Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 DV _______65 Tilvera Afmælisbörn Julian Lennon 37 ára Það er ekki aíltaf tekið út með sældinni að eiga foður sem talinn er meðal mestu spámanna síðustu aldar í tónlistinni. Julian Lennon, sem verður þrjátiu og sjö ára í dag, hefur lifað allt sitt líf í skugga fóður síns, Johns Lennons. Honum tókst á tíma- bili að skapa sér nafn sem sjálfstæður tónlistarmaður, kom lögum inn á vin- sældalista en hefur lítið haft sig í frammi síðari ár. Hann starfar enn að tónsmíðum og þykir góður fréttamat- ur en einkalífið hefur verið brösótt hjá honum ekki síður en hjá föður hans. Dennis Quaid 46 ára Hinn ágæti leikari, Dennis Quaid, verður 46 ára á morgun. Ef hann er ekki bundinn við kvikmyndatöku mun hann sjálfsagt eyða deginum með eiginkonu sinni, Meg Ryan, á býli þeirra ef hún er ekki að sinna starfi sínu einhvers staðar fjarri heimOi þeirra. Quaid er einnig góður tónlistarmaður, spilar og semur lög og komu tónlistarhæfUeikar hans best í ljós þegar hann lék rokkarann Jerry Lee Lewis í Great Balls of Fire. Hann og Ryan eiga einn son, Jack Henry. Bróðir Dennis Quaid, Randy Quaid, er einnig þekktur leikari. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 9. apríl og mánudaginn 10. apríl Vatnsberinn (20. ian.-lfi. febr.): Spá sunnudagsins Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkeftium sem þú hef- ur verið að trassa lengi. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga. Vinir þínir koma þér á óvart á einhvem hátt og þú hefur í nógu að snúast í sambandi við félagslif- ið í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríh: Þessi dagur verður eft- irminnilegur vegna ^ óvæntra atburða. Við- skiptin ganga vonum framar og fjármálin ættu að fara batnandi. Þú ættir að sýna aðgát í samskipt- um þínum við aðra. Það er mikif viðkvæmni og tilfinningasemi í kringum þig. Tvíburarnir 121. maí-21. iúníl: Þú verður að vera þol- inmóður en þó ákveð- inn við fólk sem þú ert að bíða efdr. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunnni. Vinur þinn kemur í heimsókn til þín í dag og þið eigið saman gott og þarft spjall. Heimilislifið verð- ur að einhveiju leyti. Uónið (23. iúlí- 22. áeúst): Samskipti þín við aðra verða ánægjuleg í dag. Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðan- ir þínar. Þér gengur vel að vinna úr þvi sem þú hefúr og ert fljótur að vinna verkefhi sem þú tekur þér fyrir hendur. Vogln (23. sept.-23. okt.) Spa sunnudagsins Þú finnur fyrir nei- kvæðu andrúmsfofti í ' f kringum þig og fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sina. Spá mánudagsins: Dagurinn verður fremur viðburða- snauður og þú eyðir honum í ró og næði. Fjölskyldan kemur mikið við sögu seinni hfuta dagsins. Bogamaður (22. nóv,-2l. des.): rDagurinn verðm- held- ur viðburðalitill og þú ættir að einbeita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja þína í kvöld. Vinur þinn hefúr áhrif á skoðanir þínar i dag. Þú ættir að hlusta á hugmyndir hans en varast að taka orð hans of bókstaflega. Flskarnlr(19. febr.-20. mars): Spá sunnudagsins • Dagurinn ætti að vera rólegur og einstaklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið. Spá mánudagsins Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Reyndu að eiga rólegt kvöld. Nautlð (20. april-20. maí.i: Spa sunnudagsms in Það verður mikið um að vera í dag og þú mátt búast við að eitt- hvað sem þú ert að gera taki lengri tfrna en þú ætlaðir. Þú verður að sýna tillitssemi og nærgætni ef einhver leitar til þín með vandamál. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Krabblnn (22. iúní-22. iúin: Spá sunnudagsins | Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft að breyta áætl- unum þínum á síðustu stundu. Haltu ró þinni. Það verður ekki auðvelt að fá fólk tíl að taka þátt í ákveðnu verkefni en þú skalt vera þolinmóður. Gerðu eitthvað skemmtilegt í kvöld. Mevian (23. áaúst-22. sept.): Spa sunnudagsins Þú verður að gæta ^^V^iotungu þinnar í sam- ' skiptum við fólk, sér- staklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyxir gagnrýni. Rómantíkin liggur í lofttnu. Þú verður vitni að einhverju skemmttlegu sem mun hafa já- kvæð áhrif á framtíð þína. Sporðdiekl (24. okt.