Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Qupperneq 72
Stoke á Wembley: Agætir sigurmöguleikar DV, LONDON:________ íslendingaliöið - segir Guðjón Þórðarson, þjálfari Stoke City Stoke er komið til London og mætir Bristol City í úrslitaleik á Wembley-leikvangnum kl. 12.30 að íslenskum tíma á morgun. Búist er við að þrír íslendingar verði í byrjunar- liðinu sem leikur fyrir um 80 þúsund áhorfendur. Líkur eru á að íslendingam- ir Brynjar Bjöm Gunnarsson, Bjami Guðjónsson, sonur Guðjóns, og Amar Gunnlaugs- son verði i byrjunarliði Stoke. Gríðarleg spenna ríkir á meðal stuðningsmanna liðsins og gamla Stoke-kempan Gordon Guðjón Þórðarson: „Ég er aldrei bjartsýnn en raunsær og tel möguleikana á sigri ágæta. “ Banks og einn frægasti markmaður allra tíma seg- ir það skipta öllu máli fyr- ir Stoke að komast nú á Wembley. Hann segir all- an anda gagnvart Stoke vera að vaxa. Hvort sem menn sigra eða ekki í leiknum á sunnudaginn þá eigi þessi leikur eftir að lifa um ókomin ár. Guðjón Þórðarson segir að það sé mikil tiIMökkun að leiða lið sitt fyrir fram- an 70 til 80 þúsund áhorf- endur úr keppni 46 liða í neðri deildum enska bolt- ans. Einnig að eiga * nu möguleika á því að lyfta bikar. Guð- jón segist ekki áður hafa komið á Wembley, sem vissulega er Mekka fótboltans fyrir Englendinga. Hann segist mjög stoltur af því að vera kominn þetta langt og góður andi og gott andrúmsloft sé i liðinu. Guðjón segist þekkja það að spila fyrir framan 80 þúsund manns erlendis en munurinn „é sá að helmingur áhorfenda verður nú á bandi hans eigin liðs. Tillhlökkun sé að komast í þessar aðstæður. Aðspurður um hvort hann sé bjartsýnn á sigur sagði Guðjón: „Ég er aldrei bjart- sýnn en raunsær og tel möguleik- ana á sigri ágæta.“ -Ótt/HKr. HVAÐ MEÐ . ÞJÓÐARBÓKHLÖPUNA? j Trooper 159 hestöfl Sjálfskiptur isu Bflh»lm«r enf. Landbúnaöarstyrkur: 700 þúsund króna skattur - á hverja fjölskyldu Opinber styrkur til sauöfjárfram- '*lfcleiðslu á tuttugu árum til ársins 2007 jafngildir nær 700 þúsund króna skatti á hverja fjölskyldu. Nýsamþykktur sauðfjársamningur vakti blendnar tilfmningar hjá ís- lenskum bændum. Um 34% þeirra sem atkvæði greiddu voru mótfallin samningnum og vildu meira fjármagn inn í greinina. Samt þýðir samningur- inn að 15 milljörðum króna verður varið i sauðfjárræktina á næstu sjö árum, eða um 2,2 milljörðum króna á ári. Síðasti sauðfjársamningur þar á undan var gerður 1995 og var upp á áþekka upphæð á ári samkvæmt upp- lýsingum frá forsvarsmönnum bændasamtakanna. Árið 1991 var einnig gerður viðlíka samningur en ^nokkru hærri. Þar á undan var stuðn- ingurinn umtalsvert meiri en útflutn- ingsbætur duttu út á árunum 1990 til 1993. Á því tímabili lækkuðu opinber framlög til sauðíjárræktar um 40 til 45% frá því sem þau höfðu verið frá árinu 1987. Ef gróflega er reiknað, miðað við verðlag í dag út frá þessum forsendum, þá verður styrkur við sauðfjárræktina við lok samningstím- ans 2007 orðinn um 46 milljarðar króna á tuttugu ára tímabili frá 1987. Það jafngildir hátt í 700 þúsund króna skattlagningu á hverja fjögurra "^faanna fjölskyldu í landinu. Sjá einnig frétt bls. 2 -HKr. Rafmagnstruflan- ir á Vestfjörðum DV, ISAFIRÐI: Rafmagn var óstöðugt á Vestfjörð- um fyrir hádegi á fóstudag og varði það ástand í nokkurn tíma að sögn Kristjáns Pálssonar, vélfræðings hjá Orkubúi Vestfjarða. Var ástæðan sú að vesturlína fór út og tók nokkum tíma að starta varaaflstöð og tengja saman við Mjólkárvirkjun. -KS ffiFRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 15. APRIL2000 bíother P-touch 1200 Miklu merkilegri merkivél - Nýtt útlit 5 leturstærðir 9 leturstillingar prentar í 2 Knur borði 6, 9 og 12 mm Rafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport______ Landspítali: Breytingar á lækningasviðum Forseti og biskup Forseti íslands og herra Sigurbjörn Einarsson biskup viröa fyrir sér glerlistaverk eftir Bandaríkjamanninn James Chihuly á sýningu sem opnuð var á verkum hans á Kjarvalsstöðum í gær. Sýningin er sett upp í minningu Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar sem kynntist listamanninum er hún leitaöi sér lækninga í Bandaríkjunum. Fjögurra manna hópur, tveir lækningaforstjórar og tveir hjúkr- unarforstjórar sameinaðs Landspít- ala, hafa sett saman hugmyndir um breytingar á sviðakeríi hans. Hug- myndirnar hafa verið sendar hinum ýmsu stjómendum spítalans og ósk- að eftir umfjöllun, gagnrýni og til- lögum um breytingar. Nú liggur fyrir að ráða í ýmsar stjórnunarstöður Landspítalans. Einhver fækkun verður á stjómend- um við sameininguna. T.d. verður aðeins einn lækningaforstjóri og einn hjúkrunarfcistjóri í stað tveggja áður. Engin ákvörðun verð- ur tekin um breytingar á sviðakerfi spítalans fyrr en ráðið hefur verið í stjómunarstöðumar. Lækningasvið eru nú sjö talsins á Landspítala og sex á Landspítala í Fossvogi. „Við sendum sex mismunandi út- færslur frá okkur,“ sagði Jóhannes M. Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítalans í Fossvogi. „Þessar grófu hugmyndir eru ólíkar inn- byrðis, enda er þeim fyrst og fremst ætlað að koma á umræðu um þetta efni. Umræðan hefur verið mjög á þann veg að stóru sviðin, þ.e. skurð- lækninga-, lyflækninga og geðlækn- issvið séu óskipt.“ -JSS 31 árs sjónvarpsstjarna með stórbrotnar ráðagerðir: * Vill Borgarbokasafnið * - og breyta í menningarhús fyrir börn „Ég hef alltaf haft áhuga á börn- um og bamamenningu og i Borg- arbókasafninu sé ég fyrir mér menningarhús barna þar sem varpað yrði ljósi á hugmyndaheim bama eins og hann er á hverjum tima,“ sagði Bergljót Amalds, 31 árs umsjónarmaður barnatima Skjás eins, sem sent hefur borgar- yfirvöldum í Reykjavík erindi þessa efnis. í tillögum Bergljótar er gert ráð fyrir að hún kaupi gamla Borgarbókasafnið við Þing- holtsstræti en það hefur verið met- ið á 100 milljónir króna af fast- eignasölum. „Ég stend aðallega í þessu ein en vegna starfa minna við barnatíma Skjás eins, 2001 nótt, svo og útgáfu bamabóka og margmiðlunardiska fyrir böm, er ég í sambandi við fjöl- Bergljót Arnalds Börn hvött til sköpunar í menningar- húsi við Þingholtsstræti. marga aðila sem starfa á þessu sviði. Ég get því leitað víða um sam- starf ef hugmyndin verður að vera- leika,“ sagði Bergljót sem er systir Eyþórs Amalds, forstjóra íslands- síma. Sjálf á Bergljót eitt barn en það er nú nýfermt: „En ég var sjálf bam þegar ég átti bamið og það skýrir ef til vill áhuga minn á böm- um. í draumum mínum sé ég Borg- arbókasafnið fyrir mér sem stað þar sem böm verða hvött til sköpunar og saman fari fróðleikur og skemmt- un í þeirri blöndu sem hentar börn- um. - En áttu 100 milljónir til að kaupa húsið? „Um það segi ég ekkert enda tel ég ekki að málið snúist um 100 milljónir. Þetta snýst um það hvort Reykjavíkurborg hafi áhuga á því Metið á hundrað milljónir. að stofna menningarhús bama í samráði við mig,“ sagði Bergljót Amalds. -EIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.