Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 Fréttir I>V Heimildamynd um Eyjabakka: Ummæli umhverfisráðherra of furðuleg til að vera nothæf Margir prófa dóp Nemendur við Menntaskólann á ísa- firði eru stórtækir í áfengis- og fíkniefnaneyslu. - sagði að gæsirnar á Eyjabökkum gætu farið til Grænlands „Mörg svara umhverfisráðherra voru einfaldlega of furðuleg til þess að við gætum haft af þeim not í myndinni án þess að verða ásökuð um að klippa fólk úr samhengi," segja þau Helga Brekkan og Helgi Felixson sem framleitt hafa heim- ildamyndina „Kóngar“ sem íjallar um Eyjabakkasvæðið og deilurnar sem geisuðu hér á landi vegna virkj- unaráforma stjórnvalda. Myndin verður sýnd á Stöð 2 í byrjun næstu viku. Meðal ummæla umhverfisráð- herra, sem kvikmyndagerðarfólkið taldi sig ekki getað notað, voru þau að gæsirnar á Eyjabökkum gætu farið til Græn- lands þegar þar að kæmi. Segir kvikmyndagerð- arfólkið að svip- að hafi gilt um svör Friðriks Sophussonar, for- stjóra Lands- virkjunar, sem hafi haft í hótun- um við þau ef hann fengi ekki að sjá efnið fyrir birtingu, og Davíð Oddsson forsætisráðherra hafi ekki viljað veita þeim viðtal vegna þess að honum líkaði ekki aðrir viðmæl- Æ\\um.en i5eir voru: mannsson, fyrr- Friðrik bankastjóri, Kol- Sophusson brún Halldórs- Hafði í hótunum. dóttir alþingis- maður og Þor- steinn Hilmarsson, upplýsingafull- trúi Landsvirkjunar. Helgi og Helga reyndu að sitja fyrir forsætisráðherra i þinghúsinu í Stokkhólmi þeg- ar þing Norður- landaráðs stóð þar yfir í nóvem- ber í von um við- tal en allt kom fyrir ekki: „Hann brást geðvondur við og sigldi síð- an út, umkringd- ur fylgdarliði," segja þau Helga Brekkan og Helgi Felixson um tilurð heimildamynd- arinnar „Kóngar“ sem þau hafa gert en er framleidd af fyrirtækinu Idé- Film í Stokkhólmi. -EIR KR-2000 og 1940 Nýi KR búningurinn Nýir KR-búningar - réttir - hafa verið kynntir, fatnaður sem Reebok í Bretlandi hefur hannað. Á efri myndinni tv. er Andri Sigþórsson, til vinstri, í nýja búningnum en félagi hans í KR, fyririiðinn Þormóður Egilsson klæðist KR-búningn- um sem tekinn var í notkun árið 1940. í þeim reimaða búningi spilaði liðið í til ársins 1959. Á hinum myndunum eru þremenningarnir Ellert B. Schram, Atli Eðvatdsson og Pétur Pétursson einnig í nýjum búningum - einum sem öll lið KR munu leika í sumar - en öðrum sem var saumaður hjá Henson fyrir DV, KR og Reebok í síðustu viku fyrir 1. apríl. ísafjörður: Helmingur stúdentsefna prófaði dóp Annar hver piltur í íjórða bekk Menntaskólans á ísafirði hefur neytt ólöglegra fíkniefna, að því er ný könn- un á vegum nemenda skólans leiðir i ljós. Fjórðungur stúlkna í efsta bekk skólans hefur sömuleiðis neytt slíkra eiturefna. Þetta kemur fram á vefút- gáfu Bæjarins besta. Samkvæmt könnuninni hafa 30% drengja í skólanum öllum notað flkni- efni og 20% stúlkna. Fíkniefnaneyslan eykst markvisst frá því bömin hefla skólagönguna í Menntaskólanum á ísafirði. Þannig hafa aðeins 17% drengja í fyrsta bekk skólans reynt flkniefni og innan við 6% stúlknanna en neyslan er síðan orðin jafnútbreidd í efsta bekk og að framan greinir. Könnunin bendir enn fremur til þess að hver einasta stúlka í öðrum bekk Menntaskólans á ísafirði hafi drukkið áfengi og 84% piltanna en f heildinna séð er áfengisneyslan einmitt algengari meðal námsmeyja en skólapilta. Þrír af hverjum fjórum drengjum í skólanum höföu neytt áfengis en 83% stúlknanna. -GAR Grásleppuhrogn: 34 þúsund fyrir tunnuna