Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 19 DV Helgarblað Jarðvegsþjöppur iMac - hraði eins og þú vilt hafa hann Staöfært MacOS 9.0 stýrikerfi Apple Works á íslensku, „meö öllu“, ritvinnsla, töflureiknir, teikniforrit, málun og gagnagrunnsforrit. FaxSTF, skjáfax, Bugdom leikur. Acrobat Reader, alfræöioröabók, vafri, 400 MHz PowerPC G3 órgjórvi Airport hæf 15,1" skjár 64 Mb vinnsluminni 10 Gb harðdiskur 2 Firewire tengi 512 L2 flýtiminni 56 K mótald 10/100 Ethernettengi USB tengi Innbyggöir Harman Kardon stereo hátaiarar DVD drif ATI RAGE 128 VR 2D/3D 8 Mb grafískt hröðunarkort með SDRAM minni AGP 2X stuöning tölvupóstur o.fl. Ekkert mál að kiippa heimamyndböndin með iMac Dv 139.900 kr. stgr. ACO ■ Skipholti 21 ■ Sími 530 1800 • Fax 530 1801 www.apple.is júlí í fyrra, ásamt eiginkonu sinni og mágkonu, keypti íbúðina fyrir 700 þúsund dollara árið 1994. í blaðinu New York Post er sagt frá því að Ed Burns hafi einnig sýnt áhuga á því að eignast íbúð á Hud- sonstræti þar sem JFK yngri bjó í tvö ár á meðan hann stundaði nám í lögfræði í New York. Annar leik- stjóri mun hafa tryggt sér hana. Hafið hemil á villidýrunum Kvikmyndaleikkonurnar Bo Derek og Melanie Griffíth komu fyrir þing- nefnd vestur í Bandaríkjunum um daginn til aö mæla fyrir lagasetningu um takmarkanir á villidýrahaldi einstaklinga. Leikkonan Tippi Hedren og froskurinn Kermit slógust í liö meö stöllunum tveimur á myndinni. ^ímun IUMFERÐAR RÁÐ Ed Burns í fasteignapælingum: Gerði tilboð í loftíbúð JFK Bill Wyman bjargaði lífi barnsins síns Bill Wyman, fyrrum bassaleikari Rolling Stones, bjargaði tveggja ára dóttur sinni, Mathildu, frá bráðum bana um daginn þegar matarbiti festist í öndunarvegi hennar. Rokkarinn hvolfdi dóttur sinni við og tókst með fingrunum að ná matarbitanum út. Stúlkan var þá hætt komin og farin að blána í fram- an. Bill, sem er orðinn 62 ára, og Suzanne, 39 ára gömul eiginkona hans, voru að vonum í miklu upp- námi á eftir. „Hver veit hvað hefði gerst ef BUl hefði ekki verið svona snöggur. Mathilda var hætt komin,“ sagði heimildarmaður við breska æsiblað- ið The Sun. Bill og eiginkona hans eiga tvær dætur til viðbótar, fjögurra og fimm ára. Þau búa í hinu eftirsótta Chel- seahverfi í Lundúnum. Natalie Cole borðar með Hillary Söngkonan Natalie Cole var gestur á kvöidveröarsamkomu til styrktar krabbameinsrannsóknum viö Cedar- s-Sinai sjúkrahúsiö í Los Angeles. Hillary Clinton forsetafrú fékk við þaö tækifæri viöurkenningu sem kennd er viö hugrakkar konur. Sam- koman fór vel fram í alla staði. Leikstjórinn og leikarinn Ed Bums hefur mikinn hug á að eign- ast loftíbúð Johns F. Kennedys yngri og eiginkonu hans i hinu eft- irsótta Tribeca-hverfi í New York. Bums hefur tryggt sér íbúðina fyrir minna en uppsett verð, sem var 2,5 milljónir dollara, að sögn kunnugra. En áður en hægt verður að ganga endanlega frá fasteignavið- skiptunum verður húsfélagið að leggja blessun sína yfir hinn nýja nágranna. Kennedy, sem fórst í flugslysi í Allar stærðir, bensín eða dísil. Einnig BOMRG Sími 568 1044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.