Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 49
RADAUGLÝSINGAR 550 5000 Áríðandi tilkynning til sumarhúsaeigenda í Grímsnesi. ISumarhúsaeigendur í Vaðneslandi, Hraunborgum, Bjarkarborgum og aðrir íbúar í Grímsnesi sem tengdir eru hitaveitu frá Vaðnesi. Vegna viðgerða og endurnýjunar á búnaði í borholu og I dælustöðvum er folk beðið að spara heita vatnið yfir páskahátíðina. _____________________J| Áríðandi er að heitu pottarnir séu ekki notaðir svo allir fái nóg vatn til upphitunar húsa sinna. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps fFiæðslumiðstöð Re)4qavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkurskólaárið 2000-2001 Kennarar Háteigsskóli, sími 530 4300 Umsjónarkennari á byrjunarstigi Umsjónarkennarar á miðstigi sem auk þess gætu kennt dönsku, ensku og stærðfræði á unglingastigi. Tónmenntakennari [þróttakennari Langholtsskóli, 553 3188 Almenn kennsla á yngsta og miðstigi, 2/3-1/1 stöður íslenskukennsla á unglingastigi, 1/1 staða Tölvu- og stærðfræðikennsla á unglingastigi, 1/1 staða Sérkennsla, 1/1 staða Tónmenntakennari, 1/2 staða Heimilisfræði, 1/2 staða Melaskóli, sími 535 7500 og 897 8264 Almenn kennsla á yngsta stigi, 2/3 staða Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, sími 535 5000, netfang ingunng@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Umsóknir ber að senda í skólana.Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna og Launanefndar sveitarfélaga. • Frlkirkiuveei 1 * ÍS-101 Revkiavik • Sími (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: finr@rvk.is Félagsþjónustan Starfsfólk vantar í félagslega heimaþjónustu í miðborg Reykjavíkur. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi á dagvinnutíma. Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veita Helga Jörgensen deildarstjóri og Björg Karlsdóttir flokksstjóri í síma 561 0300, milli kl. 8.00 og 16.00. Starfsfólk vantar í félagslega þjónustu fyrir 67 ára og yngri í Árbæjarhverfi. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi á dagvinnutíma. Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Svanhildur Hauksdóttir, flokksstjóri á hverfaskrifstofu Félagsþjónustunnar, Álfabakka 12 í síma 535 3300.________ III Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, aö upplýsa þaö um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og aö kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabróf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. ÍP-PRENTÞ JÓNUSTAN EHF --------------------------------------------■ Okkur vantar starfsmann meö reynslu í uppsetningu og umbroti á tlmaritum og bæklingum. - - Helstu forrit eru QuarkXpress, Freehand, lllustrator og Photoshop. Unniö er með nýjustu tækni þ.e. beint á prentplötur (CTP) Nánari upplýsingar veitir Árni f síma 550 5982 Farið er meö umsóknir sem trúnaðarmál. Atvinna í boði Frjáls fjölmiðlun óskar að ráða í eftirtalið starf: Umbrot Vinna við auglýsingagerð, umbrot og útlitshönnun. Þekking á Quark, Freehand, Photoshop, Word og Netinu nauðsynleg. í boði er fjölbreytt starf í nútíma-fjölmiðlaumhverfi og þátttaka í spennandi umbótastörfum. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknir berist DV, Þverholti 11, merkt: „ DV-atvinna”, fyrir 10.maí. FRJÁLS 4 ■ FJÖLMIÐLUN HF. INNKA UPASTOFNUN REYKJA VIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavik-Simi Fax 5622616 - Netfang: isr@rhus. 570 5800 rvk.is F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu, rif og múrbrot fyrir viðbyggingu Árbæjarskóla. Helstu magntölur eru: Uppgröftur: Múrbrot: Byggingargirðing: Verkinu á að vera lokið 15. júní 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 18. aprfl 2000, gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 4. maí 2000, kl. 11.00, á sama st.að. BGD 60/0 2.650 m3 1.100 m2 55 m F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í breytingar innanhúss í eldri hluta Melaskóla. Helstu magntölur eru: Léttir milliveggir: 150 m2 Dúkalagnir: 300 m2 Verktími: 1. júní til 15. ágúst 2000 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 3. maí 2000, kl. 14.00, á sama stað. BGD 61/0 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í gerð 4. áfanga lóðarlögunar við Rimaskóla í Grafarvogi. Helstu magntölur eru: Malarfyllingar: 4.000 m3 Malbikun: 2.100 m2 Netgirðingar: 180 m Verktími: 1. júní til 20. ágúst 2000 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 3. maí 2000, kl. 14.30, á sama stað. BGD 62/0 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurgerð lóðar leikskólans Hagaborgar. Verkið felst m.a. í jarðvinnu, frágangi yfirborðs leiksvæða, hellulögn, gróðursetningu, uppsetningu leiktækja o.fl. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 4. maí 2000, kl. 14.00, á sama stað. BGD 63/0 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í undirstöður og botnplötur fyrir Víkurskóla. Helstu magntölur eru: Steypumót: 3.800 m2 Steypa: 840 m3 Lagnir í jörðu: 1.100 1 m Verkinu á að vera lokið 1. ágúst 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 18. apríl 2000 gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 9. maí 2000, kl. 14.00, á sama stað. BGD 64/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð malbikaðra gangstíga ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verkið nefnist: Gangstígar 2000-Útboð II. Helstu magntölur eru: Lengd stíga: u.þ.b. 3.800 m Flatarmál gangstíga: u.þ.b. 10.500 m2 Ræktun: u.þ.b. 11.000 m2 Lokaskiladagur verksins er 15. sept. 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 18. apríl 2000 gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 27. aprfl 2000, kl. 11.00, á sama stað. GAT65/0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.