Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 UV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 V Vidgerðir Tökum aö okkur allar almennar bílaviö- gerðir, t.d. kúplingar-, púst-, dempara- og heddpakkningarskipti. Hjá Krissa, Skeifunni 5. S. 553 5777. Vinnuvélar Höfum tll sölu: JCB 820 H.D., skrár ‘89, vinnust. 8.600. JCB 4cx-4x4x4 T, skrár ‘95, vinnust. 6.100. JCB 4c-4WS T, skrár ‘92, vinnust. 4.020. JCB 4cx-4WS T, skrár. ‘94, vinnust. 4.700. Komatsu PC340LC, skrár ‘96, vinnust. 7.800. Komatsu WB97R, skrár ‘99, vinnust. 1.830. Case W20C, skrár ‘89, vinnust. 3.300. CAT 438 B AWS, skrár ‘95, vinn- ust. 5.571. Mini-vélar: JCB 801,6, skrár ‘95, vinn- ust. 2.100, verð 1.350 þús. án vsk. Fermec 526, skrár ‘98, vinnust. 400, verð 1.450 þús. án vsk. Allar vélamar eru skoðaðar og í lagi. Vélaver hf., Lágmúla 7, Rvík, s. 588 2600/893 1722.________ Nettar og kraftmiklar CB-talstöövar, kast- arar og leitarljós, 12 V og 24 V vinnuljós sem gefa ótrúlegt ljósmagn, spil með Dy- nex-tóg í stað vírs, spennubreytar, 12 V í 230 volt, aukarafkerfi í vélar með mikið af aukabúnaði, loftnet, rafgeymar, mjög svo einfaldir hleðsludeilar fyrir auka- geymasett, hleðslujafnari til að taka 12 volt út af 24 volta kerfi, spil í mörgum stærðum, 12 V, 24 V, 230 V, og vökvaspil, vatnsþéttir hátalarar og hús yfir út- varpstæki og talstöðvar, www.aukaraf.is. Aukaraf, Skeifunni 4, s. 585 0000._____________________________ SMC smágröfur til sölu, margar stærðir. Eigum á lager MX 16, 1600 kg, með breikkanlegum undirvagni. Uppl. í s. 421 6293. Tbppurinn.__________________ Útvegum allar geröir af vinnuvélum og vinnuskúrum erlendis frá. Mikil og löng reynsla. Reynið viðskiptin. H.A.G., tækjasala, s. 567 2520._______ Nýjar og notaðar vinnulyftur. Lítið við á Intemetinu. Slóðin er: www.lyftur.is. Nýtt framtak ehf. S. 5111022,_________ Til sölu dísil-loftpressa, Atlas Copco XA 90, árgerð 1994. Upplýsingar í síma 453 5581 milli kl, 8 og 19 virka daga.____ Til sölu Kat 206,12 tonna hjólagrafa, árg. ‘86. Uppl. í s. 456 3392 eða 852 7135. Vélsleðar Arctic Cat EXT El Tiger, ‘90, 94 hö, tvöf. sæti, brúsagr., gasdemparar, nýl. belti, kúpl., gír. legur o.m. fl. Tbppeintak. Gott verð. S. 897 1238 og 587 9794._________ Polaris Indy, árg. ‘92, super track. 2 gírar áfram og 1 bakkgír. Nýtt plast og nýtt belti. Nýyfirfarinn. Einnig Tbyota Corolla Gti ‘88, Selst ód. S. 895 8898. Til sölu Arctic Cat EXT Powder Special ‘95, ek 2600 mílur, nýtt 40 mm neglt belti, ný kúpling og m.m.fl. V. 490 þ. Uppl. í síma 892 1200._________________ Arctic Cat Thundercat M/C ‘99, langur, nýtt 36 mm belti, ek. 200. Arctic Cat ZR 580 EFI ‘97, ek. 2900. Tbppsleðar. S. 461 2246, 897 9472, 462 5891, 896 0381. Vélaskemman: Lager, Trönuhrauni 3 H. Lokað verður til 28. apríl vegna ferða- laga. Hægt verður að hafa samband í síma 697 8066 á kvöldin._______________ Vélsleöaeigendur, athugiö! Sérhæfum okkur í velsleðaviðgerðum á öllum gerð- um vélsleða. Vélin, Funahöfða 17, s. 587 5128 og 567 2230.______________________ Polaris SKS 700 ‘99, ekinn 1900 mílur. Tbppsleði, klár á fjöllin. Uppl. í s. 896 5600 og 567 4721.