Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 Viðskipti i>v Þetta helst: Viðskipti á Verðbréfaþingi í gær 1.913 m.kr.... Bankavíxlar 1.330 m.kr.... Hlutabréf fyrir 329 m.kr. ... Össur fyrir 49 m.kr. (+9,6%), Tryggingamiðstöðin 33 m.kr. (+3,8%), Grandi 26 m.kr. (+1,3%)... Mest hækkuðu Þormóður rammi (+8,9) og Sláturfélag Suðurlands (+5,3%)... Mest lækkuðu Nýherji (-7,1%), Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn (-11,4%) og Þróunarfélagið (-16,5%)... Markaðsvirði Íslandssíma hefur tífaldast Nýlokið er hlutaíjáraukningu hjá ís- landssíma. Boðin voru út bréf 45 millj- ónir króna að nafhvirði og segir Eyþór Amalds framkvæmdastjóri að stjóm hafi samþykkt að lágmarksgengi í þessu útboði yrði 16, en Viðskiptablað- ið hefúr ömggar heimildir fyrir því að nú séu í boði bréf á genginu 19. Ein- göngu vom boðin út hlutabréf til fag- fjárfesta og fyrri hluthafa. Tilgangur- inn með útboðinu var meðal annars sá að afla fjár til kaupa á fjarskiptafyrir- tækjum, svo sem Intís, sem nýlega var gengið frá kaupum á. Útboðið er þó ekki síður ætlað til að undirbúa far- símaþjónustu sem byggjast mun á þráðlausri intemet- og WAP-tækni. ís- landssími hefur sótt um GSM-rás og mun Póst- og fjarskiptastofnun af- greiða umsóknina í næsta mánuði. Starfsemi á þessum vettvangi er í takt við þá trú alþjóðlegra fjarskipta- fyrirtækja að í náinni framtíð muni samskipti jöfnum höndum vera á fjar- skipta- og tölvusviði. Fjárfestingar ís- landssíma að undanfómu og framtíð- aráform tryggja þannig fyrirtækinu ör- ugga stöðu á fjarskiptamarkaðnum. Bumham Intemational keypti stór- an hlut og á nú 9,5% í félaginu en ætl- ar að selja þennan hlut’áfram til við- skiptavina sinna. Nú mun gengið á bréfunum vera nálægt 19. Vöxtur Íslandssíma hefur verið gríðarlega mikill að undanfómu og sést hann kannski best á því að í októ- ber sl. vora boðnar út 100 milljónir króna að nafhvirði á genginu 3,0, eða 300 milljónir króna samtals. Fyrir það útboð var heildarhlutafé Íslandssíma 160 milljónir króna að nafnvirði. Mið- að við útboðsgengið var markaðsvirði Íslandssíma 780 milljónir króna. Ntxna er heildarhlutafé að nafnvirði 400 milljónir og ef gengið er 16 má gera ráð fyrir að verðmæti Íslandssíma sé að minnsta kosti 6,4 millj- arðar króna en sé miðað við 19 er markaðsverð- mæti 7,6 milljarðar króna. Verðmæti fyrir- tækisins hefur því tæp- lega tífaldast á flmm mánuðum. Mikill vöxtur í Ijós- leiðaratækni Þessi mikla hækkim og aukið verðmæti fyrir- tækisins eiga sér margar skýringar fyrir utan þá að fjárfestar virðast hafa mikinn áhuga á félaginu og trú á þeim verkefnum sem þar er verið að ráðast í. í fýrsta lagi hefúr fyrirtækið stækk- að mikið. Fyrir skömmu keypti ts- landssími 70% hlut í INTÍS og fyrr á árinu var Gagnaveitan keypt en hún sérhæfir sig í örbylgjutengingum fyrir Þrátt fyrir að afkoma Tæknivals hf. á síðasta ári hafi verið óviðunandi er margt sem bendir til þess að þrauta- göngu félagsins sé að ljúka. Eins og greint var frá í DV á þriðjudag var tap félagsins af reglulegri starfsemi fyrir skatta 134 milljónir króna en heildar- rekstramiðurstaðan var jákvæð um 29 milljónir króna. í Viðskiptablaðinu sem út kom í gær er bent á margt sem styrkir þá skoðun að Tæknival sé á leiðinni út úr fyrirtæki og stofnanir. Þá hefur Íslandssími keypt 12,3% hlut í Línu.Neti, 30 milljónir króna að nafnvirði, og borgaði fyrir með öllum hlutabréfum í Gagna- veitunni. íslandsnet var stofnað en það rekur meðal annars Strik.is. Öll þessi verkefni kalla á fjármögnun og er hlutafjáraukning nú liður i því. Miðað við reynslu annars staðar í heimin- um hafa símafyrirtæki, sem leggja áherslu á ljósleiðaratækni, vaxið gríðarlega hratt, sér- staklega i samanburði við hefðbundin símafyrirtæki. Verði þetta raunin hér- lendis ætti Íslandssími að vaxa hratt og er líklegt að fjárfesting í Linu.Net geti ýtt undir þennan vöxt en þar á bæ er