45 Veöurfregnir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spegill, Spegill (úrval úr þáttum liöinnar viku). 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslæriö Safnþáttur um sauökindina og annaö mannlíf. Umsjón: Auöur Haralds og Kol- brún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi Þáttur Kristjáns Þorvaldssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleggju 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.35 Tónar 20.00 Handboltarásin. Lýsing á leikj- um kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölag- arokk. Umsjón Kristján Sigurjóns- son. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. Itarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur í þessum vinsælasta út- varpsþætti landsins. Þátturinn er endurfluttur á miövikudagskvöld kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00. 11:00 Vikuúrvaliö. Athyglisverðasta efniö úr Morgunþætti og af Þjóö- braut liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnudegi. 13.00 Tónlistartoppar tuttugustu ald- arinnar. Hermann Gunnarsson skellir sér á strigaskónum inn í seinni hálfleik aldarinnar og heyr- um viö í helstu áhrifavöldunum í íslenskri dægurtónlist og rifjar hann upp marga gullmola og gleöistundir. Hemmi Gunn í frá- bæru stuöi. 15.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnudegi. 17.00 Bylgjutónlistin. Sveinn Snorri spilar Bylgjutónlistina ykkar. 19:00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Mannamál - vefþáttur á manna- máli. Meö því aö nýta til hins ýtrasta krafta tveggja miðla, út- varpsins og internetsins, skapast vettvangur til lifandi umræöu um þau mál sem brenna á hlustend- um. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son spilar rólega og fallega tónlist fyrir svefninn. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. AÖ lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir ( tali og tónum meö Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi meö tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíöinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lffiö í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventis. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar RADIOFM 103,7 09.00 Vitleysa FM. Einar Örn Bene- diktsson fer eigin leiöir á eigin forsend- um eins og hann er best þekktur fyrir. 12.00 Bragöarefurinn. Hans Steinar Bjarnason skemmtir hlustendum meö furöusögum og spjalli viö fólk sem hefur lent í furöulegri lífreynslu 15.00 Manna- mál. Sævar Ari Finnbogason og Sig- varður Ari Huldarsson tengja hlustendur viö spennandi þjóömál í gegnum netið. 17.00 Dr.Gunni og Torfason (e) 20.00 Uppistand.(e) 22.00 Radíus.(e) 01.00 Meö sítt aö aftan. (e) 04.00 RADIO Rokk. Rokktónlist aö hætti hússins. 09.00Dagskrárlok KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.45 Bach-kantatan Ach Gott, wie manches Herzeleid, BWV 3. Kanta- tan veröur flutt viö síödegisguösþjón- ustu kl. 17 í dag í Hallgrímskirkju. 22.00-22.45 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng. FM957 08-11 Bjarki Sigurösson 11-15 Har- aldur Daöi 15-19 Jói Jó 19-22 Samúel Bjarki Pétursson 22-02 Rólegt og rómantískt meö Braga Guömundssyni X-ið FM 97,7 12.00 Nonni. 16.00 Frosti. 20.00 X- Dominos (e). 22.00 Tækni. 00.00 Ítalskí plötusnúöurinn. MONO FM 87,7 10-13 Gunnar Örn 13-16 Guömundur Arnar 16-19 Arnar Alberts 19-22 ís- lenski listinn (e) 22-01 Doddi Radíusflugur kl. 12, 15, 18, 21 og 24 alla virka daga UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓✓ 10.00 Croc Files. 10.30 Crocodile Hunter. 11.30 Pet Rescue. 12.00 Zoo Chronicles. 12.30 Zoo Chronicles. 13.00 Croc Rles. 13.30 Croc Files. 14.00 The Aquanauts. 14.30 The Aquanauts. 15.00 Wishbone. 15.30 Wis- hbone. 16.00 Zig and Zag. 16.30 Zig and Zag. 17.00 The Blue Beyond.- 18.00 Wild Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 The Last Paradises. 