Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 60
68 Olíuofnar Góðir í bústaðinn Eigum/útvegum einnig kveiki í ýmsar gerðir oiíuofna Panasonic rafhlöður Rafborg ehf. Rauðarástíg 1 Sími 562 2130 #BIACKSi Hi'kk Rafmagns- hekkklippa með 51 sm. löngu blaði Kr. 7.490.- klippa HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farió fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 26. útdráttur 4. flokki 1994 - 19. útdráttur 2. flokki 1995 - 17. útdráttur 1. flokki 1998 - 8. útdráttur 2. flokki 1998 - 8. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júni 2000. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá íbúóalánasjóði, í bönkum, sparisjóóum og verðbréfafýrirtækjum. * Ibúðalánasjóður idsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 ___________________________________________________LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 Tilvera I>V Sævar Bjarnason skrifar um skák Skákþátturinn Hannes Hlífar Stefánsson sigraði örugglega á Reykjavíkurmótinu og á glæsilegan hátt þannig að það verð- ur lengi í minnum haft. Keppendur voru frá um 20 þjóðum og stórmeist- aramir voru um 20 talsins. Það er athyglisvert að hvorki Timman né Sokolov komust á verðlaunapall og það gerðu ekki heldur Bandaríkja- mennimir sem börðust um sigurinn 1998, þeir Christiansen og de Firmi- an. Verðlaun fengu keppendur í sæt- unum 1-8. Hér er birtur listi yfir þá sem vom í sæti 1-21. 1 Hannes Stefánsson 2566 7,5 2-8 Nigel D. Short 2683 6,5 Viktor Kortsjnoj 2659 6,5 Alexander Grischuk 2581 6,5 Aleksander Wojtkiewicz 2563 6,5 Anthony J. Miles 2579 6,5 Xiangzhi Bu 2565 6,5 Jaan Ehlvest 2621 6,5 9-13 Ivan Sokolov 2637 6,0 Jan H. Timman 2655 6,0 Tomasz Markowskí 2531 6,0 Stuart Conquest 2563 6,0 Julen L. Arizmendi 2445 6,0 14-21 Luke J. Mcshane 2438 5,5 Helgi Áss Grétarsson 2543 5,5 Andrea Drei 2351 5,5 Olli Salmensuu 2418 5,5 Evgenij Agrest 2603 5,5 Tomas Oral 2545 5,5 Helgi Ólafsson 2491 5,5 Leif Erlend Johannes. 2431 5,5 Úrslitaskák mótsins var án efa skák Hannesar og Kortsjnojs. Vikt- or gamli hafði teflt af miklum krafti á mótinu þangað til Hannes sagði hingað og ekki lengra. Ný öld er gengin í garð hjá skákmönnum - virðingarvert hjá Kortsjnoj að tefla svona vel, 69 ára gamall. Hvítt: Hannes H. Stefánsson Svart: Viktor Kortsjnoj Drottningar-indversk vöm 1. d4 RfB 2. Rf3 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. c4 Be7 6. Rc3 0-0 7. Dc2 c5 8. d5 exd5 9. Rg5 Það var hér á árum áður að Kort- sjnoj hafði mikið dálæti á þessu af- brigði og beitti því meðal annars í einvígum gegn Polugajevski og Kar- pov á 8. áratugnum. Hannesi kemur því ekki á óvart að Viktor beiti þvi en Hannes kemur ekki að tómum kofunum. 9. - h6 10. Rh3 b5! Svona eiga menn að tefla. Svartur hefur þegið peð og viR gefa það til baka undir hagstæðum kringumstæðum! 