verið að flýta sérstaklega lagningu ljósleiðara um höfúðborgarsvæðið. hremmingum siðustu ára. Þannig bera nið- urstöðutölur síð- ari helmings árs- ins þess merki að verulegur við- snúningur sé að eiga sér stað. Ef aðeins er litið á það tímabil hef- ur viðsnúningur- inn verið stór- kostlegur. Á íyrri helmingi ársins nam tapreksturinn 160 miiljónum króna en afkoman var já- kvæð um 76 miiljónir á þeim síðari. Viðskiptablaðið segir þennan árangur koma í kjölfar þess að fyrirtækið hefur verið stokkað upp með tilheyrandi fækkun starfsfólks en stærsta breyt- ingin átti sér stað þegar hugbúnaðar- svið Tæknivals var selt til Ax-hugbún- aðarhúss. Þá er bent á það í Viðskipta- blaðinu að ljóst sé að Tæknival sé smám saman að ná tökum á birgða- málum sem reyndust einn versti akkilesarhæll fyrirtækisins á árinu 1998 og framan af nýliðnu ári og fram kemur að birgðir, eldri en sex mánaða, vora 25% í árslok 1998 en 13% í lok síð- asta árs. Vænlegur fjárfestingarkostur Hluthafalisti fæst ekki uppgefmn hjá Íslandssíma að öðru leyti en því að aðeins tveir hluthafar eru með meira en 10% hlut en það eru Burðarás og 3P fjárhús. Bumham Intemational er líka orðinn einn stærsti hluthafmn með 9,5% en sá hlutur verður seldur aftur til við- skiptavina félagsins. Þá em flestir starfsmenn Íslandssíma hluthafar. Sigrún Eysteinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Bumham Intemational, segir að Íslandssími sé með framsæknustu áformin á innlendum fjarskiptamarkaði. „Við teljum fyrirtækið afar vænlegan fjárfestingarkost og að það rísi und- ir væntingum sem til þess era gerð- ar og rúmlega það,“ segir Sigrún Eysteinsdóttir. Ekkert er ákveöið hvenær Islandssími fer á markað en Eyþór Amalds hefm sagt að það sé enn stefnt að því að Íslandssími verði fyrst íslenskra fiarskiptafyrir- tækja til að að gera það. Fleiri BT-búöir og netverslun í farvatninu Þjónusta Tæknivals snýr annars vegar að fyrirtækjum og hins vegar einstaklingum með BT. Verslanir BT era nú orðnar fimm talsins og kom fram hjá Árna Sigfússyni fram- kvæmdastjóra á fundi með blaðamönn- um og fiárfestum á mánudag að Tæknival stefndi að því að opna fleiri slíkar. Um þriðjungm af heildarveltu Tæknivals kemur til af starfsemi BT og sagði Ámi að afkoma BT væri mjög jákvæð en vildi ekki nefna ákveðnar tölm. Þá vekm athygli að Tæknival stefnir að því að stofha netverslun á þessu ári sem yrði þá eins konar þriðja söluvídd fyrirtækisins. Rekstrartekjm Tæknivals jukust um 16% milli ára og námu rúmlega 4,3 milljörðum á siðasta ári. Á yfirstand- andi ári er stefiit að 5% veltuaukningu og þvi meiri áhersla verði lögð á aukna framlegð sem meðal arrnars fæst með færri starfsmönnum. Þeir vora i lok síðasta árs 230 en vora 313 í byrjun árs. Miðað við starfsmanna- fiölda í lok liðins árs var velta á hvem starfsmann 15 milljónir króna en var 12 milljónir árið áður. HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Súlnasal Radisson SAS Saga Hotel fimmtudaginn 9. mars 2000 og hefst kl. 14.00. ------ D A G S K R Á ---------------------- 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Hagnaður Þormóðs ramma - Sæbergs 474 milljónir Aðgerðir Tæknivals skila árangri Árni Sigfússon. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skutu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar I eigi siðar en sjö dögum fyrir aóalfund. > Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Pósthússtræti 2 í Reykjavík frá 1. mars til hádegis 9. mars. Reykjavík, 20. janúar 2000 STJÓRN HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS EIMSKIP v__________________________________ Hagnaður Þormóðs ramma - Sæ- bergs hf. á árinu 1999 nam 474 millj- ónum króna en árið 1998 var hagn- aðurinn 200 milljónir króna. Hagn- aður af reglulegri starfsemi nam 455 milljónum króna en árið 1998 var hagnaður af reglulegri starfsemi eft- ir skatta 214 milljónir króna. Rekstrartekjur