Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 35
JjV LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
43
Tölvur, tölvuíhlutir, viðgeröir, uppfærslur,
fljót og ódýr þjónusta. K.T.-tölvur sf.,
Neöstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694
9737,__________________________________
Tölvuviðgerðir. Við komum til þín og ger-
um við. Margra ára reynsla. Hagstæð og
örugg þjónusta. Lítil bið. Tölvuviðgerðir.
Sími 696 1100._________________________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is____________________
Óska eftir skiptum. Er með Cannon 500
EOS, 35 mm linsa, lítið notuð, að verð-
mæti ca 55 þ., taska fylgir. Oska eftir
tölvu. S. 896 0763 og 557 2370.________
Óska eftir tölvu. Helst með mikið af
aukahl., DVD-hátölurum og heimabíó og
stórum skjá. Uppl. í síma 557 7879/891
6676.__________________________________
Nintendo 64 + 3 leikir + 2 stýripinnar +
tengistk. við öll sjónvörp til sölu. Uppl. í
s. 565 8421,___________________________
Til sölu Umax Pulsar Mac-tölva, 4,3 gb
diskur, 96 mb vinnslum. Selst á góðu
verði. Sími 5618554 og 862 3223._______
MiroDC30+, klippikort til sölu. Uppl. í s.
696 3443, e.kl. 14.
Vélar - verkfærí
Compair Demag disil-loftpressur, nýjar
og notaðar, fyrirliggjandi.
Iðnvélar ehf.
Antik
• Antík - antik - antík - antik - antík. Borð-
stofusett, stakir stólar, sófasett, skápar,
skenkir o.m.fl. Mikið úrval, gott verð. S.
699 7260. www.connect.to/ANTIK______
www.islantik.com Antik húsgögn til sýn-
is að Hólshrauni 5, Hf. (bak við Fjarðar-
kaup). Ný sending í dag. Skoðið heima-
síðu okkar: islantik.com Sími 565 5858.
8 Ballerínu-bollar frá B & G, með undir-
skálum og hliðardisk. Verðhugmynd
2500 kr. parið. Uppl. í s. 568 2872.
£» Barnagæsla
Halló, halló! 2 bræður (3ja og 5 1/2 árs),
sem búa í Hlíðunum, óska eftir bam-
góðri manneskju, sem þarf að vera orðin
12 ára, til að líta eftir sér nokkra
seinniparta vikunnar á meðan mamma
og pabbi era ekki heima. Einnig gæti
verið um einstaka kvöld að ræða. Skil-
yrði er að viðkomandi búi í hverfinu.
Uppl. í s. 5518809 eða 895 6995. Inga.
Vil leitum að ábyrgri manneskju, 15 ára
eða eldri, til að gæta 9 mán. gamla
stráksins okkar af og til seinnipart dags
og á kv. Við eram í Lindarhv. í Kóp. S.
564 2329 Nanna/Steingrímur._______
Óska eftir unglingi til að gæta tveggja
bama tvo morgna í viku og stundum á
kvöldin. Er í Grafarvoginum. S. 692
2610._____________________________
Barngóð kona óskast í nokkrar klst. í
viku til að gæta 2 bama. Uppl. í síma 581
1517.
Barnavörur
Nýr Simo. Lítið notaður tvíburakerra-
vagn eða f. systkini, með öllu. 17 þús.
Svalavagn, tilb. 2-5 þús. Fururúm með
dýnu, 90x200, tilboð 2-5 þús. Uppl. í s.
553 7545, e.kl. 15 og 695 4245.______
Til sölu Simo-kerruvagn, m/burðarrúmi
og kerrapoka, einnig Graco-regnhlífa-
kerra. Á sama stað er óskað eftir tvíbura-
kerra ódýrt/ókeypis. Sími 699 8481.
Björg,_______________________________
Barnavagn til sölu. Blár Silver Cross-
bamavagn, selst á 20 þús. Einnig bama-
stóll á reiðhjól. Uppl. í s. 551 3141 og 698
2879.________________________________
Óska eftir notaöri svefnkerru m/ skerm og
svuntu. Verð 10-15 þ. Á sama stað
óskast grind undir gamlan Brio-bama-
vagn, fyrir h'tið. S. 551 0933/869 3982.