______________________ Til sölu Ski-doo MXZ 440. Skipti möguleg. Uppl. í s. 565 8005 og 895 7361,______________________________ 200 þús. kr. afsláttur af Arctic Cat ZR 440, árg, ‘97, 90 ha. Uppl, í s. 863 6130. Geri viö sveifarása og vélar í Arctic Cat-s- leða. Uppl. í síma 896 6575. Vömbílar Til sölu Volvo N1025, árg. ‘82, selst í heilu lagi eða pörtum. Einmg mikið af vara- hlutum í F10, F12, N10 og N12. Einnig flatvagn með gámalásum og malarvagn á fjöðrum, báðir í þokkalegu lagi. Uppl. í síma 893 9806 eða 467 2051, Ivar, Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýrisendar, spindlar, Eberspacher-vatns- og hita- blásarar, 12 og 24 v. o.m.fl. Sérpþj, I, Erlingsson ehf. s. 588 0699. Mótorhlutar í HATZ - DEUTZ - Volvo - Scania - MAN - MB o.fl. Höfrnn á lager stimpla, legur, pakkningarsett, ventla og dísur í flestar gerðir dísilvéla. H.A.G. ehf., tækjsala, s. 567 2520.___ Til sölu Man 19,,422, árg. ‘92. Framdrifs- bíll + búkki. Útbúinn með stól, palli, snjótannabúnaði og 10,5 tm krana. Selst með eða án útbúnaðs. Uppl. í s. 456 3392 eða 852 7135._________________________ Til sölu varahlutir í MAN, Benz 2238, Scania og Volvo, Case 580F, pallar, sturt- ur, heyvagnaefni o.fl, Uppl, i s. 868 3975. Höfum til sölu eftirtaldar bifreiöir: Volvo FL-10 8x4 ‘95 og MAN 35422 8x6 ‘93. Báðar bifreiðimar era með gijótpalli. H.A.G., tækjasala, s, 567 2520._______ Scania-eigendur, Scania-eigendur, Volvo-eigendur, varahlutir á lager. G.T. Óskarsson ehf., Borgarholtsbraut 53. Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500. Til sölu Scania 112H ‘88, búkki + efnispallur. Einnig jarðýta, D4E ‘83. Uppl. í síma 863 3227.__________________ Scania 112 H, árg. ‘82, með palli og Hiab 90 krana, krabba og vinnukörfu. Uppl. í s. 482 1395. Atvinnuhúsnæði 300 fm á jaröhæö í vesturbænum, góð loft- hæð, gott útisvæði, góðar innkeyrsludyr og jafnframt 100 fm skrifstofurými á 2. hæð. Leigist saman eða í sitt hvora lagi. S. 896 0304 eða 896 5048._____________ Þarftu að selja, leigja eöa kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,______ Til leigu 40 fm húsnæöi á góðum stað í vesturbænum, með sérinngangi. Hent- ugt fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 898 8383._________________________________ Til leigu rúmlega 50 fermetra skrifstofu- húsnæöi í sögufrægu húsi í miðborginni. Uppl. í s. 696 4100 og 699 1342. Fasteignir Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200. Húseign, Markalandi 11, Djúpavogi, sem er 3ja herb. einb. m/bflskúr, garði, góð áhv. lán. S. 478 1991, frá mán.- fós. eða sun. á milli 16 og 18 s. 478 8290. (§] Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hf,, s. 565 5503, 896 2399. Búslóöageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanóflutningar. Geram tilboð í flutninga hvert á land sem er. S. 896 2067 og894 6804._____________ Búslóöageymsla Ella auglýsir. Nóg pláss í geymslu. Hringið og pantið. Uppl. í s. 866 0067, Elli. Húsnæðiíboði 2 herb. íbúö, einbýli, á yndislegum kyrr- látum stað í Garðabæ. Einnig lítil íbúð við Grettisgötu m. húsgögnum. Reglu- semi áskilin. Leigist til skamms tíma. S. 554 4674,_____________________________ 2ja herb. ibúö til leigu meö húsgögnum í Hafnarfirði, í 1 mán., frá 1. júní tíl 1. júlí. Áhugasamir sendi uppl. í póstbox 69, 222 Hafnarfjörður.