námu 4.626 millj- ónum króna en voru 3.800 milljónir króna árið áður. Hagnaður fyrir af- skriftir og fiármagnskostnað var 924 milljónir króna, eða um 20% af rekstrartekjum, en var 827 milljónir árið 1998, eða 22% af rekstrartekj- um. J Veltufé frá rekstri nam 868 millj- ónum króna og hækkaði það um 216 milljónir frá fyrra ári. Eigið fé var í árslok 3.035 milljónir og hafði hækkað um 562 milljónir milli ára. Eiginfiárhlutfall lækkaði hins vegar milli ára úr 44,5% í 35,7% vegna samruna við Árnes hf. og fiárfest- inga. Rekstur félagsins einkenndist, eins og árið áður, af góðu gengi flakafrystitogara félagsins annars vegar og samdrætti og erfiöleikum í rækjuvinnslu og rækjuútgerð hins vegar. Fjárfestingar í aflaheimild- um, varanlegum rekstrarfiármun- um og öðrum félögum einkenndu einnig árið. Ámes hf. í Þorlákshöfn var sameinaö Þormóði ramma - Sæ- bergi hf. á árinu en tap var af reglu- legri starfsemi í Þorlákshöfn. Á síðasta ári unnu um 276 manns að meðaltali hjá Þormóði ramma - Sæbergi hf. Reiknað er með að rekstri fyrirtækisins verði hagað með svipuðu sniöi og verið hefur undanfarin ár. Stjórn félagsins ger- ir tillögu um 8% arðgreiðslu á árinu 2000. Sjóvá-Almennar lækka um 15% Hlutabréf Sjóvár-Almennra trygginga hf. lækkuðu um 15% í viðskiptum á Opna tilboðsmark- aðnum í gær og i fyrradag. Við- skiptagengi bréfanna í lok dags var 45 en Morgunfréttir F&M benda á að þau fóra hæst i 57 eft- ir tilkynningu félagsins um skráningu á VÞÍ fyrir mitt ár. Eftir lækkun gærdagsins er markaðsvirði Sjóvár-Almennra 26,3 milljarðar króna. íslenski hugbúnaöarsjóö- urinn kaupir í Tölvumiölun Islenski hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur fest kaup á um 15% hlutafiár í Tölvumiðlun hf. en um er að ræða 600 þúsunda króna hlut að nafnverði. islenski hug- búnaðarsjóðurinn er eini fagfiár- festirinn í hluthafahópi félagsins. Tölvumiðlun hf. var stofnað 1981 af Eggerti Claessen og Ágústi Guðmundssyni. Launakerfið H- Laun, sem er útbreiddasta launa- kerfi landsins, er ein af megin hugbúnaðarafurðum félagsins. Þá hefur Tölvumiðlun sérhæft sig í upplýsingakerfum fyrir sveitarfélög. Hjá Tölvumiðlun hf. starfar 21 starfsmaður. Ríkissjóöur tekur 14 milljaröa lán í evrum Rikissjóður íslands gaf út i gær skuldabréf að fiárhæð 200 millj- ónir evra til sjö ára. Skuldabréf- in, sem era að jafnvirði 14-15 miiljarðar íslenskra króna, verða gefin út hjá hollenska bankanum ABN Amro þýska Dres- dner Bank. Skuldabréfaút- gáfan hin fyrsta hjá íslands í evr- um á alþjóð- legum gjaldeyrismarkaði. I frétt, sem barst á Futures World News, er greint frá því að ríkissjóður hafi lánshæfiseinkunina Aa3 hjá Moody’s og A-plús hjá Standard & Poor’s. Ríkissjóður hefur ekki gefið út skuldabréf með þessum hætti á alþjóðlegum gjaldeyris- markaði síðan í september. Landsbankinn selur Búnaðarbankanum útibú Landsbanki íslands hf. hefur selt útibú bankans í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri til Bún- aðarbanka íslands hf. Búnaðar- bankinn mun yfirtaka allar eign- ir og skuldir þessara útibúa. Jafnframt mun Búnaðarbankinn yfirtaka ráðningarsamninga almennra starfsmanna Lands- bankans á þessum stöðum. Methagnaöur hjá Sparisjóðnum í Keflavík Á árinu 1999 var methagnaður hjá Sparisjóðnum í Keflavík ann- að árið í röð. Hagnaður Spari- sjóðsins nam 256,3 milljónum króna fyrir skatta og óreglulega liði á síðasta ári sem er aukning um 145,1 milljón eða 130,6% frá árinu áður. Að teknu tilliti til skatta var hagnaðurinn 191,5 milljónir króna. Þróun eignast Þekkingu upplýsingatækni Kaupfélag Eyfirðinga og ís- lenski hugbúnaðarsjóðurinn hafa hafa skipt á hlutabréfum við Þró- un hf. í Þekkingu upplýsinga- tækni. Gegn 75% hlutar KEA og 25% hlutar íslenska hugbúnaðar- sjóðsins fá fyrirtækin hlutabréf í Þróun. Eftir þessar breytingar á Þróun öll hlutabréf í Þekkingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.