Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000
Fréttir
Rannsókn tveggja lækna um komur sjúklinga á slysadeildina á Borgarspítalanum
Hestar slá út bíla
- sé einungis litið á Skagafjörð þá slasast fleiri þar á hestbaki en í umferðarslysum
Samtals 339 manns leituðu á slysa-
og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykja-
vlkur eftir að hafa orðið fyrir
hestaslysum á árunum 1998 og 1999.
Þetta þýðir að aö meðaltali annan
hvem dag slasaðist einhver það illa í
umgengni við hross að hann þyrfti að
leita á slysadeild á höfuðborgarsvæð-
inu. 108 af þeim sem komu á deiidina
vegna hestaslysa reyndust hafa bein-
brotnað. Þetta kemur m.a fram í fróð-
legri rannsókn sem læknamir Bjöm
Pétur Sigurðsson og Brynjólfúr Mog-
ensen á bæklunarlækningadeild á
Landspítala Fossvogi hafa gert.
í samantekt sem Óskar Jónsson,
læknir á Sauðárkróki, hefur gert varð-
andi slys í Skagaflrði á nokkurra ára
tímabili (1984-1990 Og 1992-1996) kem-
ur fram að á því svæði, þar sem 4.400
manns búa, slasast fleiri í hestaslysum
en i umferðarslysum.
Höfuöborgarsvæöiö/lands-
byggöin
Áverkar eftir hestaslys geta verið
margs konar en lítið er vitað um tíðni
og gerð slíkra slysa á íslandi. Markmið
rannsóknar Bjöms Péturs og Brynjólfs
var að kanna fjölda slysa og gerð
áverka þeirra sem komu á slysa- og
bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavik-
ur síðustu tvö ár eftir að hafa dottið af
baki eða slasast í umgengni við hesta.
Meðfylgjandi tölur (sjá gröf) fengust
með því að leita í Norræna slysaskrán-
ingarkerfinu að öllum sem komu á
slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss
Reykjavíkur frá 1. janúar 1998 til og
með 31. desember 1999 eftir hestaslys.
Eins og að ofan greinir slösuðust á
fjóröa hundrað manns í hestaslysum á
umræddu tveggja ára tímabili. Reykvík-
ingar vom 168 talsins en aðrir 171. Inni
í síðamefndu tölunni er mestmegnis um
að ræða íbúa búsetta annars staðar á
höfuðborgarsvæðinu. Þessar tölur gefa
hins vegar ekki alveg rétta mynd af
hlutfalli milli þeirra sem slasast á lands-
Komur á Slysa- og bráðamóttöku vegna hestaslysa
- eftir aldrí á árunum 1998 og 1999 _______________
~3 T
11 ‘ >
... \ fr r
Komur á Slysa- og bráöamóttöku vegna hestaslysa
7o - miðað við mánuði 1998 og 1999
60
Karlar
jKonur 59
Alls
66
FJöldl
Jan. Feb. Mars Apnl Maí Júní Júlí Ágúst SepL Okt. Nóv. Des.
byggðinni og í Reykjavík því aðeins það
iandsbyggðarfólk sem slasast mest er
flutt til Reykjavíkur.
Hlutfall slasaöra kvenna er
hátt
Konur sem slösuðust í hestaslysum
vom 184 og karlmenn 155. Kynjadreif-
ing í sérhverjum aldursflokki er nokk-
uð jöfn nema hjá táningum, þar sem
slys á stúlkum em fjórfalt algengari en
á piltum. Flest urðu slysin í júní en
fæst í desember. Óræktað land var
vettvangur flestra slysanna en að
minnsta kosti 6 slys urðu á vegum. Al-
gengustu einstöku greiningamar vom
mar á neðanverðu baki og mjaðma-
grind, rifbeinsbrot og hálstognun.
Beinbrot vora alls 108. í 24 tilfellum
leiddu slysin til innlagnar á sjúkrahús.