Nýlegur Brio-tvíburakerruvagn til sölu.
Verð 28 þús. Uppl. í s. 586 1620 eða 899
7215.________________________________
Til sölu Emmaljunga-kerruvagn og Brio-
vagn. Einnig fæst gefins sófasett, 3+1+1.
Uppl. í síma 567 5634 og 699 3304.
Óska eftir ódýrum barnavagni (svala-
vagni), helst Silver Cross.
Uppl. í s. 564 2411._____________
Silver Cross barnavagn meö bátalaginu
og grind undir. Uppl. í síma 565 5447.
Óska eftir að kaupa vel með farinn kerra-
vagn. Uppl. í síma 897 1162._________
Óskum eftir vel með förnum Silver Cross-
bamavagni. Uppl. í síma 588 2893.
Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Ert þú að
hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að
því vísu að hann sé hreinræktaðurog
ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu þá
samband við skrifstofuna í síma 588
5255. Opið: mánud. og föstud. frá kl.
9-13, þriðjud., miðvikud. og fimmtud.
frá kl. 14-18,________________________
Til sýnis og sölu persneskir kettlingar,
ættbókarfærðir og heilbrigðissk., laugar-
daginn 8/4 frá kl. 12 -16 í Gæludýrabúð-
inni Trítla, Nethyl 2, s. 567 8866. Sjón er
sögu ríkari.__________________________
Yndislegir og kelnir siamskettlingar.
Síamskettlingar undan verðlaunakött-
um til sölu. Bólusettir og ættbókarfærðir.
Uppl. í s. 862 4520.
Yndislegir islenskir fjárhundar til sölu.
Hreinræktaðir og ættbókarfærðir, 5
mán., snögghærðir, svartir/þrílitir. Uppl.
í síma 435 6884 eða 564 3855.
Chihuahua. Ársgamlan, hvítan, fallegan
og blíðan hund vantar nýtt heimili.
Uppl. f s. 426 8812,______________________
Rólegir, geðgóðir scháfer-hvolpar til sölu.
Verð 30 pús. Uppl. í síma 477 1591 eða
854 1597._________________________________
Til sölu eðal Irish setter-hvolpur, 7 mán-
aða, vegna ofnæmis. Uppi. í síma 567
0030 og 866 3095._________________________
Gullfallegir sháferhvolpar til sölu. Uppl. í
síma 567 5123 eða 868 6003.
Smáhundur óskast á gott heimih. Uppl. í
síma 899 2914.
Heimilistæki
Tvískiptur Electrolux-ísskápur/frystir.
Verð 20 þús., AEG-blástursofn 20 pús.,
AEG-örbylgjuofn, 10 þús., AEG-keram-
ikeldavélarhella, 15 þús. Einnig bama-
rúm á 5 þús. Uppl. í s. 568 9937 og 894
6301.
Hjá Hólaskóla er til sölu þvottavél,
Vaskator FL 124, árg. ‘84, tekur 12 kg af
þvotti. Uppl. gefur Biyndís í s. 453 6300
og453 6595. ____________________________
Blomberg- ísskápur, 140 cm hár, með sér
frystihóln til sölu. Selst á 20 þús. Uppl. í
síma 564 3733.
Til sölu ársaamalt sófasett, 3 sæta og 2
stólar, sófáborð og tvö hliðarborð úr
hnotu fylgja með. Eldhúsborð, stækkan-
legt, og 6 stólar úr kirsubeijavið, 2 sæta
sófi og mexíkóskt sófaborð. Allt á góðu
verði. Uppl. í síma 897 1377.