-21. nóv.i: Fjölskyidan upplifir gleðilegan dag. í vinn- nnni er einnig afar já- kvætt andrúmsloft og þér gengur vel við þín störf. Kvöldið lofar góðu. Vinir þínir koma þér á óvart á ein- hvem hátt og þú hefur í nógu að snúast í sambandi við félagslífið í kvöid. Rómantíkin liggur í loftinu. Stelngeitin (22. des.-19. ian.i: Spá sunnudagsíns Þú kynnist einhverju nýju sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. Dagurinn verður fremur viðburða- snauður og þú eyðir honum í ró og næði. Fjölskyldan kemur mikið við sögu seinni hluta dagsins. Áfram veginn Ingþór Bjarnason er kominn heim en er ekki afbaki dottinn og styöur félaga sinn af krafti. DV-MYND E.ÓL. Einfaranum á leið á pólinn berast stöðugt kveðjur og fyrirspurnir: Guðdómlega sárt? Við höldum áfram að skyggnast í gestabók pólfaranna á Netinu. Nú er Ingþór Bjamason kominn heim til íslands en Haraldi Emi Ólafssyni berast stöðugt nýjar hvatningar- kveðjur. Mér hlýnar við að fá þig heim, „Skeggi frændi", hárrétt ákvörðun! Halli, vertu sterkur, kallinn, megi guð gefa þér æðruleysi að pólnum. Erfiðleikar eru eldiviður framfara. Dagur Óskarsson. Kæri Haraldur. Er ekki mjög óþægilegt að vera í svona miklu frosti? Sendi þér bcu-áttukveðju og vona að þú náir markmiðinu! Vésteinn Kári, 6-S í Grandaskóla Kæri Haraldur, er ekki himneskt að vera á norðurpólnum? Og er ekki guðdómlega sárt að vera með frosið skegg? Vonandi kemst þú á leiðar- enda og verður þar með fyrsti ís- lendingurinn til að ganga yfir norð- urpólinn. Baráttukveðja. Magnús Öm Kæri Haraldur! Gangi þér vel að ganga á pólinn og við vonum að þú komist heill heim. Við erum tvær stelpur úr Grandaskóla og erum að læra um þig, Grænland og dýrin þar (það eru þemadagar í skólanum hjá okkur). Við vonum að þú heyrir þessa kveðju ffá okkur! Það var gaman að skrifa þér þetta bréfl PS. Er ekki vont að vera með fros- ið skegg? Tinna og Karólína í Grandaskóla Hvemig komist þið í nærbuxum- ar þama og hvemig gerið þið þarfir ykkar? Við erum í Grandaskóla og erum að gera þema um Grænland ^ og norðurpólinn. Óli, Einar og Jónsi í 6-S í Grandaskóla Gangi þér vel. Mundu að augu og eyru íslendinga fylgja þér þakklát- um huga ásamt vænum skammti af aðdáun. Karl Steinar Guðnason Sá einn veit er víða ratar og hefur fjöld offarid, hverju geði stýrir gumna hver sá er vitandi er vits. Hávamál Hafþór og Þórhanna Vill vingast við Miu á ný Woody Allen og eiginkona hans, Soon-Yi Previn, óska eft- ir því að taka upp samband á ný við Miu Farrow. Allen seg- ir í viötali við bandariska dag- blaðið New York Post að kon- an sin sakni móður sinnar og að hún vilji vingast við hana. Mia og Soon-Yi hafa ekkert samband haft hvor við aðra síðan sú síðamefnda flutti inn til stjúpföður síns árið 1992. „Ef Mia segir já þá styð ég þær báðar,“ segir Woody Allen í viðtalinu. Leikstjórinn frægi er þó ekki viss um að það tak- ist aö koma á hamingjusömum endurfundum. „En ég er viss um aö Soon-Yi elskar enn móð- ur sína,“ segir hann. Þaö vakti á sínum tíma heimsathygli þegar Soon-Yi gerðist ástkona stjúpfóður síns. Soon-Yi er eitt fjöl- margra kjörbama leikkonunnar Miu Farrow. Woody Allen Kvikmyndaleikstjórinn styöur endurfundi Miu og Soon-Yi. Kryddpíurnar slæm fyrirmynd Niðurstaða rannsóknar danskra félagsfræðinga og kenn- ara er sú að Kryddpíumar séu slæm fyrirmynd. Danskar stelpur á aldrinum 8 til 12 ára bæði klæða sig og hegða sér eins og þær séu miklu eldri en þær eru. Helsta fyrirmynd þeirra er Kryddpíum- ar en stelpumar herma einnig eft- ir Aqua-Lene. „Það er ekki eðli- legt að 11 ára stúlkubörn klæðist gegnsæjum toppum og niðþröng- um buxum til að líkjast fyrh- myndum sinurn," segja sérfræð- ingamh. Þeh segja foreldra verða að stöðva þetta. '*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.