Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 61
69 «r LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000________________________________________________ I' Tilvera Master Card íslandsmótið 2000: Spennandi mót í aðsigi Á miðvikudaginn verður úrslita- keppni íslandsmótsins í bridge spil- uð í Bridgehöllinni við Þöngla- bakka. Tíu bestu sveitir landsins munu spila ein við allar þar til úr- slit ráðast. Erfltt er að spá um úrslit en ég bendi á að sveit Samvinnu- ferða/Landsýnar, sem hefir unnið tvö síðustu ár, er að reyna við „hat trick“. Sjálfsagt verður það erfitt og má reikna með að sveitir Skeljungs og Subaru vilji blanda sér í barátt- una. En ég segi eins og kallinn sagði, „það er erfltt að spá og sér- staklega um framtíðina." Það kann að koma einhverjum spánskt fyrir sjónir að Subaru-sveit- in blandi sér í toppbaráttuna en þarna eru raunar á ferðinni hinir gömlu liðsmenn Landsbréfa sem nú hafa fengið nýjan kostara. Það getur líka verið fróðlegt að skoða fjölsveitaútreikning frá und- ankeppninni en þar trónuðu á toppnum Akureyringarnir Skúli Skúlason og Stefán G. Stefánsson með ótrúlega góða skor eða 1,94 impa í spili. Þeir spila í sveit íslenskra verð- bréfa. í öðru sæti urðu einnig Akur- eyringar, bræðumir Anton og Sig- urbjörn Haraldssynir, með 1,59. Þeir spila í sveit Skeljungs. í þriðja sæti urðu einnig bræður, Oddur og Hrólfur Hjaltasynir, með 1,16. Þeir spila i sveit Þriggja Frakka. I fjórða sæti urðu gamlir jaxlar, Símon Símonarson og Sverr- ir Kristinsson, með 1,13, en þeir spila í sveit Flugleiða fragt. í fimmta sæti var svo fyrrum glímu- kappi, Sigtryggur Sigurðsson, ásamt Friðjóni Þórhallssyni. Þeir skoruðu 1,08 og spila í sveit Gísla Þórarins- sonar. Við skulum skoða eitt spil frá úrslitakeppninni í fyrra sem vafðist fyrir nokkrum sagnhöfum. A/Alllr * 10 44 KG108 ♦ ÁD105 * K1092 ♦ Á8753 44 Á52 ♦ K 4 8743 4 G9 4* 9764 G9843 * D6 ♦ KD642 4» D3 4 762 4 Ág5 Á öllum borðum voru spilaðir fjórir spaðar í suður eftir að suður hafði opnað á einum spaða, vestur doblað og norður stokkið í flóra spaða. Eftir þessar sagnir á vestur varla nema eitt útspil, spaðatíuna. Sagnhafi virðist eiga fjóra tapslagi, einn á hjarta, einn á tígul og tvo á lauf. Hann verður því að ná einhverju endaspili fram á vestur. Hann tekur þvi tvisvar tromp og spilar tígli. Vestur drepur og spilar meiri tígli. Sagnhafi trompar, fer heim á tromp og trompar tígul. Nú er tímabært að hreyfa laufið en framhaldið veltur á því hvað austur gerir. Ef austur lætur lágt þá lætur sagnhafl gosann og vestur drepur á kóng. Hann spilar laufat- visti, lítið, drottning og ás. Sagnhafi tekur nú trompin í botn og þegar siðasta trompinu er spilað þá er staðan þessi: 4 - * KG ♦ - * 109 ♦ - 44 A5 - 4 - 44 976 •4 G 4 - 44 D3 -4 - 4 5 4 87 N V A S 4 4 Vestur verður að kasta hjarta- gosa og auðvelt er fyrir sagnhafa að lesa þá stöðu. Ef austur hoppar upp með laufdrottningu drepur sagnhafi á ás og getur svo valið um hvort hann endaspilar vestur í hjarta eða laufi. Skemmtilegt spil en dapurlegt til þess að vita að margir sagnhafar töpuðu spilinu. Jón Baldursson, fyrrum heims- meistari, tekur um þessar mundir þátt í heimsmeistaramóti í ein- menningskeppni, sem haldið er í Aþenu í Grikklandi. Jón, sem vann þetta mót fyrir nokkrum árum, etur þarna kappi við marga af bestu bridgespilurum heimsins. Mótinu lýkur í dag og verður því gerð skil í næsta þætti. Jón Baldursson. Myndgátan Myndasögur Tom leyfði mór að hlaupast j á brott - og þá réðst _api á miQ . Sú hegöan breytti afstöðu minni til hans og þá komu tilfinningar, sem höfðu verið faldar með reiði og hatrl upp á yfirborðiöl - x j Við munum ákveða framtlð na nánar þegar greiðslan er komin Mleiða'onda!.^— ég hjáfbað i SarillH ykk w elskerid'.’num! Tom hætti lífi sinu og bjargaði mér . 'V. 1 ( Maður á aldrei að kaupa } neitt af götusölum jafnveU þó maður ætti peninga J nwun M. f NEI, ÞAKKA ÞÉR \ V FYRIR! ) q M & fi ^ r i—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.