Svefnherbergishúsgögn til sölu, hjóna-
rúm, m/2 lausum náttborðum og snyrti-
borð m/speglum á vængjum, frá Ingvari
og Gylfa. Ársgamlar Spring-dýnur. V. 50
þ. S. 565 3252._________________________
Til sölu stórt og gott sófasett 3+1+1 (í
betri stofuna), úr gráu plussefni, mjög
vel með farið! Vérðhugmynd 50 þ. Einnig
til sölu á sama stað gamalt,viðarskrif-
borð. Uppl. í síma 896 2243, Ásta.______
Til sölu stórt og gott sófasett, 3+1+1 (í
betri stofuna), úr gráu plussefni, mjög
vel með farið. Verðhugmynd 50 þ. Einnig
til sölu á sama stað gamalt,viðarskrif-
borð. Uppl. í síma 896 2243. Ásta.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar,
stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s.
557 6313 eða 897 5484.__________________
Stórt borðstborö, 6 leðurkrómborðststól.
á 45 þ. 2 hægindast., báðir á 5 þ. 4 leður-
krómst., allir á 6 þ. Opel Cadec ‘86 á 10 þ.
S. 421 6182 og 694 5961.________________
Svefnsófi. Oska eftir ódýram, vel með
fómum svefnsófa. Einnig vantar lítinn
bakaraofn með grilli á borð. Uppl. í s. 862
3769 og 553 2269._______________________
Til sölu ónotað beyki-borðstofusett m/6
stólum og stækkunarplötu, v. 32 þ.
Einnig sjónvarpborð úr beyki á hjólum
2,500 kr. Uppl. í s. 564 5848 / 866 0167.
Borðstofuborð með glerplötu og 4 stk. stól-
ar til sölu á 30 þús. Uppl. í s. 565 6223.
Hjónarúm, 180x200, með krómgafli, nátt-
borð úr gleri. Uppl. í síma 897 4629.
Mynstrað vínrautt sófasett, 3+1+1. 100
þús. Greiðist í pen. S. 561 2258 e. kl. 13.
Sófasett, 3 + 2 + 1, grænt ullarpluss. Verð
35 þús. S, 581 4766.____________________
Til sölu 3 sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í
síma 554 0412.
Til sölu nýlegt amerískt rúm, king size.
Uppl. í símum 587 1001, 862 8538.
Málverk
Málverk eftir: Karólínu, Flóka, Atla Má,
Tolla, Jón Reykdal, Snorra Aminbjam-
ar, Höskuld Bjömsson o.fl. Rammamið-
stöðin, Sóltúni 16, s. 5111616.
a________________
• PARKETLÖGN. Tökum að okkur að
leggja allar tegundir af parketi. Vanir
menn, vönduð vinna. Allar ffekari upp-
lýsingar gefur Öm í síma 696 5959.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
\* */ Bólstrun
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður,
leðurlíki og gardínuefni. ■ Pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum. Opið 10-18,
Id. 14-16. Goddi, Auðbrekku 19, Kóp., s.
544 5550.
© Dulspeki ■ heilun
• 9081800
Tarot-lestur, draumráðningar, talna-
speki, fyrirbænir og fjarheilun. Þú kemst
í beint samband við okkur alla daga og
öll kvöld.
• 908 1800 Örlagalínan.
Garðyrkja
Láttu fagmanninn sjá um verkiö. Tökum
að okkur alla almenna garðvinnu,klipp-
ingar, slátt, hellulagnir o.s.ffv. Tíma-
vinna, verðtilboð. Tökum niður pantanir
fyrir sumarið. Garðyrkjuþjónusta EJG,
s. 562 6887,696 9930 og 696 9328.
Trjáklippingar - garðyrkja. Garðeigendm-,
husfélög. Nú er rétti tíminn fynr vor-
verkin. Klippi tré og ranna og annast
alla garðvinnu, s.s. hellulögn, gijót-
hleðslu o.fl. Fljót og góð þjónusta. Garð-
yrkja, s. 894 0624.
Garöurinn. Öll almenn umhirða, sérhæf-
um okkur í að fella og fjarlægja stór tré
og grisjun á stærri svæðum. Sími 863
8150 og 896 2123.______________________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum granna. Sími 892 1663.