____________________ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlim, Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200. Herbergi m. húsgögnum, aðgangi að eld- húsi og þvottaaðstöðu, til leigu. Góð um- gengni og rólegur staður. Uppl. í s. 565 4360 og 863 4901,_____________________ Til leigu 2ja herb. íbúð með sérinngangi á svæði 111, laus strax. Leigist aðeins reyklausum og reglusömum. Uppl. í síma 557 2221,________________________ Til leiau reyklaus þriggja herbergja íbúö. Hverfi 108, leigist reglusömu, bamlausu pari. Tilboð sendist DV, merkt „Ris- 25058“. 2 dagmæöur óska eftir aö taka á leigu íbúð í Kopavogi undir starfsemi sína. Ath Enginn umgangur á kvöldin og um helg- ar. Uppl. í síma 564 3733 og 564 3805. 22 ára reglusamur maður aö norðan óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæð- inu á viðráðanlegu verði, frá og með 1. maí eða 1. júní. Uppl. í s. 864 4132. 27 ára reglusamur Reykvíkingur óskar efl- ir snyrtuegu húsnæði til leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 698 1249.__________ 28 ára einhleypur háskólastúdent óskar eftir íbúð. Er reglusamur og reyklaus og heitir öraggum greiðslum. Uppl. í s. 567 1294._________________________________ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Fullorðin hjón með ungling óska eftir 2-3 herb. íbúð í 1 ár. IVfjög góð umgengni. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í s. 551 0524 og 553 1787.__________________________ Lítiö herbergi með eldhúsi og baði óskast til leigu á ca 25-30 þús. á mán. Æskileg- ur leigutími er frá og með 1. maí nk. Uppl. í síma 552 9615. Þar meö bam á leikskóla, á svæði 110, bráðvantar íbúð þar í grennd. Eram reyklaus og reglusöm. Uppl. í s. 567 4625 /698 6140._____________________________ Reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð, helst í vestubæ eða miðsvæðis. Uppl. í s. 552 7224, gsm 867 7690. Reyklaus, reglusöm og traustar qreiöslur. Okkur vantar 2-4 herb. íbúð tll leigu á höfuðbsvæðinu. Uppl. í s. 557 3905, 898 9649 og 8618080. Aðalheiður/Hallur. Tvo starfsmenn Skálafells vantar 3ja herb. íbúð. Reyklausir og reglusamir. Ör- uggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 4174 og 694 1772,__________________ í grennd viö Reykiavík frá 1. iúní. Ungt reglusamt og reyklaust par leitar að 2 herb. íbúð fyrir u.þ.b. 30 þús. á mán. S. 694 1340 eða 694 4533._________________ Óska eftir 2 herb. íbúö, miðsvæðis, helst í gamla bænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 552 0005 og 897 1995. Sigurður.____________________ 21 kk. óskar eftir herbergi eða íbúö, frá og með júní. Öraggar greiðslur. Uppl. f s. 4812519 og897 7591.____________________ 38 ára reglusöm kona óskar eftir 2 herb. íbúð strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 553 9673. Herbergi eða Irtil íbúö óskast á leigu fyrir reyklausan reglumann. Uppl. í síma 587 1939.__________________________________ Myndlistarmann bráövantar 35-50 fm vinnustofu, helst með góðum gluggum. Uppl. í síma 551-1753__________________ Ungt par óskar eftir einstaklingsíbúð til leigu, nálægt miðbænum, frá 15. maí til 15. sep. Uppl, í s. 867 7841.__________ íbúö óskast. Vel stæður karlmaður með góða atvinnu óskar eftir íbúð sem allra fyrst, Uppl, í síma 896 1411.