Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Qupperneq 4
4
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000
Fréttir
I>V
Heimildamynd um Eyjabakka:
Ummæli umhverfisráðherra of
furðuleg til að vera nothæf
Margir prófa dóp
Nemendur við Menntaskólann á ísa-
firði eru stórtækir í áfengis-
og fíkniefnaneyslu.
- sagði að gæsirnar á Eyjabökkum gætu farið til Grænlands
„Mörg svara umhverfisráðherra
voru einfaldlega of furðuleg til þess
að við gætum haft af þeim not í
myndinni án þess að verða ásökuð
um að klippa fólk úr samhengi,"
segja þau Helga Brekkan og Helgi
Felixson sem framleitt hafa heim-
ildamyndina „Kóngar“ sem íjallar
um Eyjabakkasvæðið og deilurnar
sem geisuðu hér á landi vegna virkj-
unaráforma stjórnvalda. Myndin
verður sýnd á Stöð 2 í byrjun næstu
viku.
Meðal ummæla umhverfisráð-
herra, sem kvikmyndagerðarfólkið
taldi sig ekki getað notað, voru þau
að gæsirnar á Eyjabökkum gætu
farið til Græn-
lands þegar þar
að kæmi. Segir
kvikmyndagerð-
arfólkið að svip-
að hafi gilt um
svör Friðriks
Sophussonar, for-
stjóra Lands-
virkjunar, sem
hafi haft í hótun-
um við þau ef
hann fengi ekki
að sjá efnið fyrir birtingu, og Davíð
Oddsson forsætisráðherra hafi ekki
viljað veita þeim viðtal vegna þess
að honum líkaði ekki aðrir viðmæl-
Æ\\um.en i5eir voru:
mannsson, fyrr-
Friðrik bankastjóri, Kol-
Sophusson brún Halldórs-
Hafði í hótunum. dóttir alþingis-
maður og Þor-
steinn Hilmarsson, upplýsingafull-
trúi Landsvirkjunar.
Helgi og Helga reyndu að sitja
fyrir forsætisráðherra i þinghúsinu
í Stokkhólmi þeg-
ar þing Norður-
landaráðs stóð
þar yfir í nóvem-
ber í von um við-
tal en allt kom
fyrir ekki: „Hann
brást geðvondur
við og sigldi síð-
an út, umkringd-
ur fylgdarliði,"
segja þau Helga
Brekkan og Helgi
Felixson um tilurð heimildamynd-
arinnar „Kóngar“ sem þau hafa gert
en er framleidd af fyrirtækinu Idé-
Film í Stokkhólmi. -EIR
KR-2000
og 1940
Nýi KR búningurinn
Nýir KR-búningar - réttir - hafa verið kynntir, fatnaður sem Reebok í Bretlandi hefur hannað. Á efri myndinni tv. er
Andri Sigþórsson, til vinstri, í nýja búningnum en félagi hans í KR, fyririiðinn Þormóður Egilsson klæðist KR-búningn-
um sem tekinn var í notkun árið 1940. í þeim reimaða búningi spilaði liðið í til ársins 1959. Á hinum myndunum
eru þremenningarnir Ellert B. Schram, Atli Eðvatdsson og Pétur Pétursson einnig í nýjum búningum - einum sem öll
lið KR munu leika í sumar - en öðrum sem var saumaður hjá
Henson fyrir DV, KR og Reebok í síðustu viku fyrir 1. apríl.
ísafjörður:
Helmingur
stúdentsefna
prófaði dóp
Annar hver piltur í íjórða bekk
Menntaskólans á ísafirði hefur neytt
ólöglegra fíkniefna, að því er ný könn-
un á vegum nemenda skólans leiðir i
ljós. Fjórðungur stúlkna í efsta bekk
skólans hefur sömuleiðis neytt slíkra
eiturefna. Þetta kemur fram á vefút-
gáfu Bæjarins besta.
Samkvæmt könnuninni hafa 30%
drengja í skólanum öllum notað flkni-
efni og 20% stúlkna. Fíkniefnaneyslan
eykst markvisst frá því bömin hefla
skólagönguna í Menntaskólanum á
ísafirði. Þannig hafa aðeins 17%
drengja í fyrsta bekk skólans reynt
flkniefni og innan við 6% stúlknanna
en neyslan er síðan orðin jafnútbreidd
í efsta bekk og að framan greinir.
Könnunin bendir enn fremur til
þess að hver einasta stúlka í öðrum
bekk Menntaskólans á ísafirði hafi
drukkið áfengi og 84% piltanna en f
heildinna séð er áfengisneyslan
einmitt algengari meðal námsmeyja en
skólapilta. Þrír af hverjum fjórum
drengjum í skólanum höföu neytt
áfengis en 83% stúlknanna. -GAR
Grásleppuhrogn:
34 þúsund
fyrir tunnuna
DV, STYKKISHÓLMI: " ~
Hrognaframleiðsla hjá hrogna-
verksmiðju Sigurðar Ágústssonar í
Stykkishólmi verður með óbreyttu
sniði á þessu ári. Að sögn Sigurðar
Ágústssonar framkvæmdastjóra
mun verksmiðjan greiða um 34.000
krónur fyrir tunnuna uppsaltaða,
sem er svipað verð og í fyrra.