11. Rf4 Rc6 12. cxd5 Rd4 13. Ddl b4 14. Ra4 Bd6 15. 0-0 He8. Hannes hefur komið ár sinni vel fyrir borð, er með hótanir í hverjum leik og hefur greinilega frumkvæðið. 16. e3 Rb5 17. a3 a5 18. Hel Hc8 19. e4 Be5 20. axb4 axb4 21. Be3 c4 22. Hcl c3 23. b3. Svartur hefur tryggt sér hag- stæða stöðu og nú gildir að halda höfði. Hannes Hlífar Stefánsson Sigraði með miklum glæsibrag á hinu sterka Reykjavíkurskákmóti. 23. - Bxf4 24. Bxf4 d6 25. Bfl Ba6 26. f3 Rd7. Athyglisverð peðs- fóm til að koma mönnunum í réttar stöður. Kortsjnoj er einnig þekktur fyrir að hirða peð svo leikurinn hef- ur sálfræðilegt gildi. 27. Bxd6 Rxd6 28. Bxa6 Ha8 29. Bfl f5! Svartur ræðst að veiku peðamið- borði hvíts. 30. exf5 Rxf5 31. Bh3 Df6 32. He4 Hxe4 33. fxe4. Hannes skiptir nú upp á drottn- ingum og riddarar hans fara að dansa um borðið. 33. - Dd4+ 34. Dxd4 Rxd4 35. Rxc3. Það er erfitt að benda á góðar leiðir fyrir hvítan, Hannes hótaði að leika Hxa4, fylgt af c2 og svörtu frípeðin renna upp í borð. Einnig er hótunin Re2+ af- skaplega (ó)þægileg. 35. - bxc3 36. Kf2 Rc5! 37. Ke3 c2 38. Kxd4 Rxb3+ Riddaragafílar eins og sjálf- ur meistari Benóný hefði verið á ferðinni. Hann hefði ekki haft neitt á móti því að leggja Kortsjnoj svona! Hér hefði Kortsjnoj getað gefist upp með góðri samvisku, hrók undir. 39. Kc3 Rxcl 40. Kxc2 Re2 41. Kd3 Rgl 42. Be6+ Kf8 43. Ke3 Ha3+ 44. Kf4 Rf3 45. h4 g5+ 46. hxg5 hxg5+ 0-1. Skoðum svo að lokum skák í anda gömlu meistaranna: Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson - Svart: Helgi Áss Grétarsson Evans-bragð 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 d6 7. Db3 Dd7. Skrýtinn leikur þessi! Það var fyrir 100 árum rúmum að menn komust að því að þetta væri besti leikurinn í þessari stöðu. Þessi byrj- un er kennd við Evans gamla skip- stjóra frá Bristol í Englandi. 8. dxe5 Bb6 9. Rbd2 dxe5 10. Ba3 Ra5 11. Db4 c5 12. Db2 Dc7 13. Bb5+ Kf8 14. Hdl Re7 15. 0-0 f6 16. Rc4 Be6. Hvemig á að vinna úr þessari stöðu? Hvitur hefur betri liðskipan en svartur treystir vamir sínar. Þá kemur til greina að fóma! 17. Rcxeð Hd8 18. Hxd8+ Dxd8 19. De2 fxe5 20. Hdl Dc8 21. Rg5 h6 22. Df3+ Kg8 23. Bd7. Hér bregður Helgi Áss á það ráð að fóma drottn- ingunni fyrir þrjá létta menn. Það þykir nóg ef mennimir ná að vinna saman. - hxg5 24. Bxc8 Rxc8 25. Dg3 Rc4 26. Bcl g4 27. f4 gxf3 28. gxf3 Kf7 29. f4 Hh3 30. Dg5 exf4 31. Bxf4 Ba5 32. Hfl Kg8. Hér missti Jón Viktor af ágætri leið sem hefði getað fært honum sig- ur í skákinni. 33. Dg6 Bd7 34. Hdl og varnir svarts virðast bresta. Svona tefla menn á tölvuöld! 33. Bg3? Það er oft stutt á milli máts og gráts. - Hh6 34. Khl Bb6 35. Hgl Bf7 36. Hfl R8d6 37. e5 Re4 38. Df4 Rxg3+ 39. Dxg3 Bd5+ 40. Kgl Rd2 41. Hf8+ Kxf8 42. Df4+ Hf6. 0-1. Heill þér, Hannes Hlífar Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.