Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 9
■ Bakkavör Group hf Útboð og skráning hlutabréfa 0M& ' 'V4 Sv*- ;*«***•. gongu áskrift á Netinu Sölufyrirkomulag; Um er að ræða sölu á hlutabréfum að nafnvirði kr. 105.000.000. Bréfin verða seld í tveimur hlutum, almennum áskriftarflokki og tilboðsflokki. Hlutabréf að nafnvirði kr. 50.000.000 verða seld almenningi með áskrift - á föstu gengi 5,5 - á tímabilinu 25. til 27. apríl 2000, þar af hafa starfsmenn Bakkavör Group hf. forgang að kr. 10.000.000 að nafnvirði. Á tímabilinu 25. til 28. apríl 2000 verða seld hlutabréf að nafnvirði kr. 55.000.000 með tilboðsfyrirkomu- tagi. Fyrirkomulag áskriftarsölu: Eingöngu verður tekið á móti áskriftum sem sendar eru á áskriftarblaði með rafrænum hætti á heimasíðu Kaupþings hf., www.kaupthing.is. Skráning: Umsjónaraðili útboðs: Stjórn Verðbréfaþings íslands hefur samþykkt að taka á skrá á Aðallista öll hlutabréf Bakkavör Group hf. sem þegar hafa verið gefin út og sem verða gefin út að loknu útboði enda hafi Bakkavör Group hf. uppfyllt öll skilyrði skráningar. Skráningar er vænst í byrjun maí. Kaupþing hf. Útboðs- og skráningarlýsingu Bakkavör Group hf. má nálgast á www.kaupthing.is en einnig liggur hún frammi í afgreiðslu Kaupþings hf. Ármúla 13A, Reykjavík. BakkavOr KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavík sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.