Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 markaðstorgið mtnsöiu Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerðarþjón- usta. Verslunin Hrímnir - (Búbót), Vestur- vör 25,564 4555. Opið 10-16 v.d. Herbalife-Herbalife. Stuðningur og íullum trúnaði heitið. Heild- sala, smásala. Helma og Halldór í síma 557 4402 og 587 1471 e-mail. grima@centr- * um.is. Húsmunir ehf. umboössala. Óskum eftir notuðum tölvum í umboðssölu. Einnig óskast vörulagerar ýmiskonar. Höfum til sölu notuð og ný húsgögn o.fl. S. 555 1503. Rúllugardínur - rúllugardínur. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin, rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. fyrir ameríska uppsetn. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086. Til sölu amerískur sjónvarpshvíldarstóll og sófi í stíl, furu-sjónvarpsskápur, sjónvarp, faxtæki, þráðlaus sími o.fl. Einnig Ford Bronco II ‘87. Eddie Bauer. Uppl. í s. 564 4096 e.kl. 18. • Herbalife-vörur. • Heilsu-, næringar- og snyrtivörur. • Visa/Euro, póstkrafa. • Sjálfstæður dreifingaraðili. v « Sigrún Huld, s. 553 215V 868 2520. Nýtt - Viltu fá borgað fyrir aö léttast? Við borgum þér allt að 70 þ. fyrir það að léttast. Ný öflug vara. Vantar kraftmikla dreifingaraðila strax. S. 699 1060.________ Föröunamámskeið. Ókeypis fórðunarnám- skeið. Takmarkaður fjöldi á hvert nám- skeið. Bókaðu þig strax. 25 ára og eldri. Uppl. í s, 565 3869, 697 9740,_____________ Dýnur fyrir sumarbústaðinn, heimilið, tjald- vagninn, húsbflinn og bátinn. Erum odýr- ari. H-gæðasvampur og bólstrun, Vagn- höfða 14, simi 567 9550.___________________ Nvjasta varan frá Herb. slær í gegn ásamt öllum hinum vörunum okkar. Er sjálf búin að losa mig við yfir 40 kg. Uppl. í s. 861 - 9091 og 564 3052 e.kl. 16._________________ PC-tölvur, 166, 400 mhz. Macint. L 630, Playstation, talstöð, rafmþilofn, vídeó, Motorolla GSM. S. 587 5300 og 694 1133. Einnig bílar. www.bilnet.is._______________ Til sölu: Sturtuklefi m/botni, fataskápar, bókaskáp- ar og eldavél. Uppl. í síma 897 7127. • Leöur-Fataskinn-Roö.* Mikið úrval, margir verðflokkar. Hvítlist ehf, Bygggörðum 7, Seltjamamesi, sími 561 2141,_____________________________ Ódýr hreinlætistæki! WC frá 10.900 kr., handl. frá 2.400 kr. og baðkör frá 10.900 kr. Ódýri Markaðurinn, Alfaborgarhúsinu, Knarrarvogi 4, s. 568 1190.________________ Borðstofuborð, 6 stólar og skenkur til sölu v/ flutninga. Uppl. í síma 891 8857 eða 482 3225. t Notaðar innihurðir í karmi til sölu, einnig bíl- stjórasæti úr Scaniu í góðu standi. Uppl. í s. 897 4597. Cltsala!!! Alhr 3 metra dúkar á kr. 530 fm. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, s. 567 9100. Búslóð til sölu Allt á að seljast. Uppl. í síma 897 9906 í dag og næstu daga. Til sölu kojur, 70x200, m. góðum dýnum. Uppl. í s. 896 1915 og 555 4579. <|P Fyrírtæki Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Mikiö úrval af píanóum og píanóstólum á sérlega hagstæðu verði. Hljóðfæraverslun- in Nótan, Miklubraut 68, sími 562 7722. Opið mán.-fós. 13-18 og laug. 11-14. Nýr risa Marshall 100 W magnari, hreint frá- bær, einnig fylgir footswitch. Gott verð. Square sidekick lítill magnari, 28 W. Sími 557 5628 og 868 9917. Óskastkeypt Óska eftir gashellu fyrir veitingastað, 4 plötur, helst Zanussi. Uppl. í síma 892 5549. Allt á þakið. Framleiöum bámjám. Eitt það besta á markaðinum, galvaniserað, aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak- rennukerfi í mörgum htum. Sennilega langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bílds- höfða 18, sími 567 4222. Bárustál og Garðastál. Polyesterhúðað, þykkt 0,5 mm, hvítt, rautt, grænt og svart. Gott efhi með fallegri áferð. Aðeins 749 kr. fermetrinn, stgr.aifsláttur. Garðastál hf, Stórási 4, Garðabæ. Sími 565 2000, fax 565 2570. Hurðir-lagersala. Massífar innfluttar fuln- ingahurðir úr eik, fum og aski. Gæðahurð- ir á góðu verði. Einnig gerðar sérpantanir á inni- og útihurðum. S. 868 8518. Stokkar ehf. Lofta- og veggjaklæðningar. Sennilega langódýrastu ldæðningar sem völ er á. AIl- ar lengdir og margir litir. Hentar t.d. í hest- hús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222.