Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 DV 57 Tilvera Gulur réttur á páskunum - og kóngabrjóstsykursís frá sokkabandsárunum „Mér varö einhvern tíma aö oröi aö þær væru nú meiri aparnir aö vilja alltaf þaö sama, þar var nafniö komiö. Næst völdu þær „apakjúklinginn“, sagöi Ragnheiöur Ólafsdóttir, matgæöingur vikunnar. Það er Ragnheiður Ólafsdóttir sem er matgæðingur vikunnar að þessu sinni og býður okkur hér upp á sínar uppáhaldsuppskriftir. „Mér datt svona í hug, vegna þess að páskar eru í nánd, að bjóða upp á GUL- AN rétt en ekki bara vegna litarins heldur auðvitað vegna þess að hann er góður. Kemur þá í hug sagan af Alfred Hitchcock, sem bauð eingöngu upp á BLÁAN mat þegar hann varð sextugur því honum fannst það svo mikill „blu- es“ að ná þeim aldri. Guli kjúklingarétturinn gengur venjulega undir heitinu „apakjúkling- ur“ á heimili mínu. Nafnið er þannig til komið að dætur mínar og litla frænka, húsgangurinn okkar, vildu um tíma engan rétt nema þennan ef þær fengu að velja. Þá varð mér ein- hvem tíma að orði að þær væm nú meiru apamir að vilja alltaf það sama, þar með var nafnið komið. Næst völdu þær „apakjúklinginn," sagði Ragnheið- ur og bætti svo við: „Eftirrétturinn er svo frá tengdaföð- ur mínum sem á sokkabandsárum sin- um lærði verkfræði við MIT í Boston, USA. Þar lifði hann um tíma að mestu á Howard Johnson’s ís en sú sjoppa bauð þá upp á 32 tegundir af ís, allt frá „vanÉu“ að „gorillu". Hann reyndi síðan í hjónabandinu að rifja upp ein- hveijar af þessum uppskriftum með dyggri hjálp, tillögum og þekkingu tengdamömmu á hinum aðskiljanlegu bragðtegundum. Þau nánast fundu upp þessa uppskrift af ís, sem er t.d. það eina í matargerð minni sem á sér jóla- hefð. Kóngabrjóstsykurísinn er sem sagt fastur liður seint á aðfangadags- kvöldi jóla, norðan við gjafír og kort, þegar stórijölskylda mín heimsækir okkur um miðnættið og borðar ísinn eins og þau hafi ekkert borðað fyrr um kvöldið." „Uppskriftimar eru þá þessar. Þær koma svona meira í belg og biöu frek- ar en í einhveijum útmældum listum, því innihaldið ljær réttunum sinn sjarma hvert, má hafa meira af þessu núna, minna af því næst, o.s.frv.," sagði Ragnheiður. Uppskriftir Skelfisk- og dillterta 12-14 sneiðar 400 g hörpuskelflskur 400 g rækjur sítrónuvatn 1/2 1 vatn 1 tsk. salt safl úr 1 sítrónu Fylling 400 g ijómaostur 100 g sýrður ijómi, 11% Apakjúklingur Fyrir &-8 2 kjúklingar, bitaðir klassískt í svona 8 bita hvor. Þeim er komið fyrir í ofnpotti, t.d. þessum emaleruðu með loki. í skál, væna, set ég svo „gurnsið", sem samanstendur af einum heilum hvitlauk smátt söxuðum. Hálfum bolla af olífuoliu. kókosmassa (t.d. creamed coconut frá Blue Dragon), rifinn u.þ.b. hálfur 200 g pakki (já, já, það eru 100 g). 2 dósir af hreinni jógúrt. 2 tsk. tur- meric-krydd. Allt að 2 matskeiðar af karríi, fer svolitið eftir smekk eða styrkleika. 1 matskeið af grænmetis- krafti (alltaf þykir mér nú hún „frú Gola“ (Frugola) best en hún fæst m.a. í Heilsuhúsinu). 2-3 laukar, skomir í 8 báta hver. Og svo allt að 1 lítri af kranavatni. Þessu „gumsi“ er hellt yfir kjúklingabitana sem vonandi hafa beð- ið rólegir á pottbotninum. Pottinum MEÐ lokinu er skellt inn í 175 gráða heitan ofii og látið malla þar í eina klst. (blástursofii). Þá er potturinntekinn út og spergilkál (broccoli), skorið í vænar greinar, sett ofan á og svo aftur inn í Fylling Blandið ijómaosti, sýrðum ijóma og dilli saman, maukið i matvinnsluvél. Setjið síðan í pott og látið suðuna ofninn í 10-15 mínútur, enn með loki. Þetta er helst framborið með cous cous, ókrydduðu. í kjúklingapottinum er heilmikið soð sem maður fær sér vel af á diskinn tO að væta cous cous- ið. Hvítlauksbrauð eða nan-brauð sak- ar ekki sem meðlæti. Jólaísinn 4 egg, þeytt. hálfur litri rjómi, þeyttur, 1 poki kóngabijóstsykur (anis brjóstsykur) mulinn smátt. Þessu er slegið saman með skeið eða sleif í skál. Þá er ísinn er borinn fram skal það gert með heitri súkkulaðisósu, t.d. bara bræddu suðusúkkulaði sem harðnar skemmtilega við náin kynni við ísinn. Eins og lesendur vita þá skoraði Egiil Ólafsson leikari á systur sína Ragnheiði í síðustu viku. „Er þá ekki rétt að klára ættbogann og skora hér með á bróður minn yngri, Hinrik Ólafsson leikara sem hefur oft farið skemmtilegar leiðir að bragðlaukum gesta sinna,“ sagði Ragnheiður Ólafsdóttir að lokum. koma upp. Blandið matarlimsduftinu saman við með pískara. Velgið rækjumar með því að blanda þeim saman við hörpuskelfiskinn í soðinu, sigtið soðið síðan frá og bland- ið skelfiskinum saman við ijómaosta- blönduna. Léttþeytið ijómann og blandið saman við blönduna með sleif. Setjið í skálar sem hafa verið penslað- ar að innan með olíu, kælið í 6-8 klst. Losið úr formunum með því að setja þau í heitt vatnsbað. Skerið í sneiðar. 1 lítri/búnt dill, ferskt 9 tsk. matarlímsduft, sléttfullar 1 peli rjómi, léttþeyttur Hreinsið sinar af hörpuskelfiskinum og sjóðið hann í 1-2 mínútur í léttsöltuðu sítrónuvatni. Ekki bara fiölskyldubíll -neldur hluti af fjölskyldunni Kynntu þér Corolla og þú skilur af hverju svo margar fjölskyldur geta ekki hugsað sér að eiga annan bíl. Og sumir geta ekki hugsað sér að selja þá gömlu heldur. Prófaðu Corolla með nýrri WT-i vél og þú kemst að því af hverju íslenskar fjölsyldur hafa tekið ástfóstri við Corolla. TOYOTA www.toyota.is Ný COnOLLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.