Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 DV 62 %ilvera Sjónvarpiö 1 16.00 16.02 16.45 "'"Sfí.OO 17.25 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.05 20.50 21.30 22.00 22.15 23.35 01.05 Fréttayfirlit. Leiöarljós Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tími. Nýja Addams-fjölskyldan (29:65) Feröaleiölr (10:13) Táknmálsfréttir. Myndasafniö. Nornin unga (7:24) Fréttir og veöur. Kastljósiö. Vesturálman (9:22) Mósaík. Umsjón: Jónatan Garðars- son. Dagskrárgerö: Haukur Hauks- son og Þiðrik Ch. Emilsson. Út í hött (7:7) (Smack the Pony). Bresk gamanþáttaröö þar sem þrjár af fremstu grindrottningum Breta, Fiona Allen, Doon MacKichan og Sally Phillips, fara á kostum. Þætt- irnir fengu Emmy-verölaunin 1999. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. Tfufréttir. Óeöli. íslensk bíömynd frá 1999 um undirheima Reykjavíkur. Leikstjóri: Haukur M. Hrafnsson. Söngkeppni framhaldsskólanna (2:2). Upptaka frá keppninni sem fram fór I Laugardalshöll á laugar- dag. Stjórn útsendingar: Björn Em- ilsson. Skjáleikurinn. 17.00 18.00 18.15 19.00 20.00 ^21.00 22.00 22.12 22.18 22.30 "^3.30 00.30 Popp. Fréttir. Pétur og Páll (e). Dallas (e). Gunni og félagar. Practice. Einn vinsælasti þátturinn í Bandartkjunum í dag. Lögmann- stofa Bobbys Donnells þjónar þeim sem ekki hafa efni á aö ráöa sér dýrkeypta lögfræöiaöstoð. í þættin- um er ögrandi og skemmtileg nálg- un á málum sem skipta máli. Aðal- hlutverk Dylan McDermott. Fréttir. Allt annaö. Menningarmálin skoöuö t nýju Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa og Finnur Þór Vilhjálmsson. Máliö málefnl dagsins rætt í beinni útsendingu. Jay Leno. Jay Leno þarf varla aö kynna en hann stjórnar vinsælasta spjallþætti í heimi. Kómíski klukkutíminn (e). Skonnrokk. 06.00 Einkamál (Private Matter). 08.00 Skríöandi fjör (Joe*s Apartment). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Þyrnirósin (Cactus Flower). 12.00 Strákurinn í plastkúlunni (Boy in the Plastic Bubble). 14.00 Einkamál (Private Matter). 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Þyrnirósin (Cactus Flower). 18.00 Skríöandi fjör (Joe*s Apartment). 20.00 Drekahjarta (Dragonheart). 21.45 *Sjáöu. 22.00 Strákurinn í plastkúlunni (Boy in the Plastic Bubble). 00.00 Villur vegar (Lost Highway). >311:2.10 Drekahjarta (Dragonheart). 04.00 Enginn miskunn (Expect No Mercy). 10.00 Heima (e). 10.30 Verndarenglar (23.30) (e) 11.15 Murphy Brown (40.79) (e). 11.40 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 George í skóginum (e) (George of the Jungle). Aöalhlutverk. Brendan Fraser, Leslie Mann, Thomas Haden Church. Leikstjóri: Sam Weisman. 1997. 14.30 NBA-tilþrif 15.00 Sumartónar (1.2) (e). 15.30 Týnda borgin. 15.55 Geimævintýri. 16.20 Brakúla greifi. 16.45 Pálína. 17.10 Nútímalíf Rlkka. 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Blekbyttur (18.22) (e) 18.40 *Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Chicago sjúkrahúsiö (2.24) 21.00 Fóstbræöur 4 (8.8). 21.35 Ally McBeal (13.24). 22.25 Murphy Brown (61.79). 22.50 Aö yfirlögðu ráöi (Murder In The First). Aöalhlutverk: Christian Slat- er, Kevin Bacon, Gary Oldman. Leik- stjóri: Marc Rocco. 1995. Bönnuö börnum. 00.50Svartur dagur, blá nótt (Black Day, Blue Night). Við fáfarinn sveitaveg stendur lögreglumaðurinn John Quinn og horfir á bíl á hvolfi og pen- inga sem fjúka vítt og breitt um eyöimörkina. Aöalhlutverk: Mia Sara, J.T. Walsh, Gil Bellows. Leik- stjóri: J.S. Cardone. 1995. Strang- lega bönnuð börnum. 02.25 Dagskrárlok 17.50 Heimsfótbolti meö West Unlon. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.40 Meistarakeppnl Evrópu. Bein út- sending frá leik Manchester United og Real Madrid í 8 liða úrslitum. 20.40 Epson - deildin. Bein útsending frá leik KR og Grindavíkur í úrslita- keppninni. 22.00 Víkingalottó. 22.05 Meistarakeppnl Evrópu.Útsending frá leik Bayern Munchen og Porto í 8 liöa úrslitum. 