Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Síða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Síða 72
Stoke á Wembley: Agætir sigurmöguleikar DV, LONDON:________ íslendingaliöið - segir Guðjón Þórðarson, þjálfari Stoke City Stoke er komið til London og mætir Bristol City í úrslitaleik á Wembley-leikvangnum kl. 12.30 að íslenskum tíma á morgun. Búist er við að þrír íslendingar verði í byrjunar- liðinu sem leikur fyrir um 80 þúsund áhorfendur. Líkur eru á að íslendingam- ir Brynjar Bjöm Gunnarsson, Bjami Guðjónsson, sonur Guðjóns, og Amar Gunnlaugs- son verði i byrjunarliði Stoke. Gríðarleg spenna ríkir á meðal stuðningsmanna liðsins og gamla Stoke-kempan Gordon Guðjón Þórðarson: „Ég er aldrei bjartsýnn en raunsær og tel möguleikana á sigri ágæta. “ Banks og einn frægasti markmaður allra tíma seg- ir það skipta öllu máli fyr- ir Stoke að komast nú á Wembley. Hann segir all- an anda gagnvart Stoke vera að vaxa. Hvort sem menn sigra eða ekki í leiknum á sunnudaginn þá eigi þessi leikur eftir að lifa um ókomin ár. Guðjón Þórðarson segir að það sé mikil tiIMökkun að leiða lið sitt fyrir fram- an 70 til 80 þúsund áhorf- endur úr keppni 46 liða í neðri deildum enska bolt- ans. Einnig að eiga * nu möguleika á því að lyfta bikar. Guð- jón segist ekki áður hafa komið á Wembley, sem vissulega er Mekka fótboltans fyrir Englendinga. Hann segist mjög stoltur af því að vera kominn þetta langt og góður andi og gott andrúmsloft sé i liðinu. Guðjón segist þekkja það að spila fyrir framan 80 þúsund manns erlendis en munurinn „é sá að helmingur áhorfenda verður nú á bandi hans eigin liðs. Tillhlökkun sé að komast í þessar aðstæður. Aðspurður um hvort hann sé bjartsýnn á sigur sagði Guðjón: „Ég er aldrei bjart- sýnn en raunsær og tel möguleik- ana á sigri ágæta.“ -Ótt/HKr. HVAÐ MEÐ . ÞJÓÐARBÓKHLÖPUNA? j Trooper 159 hestöfl Sjálfskiptur isu Bflh»lm«r enf. Landbúnaöarstyrkur: 700 þúsund króna skattur - á hverja fjölskyldu Opinber styrkur til sauöfjárfram- '*lfcleiðslu á tuttugu árum til ársins 2007 jafngildir nær 700 þúsund króna skatti á hverja fjölskyldu. Nýsamþykktur sauðfjársamningur vakti blendnar tilfmningar hjá ís- lenskum bændum. Um 34% þeirra sem atkvæði greiddu voru mótfallin samningnum og vildu meira fjármagn inn í greinina. Samt þýðir samningur- inn að 15 milljörðum króna verður varið i sauðfjárræktina á næstu sjö árum, eða um 2,2 milljörðum króna á ári. Síðasti sauðfjársamningur þar á undan var gerður 1995 og var upp á áþekka upphæð á ári samkvæmt upp- lýsingum frá forsvarsmönnum bændasamtakanna. Árið 1991 var einnig gerður viðlíka samningur en ^nokkru hærri. Þar á undan var stuðn- ingurinn umtalsvert meiri en útflutn- ingsbætur duttu út á árunum 1990 til 1993. Á því tímabili lækkuðu opinber framlög til sauðíjárræktar um 40 til 45% frá því sem þau höfðu verið frá árinu 1987. Ef gróflega er reiknað, miðað við verðlag í dag út frá þessum forsendum, þá verður styrkur við sauðfjárræktina við lok samningstím- ans 2007 orðinn um 46 milljarðar króna á tuttugu ára tímabili frá 1987. Það jafngildir hátt í 700 þúsund króna skattlagningu á hverja fjögurra "^faanna fjölskyldu í landinu. Sjá einnig frétt bls. 2 -HKr. Rafmagnstruflan- ir á Vestfjörðum DV, ISAFIRÐI: Rafmagn var óstöðugt á Vestfjörð- um fyrir hádegi á fóstudag og varði það ástand í nokkurn tíma að sögn Kristjáns Pálssonar, vélfræðings hjá Orkubúi Vestfjarða. Var ástæðan sú að vesturlína fór út og tók nokkum tíma að starta varaaflstöð og tengja