Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2000, Qupperneq 28
32
&ikmyndir
FMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 I,' ^
Frumsýningar um helgina:
Ævintýri í fortíð og
gullverðlaunamynd
framtíð og
frá Berlín
Magnolia
Paul Thomas Anderson skaust
upp á stjörnuhimininn þegar hann
leikstýrði Boogie Nights, þar sem
hann tók föstum tökum á klám-
myndaiðnaðinum í Los Angeles.
Með þeirri mynd sýndi Anderson að
vænta má mikils af honum og með
Magnolia þykir hann hafa staðið
undir væntingum. Myndin gerist á
einum degi í San Francisco Valley
þar sem við fylgjumst með deyjandi
föður, ungri eiginkonu, húsverði,
týndum syni,
ástföngnum
lögreglu-
manni,
ungum
snillingi,
fyrrum
ungum
snill-
ingi,
Framtíðarmaðurinn Robin Williams leiöbeinir einum úr fjölskyldunni i Bicen-
tennial Man.
hvert á annars líf sem leiöir til mik-
illa breytinga..
Segja má að enginn leikari sé í
aðalhlutverki en margir þekktir
leikarar leika í myndinni með stór-
stjömuna Tom Cruise í einu hlut-
verkanna og hefur hann verið til-
nefndur til óskarsverðlauna í auka-
hlutverki fyrir leik sinn. Meðal
annarra leikara eru Melinda
Dillon, Philip Baker Hall,
William H. Macy, Philip
Seymour Hoffman, Al-
fred Molina, Julianne
Moore, John C. Reilly
Kínverski leikarinn Chow Yun-Fat leikur kónginn í
Síam í Anna and the King. Á innfelldu myndinni er
Jodie Foster í hlutverki kennslukonunnar.
After) hefur sagt að hann hrífist
mest af kvikmyndum á borð við
Doctor Zhivago, Braveheart og Out
of Africa, epískum stórmyndum þar
sem sagðar em stórar og dramatísk-
ar sögur. Með Anna and the King
hefur hann fengið tækifæri til að
gera eina slíka mynd, sögulega stór-
mynd eftir eftir klassískri bók sem
meðal annars Rogers and Hammer-
stein gerðu hinn fræga söngleik
sinn The King and I eftir.
í Anna and the King segir frá
kennslukonunni Önnu Leonowens,
ungri ekkju sem ferðast þúsundir
kílómetra
ásamt syni sín-
um til landsins
Síams sem
vestrænar
þjóðir þekkja
aðeins af af-
spurn. Hún
hefur verið
ráðin af kon-
ungi landsins
til að kenna
fimmtíu og
átta börnum
hans. Hún veit
ekkert annað
um kónginn en
að þegnar hans líta
á hann sem guð.
Anna, sem er alin
upp í bresku samfé
lagi, telur kónginn
siðlausan og
kemst
fljótt að
því að
kóngur-
inn hef-
ur sama
álit á
henni
hún á hon-
um. Með tím-
anum læra
þau að
treysta
hvoru
öðru og
finna
hvort í
fari
annars
ýmis-
legt
sem
þau
er Jodie Foster sem
leikur kennslukonuna
og kínverski hasar-
myndaleikarinn Chow
Yun-Fat. Anna and the
King verður frumsýnd
á morgun í Háskóla-
bíói, Bíóhöllinni og
Borgarbíói á Akureyri.
Framtíðarmað-
Julianna Moore í hlutverki sínu i Magnolia. A inn-
felldu myndinni eru Tom Cruise og Jason Robb-
ards.
urinn
í Bicentennial Man leiða þeir
saman hesta sina á ný Chris Col-
umbus og Robin Williams, en þeir
gerðu saman hina skemmtilegu og
vinsælu Mrs. Doubtfire. Um er að
ræða gamanmynd sem gerist í nán-
ustu framtíð.
Á fyrsta áratug þessa árþúsunds
hefur þróunin í hugbúnaði tekið
risastökk. Allt er gert til að einfalda
dagleg störf fólks. Húsverkin heyra
sögunni til því þau eru nú í höndum
vélmenna. Richard Martin (Sam
Neill) kaupir gjöf handa fjölskyldu
sinni, glænýtt módel af NDR-114 vél-
menni. Framleiðslunafn vélmennis-
ins er Andrew (Robin Williams).
Fyrr en varir gerir Martin-fjölskyld-
an sér grein fyrir að hér er enginn
venjulegur róbót á ferðinni því með
timanum fer Andrew að þróa með
sér tilfmningar, smitandi sköpunar-
gáfu og gervigreind með meiru.
