Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 58
66 Jt Tilvera LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 I>V Grænlenskir dagar Það er margt að gerast á Græn- lenskum dögum í Norræna húsinu þessa helgi. M.a er boðið upp á ferðakynningar, sýndir eru græn- lenskir munir og fólki gefst kostur á að bragða grænlenskan mat. Einnig verða ekta grænlenskir sleðahund- ar á svæðinu og geisladiskar með grænlenskri tónlist boðnir til sölu og fleira og fleira. Dagskráin er frá kl. 13-17.30. •Klassík ■ KAMMERTÓNLEIKAR Hinn frægi homleikari, Hermann Baumann, spilar verk eftir Mozart, Brahms o.fl. ásamt Sigrúnu Eðvaldsdóttur og Gerrit Schuil á kammertónleik- um í Kirkjuhvoli við Vídalíns- kirkju, Garðabæ. Tónleikamir hef]- ast U. 17. ■ KARLAKÓRINN HEIMIR Skag- firski karlakórinn Heimir heldur tónleika í Glerárkirkju á Akureyri kl 21. Hann syngur sömu efnisskrá og vakti gríðarlega lukku fyrir sunnan á dögunum. ■ TÓNUSTARSKÓLINN í REYKJAVÍK Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika í Salnum klukkan 20.30. Tónleikamir eru seinni hluti einleikaraprófs Steinunnar Am- bjargar Stefánsdóttur seUóleikara frá skólanum. Steinunn Bima Ragnarsdóttir leikur með á píanó. •Kabarett ■ GULA HÚSIÐ Bjargey Ólafs- dóttir sýnir franskar stuttmyndir og videoverk í Gula húsinu klukk- an 20. Sýndar verða myndir eftir: Laetitiu Bourget, Nicolas Glachant, Sophie Bemard, Jean Charles Hue, Sophie Bernard, Ninu Esbar, Cédric Laty, Santi- ago Reyes. ■ PÁSKABASAR MÍUÍ kl. 12 Og 15 verður dagvist MS-félagsins með basar í dagvist MS-félagsins að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. •Opnanir ■ BRESKAR UÓSMYNDIR Kl. 17 verður sýning bresku listakonunn- ar Catherine Yass opnuð í i8. Catherine Yass skapar ljósmyndir sem veita ljósflæði út í þau hom heimsins sem manni sést yfir. ■ GALLERÍ REYKJAVÍK Kl. 16 verð ur opnuð í Gallerí Reykjavik, Skólavörðustíg 16, minningarsýning á 42 myndverkum eftir Birgi Engil- berts. Opið virka daga 10-18, laug. 11-16 og sun. 14-17. ■ UÓSMYNPIR OG TEIKNINGAR Sýningar á verkum Kjartans Óla- sonar og Þórarins Óskars Þórar- inssonar verða opnaðar í Lista- safni ASÍ við Freyjugötu. Kjartan sýnir verk sín í Ásmundarsal. Sjá nánar: Lífið eftlr vinnu á Vísi.is cmemmtuegar skopmyndir Margar teiknmganna vöktu mikla athygli gesta - otvrnn, i að viröa þær fyrir sér. Á fimmtudagskvöldið var opnuð sýning á skopteikningum úr nor- rænum blöðum i GaUeríi Sævars Karls. Á sýningunni eru teikningar eftir um 20 blaðateiknara frá Norð- urlöndum. Sýningin er haldin í tengslum við ráðstefnu Norður- landadeUdar alþjóðlegu blaðahönn- unarsamtakanna sem haldin er í Reykjavík um helgina. DVJHYND HARI Skopmyndamenn Blaðateiknararnir Per Elvestuen, Roar Hagen, Marvin, Riber Hanson ásamt Erlu Þórarinsdóttur, eiginkonu Sævars Karls Ólasonar. Vorkvöld í Reykjavík Vortónleikar Kvennakórs Reykja- ástæðan er sú að kórinn stendur mótinu á Islandi um næstu mánaða- víkur eru snemma þetta árið og fyrir fyrsta norræna kvennakóra- mót. Yfirskrift vortónleikanna er Szymon Kuran og Kvennakórinn Sérstakur gestur Kvennakórs Reykjavikur á tónleikum kórsins er fiöluleikarinn Szimon Kuran. Vorkvöld í Reykjavík og eru tvenn- ir tónleikar á dagskrá. Þeir fyrri verða i Ými við Skógarhlíð í dag, kl. 17, og síðari tónleikamir verða í Langholtskirkju á þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Dagskrá tónleikanna er fjölbreytt, hressUeg og með norrænu ívafi. Flutt verða íslensk þjóðlög og lög eftir Sigfús HaUdórsson. Auk þess verða flutt vor- og sumarlög frá öðr- um Norðurlandaþjóðum. Sérstakur gestur Kvennakórsins á tónleikun- um er fiðluleikarinn Szymon Kur- an. Þremur klukkutímum áður en tónleikarnir í dag hefjast, eða kl. 14, heldur kórinn tónleika fyrir eldri borgara í Ými þar sem Senjorítur, kór eldri kvenna í Kvennakórnum, koma einnig fram. Stjómandi Kvennakórsins er Sigrún Þorgeirs- dóttir. Finnur syngur með Tríói Reykjavíkur Síðustu tónleikar vetrarins í tón- leikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafn- arborgar, menningar og listastofn- unar Hafnarfjarðar, verða annaö kvöld, kl. 20. Gestur á tónleikunum verður Finnur Bjamason tenór- söngvari en hann hefur vakiö mikla athygli fyrir söng sinn, bæöi heima og erlendis, á undanfornum árum. Finnur hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar, meðal annars 1. verðlaun fyrir ljóðasöng í hinni virtu Richard Tauber-keppni sumarið 1998. Skemmst er að minn- ast frábærrar frammistööu hans í hlutverki sagnaþularins í óperu Benjamins Brittens, Lúkretía sví- virt, fyrr í vetur. Finnur mun syngja tvö lög með tríóinu úr ljóða- flokki eftir Haydn og önnur tvö úr ljóðaflokki eftir Beethoven. Flutt verður verkið Þrír rökkursöngvar, frá árinu 1995, fyrir rödd, selló og píanó, eftir John Speight og Peter Máté mun einnig flytja Sonata per pianoforte (1998) eftir sama höfund. Ýmsar perlur fyrir selló og píanó verða einnig á dagskrá og má þar nefna Elegiu eftir Fauré, Svaninn eftir Saint Saéns og Vocalise eftir Rakhmanínov og margt fleira. Tón- leikunum lýkur svo á nokkrum allra vinsælustu sönglögum Griegs og má þar nefna Váren og Jeg elsker dig. Finnur Bjarnason syngur með Tríói Reykjavíkur Tónleikarnir í Hafnarborg annaö kvöld eru síöustu tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.