Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Síða 61
69
«r
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000________________________________________________
I' Tilvera
Master Card íslandsmótið 2000:
Spennandi
mót í aðsigi
Á miðvikudaginn verður úrslita-
keppni íslandsmótsins í bridge spil-
uð í Bridgehöllinni við Þöngla-
bakka. Tíu bestu sveitir landsins
munu spila ein við allar þar til úr-
slit ráðast.
Erfltt er að spá um úrslit en ég
bendi á að sveit Samvinnu-
ferða/Landsýnar, sem hefir unnið
tvö síðustu ár, er að reyna við „hat
trick“. Sjálfsagt verður það erfitt og
má reikna með að sveitir Skeljungs
og Subaru vilji blanda sér í barátt-
una. En ég segi eins og kallinn
sagði, „það er erfltt að spá og sér-
staklega um framtíðina."
Það kann að koma einhverjum
spánskt fyrir sjónir að Subaru-sveit-
in blandi sér í toppbaráttuna en
þarna eru raunar á ferðinni hinir
gömlu liðsmenn Landsbréfa sem nú
hafa fengið nýjan kostara.
Það getur líka verið fróðlegt að
skoða fjölsveitaútreikning frá und-
ankeppninni en þar trónuðu á
toppnum Akureyringarnir Skúli
Skúlason og Stefán G. Stefánsson
með ótrúlega góða skor eða 1,94
impa í spili.
Þeir spila í sveit íslenskra verð-
bréfa. í öðru sæti urðu einnig Akur-
eyringar, bræðumir Anton og Sig-
urbjörn Haraldssynir, með 1,59.
Þeir spila í sveit Skeljungs. í
þriðja sæti urðu einnig bræður,
Oddur og Hrólfur Hjaltasynir, með
1,16. Þeir spila i sveit Þriggja
Frakka. I fjórða sæti urðu gamlir
jaxlar, Símon Símonarson og Sverr-
ir Kristinsson, með 1,13, en þeir
spila í sveit Flugleiða fragt. í
fimmta sæti var svo fyrrum glímu-
kappi, Sigtryggur Sigurðsson, ásamt
Friðjóni Þórhallssyni. Þeir skoruðu
1,08 og spila í sveit Gísla Þórarins-
sonar.
Við skulum skoða eitt spil frá
úrslitakeppninni í fyrra sem vafðist
fyrir nokkrum sagnhöfum.
A/Alllr
* 10
44 KG108
♦ ÁD105
* K1092
♦ Á8753
44 Á52
♦ K
4 8743
4 G9
4* 9764
G9843
* D6
♦ KD642
4» D3
4 762
4 Ág5
Á öllum borðum voru spilaðir
fjórir spaðar í suður eftir að suður
hafði opnað á einum spaða, vestur
doblað og norður stokkið í flóra
spaða.
Eftir þessar sagnir á vestur varla
nema eitt útspil, spaðatíuna.
Sagnhafi virðist eiga fjóra
tapslagi, einn á hjarta, einn á tígul
og tvo á lauf. Hann verður því að ná
einhverju endaspili fram á vestur.
Hann tekur þvi tvisvar tromp og
spilar tígli. Vestur drepur og spilar
meiri tígli. Sagnhafi trompar, fer
heim á tromp og trompar tígul.
Nú er tímabært að hreyfa laufið
en framhaldið veltur á því hvað
austur gerir. Ef austur lætur lágt þá
lætur sagnhafl gosann og vestur
drepur á kóng. Hann spilar laufat-
visti, lítið, drottning og ás. Sagnhafi
tekur nú trompin í botn og þegar
siðasta trompinu er spilað þá er
staðan þessi:
4 -
* KG
♦ -
* 109
♦ -
44 A5
-
4 -
44 976
•4 G
4 -
44 D3
-4 -
4 5
4 87
N
V A
S
4 4
Vestur verður að kasta hjarta-
gosa og auðvelt er fyrir sagnhafa að
lesa þá stöðu. Ef austur hoppar upp
með laufdrottningu drepur sagnhafi
á ás og getur svo valið um hvort
hann endaspilar vestur í hjarta eða
laufi.
Skemmtilegt spil en dapurlegt til
þess að vita að margir sagnhafar
töpuðu spilinu.
Jón Baldursson, fyrrum heims-
meistari, tekur um þessar mundir
þátt í heimsmeistaramóti í ein-
menningskeppni, sem haldið er í
Aþenu í Grikklandi. Jón, sem vann
þetta mót fyrir nokkrum árum, etur
þarna kappi við marga af bestu
bridgespilurum heimsins. Mótinu
lýkur í dag og verður því gerð skil í
næsta þætti.
Jón Baldursson.
Myndgátan
Myndasögur
Tom leyfði mór að hlaupast
j á brott - og þá réðst
_api á miQ .
Sú hegöan breytti afstöðu minni
til hans og þá komu tilfinningar,
sem höfðu verið faldar með reiði
og hatrl upp á yfirborðiöl
- x
j Við munum ákveða framtlð na
nánar þegar greiðslan er komin
Mleiða'onda!.^—
ég hjáfbað
i SarillH ykk w
elskerid'.’num!
Tom hætti lífi sinu
og bjargaði mér .
'V.
1
( Maður á aldrei að kaupa } neitt af götusölum jafnveU þó maður ætti peninga J
nwun M. f NEI, ÞAKKA ÞÉR \ V FYRIR! )
q
M & fi ^
r
i—