Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 I>V _______59 Tilvera4" Julia Stiles Leikur hina ástföngnu Imogen. hefur leikið í þremur kvikmyndum sem byggðar eru á leikriti eftir William Shakespeare. í Ten Things I Hate about You, sem byggð er á Taming of the Shrew, lék hún aðal- hlutverkið og hefur sú mynd þegar verið sýnd. Þá hefur hún leikið í nú- tímaútgáfu af Othello á móti Josh Hartnett og Mekhi Phifer og nú- tímaútgáfu af Hamlet þar sem hún leikur Ófelíu á móti Ethan Hawke sem er í titilhlutverkinu. Þrátt fyrir ungan aldur á Julia Stiles töluverða reynslu að baki, bæði í sjónvarpi og á sviði, og hefur alveg þar til á þessu ári stundað skólanám með leiklistinni. -HK Regnboginn frumsýnir í dag nýja bandaríska unglingakvikmynd þar sem aðalpersónurnar, Connelly og Imogen, eru að feta sin fyrstu spor í'ástamálunum. Bæði eru við nám í skóla og þurfa þau að takast á við eig- in langanir, sem og vini og félaga sem hafa ekki sama skilning á málinu og þau. I aðalhlutverk- um eru ungir or upprennandi leikarar í Hollywood, Freddie Prinze jr. og Jul- ia Sti- les. Leikstjóri er Chris Isacsson og er þetta fyrsta myndin sem hann Freddie Prinze jr. er mjög vinsæll ungur leikari í Sjálfsagt hefur útlit hans hjálpað honum á framahrautinni og yfir- hefur hann hingað til unga menn sem eru og i tilfinn- ingakreppu og má þar nefha The House of Yes og She’s All That. Þá var hann í stóru hlutverki í I Know What You Did Last Summer og I Still Know You Did Last Sum- mer. Næsta kvikmynd hans mun heita Head over Heels þar sem mótleikari hans er Monica Potter. Julia Stiles er upprennandi leik- kona sem þegar Freddie Prinze jr. Leikur hinn ástfangna Al Connelly. Ljósmyndastola ReyHiavíkur Hverfisgötu 105-2. hæð 101 Reykjavík, Sími 562 1166 -862 6636 E-mail: arnah@tv.is Rnnbogi Marinósson Ljósmyndari Meðlimur (Ljósmyndarafélagi íslands •\ Þrjóskan bjargaði lífi þeirra Ali Larter, Devon Sawa og Kerr Smit leika aöalhlutverkin í Final Destination, ungmenni sem yfírgefa flugvél þegar eitt þeirra finnur á sér aö þaö muni farast. Final Destination í Laugarásbíói og Stjörnubíói: Tvísýnn leikur við dauðann Aðalpersónan í Final Destination, Alex Browning (Devon Sawa), er gæddur þeirri gáfu að geta séð fyrir þegar dauðann ber að höndum. Þessi gáfa hans uppgötvaöist þegar hann ætlaði að fara með vinum sín- um yfir haflð til Parísar. Þegar hann er kominn út í vél sér hann fyrir að flugvélin muni springa í loft upp rétt eftir flugtak. Alex verður mjög hræddur og skipar öllum að fara út úr vélinni. Þetta uppistand hans endar með því að honum er kastað frá borði ásamt vinum sín- um og kennara sem bauðst til að verða eftir með þessum brjáluðu krökkum. Fljótlega kemur i ljós aö hugboð Alex reyndist rétt og flug- vélin springur í loft upp. Þau sem eru niðri á jörðinni eru í sjokki og eiga erfitt með að skilja þessa sýn Alex og í raun eru þau hrædd viö þessa hæflleika hans. Líf Alex og vina hans verður aldrei það sama eftir þessa reynslu og smátt og smátt fær Alex það á tilflnninguna að hann og félagar hans hafi átt að deyja og þau örlög verði ekki umflú- in enda fara félagar hans að týna tölunni hver á fætur öðrum. Dawon Sawa, sem leikur aðal- hlutverkið, er þekktastur í leik- hópnum. Aðrir leikarar eru Ali Larter, Kerr Smith, Tony Todd, Kristen Cloke og Amanda Detmer. Leikstjóri er James Wong. Þeir sem sáu nýlega hina furðu- legu hryllingsmynd, Idle Hands, eiga ekki í erfiðleikum með að muna eftir andliti Dawons Sewa en hann lék unglinginn sem ekkert réð við morðóðar hendur sínar. Fyrsta kvikmyndahlutverk Sawa var vinur drauganna í Casper þar sem mót- leikari hans var Christian Ricci. Hann lék aftur á móti Ricci í Now Ali Larter Hún leikur stúlku sem tekur strax mark á aövörun farþega um aö flug- vélin muni farast. and Then og hitti fyrir annan mót- leikara úr Casper, Bill Pullman, í sakamálamyndinni The Guilty. Þá lék hann einnig stór hlutverk í Little Giants og The Boy’s Club. -HK notaðirbílar p^brimborgar Ford Explorer 4,010/96, ssk., 5 d., grænn, ek. 47 þús. km, framdrif. Verð 2.450.000. Toyota Corolla 1,6 04/99, 5 g., 4 d., hvítur, ek. 4 þús. km, framdr. Verð 1.340.000. HHrhmhh Subaru Legacy 2,0 06/96, ssk., 5 d., blár, ek. 70 þús. km, 4x4. Verð 1.450.000. Daihatsu Sirion 1,0 01/99, ssk., 5 d., silfur, ek. 7 þús. km, framdr. Verð 1.090.000. VW Passat 1,8 04/98, 5 g., 4 d., svartur, ek. 30 þús. km, framdrif. -, „., u,a,, 0». u Verð 1.670.000. Verð 1.220.000. G, brimborg Reykjavik • Akureyrl Opið laugardaga 11-16 8 -1 | Ford Ka 1,310/98, 5 g., 3 d., grænn, ek. 8 þús. km, framdr. Verð 930.000. VolvoV70 2,5 01/98, ssk., 5 d., silfur, ek. 53 þús. km, 4x4. Verð 2.995.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.