Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
49
Óskum eftir múrurum, verkamönnum,
vönum múrvinnu, trésmiðum og verka-
mönnum í byggingarvinnu. Uppl. í síma
896 4947 og 896 5424.________________
Óskum eftir vönu starfsfólki í snyrtingu.
Góð laun í boði íýrir samviskusamt fólk.
Uppl. í síma 565 3474 og í 896 0310, eft-
irki. 18.____________________________
Rafvirki eöa nemi óskast sem fyrst, helst á
Hafnaríjarðarsvæðinu. Uppl. í síma 892
9120.________________________________
Röskur maður óskast tii að þrífa og stand-
setja nýja og notaða bíla. Uppl. í síma
568 0230 og 554 4975, e.kl, 16.______
Saumakona óskast á Hrafnistu
í Reykjavík til afleysinga. Uppl. gefur
Kolbrún Kjartansdóttir í s. 568 9500.
Óska eftir bifreiðarstjórum, mönnum með
minni vinnuvélaréttindi. Hreinsitækni,
s. 893 6959._________________________
Óska eftir starfsmanni með diplóma í
rafnuddi.
Uppl. í síma 5516880.________________
Véltækni óskar eftir að ráða duglega verka-
menn í kantsteypu. Uppl. í síma 892
0603.________________________________
Heilsa + auöur = hamingja. Netfang:
4you2@successfromhome.net____________
Röska menn vantará hjólbarðaverkstæð-
ið. Barðinn, Skútuvogi.______________
Til sölu lítill sláttutraktor með safnara og
fleiri tæki. Nóg verkefni. S. 862 9787.
Áttu tölvu? Láttu hana vinna fyrir þig.
rosa.th@simnet.is
fc Atvinna óskast
Aukavinna. Óska eftir aukavinnu. Er 38
ára, vinn vaktavinnu. Hef góða menntun
og margvíslega reynslu. Allt kemur til
greina. Uppl. í s, 863 2061.________
22 ára kona óskar eftir vinnu, margt kem-
ur til greina. Get byijað strax. Uppl. í
síma 869 8570.______________________
8-10 manna hópur óskar eftir verkeftium
vegna góðgerðarstarfsemi. Símar 861
6805 og 863 4503.___________________
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Hef með-
mæli. Uppl. í s. 692 2610.
ffT__________________________Sveit
17 ára vinnusöm stelpa óskar eftir að
komast í sveit, hefúr ekki unnið í sveit
áður en er vön dýrum. (aðallega hest-
um), S. 557 6521. Harpa.____________
Ráöskona óskast í sveit í Skagafirði, við
sauðfiárbúskap. Æskilegt er að viðkom-
andi geti unnið bæði úti og inni. Uppl. í
síma 453 8080,453 8062 e.kl, 20,
Óskum eftir starfskrafti í sveit á Suður-
landi í sumar, helst vönum. Sími 482
1036 eða 855 4476.__________________
Ráöskona óskast í sveit.
Uppl. í síma 452 4288.
i^T Ýmislegt
1,8 metra diskur m. snúningstjakk, fest-
ingar og Echo Star 8700 móttakari, 15“
BMW-álfelgur, ný sumardekk, Pioneer
útvarps- og segulbandstæki, BMW-vél,
‘86, ek. 140 þ., BMW-sjálfskipting. S. 588
9427._____________________________
Til sölu mjög gamall Westinghouse íssk.,
Siemens eldav. og suðup. (antík). Einnig
hvítt plastb. m/álfótum 60x1,60, 2
bókask., 2 svefns. tekk skrifb. og hillur,
gömul ritvél. Selst ód. S. 897 2496, 899
3122.
Ungur, 25 ára maöur óskar eftir nánum
kynnum við ungar meyjar eða konur.
Svör sendist til DV með persónulegum
uppl., merkt „Kynni-2000“.
%/ Einkamál
Erótískir DVD-diskar á 2.500 stk. 5 diskar
á kr. 10.000. Erótískar vídeó-spólur í
tonnatali á tilboðsverði. Blöð, 10 stk., á
kr. 6 þús. (+ burðargj.). Hvergi lægra
verð. Frír listi frá Bestseller. Við tölum
íslensku. Visa/Euro, póstkrafa.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark, sími/fax 0045 43 42 45 85, e-
mail sns@post.tele.dk.
48 ára kona, hress, heiöarleg, myndarleg
og fjárhagslega sjálfstæð, óskar eftir
kynnum við mann á svipuðum aldri.
Hann þarf að vera heiðarlegur og góður,
hafa létta lund og góðan ftárhag. Fullum
trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt:
,JCA-113245“, fyrir 14/4.____________
Ert þú kona sem langar aö breyta til? Bú-
seta engin skilyrði. Þá er ég 48 ára
myndarlegur karlmaður sem óskar eftir
að heyra í þér. 100% trúnaður. Svör
sendist DV merkt:„Vaskur-303781“
^ Símaþjónusta
Saklausa sveitastelpan. Þú gætir þekkt
hana, hún lýsir sér með þessum orðum.