__________ Óska eftir stúdíó-ibúð eöa herbergi með aðg. að eldhúsi og þvottaaðst. frá 1. maí. Uppl. í síma 899 8968 e.kl. 19,________ Herbergi óskast til leigu, 1. júní nk. Uppl. í s. 5514036. Sumarbústaðir Til sölu lítil tveggja herb. íbúö á Sfokks- eyri. Gott útsýni yfir sjóinn. Ibúðin þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 698 3822, e.kl. 17 á sunnud._______________ 3 herbergja íbúö í Ljósheimum til leigu með húsgögnum í 3 mán. Uppl. í síma 567 6840,______________________________ Herbergi til leigu, m. aög. aö öllu, í mið- bænum. Leiga 25 þús. á mán. Uppl. í síma 552 2715._________________________ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Sfminn er 550 5000.____________________ Auglýstu ókeypis á leigunet.is Til sölu er sumarbústaður í Aöaldal, S- Þing. Til sölu er sumarbústaður í landi Hraunbyggðar í Aðaldal. Bústaðurinn er 38 fm. Byggingarár 1984. Hefur verið mjög vel við haldið. Verð án húsbúnaðar 2,9 millj. en með húsbúnaði 3,3 millj. Nánari uppl. í s. 562 1610, milli kl. 10 og 16, alla virka daga. Sumarhús í nágrenni Reykjavíkur. 60 fm sumarhús með öllum nútímaþæg- indum. GolfVöIlur, hestaleiga veiði, þjón- ustumiðstöð og sundlaug í næsta ná- grenni Veðursæld og náttúrafegurð. Nánari uppl. og bók. í s. 566 7007. Sæ- mundur. Húsnæði óskast 4 útlendingar leita aö leiguhúsnæöi á Reykjavíkursvæðinu, helst með hús- gögnum strax. Til greina kemur 1-2 íbúðir. Öraggum greiðslum heitið. Góð- fúslega hafið samband við Sigríði í síma 551 7444 á skrifstofutfma._____________ Vogar, Vogar, Vogar. Tveir miðaldra menn óska eftir 3 herb. íbúð eða litlu ein- býlishúsi, má þarfnast viðgerðar (fag- menn). Reglusemi og öraggar greiðslur. Hafið samband sem fyrst í pósthólf 10179,110 Rvk,_________________________ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Slopholti 50b, 2, hæð._________________ Hjálp. 50 ára kona og 13 ára sonur óska eftir að kynnast traustum og heiðarleg- um einstaklingi sem getur leigt þeim 1-2 herbergi m. aðgangi að eldhúsi, eigi síðar en 1. júní. S.868 3462.________________ Miöaldra reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst miösvæðis, ekki skil- yrði. Öraggar greiðslur, meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 552 5730,896 8023 og 552 4153.______________________________ Reglusamur, þrítugur maöur óskar eftir íbuo á rólegum stað. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í s. 894 4560 eða 561 4560. Hreinn. Er ekki ráö aö skreppa í sveitina um pásk- ana eða á öðram tíma? Til leigu húsnæði fyrir 10 manns í rúmum, með öllum bún- aði, sjónvarpi og sauna. Aðeins 140 mín. akstur frá Reykjavík. Uppl. í s. 4512565 og 853 2565.________ Sumarhús viö Eldvatn. Leigjum út 150 fm sumarhús okkar við Eldvatn, fullkomin aðstaða í fallegu umhverfi, 8 tveggja manna herbergi. Uppl. hjá Útivist & Veiði, Síðumúla 11 (Veiðilist), s. 588 6500.