Hellulagnir - gröfuþjónusta. Flestöll jarð-
vegs- og lóðavinna. Nú er rétti tíminn til
að tiyggja sér verktaka fyrir sumarið. S.
694 9922 og 553 4438.__________________
SMC-smágröfur til sölu, margar stærðir.
Eigum á lager MX 16, 1600 kg, með
breikkanlegum undirvagni. Uppl. í s.
421 6293. Tbppurinn.
Smágröfur, hellulögn og lóðastandsetn-
ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar-
ið. Tilboð eða tímavinna. S. 894 6160, fax
587 3186, heimas. 587 3184._______________
Tek að mér að slá garða fyrir húsfélög og
einstaklinga. Vönduð vinnubrögð.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 899
7754 og 588 7750._________________________
Trjáklippingar. Nú er tími til að klippa og
grisja garðinn, láttu fagmenn sjá um
verkið. Ágúst, sími 552 4840 og 896
6065, Jónas, 551 2965 og 697 8588.
Trjáklippingar. Klippum tré og runna,
grisjum og fellum stærri tré. Látum fag-
menn um verkið. Garðaþjónustan Björk,
s. 899 7679.
• Felli tré, qrisja, snyrti runna og limgerði.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.
Steinlagnir sf. - alhliöagarðverktakar.
Hilmar, sími 898 2881. Verðlisti á net-
inu. www.simnet.is/steinlagnir
Til sölu MMC 300, Minibus ‘87, sk. ‘01,
sumar- og vetrardekk á felgum. Góður
vinnubíll. S. 5519297 og 895 0502.
Hreingemingar
Alhliða hreingerningaþjónusta. Hrein-
gerningar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Alhliða hreingerningarþjónusta fyrir fyrir-
tæki og heimili. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Visa/Euro. Erna Rós, s. 864
0984/695 8876. www.hreingemingar.is
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Teppahreinsun! Tek að mér að hreinsa
teppi í stigagöngum, fyrirtækjum og í
heimahúsum. Uppl. í síma 699 6762.
Teppahreinsun Tómasar.
Teppa- oo húsgagnahreinsun RVK.
Vatnssog eftir vatnsQón, teppahreinsun
og alhliða flutningshreingemingar. Ára-
tugarejmsla. Jón, sími 697 4067.
0 Nudd
Lifslindin, Kaplaskjólsv. 64 v/Nesveg,
s.562 5625.11. Cellolitenudd + 11. Strata
kr. 3500. Kaupið 2 nuddt. en fáið 3, sé
tekið á 5 dögum. Frír ljósat. e./hvert
nudd. Fótsnyrting kr. 2500. 20 t. ljós á
kr. 3900.
Siúkranudd - slökunarnudd. Einar Snorri
Magnússon sjúkranuddari, starfar hjá
Fyrir og eftir, heilsustúdíói. Frábær til-
boð. Opið á laugard. frá 12-18. Uppl. og
tímapantanir í síma 694 6790 og 564
4858.
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur
þú verki í baki, herðum, halsi, höfði eða
stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín-
verskt nudd. S. 564 6969.
Vantar gamlan nuddbekk í skiptum fyrir
ísskáp.Uppl. í s. 4213283 og869 8293.
JJ Ræstingar
Ræstingar. Þrif á heimilum og fyrirtækj-
um. Er verktaki, húsmóðir, vandvirk og
hef góð meðmæli. Reyki ekki. Uppl. í hs.
557 5308. Geymið auglýsinguna.
Tek aö mér þrif í heimahúsum og fyrir-
tækjum, er mjög vandvirk. Uppl. í s. 567
2827.
f Veisluþjónusta
Café Díma, Ármúla.
Bjóðum upp á: fermingar-, brúðkaups-,
afmælis- og skímarveislur, erfidrykkjur,
grillveislur, brauðveislur, snittur og smá-
rétti, kransakökur og marsípantertur.
Tökum að okkur stór og smá verkefni.
Uppl. í s. 568 6022.
0 Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðrlausu.
