Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Blaðsíða 24
28
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000
Fréttir
Frá vinstri: Ingi Torfi, Atli Viöar, Haukur, Stefán, Snorri Páll, Harpa Rut og Þorgerður.
Snorri Páll, íþróttamaður Dalvíkurbyggðar:
Ungur og upprennandi
DV, Dalvik:
j* Snorri Páll Guðbjömsson, frjáls-
íþróttamaður með meiru, var kjör-
inn iþróttamaður Dalvíkurbyggðar
1999. Snorri Páll Guðbjörnsson
keppti m.a. í hástökki á Meistara-
móti íslands í sínum aldursflokki,
bæði innan- og utanhúss. Hann
vann til gullverðlauna í bæði skipt-
in og íslandsmeistaratitil þar með,
stökk 160 sentímetra. Á Jólamóti
UMSE jafnaði hann UMSE-metið
frá 1983 og stökk þá 170 cm.
Að sögn Bjama Gunnarssonar,
íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, var
ílenjög mjótt á mununum um hver
hlyti útnefningu að þessu sinni. Út-
nefndur var íþróttamaður í hverri
grein, og síðan kaus íþrótta- og
æskulýðsráð ásamt fulltrúum frá
viðkomandi deildum um hver fyrir
valinu yrði. Aðrir sem tilnefningu
hlutu voru Atli Viðar Björnsson
(knattspyma), Harpa Rut Heimis-
dóttir (skiði), Haukur Snorrason
(golf), Ingi Torfi Sverrisson
(körfuknattleikur), Stefán Frið-
geirsson (hestaíþróttir) og Þorgerð-
ur Sveinbjarnardóttir (sund).
-hiá
Snorri Páll Guöbjörns-
son, íþróttamaður Dal-
víkurbyggðar.
Lelkftu þér
á Krakkavef
< ■ x
‘
ÞJÓNUSTUMMCLÝSmCAR 5 5 0 5 0 0 0
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurfölium
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
hurðir
Fyrstir með nýjungarnar...
Hnakkurinn Smári er með
f|aðurvirki sem lagar sig
efiir byggingu klársins
og dreifirþunga knapans
jafnt yfir bak hans.
Verslið beint við framleiðandann!
Reiðtygjasmiðjan
(HESTAVÖRUR)
Síöumúla 34 Sími og fax 588 3540
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR VIÐGERÐIR
BREYTINGAR ÞJÓNUSTA
Sími 577 6699
GSM Á.S. 894 7299
GSM M.B. 896 3852
Fax 577 5599
Löggiltir pípulagningaverktakar
STIFLUÞJQNUSTR BJHRNR
STmar 899 6363 » SS4 6199
Fjarlægl stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
til aö ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
CD Bílasími 892 7260
V/SA
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
TIL ÞJONUSTU REIÐUBUNIR!
STEINSTEYPUSÖGUN ÓHÁÐ PYKKT
KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN
SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
Geymiö augiýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
Karbítur ehf
/ Steinsteypusögun
/Kjarnaborun
/Múrbrot
Símar: 894 0856 • 565 2013
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKIN^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288