En saklaus er hún ekki. Þú heyrir fyrstu
upptökuna í s. 908-6004 (299,90 mín.).
Haltu þér fast: þessi dama er öðru vísi.
Viltu kynnast Svölu? Vita hvemig mann-
eskja hún er? Hvað henni fiimst gott?
Hvað fer fram á hennar svæði á Rauða
Tbrginu? Þú heyrir hana segja frá sjálfri
sér í síma 535 9960 (án aukagj,),____
Evu Lilju finnst gott aö horfa á sjálfa sig
í speglinum þegar hún XXX sér og lýsir
því fyrir þér - logandi heit. Njóttu þess
með henni í s. 908-6005 (299,90 mín.).
Hún veit aö þú munt hlusta. Það örvar
hana. Hún verður viðþolslaus. Þá fyrst
tekur hún upp. Þú nýtur þfn með henni í
síma 908-6002 (299,90 mín.) RT.
Karlmenn: Raunveruleikinn gerist ekki
raunverulegri en hjá saklausu sveita-
stelpmmi. Farðu hamforum með henni
strax í síma 908 6004 (299,90 mín.). RT.
Kynórar Rauöa Torgsins. Hömlulaus
þjónusta fyrir djarfasta fólkið.
Sxmi karlmanna: 908-6666 (99,90 mín.).
Sími kvenna: 535-9933 (án aukagjalds).
Hún er villt og hömlulaus og hún dregur
þig með sér í djarfan leik og þið farið alla
leið, saman, í nótt. Njóttu þín með henni
í síma 908 6007 (299,90 mín.). RT.
Lokaöu aö þér og læstu, hallaðu þér
aftur, hlustaðu og njóttu Berglindar í
heitum, mjúkum, rökum upptökum í
síma 908-6006 (299,90 mín.) RT
Okkur skortir orö til aö lýsa Hugrúnu
Ösp (19) á viðeigandi hátt. Því segjum
við einfaldlega: Hringdu og hlustaðu. Þú
munt hrífast. S. 908-6003 (299,90). RT
RauðaTorgiðStefnumót er fjölbreytt,
vönduð og umfram allt örugg þjónusta
fyrir konur sem leita tilbreytingar.
Síminn er 535-9922 (án aukagjalds).
Svala er heit, heitari, heitust. Þetta vita
þeir sem hlusta á upptökumar hennar.
Reglulega. Enda er nýja símanúmerið
hennar 908 601 (299,90 mín.). RT.
XXX samtöl eöa Ijúft spjall á Rásinni
hjá Rauða Tbrginu. Þú finnur muninn.
Sími karla: 908-6300 (199,90 mín.).
Sími kvenna: 535-9999 (án aukagjalds).
Sex...
Bára bíður eftir þér, heit og rök, í beinu
spjalh. Til í allt. Sími 908 6070 (299).
AJfttilsölu
Órn Ú'llhs'iiii
- cf Cg V*l1 ItOll.l
Slysin geni boö
. á t(ndan ser
m < I <‘ít8lí
70 ára afmæH KJ,
sííII viA
• f iif O i Iml'1
Sr. Solveíg Lára Guðmund:
Húsfreyjan 1. tbl. 2000. Fyrsta tölublað á
fimmtíu ára aftnælisári Húsfreyjunnar
er komið út. Meðal efnis er:
Viðtal við séra Sólveigu Láru Guð-
mundsdóttur.
Ómótstæðilegar tertuuppskriftir.
Léttur páskamatur.
Handavinna.
Páskafondur.
Heilsuráð o.fl.
Ársáskrift að Húsfreyjunni kostar að-
eins 2.600 kr. Nýir áskrifendur fá þijú
nýleg blöð í kaupbæti. Áskriftarsími 551
7044 og 552 7430.
Pöntunarlistar, auövelt og ódýrt. Kays,
nýja sumartískan á alla fjölskylduna,
sérlisti með stórum dömustærðum.
Argos-búsáhöld, ljós, leikfóng, skartgrip-
ir, úrval gjafavara. Panduro - allt til
föndurgerðar. Pantið í síma 555 2866. E-
mail bmag@simnet.is,
verslun, Hólsbraut 2, Hf. __________________
Gítarinn, hljóöfæraverslun, Laugav. 45,
sími 552 2125/895 9376.
Dúndur - fermingartilboð, rafmagnsgít-
ar, magnari, ól og snúra. Áður 40.400 kr.,
nú 24.900 kr. Kassag. frá 7.900 kr.,
Magnarar frá 9.900.
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll-
ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S.
892 8705 og 586 8660. Visa/Euro.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 535 8088.
H Fasteignir
Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein-
angruð með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. Islensk-skandinavíska ehf.,
RC-hús og sumarbústaðir, Sóltúni 3,105
Rvík, s. 5115550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Trimform. Leigjum trimform í heimahús.
Vöðvauppbygging, endurhæfing, grenn-
ing, styrking, örvun blóðrásar o.fl. Vant
fólk leiðbeinir um notkun.
Sendum um allt land. Opið 10-22.
