Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 25
MIDVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 I>V Tilvera % Dudley orðinn 65 ára Breski gaman- leikarinn Dudley Moore á 65 ára afmæli í dag. KvikmyndaferUl Dudleys hefur verið nokkuð far- sæll og sennilega er hann þekktast- ur fyrir frábæra frammistöðu í gam- anmyndunum Arthur þar sem hann lék samnefndan drykkjurút af hreinni snilld. Dudley hefur að mestu sagt skilið við leiklistina en á við erflð veikindi að stríða. Gildir fyrir fímmtudaginn 20. apríl Vatnsberinn 170. ian.-1.S. febr.l: Hætta er á að ákveðin manneskja komi af stað deilum ef margir hittast á sama stað. Reyndu að halda þig utan þeirra. Fiskamif (19. febr.-20. mars): Ferðalag gengur að óskiun og ástæða er til að ætla að rómantík sé á næsta leiti. Þér geng- ur ekki eins vel í vinnunni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): hana. Vinur þinn er hjálp- samur en ekki notfæra þér hjálpsemi hans án þess að endurgjalda Nautið (70. anríl-?0. maíl: í dag virðast viðskipti ekki ætla að ganga vel en ef þú ferð varlega og hlustar á ráð reyndra manna gengur allt að óskum. Tvíburarnir (21. mai-2i. iúníi: V Þú ættir að huga að persónulegum málum — / I þínum í dag og lofa öðrum að bjarga sér á eigin spýtur. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: HÞín biður annasamur dagur bæði heima og í vinnunni. Fjölskyldan ætti að vera saman í kvöld. Liónið (23. iúií- 22. áeúsú: Þú mætir mikilli góð- vild í dag og færð hjálp við erfitt verk- efni. Vinur þinn hefur um mikið að hugsa og þarf á þér að halda. Mevian (23. áaúst-22. sent.i: Enginn veit jafnvel og þú hvemig best er að haga deginum í vinn- unni svo þú skalt ekki láta aðra segja þér fyrir verkum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu jákvæður í garð þeirra sem vilja hjálpa þér en tekst það kannski ekki vel. Happatölur þínar eru 6, 17 og 32. Sporðdrekl (24. okt.-2i. nóv.): Þér er umhugað um flölskyldu þína og hún nýtur athygli þinnar í dag. Notaðu kvöldið fyrir sjálfan þig. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: Þú hefur í mörgu að snúast í dag og það verður lítill tími fyrir félagslífið. Einhverjum finnst þú vanrækja sig og þú þarft aö bæta honum það upp. Stelngeltin (22. des.-19. ian.l: T SÝnáu vinuln Þinutn traust og láttu þá * Jr\ finna að þeir geti leit- að til þín með vanda- mál sín. Þú þarft að sýna stað- festu. Mínísería í bígerð um líf og störf Lindu Linda McCartney Linda, sem var þekkt fyrir heilbrigt líferni, markaössetti grænmetisrétti í eigin nafni. Nú tveimur árum eftir andlát Lindu McCartney hefur verið hafin framleiðsla á fjögurra klukkustunda langri sjónvarpsþáttaröð um þessa fyrrum dáðu grænmetisætu. Linda dó sem kunnugt eftir langa og erfiða baráttu við brjóstakrabbamein, 57 ára gömul, en þættimir, sem heita einfaldlega Linda, eru byggðir á ævisögu hennar sem skráð er af ævisöguritaranum Danny Fields. Tökur fara fram í Vancouver og hefiast þættirnir á því þegar hin unga Linda Eastman kemur til New York frá Cleveland í Ohio-fylki í byrjun sjöunda áratugarins. Kafað er ítarlega í fortíð hennar sem ljós- myndari fyrir rokkhljómsveitir og starf hennar í þágu dýraverndunar. Aðalhlutverkið er í höndum óþekktrar leikkonu, Elizabeth Mitchell. Á sama tíma er Paul McCarteny að undirbúa útgáfu á sögu Bítlanna frá upphafi til enda. í gerð einangrunaiglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerboigargler er ffamleitt undir gæðaeftirliti Rannsóknastofhunar byggjngariðnaðarins. Dalshrauni 5 220 Hafnarfirði Súni 565 0000 PillhíJ rannín ynryjö r Nýr leikhússtjóri í Borgarleikhúsi: Brjóstin á Monroe ekki ekta Klárar leikaraval- ið um páskana „Þetta er bara í góðum farvegi. Það voru rúmlega 100 manns sem sóttu um og við klárum þetta um páskana. Kannski að þetta verði inn í páskaegg- inu þínu,“ sagði Guðjón Pedersen, leikhússtjóri í Borgarleikhúsinu, við blaðamann DV um væntanlega ráðn- ingu í stöður fiögurra leikara í stað þeirra sem hann valdi að endurnýja ekki starfssamning við. Guðjón segir að upplýst muni verða um það bil viku eftir páska hverjir verða ráðnir en fyrst ætli hann að ná tali af öllum umsækjendunum. „Við skulum vera kurteis við fólk og ekki lesa um svona hluti í blöðunum," sagði Guðjón. -GAR BORGARPLAST Rotþró Og þá fæst það loks staðfest - brjóst þokkagyðjunar Marilyn Monroe voru ekki ekta. Útfara- stjóri sem sá um greftrun hennar segir íorðunarmeistara Monroe hafa látið sig hafa „froðupúöa" til að fylla upp í barminn svo að hún liti sem best út við jarðarforina. „Ég velti því fyrir mér hvers vegna í ósköpunum hún gengi með þessa púða en fórðunarmeistari hennar sagði að henni hefði fundist þeir gefa sér þetta ögrandi útlit sem hún sóttist eftir,“ sagði útfarar- stjórinn, Allan Abbott. Abbott, sem geymdi eintök af púðunum hennar í peningaskáp, hefur nú opinberað leyndarmálið og selt kaupsýslu- manni þá fyrir fyrir rúmar fiögur- hundruð þúsund krónur. Sam- kvæmt lýsingu útfararstjórans eru púðarnir mjög frumstæðir að gerð og lögun en þeir voru hannaðir þannig að ekki sæist að hún væri Nýi kurteisi leikhússtjórinn Guðjón Pedersen: „ Viö skulum vera kurteis viö fólk og ekki lesa um svona hluti í blööunum. “ Marilyn Monroe Var Marilyn fyrst kvenna til aö notast viö gervibrjóst? með brjóstahald. „Það má enn þá finna ilmvatnslykt af þeim,“ segir útfararstjórinn nýríki. 35.995 kr Silfurkristalskrossinn Kr? S*8S0** Gullkross með kristal Krs S,9S0*» Framtíðareign. Komið og sannfærist. '^KRISTALL Kringlunni - Faxafeni 1500 ltr. rotþró frá Borgarplasti ^ivoaa Tilboðið gildir til 15. maí HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.