____________________________________ Þak- og veggjaklæðningar. Bámstál, garðastál, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570. Plastiðjan Ylur. Til sölu einangrunarplast. Gemm verð- tilboð um land allt. Pantið plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími 894 7625 og 854 7625.____________________ Ódýr vinnuskúr til sölu. Uppl.ís.897 2207. D llllHIII BB| Tölvur Tölvusíminn - Tölvusíminn. Þú greiðir ein- ungis fyrstu 10 mínútumar. Alhhða tölvu- hjálp. Við veitum þér aðstoð og leiðbeining- ar í síma 908 5000 (89,90 kr. mín.). Hand- hafar tölvukorts hringja f síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga, 12-20 helgar. www.tolvusimin.is Krom Króm OPIÐ: MtJíUid. • kl. ^-18. íoui+jofd. kl. 10 14 Sturtuklefar, sturtuhorn 09 babkarshlífar meb kromuöum köntum, 6 mm kantslípuöu öryggisgleri. Hagstæöustu veröin Við Felisniula S«mi 5SS 7332 www.heiidsoloverslunin-is Hringiðan - Stofntilboð! Fyrstu 2 mán. fríir. Frí símaþjónusta. Ótakmarkaður gagna- flutningur. Verð frá 890 kr. á mán. ADSL tenging frá 4.990 kr. Sjá ADSL.VORTEX.IS. Sími 525 4468. PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj- ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölvu. Þá geturðu spilað kóperaða og erlenda leiki. Uppl. í síma 6991715. Tölvur, tölvuíhlutir, viögerðir, uppfærslur, fljót og ódýr þjónusta. KT.-tölvur sf, Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694 9737.____________________________________ www.tb.is - Tæknibær. Verðlisti, CTX-tölvutilboð, Mitac far- tölvutilboð, tölvuíhlutir, „draumavélin" að eigin vah - h'ttu á verðið!______________ WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvuhstinn.is www.tolvuhstinn.is Mjög góðir PlayStation—leikir, bæði nýir og eldn, verð ca 2000 fyrir hvem leik. Sími 557 5628 og 694 4313.____________________ PowerMac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4 örgjörvar o.fl. PóstMac: www.islandia.is/postmac, sími 566 6086. O M www.islantik.com Antikhúsgögn til sýnis að Hólshrauni 5, Hf. (bak við Fjarðarkaup). Skoðið heimasíðu okkar: islantik.com. Sími 565 5858. oCP^ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Augnskoðun hunda fer fram í Sólheimakoti laugardag- inn 29.4. nk. Skráning í s. 588 5255. Sunnudaginn 30.4. fer fram augnskoðun á Akureyri, skráning í s. 463 3168 & 462 4333. Hafið ættbókamúmer hundsins á reiðum höndum þegar pantað er,_________ Ungt par óskar eftir kettlingi, 6 vikna eða að- eins eldri, helst persneskum en allt kemur til greina. Uppl. í s. 899 9370 eða 868 0861. Scháfer-hvolpar til sölu á kr. 15 þús. S. 567 5123. !%______________________________Gefíns Gullfallegan hund, 7 mánaða, vantar nýtt heimili. Er mjög lífsglaður og vantar félaga sem hefur tíma til að sinna honum vel. S. 899 2067 til kl. 19 í dag.________________ Skosk-fsl / spaniel karlhundur, blendingur, árs gamall, fæst gefins á gott heimili. Fal- legur, hlýðinn og bamgóður. Uppl. í síma 896 9694._________________________________ Sumarbústaöur í Miðfellslandi, Þingvalla- hreppi, 32,7 fm, fæst gefins gegn pví að vera fjarlægður af lóð. Nánari uppl. í síma 565 6023._________________________________ Til gefins mjög góö tík, blönduð labrador og golden retriever. Hún er 10 mán., mjög hlýðin og vel upp alin. Uppl. í síma 587 7810._____________________________________ 1 árs læöa fæst gefins á gott heimili þar sem hún getur verið útiköttur. Sími 557 8446. 14 mán. tík, border collie-blendingur, fæst gefins vegna ofnæmis, helst í sveit. Uppl. í síma 567 0442. ijfl______________________Húsgögn Ikea-hillusamstæða, Niklas, svart og beyki, vel með farið (4 skápar, þar af 1 glerskápur, 2 hom). Uppl. í síma 587 3456 og 898 1880. Sófasett, 3 sæta, og 2 stólar, ca. 1950, út- skorið 3reflasett“ í mjög góðu ástandi. Verð 150 þús. stgr. Uppl, í s. 482 3108._____ Sófasett til sölu, 3+2+1, htur vel út, ásamt glerborði. Uppl. í síma 588 6047 og 698 6110. ftrh Parket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi. Sími 564 6126. Q Sjónvörp Sjónvarps- og videotækjaviðgerðir, AUar gerðir, sækjum sendum. Loftnetsþjónusta. Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322 (áður Laugavegi 147.) Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breyt- um myndböndum á milli kerfa. Færum kvikmyndafilmur á myndbönd og hljóðrit- um efni á geisladiska. Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. ® Bólstrun Bólstrum og klæðum húsgögn, bíla, báta. Svampur í dýnur og púða. Eram ódýrari. H. Gæðasvampur og bólstrun, Vagnhöfða 14, sími 567 9550. © Dulspeki - heilun • 9081800 Tarot-lestur, draumráðningar, talnaspeki, fyrirbænir og fiarheilun. Þú kemst í beint samband við okkur alla daga og öll kvöld. • 908 1800 Örlagalínan. Garðyrkja Trjáklippingar - garðyrkja. Garðeigendur, husfélög. Nú er rétti tíminn fyrir vorverk- in. Klippi tré og mnna og annast aha garð- vinnu, s.s. hellulögn, grjóthleðslu o.fl. Fljót og góð þjónusta. Garðyrkja, s. 894 0624. Smágröfur, hellulögn og lóðastandsetning. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumarið. Til- boð eða tímavinna. B.Þ. Verkprýði s. 894 6160, fax 587 3186, heimas, 587 3184, Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holtagijót og aht fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663. Nú er kominn tími á garðinn. Allt sem varðar garðinn. Klippi, gnsja, slæ o.m.fl. Best að panta sem fyrst. S. 557 1535 og 896 7969. Blómi. Steinlagnir sf., al-hliða garöverktakar. Hilm- ar, sími 898 2881. Verðhsti á netinu. www.simnet.is/steinlagnir Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir. Ný- lagnir, viogerðir, ayrasímaþjónusta, boð- lagnir, endumjjun eldri raflagna. Raf- Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300. Stífluþjónustan Varandi, ný tæki, rafmsnigl- ar o.fl. Röramyndavél til ástandsskoðunar á lögnum og viðg. ( 24 t. þjón.). S. 893 3852/562 6069. Ökukennsla Ökukennarfélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur HaUdórsson, Mercedes Benz 250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Toyota Avensis ‘00, s'. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, bfla- og hjólakennsla, s. 894 7910. Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. Reynir Karlsson, Subam Legacy ‘99, 4x4, s. 5612016 og 698 2021. Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec, s. 566 0628 og 852 7480._______________ Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000 ‘00. S.892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 863 7493,557 2493,852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98, s. 553 7021,893 0037 Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro Hilmar Harðarsson., Toyota Landcruser ‘99, s. 554 2207,892 7979. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. \ Byssur Gömul Ratha-eldavél í góðu lagi, fæst gefins gegn því að vera sótt. S. 588 8983, e.ld. 18. Kisa mín, sem er 3ja. ára fress, þarfað qign- ast nýtt heimili sem fyrst. Uppl. gefur Iris í síma 554 4615 eða 861 1225._______________ Neðri partur af boxdýnurúmi 1.80x2, fæst gefins gegn því að vera sóturt. Uppl. í síma 588 5933._________________________________ Sérlega barngóöir og fallegir kettlingar fást gefins. Vel vandir og yndislegir. uppl. í síma 557 3186. Yndisleg blíð 5 mán. gömul læða fæst gefins á gott heimili. Er vön bömum. Uppl. í síma 8683549,__________________________________ 3 kettlingar, þrílituð læða, svart/hvítur fress og grá/hvítur fress, 9 vikna. Kassavanir. Uppl. í síma 564 3323_____________________ Þrír hamstrar í búri fást gefins og 2 níu mán. högnar og 1 níu mán. Tæða. Uppl. í s. 567 1741 og 866 8548._________________________ 22“ sjónvarp fæst gefins. Uppl. í síma 557 7636. Baðkar og handlaug í borð fást geftns. Uppl. í síma 895 8911. Hvolpar fást gefins. Uppl í síma 5616679, Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 567 4785. Mjög fallegir 2ja mán. kanínuungar fást gef- ins. Sími 565 8272, Inga._______________ Pappakassar fást gefins. Tilvalið fyrir þá sem em að flytja. Sími 564 1550.