DV, STYKKISHÓLMI: " ~ Hrognaframleiðsla hjá hrogna- verksmiðju Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi verður með óbreyttu sniði á þessu ári. Að sögn Sigurðar Ágústssonar framkvæmdastjóra mun verksmiðjan greiða um 34.000 krónur fyrir tunnuna uppsaltaða, sem er svipað verð og í fyrra. Kvaðst Sigurður eiga von á að heldur fleiri grásleppukarlar myndu leggja upp hjá honum en í fyrra. Þá sagðist hann gera ráð fyr- ir að kaupa innflutt hrogn til verk- smiðjunnar í viðbót og væri þar um að ræða hrogn frá Kanada og jafn- vel Danmörku. Helsti markaður fyr- ir kavíarinn sem framleiddur er í Stykkishólmi er Frakkland og geng- ur sala þangað vel að sögn Sigurðar. -DVÓ/GK Veöriö í kvöld Sólargangur og sjavarföll g Veöriö á morgun REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 20.41 20.31 Sólarupprás á morgun 06.16 05.55 Síódegisflób 21.04 13.14 Árdegisflóð á morgun 09.30 01.37 Skýringar á veðurtáknum KviNDATT 10°4-H,TI -10° 15 J^VINDATT 10V-HITI W ú .1IV« Vl Vfrost HHÐSl<iR1 i iumruin •* souinuu iD ^3 O IÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKYJAÐ AISKYJAÐ Vaxandi suövestanátt Suövestan 5-10 og léttskýjaö um landiö austan- og norðanvert. Gengur í ört vaxandi sunnanátt vestanlands, 13-18 m/s og rigning i kvöld en 15-20 um miðnætti. Einnig vaxandi sunnanátt og rigning annars staöar á landinu í nótt. Hiti 2 til 10 stig, svalast norðvestan til. Allt eftir veön ‘.*,V W-s/ itYDDA ir RIGNING SKÚRÍR SIYDDA SNJÓK0MA ÉUAGANGUR PRUIYIU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR Ofgar í hitastigi Mesti hiti sem mælst hefur í Reykjavík var 24,3° C þann 9. júlí 1976. Mesti kuldi sem hins vegar hefur mælst í Reykjavík var -24,5° C 21. janúar, frostaveturinn mikla áriö 1918. Viö þurfum ekki aö búast viö slíkum öfgum í hita næstu daga. Hann skríður svona rétt undir frostmarkiö eftir morgundaginn. Það ætti því að vera bærilegasta útivistaveður næstu daga. Skúrir vestanlands Suövestan 8-13 á morgun, skúrir sunnan- og vestanlands en léttir aftur til austan- og noröanlands. Hiti 2 til 10 stig, einna svalast norövestan til. Míinndagur VinduK (_ 5—10 nv/s*-- Hlti O" til 3* Fremur hæg norövestan- og norbanátt. Dálftil él norðanlands og vægt frost en bjartvlbrl á sunnan- verðu landlnu og hitl kringum frostmark. Vindun C 5-10 m/s \ Hiti O" tii -5’ Hæg norðlæg og síöar breytileg átt og bjartviðri víðast hvar. Frost 0 tll 5 stig en sums staöar frostlaust yflr daginn sunnanlands. Midviktidagt Vindur: 5-10 m/s' f v Hiti 0“ til -5° Hæg norölæg og síöar breytileg átt og bjartvlðrl víðast hvar. Frost 0 tll 5 stlg en sums staðar frostlaust yflr daglnn sunnanlands. AKUREYRI léttskýjaö 8 BERGSSTAÐIR skýjaö 6 BOLUNGARVÍK alskýjaö 3 EGILSSTAÐIR 9 KIRKJUBÆJARKL KEFLAVÍK úrkoma 5 RAUFARHÖFN skýjaö 4 REYKJAVÍK úrkoma 5 STÓRHÖFÐI skúr 5 BERGEN skýjaö 9 HELSINKi léttskýjaö 7 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 10 ÓSLÖ léttskýjað 8 STOKKHÓLMUR 6 PÓRSHÖFN rigning 6 ÞRÁNOHEIMUR skýjaö 7 ALGARVE skýjaö 17 AMSTERDAM léttskýjaö 11 BARCELONA skýjaö 15 BERLÍN súld 5 CHICAGO alskýjaö 8 DUBLIN skýjaö 10 HAUFAX alskýjaö 4 FRANKFURT skýjaö 11 HAMBORG skýjaö 8 JAN MAYEN súld 0 LONDON léttskýjaö 12 LÚXEMBORG léttskýjaö 11 MALLORCA skýjaö 18 MONTREAL skýjaö 2 NARSSARSSUAQ alskýjaö 3 NEW YORK skýjaö 11 ORLANDO heiöskírt 13 PARÍS léttskýjaö 13 VÍN skúrir 9 WASHINGTON alskýjaö 13 WINNIPEG skýjaö -9 tent«i«iimrjM.1liMlli,.l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.