Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 Frá Leifsstöö Þeir sem hyggja á ferö til Lundúna i sumargeta nú sparaö tugi þúsunda vegna komu flugfélagsins Go inn á íslenska markaöinn. Ferðakostnaðurinn kemur á óvart: Flug ódýrara en leigubíllinn Breska flugfélagið Go, dótturfyr- irtæki British Airways, hefur nú til- kynnt um komu sína á íslenska markaðinn og hýður mjög lág far- gjöld milli Keflavíkur og Lundúna í sumar. Lægsta fargjaldið fram og til baka milli Keflavíkur og Lundúna er á sléttar 10.000 kr hjá Go en lægstu fargjöld keppinauta eru tug- um þúsunda króna hærri. Vakið hefur athygli i þessu sambandi að nú er orðið dýrara að taka leigubíl frá BSÍ í Reykjavík til Keflavíkur- flugvallar og til baka heldur en að taka flugið til Lundúna í sumar og til baka. Samkvæmt upplýsingum frá bifreiðastöðinni Hreyfli kostar farið til Keflavikur 5600 kr. Því kost- ar 11.200 kr samtals fyrir einstak- ling að nota sér þjónustu leigubíla til að koma sér til flugvallarins í upphafi ferðar og frá honum í ferða- lok. Samanlagður kostnaður af Lundúnaferðinni er því 21.200 fyrir utan gistingu, fæði og annan til- fallandi kostnað í fríinu. Samræmd leigubílagjöld Þegar menn leggja saman í púkk kemur leigubílaferðin vitanlega bet- ur út. Ef pantaður er leigubíll af stærri gerðinni, fyrir 5-8 manns, er gjaldið hærra, eða 7200 milli Kefla- víkurflugvallar og BSÍ, og því er leigubílakostnaðurinn samanlagt 14.400 kr. Vert er að taka fram að Fargjöld til og frá Leifsstö - Reykjavík - Leifsstöð - Reykjavík , 14.000 12.000 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 Krónur 11.200 10.000 GO Taxi Irtill Taxi « & leigubílagjöld til Keflavíkurflugvall- ar og frá honum eru samræmd. Frami, stéttarfélag leigubílstjóra, gefur út verðskrána fyrir allar bif- reiðastöðvar og er þeim óheimilt að breyta þvi. Samræmda verðið er talsvert lægra en taxtaverð sam- kvæmt upplýsingum DV en taxtinn hljóðar upp á 6.800 kr. milli áfanga- staðanna tveggja. -HG Sænsku bjálkahúsin frá siá&tab Bjálkabústaðir og ferðaþjónustuhús 10,0 »26,5 « 40,0 09 52,6 m2 VönduS fulleinangruS heilsárshús, hagstætt verð 26,5m2 bjálkabústaður + 8,0m2 verönd 40,6m2 bjálkabústaSur + 19,0m2 verönd og 19,0m2 svefnloft Ármúla 36 • s. 581-4070 og 699-6303 Selmúla megin http://www.itn.is/elgur $ SUZUKI -///>------ Toyota Carina E, skr. 04/94, ek. 62 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 990 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 09/95, ek. 72 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1190 þús. Suzuki Baleno GLX, skr. 07/97, ek. 39 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 1040 þús. MMC Pajero, skr. 01/91, ek. 125 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 790 þús. MMC Lancer GLX, skr. 08/97, ek. 38 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1170 þús. Nissan Micra GX, skr. 10/98, ek. 15 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1030 þús. Daihatsu Applause, skr. 10/98, ek. 14 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1280 þús. Daewoo Nubira SX, skr. 03/99, ek. 18 þús. km, ssk., 5 dyra. Verð 1280 þús. Daihatsu Terios SX, skr. 07/98, ek. 20 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1190 þús. Nissan Almera, skr. 11/98, ek. 10 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1370 þús. MMC Lancer, skr. 06/97, ek. 63 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1160 þús. Daihatsu Sirion CX, skr. 05/99, ek. 6 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1050 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 09/98, ek. 28 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 830 þús. Ford Fiesta, skr. 01/98, ek. 31 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 875 þús Opei Astra GL, skr. 01/96, ek. 105 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 660 þús. Nissan Almera, skr. 10/99, ek. 2 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1220 þús. Nissan Terrano II, skr. 02/97, ek. 79 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1790 þús. Nissan Sunny st., skr. 06/93, ek. 140 þús. km, bsk. 5 dyra. Verð 590 þús. Toyota Corolla XL, skr. 10/95, ek. 72 þús. km., bsk. 4 dyra. Verð 790 þús. SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibiiar.is Þessari auglýsingu er ætlað að hitta á markhópinn, ungt fólk sem er að byrja að búa, ungt fólk sem verður að átta sig á því að það er ekkert elsku mamma lengur þegar kemur að því að fá þvegið af sér. inDesiT Töff hönnun frá Ítalíu Þvottavél og þurrkari tvö tæki á aðeins \ *.59.800 kr.stgr» Ýmsir greiðslumöguleikar www.ormsson.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.