________ Philco-þvottavél fæst gefins. Uppl. í s. 586 1461. Rowenta Gourmet grillofn fæst gefins. Uppl. í síma 891 9017 og 588 9017.________________ Nýleg, vel með farin straurúlla fæst gefins gegn því að verða sótt. S. 567 7088,________ Svefnsófi fæst gefins gegn því að verða sótt- ur. Uppl. í síma 567 4604. Gefins gömul AEG-þvottavél, í fínu lagi. Uppl. í sfma 867 1922. Til gefins Mazda 626 ‘84, til niðurrifs. Uppl í s. 897 5911. Toyota Corolla ‘87 fæst gefins í varahluti. S. 567 6515. Rúm 120 cm fæst gefins. Sími 557 8446. Þvottavél fæst gefíns í s. 562 6738. Hreingemingar Alhliöa hreingemingaþjónusta. Hreingem- ingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fag- mennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel. _______________ Hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318.___________________________ Teppa- og húsgagnahreinsun RVK. Vatns- sog eftir vatnstjon, teppahreinsun og al- hliða flutningshreingemingar. Áratuga- reynsla. Jón, sími 697 4067. f Veisluþjónusta Fyrirtæki / Einstaklingar. Ætlar þú að halda partí og veist ekki h vert þú átt að leita? Tek að mér að skipuleggja veislur, sé um ísmola, skreytingar og ráðgjöf. Þjónusta sem hefur vantað. Ismaðurinn S. 564 1338 og 896 4619. 0 Þjónusta Verkvík, s. 5671199 og 896 5666. • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sflanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir. • Öll málningarvinna • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma út- tekt á ástandi húseignarinnar ásamt verð- tilboðum í verkþættina, húseigendum að kostnaðrlausu. • 10 ára reynsla, veitum ábyrgð Smáverk. Þarftu að láta gera einhveijar smáviðgerðir? Tek að mér viðhald, viðgerð- ir og breytingar fyrir einstaklThúsf. ef þú þarft að láta smíða eitthvað fyrir þig. Hafðu samband og ég ath. hvað ég get gert fyrir þig. S. 893 1657.________________ Trésmiöjan Eðalgluggar og hurðir, Smiðju- vegi 52, s. 557 2270 og 899 4958. Smíðum glugga, svala- og útidyrahurðir, opnanlega glugga, innréttingar í gömul ný og hús. Einnig húsbyggingar. Leitið uppl. og til- boða. Fljót og góð þjónusta. Vesturröst - nýir rifflar. New England 22 cal., 17.500. Marilin 22 cal, 24.900. Marilin ryðfrir, 22 cal, 31.900. Marilin þungur, 22 cal., 31.900. Winchester Lever, 22 mag., 58.000. Marilin Level, 22 cal., 49.000. Marilin ryðfrir, 22 mag., 34.800. Marilin ryðfrir, 22 mag., 34.600. BRNO Farmer, 22 cal, 26.900. BRNO módel 2,33.900. BRNO delux, 22 cal., 36.900. Ruger delux, 22 cal., 53.000. Ruger homet, 59.000. New England, cal. 223,28.900. New England, cal. 243, 28.900. Remington ADL, cal. 243, 64.900. Remington SSFL, 22-250,114.000. Remington VS, cal. 223,89.000 Sérpöntum flestar gerðir af byssum. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 5516770-5814455._____________________ Svartfuglaskot: 28 g,kr. 3.900 -250 st. 32 g, kr. 4.500 - 250 st. 34 g,kr. 5.500-250 st. 36 g,kr. 5.500-250 st. Skeet-skot, kr. 2.900 - 250 st. Sendum um allt land. Vesturröst, Laugavegi 178, s, 5516770,5814455._____________________ Byssur og skotfæri til svartfuglsveiða, J.Vil- hjálmsson byssusmiður, Norðurstíg 3a, s. 561 1950 eða www.simnet.is(joki X) Fyrir veiðimenn Sjóbirtingsleyfi. Vegna forfalla eigum við laust veiðileyfi í Geirlandsá, dagana 3/5—5/5 með 4 stöngum í vorveiði. Eigum einnig nokkra lausa daga í Hörgsá á Síðu í haust. Uppl. í s. 899 7496. SVFK._____ Litla Flugan, Ármúla 19, 2.hæö. Landsins mesta úrval fluguhnýtingarefna í 20 ár. Sendum, hvert á land sem er. Op. þri, fim, fós 17-21 oglau 13-17. S. 553 1460. Veiöileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í síma 898 2230. Jón. 330 laxa meðalveiði á 2 stangir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.