• 10 ára reynsla, veitum ábyrgð______
Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að
okkur alla almenna málningarvinnu,
einnig háþrýstiþvott og viðgerðir á
sprungu- og steypuskemmdum. Geram
verðtilboð að kostnaðarlausu. Fagmenn
Alltverk ehf. Uppl. í síma 586 1640/699
6667/555 6668.________________________
Smáverk. Þarftu að láta gera einhveijar
smáviðgerðir? Tfek að mér viðhald, við-
gerðir og breytingar fyrir einstakl./húsf.
ef þú þarft að láta smíða eitthvað fyrir
þig. Hafbu samband og ég ath. hvað ég
get gert fyrir þig. S. 893 1657.
Tek að mér almenna málningarvinnu inn-
anhúss. Get aðstoðað með málningarefni
og afslátt á málningu.Verð samkomulag.
S. 587 4996, 862 4525 og 554 2418.
Tökum aö okkur alla almennna hellulagn-
ir, lóðaframkvæmdir og húsaviðgeroir.
Geram fost tilboð eða tímavinna. Ari og
Bjarki ehf, verktakar símar 699 6673 og
895 8877._____________________________
• PARKETLÖGN.
Tökum að okkur að leggja allar tegundir
af parketi. Vanir menn, vönduð vinna.
Allar frekari upplýsingar gefur Öm í
síma 696 5959.________________________
Ekfri iönaðarmaður getur tekið að sér
margvísleg störf, s.s. múr- og tréverk,
flísalagnir og vatnsviðgerðir. Uppl. í
síma 696 5622.
Fataviðgerðir, fatabreytingar. Tökum gula
bletti úr dúkum. Utsala á eldri sam-
kvæmiskjólum og brúðarkjólum. Efna-
laug Garðabæjar. Vönduð vinna.
Lögg. pípulagnameistari getur bætt við
sig verkefnum. Hönnun, uppsetning og
stilling kerfa. Vönduð fagvinna.
Kristinn M., s. 893 7124.
Lægsta veröiö í Reykjavík neglur, vax,
andlitsmeðferð, forðun, augnahára-
permanent, litun og plokkun o.fl. Neglur
í stíl, Armúla 26. Sími 896 1944.
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300.
Snjómokstur - Gröftur! Gröfum granna,
garðvinna. Geram föst verðtilboð. Helg-
arvinna - næturvinna. S. 899 1766 og
854 2009._____________________________
Stífluþjónustan Varandi, ný tæki, rafm-
sniglar o.fl. Röramyndavél til ástands-
skoðunar á lögnum og viðg. ( 241. þjón.).
S. 893 3852/562 6069._________________
Tökum að okkur alhliöa málningarvinnu,
sprangu-múr og viðgerðarþjónustu ut-
anhúss og innan. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í s. 869 3934, Málun ehf._______
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 897 3579 eða
552 3342.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422.____________
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346._______
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 8612682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.____________
Þórður Bogason, Bíla- og hjólakennsla
s. 894 7910.___________
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Reynir Karlsson, Subaru Legacy ‘99,
4x4, s. 561 2016 og 698 2021._______
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Kenni á Subaru Impreza, 4 WD, árg. ‘99,
frábær í vetraraksturinn. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar696 0042 og 566 6442._____________
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson. Kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200.
Byssur
Skoöið nýuppfæröa heimasíðu Jóhanns Vil-
hjálmssonar byssusmiðs.
Slóðin er www.simnet.is/joki.
J. Vilhjálmsson byssusmiður,
Norðurstíg 3a, s. 5611950._____________
Svartfugl. Svartfuglsveiðar - 33 feta flug-
fiskur - allt að 4 veiðimenn. Farið frá
Keflavík. Uppl. hjá Útivist & Veiði, Síðu-
múla 11 (Veiðilist), s. 588 6500.______
Til sölu Benelli M1 Super 90, hálfsiálfvirk
haglabyssa nr.12. Aukahlutir, Tactical-
skepti og 9 skota túpa. S. 456 4221 á
kvöldin eða í s. 8614709.______________
Handsjálfvirk Browning-haglabyssa,
ný/ónotuð, og riffill Cal 30-06. Sími 557
7184 eða 853 1561._____________________
Remington 700 BDL Stainless Steel, cali-
ber 308, 1 árs gömul. Verð 130 þús. kr.