Börnin á heimilinu, Grace og Am-
anda, taka ekkert of vel á móti vél-
menninu Andrew og ekki líður á
löngu þar til þær nýta sér hlýðni-
skyldu þess. Þegar Grace biður
hann að stökkva fram af gluggasyllu
gerir hann það. Heimilisfaðirinn
fær fregnir af þessu athæfi og segir
við dætur sínar tvær að þótt
Andrew sé tæknilega hlutur í þeirra
einkaeign skuli samt koma fram við
hann eins og manneskju. Árin líða
og með tímanum gerir Andrew sér
grein fyrir að hann er ódauðlegur
og er ekki alls kostar sáttur við það.
Bicentennial Man er frumsýnd á
morgun í Stjörnubíói og Sam-bíóun-
um. -HK
Þrjár nýjar bandarískar kvik-
myndir verða frumsýndar um helg-
ina, Bicentennial Man, framtíðar-
mynd um róbót sem vill verða
mannlegur, Anna and The King,
rómantísk örlagasaga um enska
kennslukonu sem fór til Síams á
nítjándu öld og Magnolia sem um
helgina var valin besta kvikmyndin
á Kvikmyndahátíðinni í Berlín.
Hún hefur einnig fengið nokkrar
óskarstilnefningar, meðal annars er
Tom Cruise tilnefndur sem besti
leikari í aukahlutverki.
getraunaþáttastjómanda og erfiðri
dóttur. Allt þetta ólíka fólk er kem-
ur fyrir í einni sögu sem hefur
margar fléttur. í gengum tilviljanir
og óvænt atvik hafa þau öll áhrif
og Jason Robards. Magnolia verður
frumsýnd í Laugarásbíói á morgun.
Anna og kóngurinn
Leikstjórinn Andy Tennant (Ever
Regnboginn -The Talented Mr. Ripley
Kropið við altari hálfguða
+++ Hér er okkur boðið að
finna til samkenndar með
nær algerlega siðblindum morð-
ingja sem á yflrborðinu er hinn
ljúfasti piltur, hlédrægur, vingjarn-
legur og umhyggjusamur. Að það
skuli ekki vera ýkja erfitt er ekki
bara frábærum leik Matt Damon að
þakka heldur og þeim lífsstil sem
hann fær nasasjón af og sýgur sig
fastan við með öllum tiltækum ráð-
um. Maður hneigist gjarnan til að
nota það sem maður hefur og Ripley
er kameljón og sjónhverfingamaður
>• af guðs náð. Þetta er vissulega ekki
jafn mikið örlagadrama og síðasta
verk Minghella, óskarsverðlauna-
myndin The English Patient, en
engu að síður afskaplega glæsilegt
stykki og svipar til hinna róman-
tísku stórstjörnumynda sem
Hollywood sendi frá sér í gamla
daga (allir flottir til fara, fallegir og
*, glæsilegir, exótískir staðir, ríki-
dæmi og lífsins lystisemdir). Sú sið-
blinda og þrá eftir samsömun sem
drífur aðalpersónuna áfram minnir
auk þess á hinar dökku gæðamynd-
ir Bertolucci og Antonioni, The
Conformist og The Passenger, þar
sem leitin að sjálfsmynd bar aðal-
persónurnar út yfir brúnina. Ripley
er kannski ekki í
sömu úrvalsdeildinni
sem saga, en fær ekki
ósvipaða meðhöndl-
un.
Fyrir misskilning
telur ríkur skipa-
kóngur að Ripley hafi
verið með syni hans í
Princeton og biður
hann að skreppa til
Ítalíu sem snöggvast
og fá soninn til að
hætta ólifnaði og
koma heim. Ripley
gripur gæsina af ein-
hverri eðlishvöt en
fljótlega verður ljóst
að hann hefur aðrar
hugmyndir en þær að
leiða ríkan iðjuleys-
ingja frá villu sins
vegar. Reyndar eru
markmið Ripley honum sjálfum
ekkert sérlega ljós en strákurinn er
fljótur að hugsa og kann þá list að.
snúa aðstæðum sér í hag. Úr verður
ískyggileg flétta þar sem allt er lagt
undir enda til mikils að vinna.
Minghella er svolitið sér á báti í
kvikmyndaflóru nútímans, allavega
er yfirbragð síðustu mynda hans
frekar í ætt við stórmyndir gullald-
arára Hoflywood. Slíkum myndum
fylgir aðdáunarvert sjálfsöryggi og
vandað handbragð, þetta eru
stjömusýningar þar sem óbreyttur
almenningur fær tækifæri til að
krjúpa við altari hálfguða, sannköfl-
uð andhverfa við allt sem flokkast
undir hvunndag, raunsæi og gróf-
komótta áferð. Fyrir þá sem kvarta
yfir því að þeir geri ekki lengur
myndir eins og í gamla daga kemur
þessi eins og himnasending.
Leikstjórn og handrit: Anthony
Minghella. Kvikmyndataka: John
Seale. Tónlist: Gabriel Yared. Aðal-
hlutverk: Matt Damon, Gwyneth
Paltrow, Jude Law, Cate
Blanchett.
Asgrímur Sverrisson