__________________________________ Sumarbústaðalóðir til sölu, á hlýlegum stað í Vestur-Húnavatnssýslu. Tijárækt, skipulagt svæði, stutt í alla þjónustu. Það kostar h'tið að kynna sér málið. Uppl. f s. 451 2566 og 451 2565._______ Til sölu 26 fm sumarbústaöur við Meðal- fellsvatn í Kjós. Sólarorka, vatn, ný kamfna, húsgögn fylgja, byggingarleyfi til stækkunar, góð verönd. S. 565 3096 og 565 2335,______________________________ Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun._________ Sumarbústaöarlóöir til leigu eöa sölu i skógi vöxnum ásum skammt vestan Borgamess. Uppl. í s. 437 1725 eða 853 3325. Nefang: litlabrekka@aknet.is. Sumarbústaöalóöir i Skorradal. Af sérstök- um ástæðum era til leigu 2 lóðir í skógi vöxnu landi norðan við vatnið. Gott verð. Uppl. í síma 437 0063. Sumarbústaður óskast til kaups. Má þarfnast standsetningar. Ekki er um að ræða kaup á landi heldur einungis sum- arbústaði. Uppl. í s. 894 7081, e.kl. 19. Sumarhús á sunnanveröu Snæfellsnesi til leigu um páskana. Einnig er hægt að leiga húsið í vor og sumar. Uppl. í síma 435 6667._____________________________ Gluggar ásamt gleri til sölu, henta hvort sem er í sumarbústað eða lítið einbýlis- hús. Uppl, í síma 4312979.____________ Til sölu þrír olíufylltir rafmagnsofnar og vatnshitakútar. Einnig gaseldavél, 3 hellur með ofni. Uppl. í síma 897 4629. Sumarbústaöalóöir i landi Tjarnar í Bisk- upstungum. Lóðimar era leigulóðir. Uppl. í s. 486 8892 og 486 8724.______ Til sölu nýtt og glæsilegt 66 fm sumar- hús, tilbúið til flutnings. Uppl. í síma 892 2835. # Atvinna í boði Okkar fólk er dugleqt en viö viljum þig líka! Um er að ræða vaktavinnu í fullu starfi eða hlutastarfi, nýju kjarasamningamir hækka launin, en við geram enn betur með allt að 10 þús. kr. mætingarbónus fyrir að mæta alltaf á réttum tíma og sér- stökum 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Álltaf er útborgað á réttum tíma og öllum launatengdum gjöldum er skilað. Umsóknareyðuyblöð fást á veitngastofum McDonald’s á Suð- urlandsbraut 56, Kringlunni og Austur- stræti 20. Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fiölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfim starfs- fólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000, alla virka daga frá kl.9-17 og í Markhús- inu á virkum dögum. Holl aukavinna. Þóstdreifing dreifir pósti í Reykjavík, Hafnarfirði, Kopavogi, Mos- fellsbæ, Garðabæ, Seltjamamesi og Álftanesi á hveijum fimmtudegi. Póst- berar sækja póstinn í Dugguvog 10 og þurfa því að hafa bfl til umráða. Okkur vantar fólk á skrá og í afleysingar. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi sam- band í síma 533-6300, sendið tölvupóst: postdreifing@postdreifing.is eða komið í Dugguvog 10 og talið við starfsmanna- stjóra. Starfsfólk vantar í félagslega heimaþjón- ustu í miðborg Reykjavíkur. Starfshlut- fall og vinnutími eftir samkomulagi á dagvinnutíma. Einnig vantar starfsfólk í kvöld- og helgarþjónustu, vinnutími kl. 19- 22. Æskilegt að tveir skipti með sér vinnunni. Unnin 4 kvöld í senn. Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Reykjavíkurborgar. Uppl. veita Helga Jörgensen deildarstjóri og Björg Karls- dóttir flokksstjóri í s. 561 0300, milli kl. 8 og!6._________________________________ Svínabúiö, Brautarholti, Kjalarnesi, óskar eftir að ráða starfskraft, karl/konu, ca 20— 40 ára. Um framtíðarstarf getur ver- ið að ræða. Búið er stærsta og eitt full- komnasta svínabú landsins. Hér er um að ræða spennandi og skemmtilegt starf við góð skilyrði. Æskilegt væri að við- komandi hefði einhveija reynslu og þekkingu á landbúnaði, þó ekki skilyrði. Viðkomandi verður að hafa bíl til um- ráða. Umsókn sendist DV, merkt: „Svínabúið