Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Side 49
RADAUGLÝSINGAR
550 5000
Áríðandi tilkynning til
sumarhúsaeigenda í Grímsnesi.
ISumarhúsaeigendur í Vaðneslandi, Hraunborgum,
Bjarkarborgum og aðrir íbúar í Grímsnesi sem tengdir eru
hitaveitu frá Vaðnesi.
Vegna viðgerða og endurnýjunar á búnaði í borholu og I
dælustöðvum er folk beðið að spara heita vatnið yfir
páskahátíðina. _____________________J|
Áríðandi er að heitu pottarnir séu ekki notaðir svo allir fái
nóg vatn til upphitunar húsa sinna.
Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps
fFiæðslumiðstöð
Re)4qavíkur
Laus störf í grunnskólum
Reykjavíkurskólaárið 2000-2001
Kennarar
Háteigsskóli, sími 530 4300
Umsjónarkennari á byrjunarstigi
Umsjónarkennarar á miðstigi sem auk þess gætu kennt
dönsku, ensku og stærðfræði á unglingastigi.
Tónmenntakennari
[þróttakennari
Langholtsskóli, 553 3188
Almenn kennsla á yngsta og miðstigi, 2/3-1/1 stöður
íslenskukennsla á unglingastigi, 1/1 staða
Tölvu- og stærðfræðikennsla á unglingastigi, 1/1 staða
Sérkennsla, 1/1 staða
Tónmenntakennari, 1/2 staða
Heimilisfræði, 1/2 staða
Melaskóli, sími 535 7500 og 897 8264
Almenn kennsla á yngsta stigi, 2/3 staða
Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar og
Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, sími 535 5000, netfang
ingunng@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Umsóknir ber að
senda í skólana.Laun skv. kjarasamningum
kennarafélaganna og Launanefndar sveitarfélaga.
• Frlkirkiuveei 1 * ÍS-101 Revkiavik • Sími (+354) 535 5000 •
Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: finr@rvk.is
Félagsþjónustan
Starfsfólk
vantar
í félagslega heimaþjónustu í miðborg Reykjavíkur.
Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi á
dagvinnutíma. Laun samkvæmt kjarasamningi
Eflingar og Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar veita Helga Jörgensen deildarstjóri
og Björg Karlsdóttir flokksstjóri
í síma 561 0300, milli kl. 8.00 og 16.00.
Starfsfólk vantar í félagslega þjónustu fyrir 67 ára og
yngri í Árbæjarhverfi. Starfshlutfall og vinnutími eftir
samkomulagi á dagvinnutíma. Laun samkvæmt
kjarasamningi Eflingar og Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar veitir Svanhildur Hauksdóttir,
flokksstjóri á hverfaskrifstofu Félagsþjónustunnar,
Álfabakka 12 í síma 535 3300.________
III
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, aö
upplýsa þaö um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í
málefnum starfsmanna og aö kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabróf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
ÍP-PRENTÞ JÓNUSTAN EHF
--------------------------------------------■
Okkur vantar starfsmann meö reynslu í
uppsetningu og umbroti á tlmaritum og bæklingum.
- - Helstu forrit eru QuarkXpress, Freehand, lllustrator
og Photoshop. Unniö er með nýjustu tækni þ.e.
beint á prentplötur (CTP)
Nánari upplýsingar veitir Árni f síma 550 5982
Farið er meö umsóknir sem trúnaðarmál.
Atvinna í boði
Frjáls fjölmiðlun óskar að ráða í eftirtalið starf:
Umbrot
Vinna við auglýsingagerð, umbrot og útlitshönnun.
Þekking á Quark, Freehand, Photoshop, Word
og Netinu nauðsynleg.
í boði er fjölbreytt starf í nútíma-fjölmiðlaumhverfi
og þátttaka í spennandi umbótastörfum.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Umsóknir berist DV, Þverholti 11, merkt:
„ DV-atvinna”, fyrir 10.maí.
FRJÁLS 4 ■ FJÖLMIÐLUN HF.
INNKA UPASTOFNUN
REYKJA VIKURBORGAR
F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavik-Simi
Fax 5622616 - Netfang: isr@rhus.
570 5800
rvk.is
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í jarðvinnu, rif og múrbrot
fyrir viðbyggingu Árbæjarskóla.
Helstu magntölur eru:
Uppgröftur:
Múrbrot:
Byggingargirðing:
Verkinu á að vera lokið 15. júní 2000.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
18. aprfl 2000, gegn 10.000 kr. skilatr.
Opnun tilboða: 4. maí 2000, kl. 11.00, á sama
st.að.
BGD 60/0
2.650 m3
1.100 m2
55 m
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í breytingar innanhúss í eldri
hluta Melaskóla.
Helstu magntölur eru:
Léttir milliveggir: 150 m2
Dúkalagnir: 300 m2
Verktími: 1. júní til 15. ágúst 2000
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 3. maí 2000, kl. 14.00,
á sama stað.
BGD 61/0
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í gerð 4. áfanga lóðarlögunar
við Rimaskóla í Grafarvogi.
Helstu magntölur eru:
Malarfyllingar: 4.000 m3
Malbikun: 2.100 m2
Netgirðingar: 180 m
Verktími: 1. júní til 20. ágúst 2000
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 3. maí 2000, kl. 14.30,
á sama stað.
BGD 62/0
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í endurgerð lóðar leikskólans
Hagaborgar. Verkið felst m.a. í jarðvinnu, frágangi
yfirborðs leiksvæða, hellulögn, gróðursetningu,
uppsetningu leiktækja o.fl.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 4. maí 2000, kl. 14.00,
á sama stað.
BGD 63/0
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í undirstöður og
botnplötur fyrir Víkurskóla.
Helstu magntölur eru:
Steypumót: 3.800 m2
Steypa: 840 m3
Lagnir í jörðu: 1.100 1 m
Verkinu á að vera lokið 1. ágúst 2000.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 18.
apríl 2000 gegn 10.000 kr. skilatr.
Opnun tilboða: 9. maí 2000, kl. 14.00, á sama
stað.
BGD 64/0
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir
tilboðum í gerð malbikaðra gangstíga ásamt
ræktun víðs vegar um borgina.
Verkið nefnist: Gangstígar 2000-Útboð II.
Helstu magntölur eru:
Lengd stíga: u.þ.b. 3.800 m
Flatarmál gangstíga: u.þ.b. 10.500 m2
Ræktun: u.þ.b. 11.000 m2
Lokaskiladagur verksins er 15. sept. 2000.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá
og með 18. apríl 2000 gegn 10.000 kr. skilatr.
Opnun tilboða: 27. aprfl 2000, kl. 11.00, á sama
stað.
GAT65/0