Kvaðst Sigurður eiga von á að
heldur fleiri grásleppukarlar
myndu leggja upp hjá honum en í
fyrra. Þá sagðist hann gera ráð fyr-
ir að kaupa innflutt hrogn til verk-
smiðjunnar í viðbót og væri þar um
að ræða hrogn frá Kanada og jafn-
vel Danmörku. Helsti markaður fyr-
ir kavíarinn sem framleiddur er í
Stykkishólmi er Frakkland og geng-
ur sala þangað vel að sögn Sigurðar.
-DVÓ/GK
Veöriö í kvöld
Sólargangur og sjavarföll g Veöriö á morgun
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 20.41 20.31
Sólarupprás á morgun 06.16 05.55
Síódegisflób 21.04 13.14
Árdegisflóð á morgun 09.30 01.37
Skýringar á veðurtáknum
KviNDATT 10°4-H,TI
-10°
15
J^VINDATT 10V-HITI W
ú .1IV« Vl
Vfrost HHÐSl<iR1
i iumruin •* souinuu
iD ^3 O
IÉTTSKÝJAÐ HÁLF-
SKÝJAÐ
SKYJAÐ AISKYJAÐ
Vaxandi suövestanátt
Suövestan 5-10 og léttskýjaö um landiö
austan- og norðanvert. Gengur í ört vaxandi
sunnanátt vestanlands, 13-18 m/s og rigning
i kvöld en 15-20 um miðnætti. Einnig vaxandi
sunnanátt og rigning annars staöar á landinu í
nótt. Hiti 2 til 10 stig, svalast norðvestan til.
Allt eftir veön
‘.*,V W-s/
itYDDA
ir
RIGNING SKÚRÍR SIYDDA SNJÓK0MA
ÉUAGANGUR PRUIYIU-
VEÐUR
SKAF-
RENNINGUR
Ofgar í hitastigi
Mesti hiti sem mælst hefur í Reykjavík
var 24,3° C þann 9. júlí 1976.
Mesti kuldi sem hins vegar hefur
mælst í Reykjavík var -24,5° C 21.
janúar, frostaveturinn mikla áriö 1918.
Viö þurfum ekki aö búast viö slíkum
öfgum í hita næstu daga. Hann skríður
svona rétt undir frostmarkiö eftir
morgundaginn. Það ætti því að vera
bærilegasta útivistaveður næstu daga.
Skúrir vestanlands
Suövestan 8-13 á morgun, skúrir sunnan- og vestanlands en
léttir aftur til austan- og noröanlands. Hiti 2 til 10 stig, einna svalast
norövestan til.
Míinndagur
VinduK (_
5—10 nv/s*--
Hlti O" til 3*
Fremur hæg norövestan-
og norbanátt. Dálftil él
norðanlands og vægt frost
en bjartvlbrl á sunnan-
verðu landlnu og hitl
kringum frostmark.
Vindun C
5-10 m/s \
Hiti O" tii -5’
Hæg norðlæg og síöar
breytileg átt og bjartviðri
víðast hvar.
Frost 0 tll 5 stig en sums
staöar frostlaust yflr
daginn sunnanlands.
Midviktidagt
Vindur:
5-10 m/s'
f
v
Hiti 0“ til -5°
Hæg norölæg og síöar
breytileg átt og bjartvlðrl
víðast hvar.
Frost 0 tll 5 stlg en sums
staðar frostlaust yflr
daglnn sunnanlands.
AKUREYRI léttskýjaö 8
BERGSSTAÐIR skýjaö 6
BOLUNGARVÍK alskýjaö 3
EGILSSTAÐIR 9
KIRKJUBÆJARKL
KEFLAVÍK úrkoma 5
RAUFARHÖFN skýjaö 4
REYKJAVÍK úrkoma 5
STÓRHÖFÐI skúr 5
BERGEN skýjaö 9
HELSINKi léttskýjaö 7
KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 10
ÓSLÖ léttskýjað 8
STOKKHÓLMUR 6
PÓRSHÖFN rigning 6
ÞRÁNOHEIMUR skýjaö 7
ALGARVE skýjaö 17
AMSTERDAM léttskýjaö 11
BARCELONA skýjaö 15
BERLÍN súld 5
CHICAGO alskýjaö 8
DUBLIN skýjaö 10
HAUFAX alskýjaö 4
FRANKFURT skýjaö 11
HAMBORG skýjaö 8
JAN MAYEN súld 0
LONDON léttskýjaö 12
LÚXEMBORG léttskýjaö 11
MALLORCA skýjaö 18
MONTREAL skýjaö 2
NARSSARSSUAQ alskýjaö 3
NEW YORK skýjaö 11
ORLANDO heiöskírt 13
PARÍS léttskýjaö 13
VÍN skúrir 9
WASHINGTON alskýjaö 13
WINNIPEG skýjaö -9
tent«i«iimrjM.1liMlli,.l