saman við Mjólkárvirkjun. -KS ffiFRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 15. APRIL2000 bíother P-touch 1200 Miklu merkilegri merkivél - Nýtt útlit 5 leturstærðir 9 leturstillingar prentar í 2 Knur borði 6, 9 og 12 mm Rafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport______ Landspítali: Breytingar á lækningasviðum Forseti og biskup Forseti íslands og herra Sigurbjörn Einarsson biskup viröa fyrir sér glerlistaverk eftir Bandaríkjamanninn James Chihuly á sýningu sem opnuð var á verkum hans á Kjarvalsstöðum í gær. Sýningin er sett upp í minningu Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar sem kynntist listamanninum er hún leitaöi sér lækninga í Bandaríkjunum. Fjögurra manna hópur, tveir lækningaforstjórar og tveir hjúkr- unarforstjórar sameinaðs Landspít- ala, hafa sett saman hugmyndir um breytingar á sviðakeríi hans. Hug- myndirnar hafa verið sendar hinum ýmsu stjómendum spítalans og ósk- að eftir umfjöllun, gagnrýni og til- lögum um breytingar. Nú liggur fyrir að ráða í ýmsar stjórnunarstöður Landspítalans. Einhver fækkun verður á stjómend- um við sameininguna. T.d. verður aðeins einn lækningaforstjóri og einn hjúkrunarfcistjóri í stað tveggja áður. Engin ákvörðun verð- ur tekin um breytingar á sviðakerfi spítalans fyrr en ráðið hefur verið í stjómunarstöðumar. Lækningasvið eru nú sjö talsins á Landspítala og sex á Landspítala í Fossvogi. „Við sendum sex mismunandi út- færslur frá okkur,“ sagði Jóhannes M. Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítalans í Fossvogi. „Þessar grófu hugmyndir eru ólíkar inn- byrðis, enda er þeim fyrst og fremst ætlað að koma á umræðu um þetta efni. Umræðan hefur verið mjög á þann veg að stóru sviðin, þ.e. skurð- lækninga-, lyflækninga og geðlækn- issvið séu óskipt.“ -JSS 31 árs sjónvarpsstjarna með stórbrotnar ráðagerðir: * Vill Borgarbokasafnið * - og breyta í menningarhús fyrir börn „Ég hef alltaf haft áhuga á börn- um og bamamenningu og i Borg- arbókasafninu sé ég fyrir mér menningarhús barna þar sem varpað yrði ljósi á hugmyndaheim bama eins og hann er á hverjum tima,“ sagði Bergljót Amalds, 31 árs umsjónarmaður barnatima Skjás eins, sem sent hefur borgar- yfirvöldum í Reykjavík erindi þessa efnis. í tillögum Bergljótar er gert ráð fyrir að hún kaupi gamla Borgarbókasafnið við Þing- holtsstræti en það hefur verið met- ið á 100 milljónir króna af fast- eignasölum. „Ég stend aðallega í þessu ein en vegna starfa minna við barnatíma Skjás eins, 2001 nótt, svo og útgáfu bamabóka og margmiðlunardiska fyrir böm, er ég í sambandi við fjöl- Bergljót Arnalds Börn hvött til sköpunar í menningar- húsi við Þingholtsstræti. marga aðila sem starfa á þessu sviði. Ég get því leitað víða um sam- starf ef hugmyndin verður að vera- leika,“ sagði Bergljót sem er systir Eyþórs Amalds, forstjóra íslands- síma. Sjálf á Bergljót eitt barn en það er nú nýfermt: „En ég var sjálf bam þegar ég átti bamið og það skýrir ef til vill áhuga minn á böm- um. í draumum mínum sé ég Borg- arbókasafnið fyrir mér sem stað þar sem böm verða hvött til sköpunar og saman fari fróðleikur og skemmt- un í þeirri blöndu sem hentar börn- um. - En áttu 100 milljónir til að kaupa húsið? „Um það segi ég ekkert enda tel ég ekki að málið snúist um 100 milljónir. Þetta snýst um það hvort Reykjavíkurborg hafi áhuga á því Metið á hundrað milljónir. að stofna menningarhús bama í samráði við mig,“ sagði Bergljót Amalds. -EIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.