Brautarholti-338685“. Vaktstjórn og afleysingar á Stjörnutorgi. Áreiðanlegt og drífanm starfsfolk, 17 ára eða eldra, vantar á skyndibitasvæðið Stjömutorg í Kringlunni, einstaka kvöld og aðra hvora helgi. Mjög gott hlutastarf, t.d. með námi. Enn fremur vantar vakt- stjóra, 25 ára eða eldri, til vinnu föstu- dagskvöld og aðra hvora helgi. Upplýs- ingar veitir Linda S. Gísladóttir rekstra- stjóri í síma 864 3756 eða eftir helgi á staðnum. Hagkaup, Skeifunni. Hagkaup í Skeifunni óskar eftir að ráða starfsmann til afgreiðslu á kassa. Vinnu- tími er laugardaga og sunnudaga. leitað er að reglusömum og áreiðanlegum ein- staklingi sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu umhverfi. Uppl. um þetta starf veitir Anna Ingvarsdóttir í síma 563 5044 og í versluninni Skeif- unni næstu daga.______________________ Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga, kl. 9-22, sunnudaga, kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.____________ Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöí- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is Lífiö kvikmyndafýrirtæki óskar eftir já- kvæðri, fjölhæfri og þjónustulundaðri skriptu í ýmis aðstoðarstörf v/kvik- myndagerðar. Um er að ræða aukastarf m. óreglulegan vinnutíma. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina. Uppl. gefur Ragnar í s. 697 8048. Slökkvitækjaþjónusta. Eldverk ehf. óskar eftir að ráða nú þegar röskan starfs- mann til starfa við slökkvitækjaþjónust. Vinnutími er frá kl. 8 til 16. Viðkomandi þarf að hafa bflpróf, vera handlaginn og stundvís. Umsókn sendist til Eldverks ehf., Armúla 36,108 Rvík, fyrir 17,4, nk. Starfsfólk vantar viö félagslega heima- þjónustu að Norðurbrún 1. Margs konar vinnutilhögun og ýmiss konar starfs- hlutfóll era í boði. Einnig vantar starfs- fólk í kvöld- og helgarvinnu. Hafið sam- band. Nánari uppl. gefa deildarstjórar í s. 568 6960.___________________________ Umsjón meö heitum matarbar... Hagkaup á Smáratorgi óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með heitum matarbar. Vinnutími er frá kl. 16.20-20.45 virka daga og tvo laugard. í mán. Uppl. um staifið veitir Ingibjörg Halldórsdóttir í s. 530 1002. Gula bókin. Dag- og kvöldsala. Óskum eftir að, ráða sölufólk. Góðir tekjumögu- leikar. I boði era framtíðar- og tímabund- in störf. Góð vinnuaðstaða og sveigjan- legur vinnutími. Uppl. veittar hjá Jóni í s. 520 2000 á skrifstofutíma. Kvenraddir óskast fil starfa viö erótfska símaþjónustu í Reykjavík. Um er að ræða lifandi svöran. Góð laun í boði. Lág- marks ensku og íslensku kunnáttu kraf- ist. Áhugasamar hringi f síma 570 2205. Ofurrafvirkjar! Framsækið og ört vaxandi fyrirtæki getur bætt við sig ofurrafVirkj- um. Ef þú vilt breyta til, sendu þá tölvu- póst á info@ljosvirki.com eða hafðu sam- band f síma 595 1500. Erling.__________ Starsfólk óskast til starfa í kvikmynda- húsum á höfuðborgarsv. Ekki jmgra en 16 ára. Kvöld- og helgarvinna. Starfið hentar mjög vel fyrir skólafólk. Svör sendist DV, merkt Bíó-321590, fyrir fóstud. 14. aprfl._____________________ Súfistinn í Hafnarfiröi auglýsir. Laus era til umsóknar störf við afgreiðslu og þjón- ustu kvöld og helgar. 20 ára aldurstak- mark. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Súfistans að Strandgötu 9, Hafnarfirði. Vaktavinna - veitingastörf. Veena auk- inna umsvifa þurfum við að bæta við ungu og hressu fólki til veitinga- og af- greiðslustarfa. Uppl. gefur Kristín eða Rúnar í s. 5512940 eða á staðnum. Flugterían, Reykjavíkurflugvelli.______ • Traust fyrirtæki miösvæöis í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til léttra sendistarfa. Bílprófnauðsynlegt. Vinnu- tími frá kl. 9-17. Svör sendist DV, merkt „Bflstjóri 326064“, f. kl. 17 á mánudag 10. aprfl._____________________________ Áhugafólk um snyrtivörur! Okkur vantar aðstoð við að markað§setja fyrstu Aloe Vera snyrtivörumar á Islandi. Góð laun í boði. Fijáls vinnutími. Ingibjörg, s. 421 4633 og 698 7226, og Ágústa, s. 587 4371 og698 4215._____________________________ Óskum eftir vönum bifvélavirkja til starfa sem fyrst. Þarf að hafa haldgóða þekk- ingu á rafmagni. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Fámennur vinnustaður - góður andi. Svör sendist DV merkt „bif- véIavirki-333994“.______________________ Amigos. Vegna mikilla anna fram undan hjá okkur á Amigos þurfum við á dug- legu fólki að halda, bæði í eldhús og veit- ingasal. Áhugasamir hafi samband við Stefán í s. 699 4189.__________________ Bónusvídeó óskar eftir aö ráöa hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 19 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvídeóleigu._______________________ Jámsmíðh-Vélaviðgeröir-Vélaniöursettning- ar. Okkur vantar vana iðnaðarmenn í oT- antalin störf. Skemmtileg og fjölbreytt vinna. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Uppl. f s. 892 5698 og 898 4075._______ Starfsfólk óskast í leikskólann Brekku- borg í Grafarvogi. I boði eru heilsdags- störf og hlutastörf eftir hádegi. Ekki er um sumarstörf að ræða. Uppl. veitir leik- skólastjóri í síma 567 9380.___________ Vélvirki/vélstjóri. Fyrirtæki í frysti- og kæliiðnaði oskar að ráða mann, helst vanan véla- og jámavinnu. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Uppl. síma 567 3175 eða 897 5741. Kvöldsala. Óskum eftir vönu sölufólki. Fjölbreytt verkefni, góð vinnuaðstaða. Uppl. í s. 557 5717 og 864 3215, Davíð.___________ Leikskólinn Ösp. Vantar leikskólasér- kennara, þroskaþjálfa, í 100% stöðu sem fyrst. Uppl. gefur leikskólastj., Kristín Sæmtmdsd., í s. 557 6989. Nýtt á íslandi. Markaðurinn er galtómur og engin tak- mörk á launum. Uppl. í s. 861 8595 eða 588 1616.______________________________ Sock Shop óskar eftir revklausu starfs- fólki eldra en 20 ára í hlutastarf, aðal- lega um helgar. Uppl. í s. 899 0077, 868 2020 og 565 8814.______________________ Starfsfólk óskast í Þvottahúsið Grýtu, Keilugranda 1, við almenn þvottahús- störf. Allar nánari uppl. veitir Kristín á staðnum. Áhugafólk um heilsu- og snyrtivörur. Frá- bært atvinnutækifæri fyrir alla, konur og karla. Hilmar í síma 896 6387 eða 586 2034. aIoevera@islandia.is Áhugafólk um matargerð. Áhugasamur starfsamaður óskast í vinnsælt eldhús í austurbænum. „Framtíöarstarf*. Uppl. í síma 567 5318.__________________________ Okkur bráövantar duglegt fólk til starfa strax. Um er að ræða vinnu frá 7-13. Einnig vantar fólk í helgarvinnu. Uppl. í síma 568 1120, mán. og þriðjud. kl.9-15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.