19.30 The Last Paradises. 20.00 ESPU. 20.30 ESPU. 21.00 Rt for the Wild. 21.30 Champions of the Wild. 22.00 Selous • the Forgotten Eden. 23.00 Seabirds of the Gaspe. 24.00 Close. BBCPRIME ✓✓ 9.45 Top of the Pops 2.10.30 Dr Who. 11.00 Madhur Jaff rey’s Flavours of India. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style Challenge. 12.55 Songs of Praise. 13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 Front Gardens. 15.00 Dear Mr Barker. 15.15 Playdays. 15.35 Incredible Games. 16.00 Going for a Song. 16.30 The Great Antiques Hunt. 17.15 Antiques Roadshow. 18.00 Doctors to Be. 19.00 Streetwise. 19.50 Casualty. 20.40 Parkinson. 21.30 Brazen Hussies. 23.00 Ballyk- issangel. 24.00 Learning History: The Lost World of El Dorado. 1.00 Learning for School: The Experimenter. 1.20 Leaming for School: The Experimenter. 1.40 Learning for School: The Experimenter. 2.00 Learn- ing From the OU: Valued Environments, Environmental Values. 3.00 Learning From the OU: Sex and the Single Gene?. 3.30 Learning From the OU: The Art of Breathing. 4.00 Learning Languages: Greek Langu- age and People 1. 4.30 Learning Languages: Greek Language and People 2. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Australia's Animal Mysteries. 12.00 Explorer's Journal. 13.00 Komodo Dragons. 14.00 Operation Shark Attack. 15.00 Royal Blood. 16.00 Explorer’s Journal. 17.00 Thunder Dragons. 18.00 Into the Volcano. 18.30 Pelicans on the Edge. 19.00 Explorer’s Journal. 20.00 Bay of the Giants. 21.00 Vanishing Birds of the Amazon. 22.00 The Waiting Game. 22.30 Photographers and Film Makers. 23.00 Explorer’s Journal. 24.00 Night Stalkers. 0.30 Parrot and Chips - and Power. 1.00 Bay of the Giants. 2.00 Vanishing Birds of the Amazon. 3.00 The Waiting Game. 3.30 Photographers and Film Makers. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 10.00 Sky Archaeology. 11.00 Ghosthunters. 11.30 Ghosthunters. 12.00 Do Vampire Bats Have Friends?. 13.00 Secret Fleets. 14.00 Rogue’s Gall- ery. 15.00 Solar Empire. 16.00 Wings. 17.00 Extreme Machines. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Jurassica. 20.00 Beyond the Truth. 21.00 Serpents of the Sea. 22.00 Search for the Sea Serpent. 23.00 Loch Ness Discovered. 24.00 If We Had No Moon. 1.00 New Discoveries. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 10.00 A-Zof Pop Weekend. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 Making the Video. 18.00 So 90s. 20.00 Beastie Boys Live at the SECC. 21.00 Amour. 0.00 Sunday Night Music Mix. SKY NEWS ✓ ✓ 9.30 Week in Review. 11.00 News on the Hour. 11.30 The Book Show. 12.00 SKY News Today. 13.30 Fashion TV. 14.00 SKY News Today. 14.30 Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30 Technofile. 16.00 News on the Hour. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 2.00 News on the Hour. 2.30 Fashion TV. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Week in Review. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Ev- ening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Earth Matlers. 12.00 World News. 12.30 Diplomatic License. 13.00 News Upda- te/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Inside Europe. 15.00 Worid News. 15.30 World Sport. 16.00 Worid News. 16.30 Showblz Thls Weekend. 1700 Lale Edilion. 17.30 Late Edition. 18.00 World News. 18.30 Business Unusual. 19.00 World News. 19.30 Inslde Europe. 20.00 World News. 20.30 The Artdub. 21.00 World News. 21.30 CNN.dot.com. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Style. 24.00 CNN World View. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asla Business Thls Mornlng. 1.00 CNN World View. 1.30 Science & Technology Week. 2.00 CNN & Time. 3.00 World News. 3.30 The Artdub. 4.00 World News. 4.30 This Week in the NBA. TCM ✓✓ 21.00 Where Eagles Dare. 23.40 Chandler. 1.10 Never So Few. 3.15 Night Digger. CNBC ✓ ✓ 10.30 Asia This Week. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 US Squawk Box Weekend Edilion. 15.30 Wall Slree! Journal. 16.00 Europe This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Time and Again. 18.45 Tlme and Again. 19.30 Dateline. 20.00 The Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Late Night With Conan O'Brien. 21.15 Lale Night Wlth Conan O’Brien. 22.00 CNBC Sporls. 23.00 CNBC Sporls. 24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 Meel Ihe Press. 2.00 Trading Day. 3.00 Europe This Week. 4.00 US Squ- awk Box. 4.30 Power Lunch Asla. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.00 Skelelon: World Cup In Wlntertjerg, Germany. 11.00 Bobsleigh: Men’s World Championships in Altenberg. Germany. 12.00 Snowboard: FIS World Cup In Ischgl, Austria. 13.00 Bobsleigh: Men’s World Champ- ionships in Altenberg, Germany. 14.00 Tennis: Sanex Wla Tournamenl in Tokyo, Japan. 15.00 Luge: World Championshlp In St-moritz, Switzer- land. 16.00 Ski Jumping: World Cup in Willingen, Germany. 17.00 Alplne Skilng: Women's World Cup In Deer Valley, USA. 18.00 Football: Alrican Cup of Nations in Nigeria and Ghana. 19.30 Football: Alrican Cup of Nations In Nigeria and Ghana. 21.30 Alpine Skling: Women's World Cup in Deer Valley, USA. 22.00 News: SporlsCentre. 22.15 Speed Skaling: World Speed Skatlng Championship in Milwaukee, Wisconsin, USA. 23.45 Bobsleigh: World Championships in Allenberg, Germany. 0.15 News: SportsCentre. 1.00 Close. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Pinky and the Brain. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Courage the Cowardly Dog. 12.00 Cow and Chicken Marathon. ✓ ✓ TRAVEL 10.00 The Far Reaches. 11.00 Destinations. 12.00 Travel Asia And Beyond. 12.30 Awentura - Journeys in Italian Cuisine. 13.00 Gu- adeloupe. 13.30 The Flavours of Italy. 14.00 Out to Lunch With Brian Turner. 14.30 Earthwalkers. 15.00 Scandinavian Summers. 16.00 Europe- an Rail Journeys. 17.00 Around the World On Two Wheels. 17.30 Sports Safaris. 18.00 me Flavours of Italy. 18.30 Across the Line - the Americas. 19.00 Going Places. 20.00 An Aerial Tour of Britain. 21.00 The Far Reaches. 22.00 Festive Ways. 22.30 Glynn Christian Tastes Thailand. 23.00 Tribal Journeys. 23.30 Journeys Around the World. 24.00 Snow Safari. 0.30 Truckin’ Africa. 1.00 Closedown. VH-1 ✓ ✓ 10.00 Zone One. 10.30 Planet Rock Profiles: Sting. 11.00 Behind the Music: Donny & Marie Osmond. 12.00 Zone One. 12.30 Talk Music. 13.00 Zone One. 13.30 Ed Sullivan’s Rock’n’roll Classics. 14.00 Zone One. 14.30 VH1 to One: Daniel O’Donnell. 15.00 The Clare Grogan Show. 15.30 VH1 to One: Paul McCartney. 16.00 70’s Weekend. 19.00 Behind the Music: The Carpenters. 20.00 The VH1 Album Chart Show. 21.00 The Kate & Jono Show. 22.00 Behind the Music: Andy Gibb. 23.00 Storytell- ers: David Bowie. 24.00 Behind the Music: Donny & Marie Osmond. 1.00 Storytellers: The Bee Gees. 2.00 VH1 Late Shift. ARD Þýska ríkissjónvarpiö.ProSÍebon Þýsk afþreyingarstöö, Raillno Italska rfkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. Omega 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 15.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnarmeö Ron Phillips. 15.30 Náö til þjóöanna meö Pat Francis. 16.C0 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore. 16.30 700-klúbburinn. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 19.00 Believers Christian Fellowship. 19.30 Náö tii þjóöanra meö Pat Frands. 20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Bæ .astund. 21.30 700 klúbburinn. Blandaö efni frá CBN-fréttastööinni. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkj- unnar meö Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstóðinni. Ymsir gestir. ✓ Stöövar sem nást á Breiöbandinu ^ m ✓ Stöövar sem nóst á Fjölvarpinu 1 FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.