Ljóst er að hestaslys era algeng
Skjár einn frystir starfslokasamning
fyrrum sjónvarpsstjóra
„íslenska sjónvarpsfélagið hefur
ekki efnt starfslokasamning við
fyrrum sjónvarpsstjóra fyrirtækis-
ins og ég er kominn með málið á
stefnustig," sagði Þröstur Þórsson
lögmaður sem gætir hagsmuna
Hólmgeirs Baldurssonar, fyrrum
sjónvarpsstjóra og stofnanda Skjás
eins. Starfslokasamningur var
geröur við Hólmgeir þegar nýir
aðilar keyptu sjónvarpsstöðina og
hljóðaði hann upp á tæpar sex
milljónir króna. Af þeirri upphæð
hefur Skjár einn greitt sjónvarps-
stjóranum
fyrrverandi
1,7 milljón-
ir og stend-
ur því hálf
fimmta
Hólmgeir
Baldursson
Á 4,5 millj-
ónir eftir af
starfsloka-
samningi viö
Skjá einn.
milljón eftir. „I kröfunni eru
einnig óuppgerð laun sem Hólm-
geir á inni hjá félaginu frá fyrri
tíð,“ sagði Þröstur Þórsson.
Sigurðurm R. Arnalds sem gæt-
ir hagsmuna eigenda Skjás eins
viðurkennir að starfslokasamning-
ur Hólmgeirs hafi verið frystur og
segir: „Eftir að núverandi eigend-
ur tóku viö rekstri Islenska sjón-
varpsfélagsins hafa komið fram
ýmsar kröfur á hendur félaginu
sem ekki lágu fyrir í bókhaldi fé-
lagsins þegar kaupsamningar
Smiðir í Kópavogi:
Kóttur skruf-
aöur inni í vegg
Kötturinn Jasmín varð fyrir ein-
stæðri lífsreynslu í vikunni. Þannig
var að húsráðendur að Trönuhjalla 13
í Kópavogi höfðu ráðið til sín smiði til
að gera við híbýlin. „Einn veggurinn í
baðherberginu okkar var orðinn fúinn
og við ákváðum að komast fyrir það
vandamál," segir heimilisfaðirinn,
Þórður Magnússon. „Smiðimir rifu
niður ónýta vegginn á miðvikudag og
settu nýjan vegg upp. Á meðan var
Jasmín, kötturinn okkar, heima. Þegar
dóttir okkar kom heim um miðjan dag
fann hún köttinn hvergi þrátt fyrir
mikla leit. Stúlkan hélt helst að læðan
hefði orðiö hrædd við smiðina og
hlaupið burt,“ segir Þórður.
„Um kvöldið datt einhverjum í hug
að ef til vill hefði læðan stokkið ofan i
vegginn og lokast þar inni. Þegar við
lögðum eymn við vegginn heyrðum
við örlítið klór og mjálm." Þórður seg-
ir að þá hafi hann tekið það til bragðs
að bijóta gat á nýja vegginn. „Platan
var svo vel skrúfúð að það var ekki
nokkur möguleiki að losa hana frá.
Þegar ég var búinn að bijóta gatið á
vegginn kom Jasmin skjálfandi á bein-
unum út. Sem betur fer hafði henni
ekki orðið meint af en dætur mínar
vora mjög fegnar að sjá hana. Við
höldum helst að þetta hafi gerst þegar
smiðimir skrappu í hádegismat," seg-
ir Þórður. -HG
Jasmín sloppin úr sjálfheldu
Solveig og Ragnheiöur Þóröardætur meö köttinn Jasmín sem festist inni í
baöherbergisveggnum en bjargaöist þaöan út viö illan leik.
esisœ
ástæða fyrir komu á slysa- og bráða-
móttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur.
Flest verða slysin á vorin og snemm-
sumars þegar eldi er í hestunum og
umgengni við þá mikil en fæst þegar
þeir era í vetrarhaga. Beinbrot era
hlutfallslega algeng og slysin oft alvar-
leg. Þörf er á öflugri fræðslu- og for-
vamarstarfi til þess að fækka
hestaslysum.
625 hestaslys í Skagafiröi
Á árunum 1984-1990 og 1992-1996
leituðu samtals 625 manns læknis
vegna hestaslysa í Skagafirði en 544
vegna slysa í umferð. Er því gert ráð
fyrir að á hveiju ári hafi að jafnaði
tæplega 80 slasast í hestaslysum en 66
í umferðarslysum. Miðað við fyrra
tímabilið var algengasta orsök
hestaslysanna þegar fólk féll af baki
(43 prósent). 25 prósent þeirra sem
slösuðust vora með beinbrot eða lið-
hlaup, 27,5 prósent vora með opin sár,
47 prósent með minni áverka en í 0,5
prósent tilvika (1 einstaklingur) var
um banaslys að ræða. -JSS/Ótt
voru gerðir. Því hefur hluta af
starfslokasamningi Hólmgeirs
Baldurssonar verið haldið eftir,
eða sem nemur þremur mánuðum.