Heimaform, s. 562 3000.
fjp Sumarbústaðir
Til sölu Country Franklin kamínur.
Uppl. í s. 566 8197 og 898 9697.
Verslun
KóioaotísJ^ stjörouspe fyrir áru 905- sfjörouspá tHiogsios J 2000 6111 66,50 iflít).
Vox ehf.
littu spá 1 Spíkona í &eji 908! ypir pér! iu snmliandil >666 tutr.ú.
Draumsýn.
Enskir springer spaniel-hvolpar og Amer- ican cocker spaniel-hvolpar til sölu með ættbók frá HRFÍ. Aðeins áhugasamir. Uppl. í síma 868 0019 eða 869 6888.
$ Þjónusta
l ART
! TATTOO
I Sími 552 9877
I Þingholtsstræti 6
I 101 Reykjavík
Tattoo i 20 ár.
(Visa, Euro, debet). Reyklaus stofa.
s Bílartilsölu
S-500 ‘92, ekinn 157.000 km.
E-240 ‘98, ekinn 25.000 km.
E-230 ‘96, ekinn 155.000 km.
E-230 ‘96, ekinn 105.000 km
E-220 “95, ekinn 95.000 km.
E-220 “94, ekinn 122.000 km.
C-220 “96, ekinn 62.000 km.
C-180 “98, ekinn 25.000 km.
BMW 525 ix “92, ekinn 116.000 km.
BMW 325i cabrio ‘88, ekinn 122.000.
Range Rover 4.6 HSE ‘96, ek. 92.000.
Tbyota Corolla “98, ekinn 38.000 km.
Ofantaldir bílar eru til sýnis og sölu við
ALP-bílaleiguna v/ umferðarmiðstöðina.
Uppl. í símum 896 1216 og 699 5009.
Toyota Carina E ‘93, 2,0 1, ek. 100 þús.,
ssk., hvft. Uppl. í s. 421 1081, 867 6455.
Pontiac Firebird Trans Am ‘79, 400cc
mótor, 350 túrbóskipting. MSD-kveikja
o.fl., o.fl. Bein sala. Tilboð. Uppl. í s. 863
3437.
Til sölu Ford Ka 03/'99, ekinn 14 þús. km,
fallegur bíll með öllum aukahlutum og
eini á landinu með topplúgu. Verð
1.350.000 og er til sýnis á Evrópu, bíla-
sölu, sími 5811560.
Mercedes Benz E 200 T, 06/94, ssk.,
station, silfúrmetallic, þjónustubók,
topplúga, rafdr. rúður, splittað drif,
hleðslujafnari o.fl, Uppl, í síma 533 1112,
Chrysler Town & Country LXi ‘97, 7
manna Luxus minivan, ekinn 59 þ.
Hlaðinn öllum fáanlegum aukahlutum.
Uppl. í s. 421 5559, fyrir mánudaginn
10/04, annars á Bílasölu Reykjaness í s.
4216560.
Til sölu Toyota Corolla station '98,
sjálfsk., vínrauð, allt rafdrifið, geislaspil-
ari, ek. aðeins 34 þús., sílsalistar. Sum-
ar- og vetrardekk. Áhv. bílalán 850 þús.,
ca 24 þ. á mán. Bíllinn er allur eins og
nýr. Uppl. í síma 862 9258 og 855 1456.
Porsche 911 carrera 4-3,6 '89, fiólublár,
ek. 56 þ., leður, 5 g., r/ö, toppl., ABS,
auto-miðstöð, cruise c., fjarlæsing og
þjófavöm, 17“ Porsche cup-álf., ný vetr-
ard., góð sumard., aukaspoiler, læst drif
o.fl., 280 hö., 4X4! Ásett v. 3,5 miljýbíla-
lán 16000, ath. skipti. Litla Bílasalan,
Funhöfða 1, s. 587 7777 eða 864 2430.
Honda Civiv 1600 VTI ‘99.
Fallegasti bíll sinnar tegundar nú loks-
ins til sölu. Er með öllum mögulegum
aukabúnaði, spoilerkit, flækjum, riffluð-
um afturljósum, köstumm o.fl. Ekinn 18
þús.km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
í síma 699 1447.
Mercedes Benz 220E, árg. ‘93. Ssk., þjón-
ustubók, topplúga, MB-álfelgur,
armpúði milli framsæta, höfúðpúðar að
aftan, litað gler o.fl. Verð 1.280 þús. stgr.
Uppl. í síma 862 2555.
Alfa Romeo 75, árg. ‘91, einstakur bíll. Sá
eini á landinu. Vel með farinn. Verð 600
þús. Uppl. í síma 483 3458 eða 8919598. 4||
Chevrolet Silverado, árg. ‘91, 8 cyl., dísil,
6,2 1, ek. 190 þ.km, sjálfsk., 1 árs, auka-
loftpúðafjöðrun og festíngar fyrir
kamper, álfelgur, brettakantar, silsalist-
ar, rafdr. rúður, samlæs., dráttarkrókur
o.fl. Tbppbíll á góðu verði. Bein sala. All-
ar nánari uppl. í s. 894 7990.