24.05 Vettvangur Wolff’s 24.55 í og úr (Women in and out of Uni- form). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 01.50 Dagskrárlok og skjálelkur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 20.00 Biblían boöar. Dr. Steinjtór Þóröarson 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottln (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Kynlíf skýjum ofar „Hvað er að frétta?" Þessi sakleysislega spurning dynur vist á okkur öllum, alla daga. Og ekki síst heyra frétta- menn þessa spurningu oft á dag. Vitanlega á fréttamaður að geta skrúfað frá krananum og bunað út úr sér atburðum Hðandi stund- ar - allt það nýjasta frá innlend- um sem erlendum vettvangi. En þegar þetta stórt er spurt verður stundum fátt tun svör. Sérstaklega hjá fréttamanni, sem verður í raun að vísa til næsta tölublaðs, sem muni svara þessari spurningu. Flestir sem ég þekki telja sig vera „fréttafíkla" eins og það er kallað. Slíkt fólk sest niður klukkan 18 og hlustar á aðalfrétt- ir Ríkisútvarpsins, það horfir á sjónvarpsfréttir kl. 19 á RÚV og hálftíma siðar á Stöö 2. Fíklarnir teyga í sig afurðir fréttafólksins, óseðjandi með öllu. Klukkan 10 eru enn fréttir á RÚV og á sama tíma talsvert öðruvísi (og skemmtilegri) fréttir á Skjá ein- um. Það er talsvert afstætt hvað er frétt og hvað er ekki frétt. Fréttir eru af ýmsu tagi og ýmsar áhersl- ur í fréttamennsku breytast. Ég hlustaði til dæmis á fréttaviðtal á Bylgjunni um helgina. Þar var fjallaö um það hversu mjög það færðist í vöxt að fólk iðkaði kyn- Við mælum með Siónvarpið - ÍOteöli kl. 22.15: (Ó)eðli er íslensk kvikmynd sem var gerð í fyrra. Þar er sögð sagan af Ebba, xmgum manni sem kemst að því fyrir slysni að kærastan hans er farin að vera með besta vini hans. í framhaldi af því ákveður hann að hefna sin og fær kvikmyndatökumann í lið með sér til að taka hefndarverkin upp. Þetta er mynd um ást, svik, dóp og hefnd í íslenskum raunveruleika. Leikstjóri er Haukur M. Hrafnsson og leikur hann jafnframt aðalhlutverk ásamt Helgu Ágústsdóttur og Guðbjarti H. Ólafssyni. Stöð 2 - Fóstbræður_kL_2.L00: Þá er komið að lokaþætti Fóst- bræðra að sinni. í þættinum í kvöld verður ekki að finna ákveðið þema eins og verið hefur í síðustu tveimur þáttum heldur verður blandað efni þar sem Fóstbræður munu sýna sitt besta áður en þeir kveðja áhorfendur í þetta skiptið. Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiöla á miövikudögum líf um borð 1 íslenskum flugvél- um. Tekinn var tali háttsettur fulltrúi Atlanta-flugfélagsins og spurður spjörunum úr í orðanna fyllstu merkingu. Hann taldi að kynlífsfíklar notuðu salerni flug- véla félagsins töluvert til að fá úr- lausn sinna mála. Þegar unga fréttakonan gekk á hann og spurði hvort hann hefði notað sér aðstöðuna vildi hann hvorki játa né neita. Það jafngildir játningu. Fréttakonan var lunkin, hún náði í konu sem hafði ætlað á sal- emið skýjum ofar en komist þar i augnsamband við ungan mann sem hún hafði aldrei séð áður og sem gerði henni tilboð. Þau end- uðu milli þils og vasks á salern- inu og var ekki annað á konunni að heyra en að hún ætti býsna hugljúfa endurminningu frá þess- ari stundu skýjum ofar. Eflaust var heilmargt í fréttum þennan laugardag um síðustu helgi. En satt best að segja man ég ekki eftir neinni þeirra - nema þessu óvenjulega fréttaviðtali um kynlíf ofar skýjum. Mér skilst að til sé klúbbur fólks sem iðkað hefur þennan elsta leik mann- kynsins í 20 þúsund feta hæð og ofar. Eflaust mun hann hafa mörg baráttumál á oddinum - til dæmis rýmra og þægilegra umhverfl á salemum flugvéla. i - Aörar stöövar CARTOON NETWORK 10.00 Johnny Bravo. 10.30 Tom and Jerry. 11.00 Cartoon Theatre: 1001 Rabbit Tales. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Cow and Chicken. 13.30 The Powerpuff Girls. 14.00 Dexter’s Laboratory. 14.30 Ned's Newt. 15.00 Mlke, Lu and og. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Rles. 11.30 Croc Rles. 12.00 Animal Doctor. 12.30 Going Wild with Jeff Corwin. 13.00 Golng Wild with Jeff Corwin. 13.30 The Aquanauts. 14.00 Judge Wapner’s Animal Court. 14.30 Judge Wapner’s Animal Court. 15.00 Croc Rles. 15.30 Pet Rescue. 16.00 Emergency Vets. 16.30 Golng Wild with Jeff Corwin. 17.00 Crocodile Hunter. 18.00 Monkey Business. 18.30 Monkey Business. 19.00 Emergency Vets. 19.30 Emergency Vets. 20.00 Kenya's Killers. 21.00 ESPU. 21.30 ESPU. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: Radical Hlghs. 10.15 Learnlng at Lunch: Radical Hlghs. 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.00 Going for a Song. 11.25 Real Rooms. 12.00 Style Challenge. 12.30 EastEnders. 13.00 Changlng Rooms. 13.30 Can’t Cook, Won't Cook. 14.00 The Animal Magic Show. 14.15 Playdays. 14.35 Blue Peter. 15.00 The Demon Headmaster. 15.30 Top of the Pops Plus. 16.00 Only Fools and Horses. 16.30 Gardeners’ World. 17.00 EastEnders. 17.30 Back to the Roor. 18.00 Dinnerla- dles. 18.30 Chef! 19.00 A Dark-Adapted Eye. 20.00 Red Dwarf. 20.30 Top of the Pops Plus. 21.00 Park- inson. 22.00 Calling the Shots. 23.00 Learning Hi- story: Watergate. 3.00 Learning Languages: Itallan- issimo 4. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve . 17.00 Red Hot News. 17.30 Talk of the Devils. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 Red Legends. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Yukonna. 10.30 Home under the Sea. 11.00 Forbidden Rites. 12.00 Explorer's Journal. 13.00 The Great indian Railway. 14.00 The Living Gods. 15.00 Yukonna. 15.30 Home under the Sea. 16.00 Forbidden Rites. 17.00 Land of Fire and lce. 17.30 The Fox and the Shark. 18.00 Explorer's Journal. 19.00 Storm of the Century. 20.00 Born of Fire. 21.00 Hurrlcane. 22.00 Explorer's Journal. 23.00 The Land of the Golden 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir 10.15 Helmur harmóníkunnar. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllnd . Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Útvarpslelkhúslö. Hamletmaskínan. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Blindgata í Kaíró. (21) 14.30 Mlödegistónar. 15.03 Klrkja hins krossfesta lýðs. 1. (e) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.10 Andrá. Tónlistarþáttur. 17.03 Viðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitlnn. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Byggöalínan. (e) 20.30 Heimur harmóníkunnar. (e) 21.10 Oplnberun 2000: Frá drekum til Dostojevskl. 5. þáttur. (e) 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 49. sálmur. 22.25 Af herra flugna, flóa og lúsa. Um djöfulinn. (e frá 1992) 23.25 Veturlnn dansaöur út. 24.00 Fréttir. 00.10 Andrá. (Frá í dag) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegisfrétt- ir. 12.15 Ivar Guðmundsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Bylgjutónlist. 18.55 19>20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. 24.00 Næturdagskrá. 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Bragöarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassísk tónlist. 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Múslk og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. B,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strim. 22.00 Hugarástand 00.00 ítalski plötusnúðurinn. 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. Sendir út alla daga, allan daginn. i;ii'i.b!;»i"iinn^——iá 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. & Buddhas. 24.00 Storm of the Century. 1.00 Close. DISCOVERY 10.00 Disaster. 10.30 Ghosthunters. 11.00 The Car Show. 11.30 Rightline. 12.00 Solar Empire. 13.00 Rex Hunt Fishing Adventures. 13.30 Bush Tucker Man. 14.00 Rex Hunt Rshing Adventures. 14.30 Discovery Today. 15.00 Searching for Lost Worlds. 16.00 Lotus Elise: Project Ml:ll. 17.00 Ultra Science. 