Uppl. í síma 863 9964 og 854 7749.
Veiöidagbókin 1.2 er frábær nýjung fyrir
alla skotveiðimenn. Kíktu á www.skot-
veidi.is og prófaðu.
Ferðalög
S-Ameríka. 26 ára stúlku vantar hressan
ferðafélaga í 5-6 vikna ævintýrabak-
pokaferð um Brasilíu. Uppl. í s. 557 1422
eða 695 8806.__________________________
Gisting á Akureyri. 15% afmaglisafsláttur
í apríl og maí. Gistiheimili Úllu, Löngu-
hlíð 6, sími 462 3472.
Fyrir veiðimenn
Lax og silungsveiöileyfi: • Biynjudalsá, •
Miðfjarðará, • Hafralónsá, • Laugar-
dalsá, • Straumamir, • Bjamarfjarðará,
• Laxá, • Eldvatn, • Tannastaðatanginn
o.fL.Sjóstangaveiði - 33 feta flugfiskur -
allt að 8,veiðimenn - sköffiim græjur.
Uppl. í Útivist & Veiði, Síðumúla 11
(Veiðilist), s. 588 6500._____________
Veiðihornið Hafnarstræti. Engin veiðibúð á
Islandi býður annað eins urval af hnýt-
ingaefni. Athugið, opið allan daginn, alla
daga. Sendum samdægurs. Veiðihomið
Hafharstræti, s. 551 6760. Við eram líka
í tölvunni þinni: www.veidihomid.is
Bráðvantar byssur i umboössölu. Mikil
eftirspum. Goð sala. Opið allan daginn,
alla daga. Veiðihomið Hafnarstræti, s.
5516760. www.veidihomid.is____________
Silungsveiði-Gönguferð. 4 dagar á Tví-
dægra, einu stærsta votlendissvæði
landsins. Fullt fæði og leiðsögn. Gist í
skálum. Uppl. i síma 451 2938.________
Varúð!
Hættulega freistandi nettilboð á heima-
síðunni okkar. Alltaf eitthvað nýtt.
www.veidihomid.is_____________________
Veiðileyfi í Rangárnar, Breiðdalsá, Hvolsá
og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró-
arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 og gsm 893 5590.
Endur til sölu.
Uppl. í s. 431 1227 og 4312209.
Gisting
Til leigu stúdíóíbúðir í miöbæ Rvikur. íbúð-
imar era fullbúnar húsgögnum, uppbúin
rúm fyrir 2-4, leigist í 1 sólarhring eða
íleiri. Verð á sólarhring kr. 4.000. S. 897
4822 og 561 7347.
Heilsa
Cellulite meðferð með virkum jurtaefnum af
Piling-húðhreinsun, djúpvirk fitu- og
vatnslosandi efni og efni sem stinna
húðina. S. Erla, 587 4517.
'bf- Hestamennska
FT-sýning - forsala. Hesturinn í leik og
starfi. 30 ára afmælissýning Félags
Tamningamanna í Reiðhöllinni, Víðidal,
13.-15. apríl. Fjölbreytt og spennandi
dagskrá, s.s. meistari m. sýnikennslu,
heitusu kynbótapörin. Hólaskóli, Diddi
opnar galdrakistuna, vörukynningar,
hestanudd og margt fleira. Forsala að-
göngumiða í dag og næstu daga í Ástund,
MR og Töltheimum. Tryggðu þér miða á
kvöldsýningamar, föstudag og laugar-
dag, miðaverð 2000 m. happdrættis-
miða. Frítt inn á daginn.
ÆITARMÓT
afkomenda Ingibjargar
Bjarnadóttur fró Viðfirði,
fæddri 27.11 1862ogbjó
að Vaði í Skriðdal, verður
haldið dagana
11 .-13. ógúst 2000 að
Stekkhólma við Iðavelli.