Jafnframt eru núverandi eigendur
að íhuga málaferli vegna þessa.“
Eins og fram hefur komið í frétt-
um DV er Hólmgeir Baidursson
með nýja sjónvarpsstöð í burðar-
liðnum, undir nafninu Stöð 1.
Samkvæmt áætlunum mun sú
sjónvarpsstöð hefja útsendingar í
vor eða snemma sumars.
-EIR
DVWND HILMAR PÓR
Útilokar ekki veiöileyfagjald
Ámi Mathiesen
sjávarútvegsráð-
herra útilokar ekki
að komið verði á
veiðileyfagjaldi og
segist aldrei hafa úti-
lokað það. í samtali
við fréttastofú RÚV
sagði Ámi að það
kæmi ekki á óvart að umræðan um
auðlindagjald komist á skrið í kjölfar
dóms Hæstaréttar í Vatneyrarmálinu.
Salmonelia greindist
Frá því var greint í Sunnlenska
fréttablaðinu að salmonella hefur
greinst í tveimur bömum í Rangár-
vallasýslu.Bömin era á sjúkrahúsi en
era ekki í hættu.
Fjölgun blóðgjafa
í tilefni alþjóða heilbrigðisdagsins í
gær hefúr heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra ákveðið að veita Blóð-
bankanum 400 þúsund króna styrk til
þess að fjölga blóðgjöfúm.
Rmdu kannabisplöntur
Lögregla á Selfossi gerði á fimmtu-
dag húsleit í sumarhúsi í Ölfúsborgum
og handtók ungt par sem ræktaði
kannabisplöntur. 40 plöntur voru gerð-
ar upptækar. Vísir.is greindi frá.
W' ■■■■**
t *
"mT 5
Bergþór í staö Egils
Bergþór Pálsson óp-
erusöngvari leysir
Egil Ólafsson af i hlut-
verki Freds Grahams í
söngleiknum Kysstu
mig, Kata. Mun Berg-
þór syngja á fáeinum
sýningum í kringum
mánaðamótin.
Halda sig við fyrri kröfur
Samninganefiid VR ákvað í gær
halda sig við fyrri kröfur sínar eftir að
slitnaði upp úr viðræðum við
atvinnurekendiu í fyrradag. Samn-
inganefhdin er tilbúin til að skoða
aðra útfærslur á einstökum þáttum
áður en gripið verði til aðgerða. Magn-
ús L. Sveinsson, formaður VR, vonast
til að ekki komi til verkfalls.
Dómari ekki vanhæfur
Hæstiréttur hafiiaði á fimmtudag
kröfu um að dómari, sem jafiiframt
var formaður bamavemdamefhdar
Reykjavíkur, viki sæti í máli sem laut
að kynferðisbroti gegn bami. Málið
hafði ekki komið til umfjöllunar nefnd-
arinnar. Vísir.is greindi frá.
DV býður í bíó á Patró
Á morgun, sunnudag, og á þriðju-
daginn geta áskrifendur DV á Patrek-
firði nýtt sér boð blaðsins og keypt tvo
aðgöngumiða að kvikmyndinni Englar
alheimsins á verði eins miða.
Kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks-
sonar eftir handriti Einars Más Guð-
mundssonar hefúr notið gífúrlegra
vinsælda landsmanna frá því hún var
frumsýnd og hlotið einróma lof gagn-
rýnenda.
Afkoman olli vonbrigöum
Síðasta ár var um margt erfitt í
rekstri Samheija og afkoman olli von-
brigðum. Hagnaður var 200 milljónir
króna. Meginskýring á lakari afkomu
er gengi dótturfýrirtækisins i Þýska-
landi.
Finnbogi stjórnarformaöur
Finnbogi Jónsson,
sem hefur látið af
störfum sem aðstoð-
arforstjóri SÍF, tók
við stjómarfor-
mennsku í Samheija
hf. að loknum aðal-
fúndi félagsins í gær.
Óskar Magnússon,
fyrram stjómarformaður Baugs, er
varaformaður stjómar Samheija. -AA