17.30 Discovery Today. 18.00 US Navy SEALs - In Harm’s Way. 19.00 Super Structures. 20.00 Trailblazers. 21.00 Wings. 22.00 Storm Force. 23.00 Red Chapters. 23.30 Discovery Today. 24.00 Searchlng for Lost Worlds. 1.00 Close. MTV 10.00 BlOrhythm. 10.30 MTV Data Vldeos. 11.00 Bytesize. 13.00 European Top 20. 15.00 Sel- ect MTV. 16.00 MTV: new. 17.00 Oasis Unplugged. 18.00 Top Selection. 19.00 Ultrasound. 19.30 BlOr- hythm. 20.00 Bytesize. 22.00 The Late Uck. 23.00 Night Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mon- ey. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Rve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Special Report. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 24.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Buslness Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Showbiz Weekly. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashion TV. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. CNN 10.00 World News. 10.30 Blz Asia. 11.00 World News. 11.15 Asian Edition. 11.30 Business Unusual. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 World News. 14.30 World Sport. 15.00 Wortd News. 15.30 Style. 16.00 Larry King Uve. 17.00 World News. 17.45 American Ed- Ition. 18.00 World News. 18.30 World Business Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Update / World Business. 21.30 World Sport. 22.00 CNN WorldView. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Asian Edition. 23.45 Asia Business This Mornlng. 24.00 CNN This Morning Asia. 0.30 Q&A. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 World News. 3.15 American Edltion. 3.30 Moneyllne. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 Europe- an Market Wrap. 16.30 Europe Tonight. 17.00 US Power Lunch. 18.00 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 24.00 US Buslness Centre. 0.30 Europe Tonight. 1.00 Trad- ing Day. 2.00 US Market Wrap. 3.00 US Business Centre. 3.30 Power Lunch Asia. 4.00 Global Market Watch. 4.30 Europe Today. EUROSPORT 12.00 Equestrianism: International Jumping of Monte-Carlo. 13.00 Field Hockey: Women's Qualifying Tournament for the Olympic Games, Miltonkeynes. 14.30 Sumo: Grand Sumo To- urnament (basho) in Osaka, Japan. 15.30 Strongest Man: Grand Prix Rnland in Helsinki. 16.30 Motor- sports: Start Your Engines. 17.30 CART: FedEx Championship Series in Long Beach, California, USA. 18.30 Snooker: World Championships In Sheffield, England. 20.00 Darts: American Darts. European Grand Prix in Aue, Germany. 21.00 Shooting: Eúro Air Rifie Masters in Dortmund, Germany. 22.00 Xtreme Sports: YOZ - Youth Only Zone. 23.30 Close. HALLMARK 10.35 Tldal Wave: No Escape. 12.10 Freak City. 13.55 Stranger in Town. 15.30 The Fatal Image. 17.00 The Legend of Sleepy Hollow. 18.30 A Man Named Benito. 20.15 A Man Named Benlto. 21.55 A Man Named Benito. 23.35 Blind Faith. 1.40 Tidal Wave: No Escape. 3.10 Big & Hairy. 4.45 Cross- bow. VH-l 11.00 Divas Hits From New York. 12.00 Greatest Hlts: Celine Dion. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 14.00 Divas Hits From New York. 15.00 Planet Rock Profiles: Sister Sledge. 15.30 Greatest Hlts: Mariah Carey. 16.00 Top Ten. 17.00 Talk Muslc. 17.30 Greatest Híts: Celine Dion. 18.00 Divas Hits From New York. 19.00 The Millennium Classic Years: 1993. 20.00 VHlto One: Whitney Hou- ston. 20.30 Greatest Hits: Mariah Carey. 21.00 Behind the Music: Milli Vanilli. 22.00 Behind the Music: Thln Lizzy. 23.00 Pop Up Vldeo. 23.30 Greatest Hits: Celine Dion. 24.00 Hey, Watch This! 1.00 VHl Ripside. 2.00 VHl Late Shift. TCM 18.00 Janie. 20.00 Mutiny on the Bounty. 22.20 The Night of the Iguana. 0.20 The Power. 2.15 Children of the Damned. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (Italska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska rlkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.