Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2000, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 X>V_________________________________________________________________________________________________________________________Menning Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir Tónlistgerirbörn klárari Sigrún Grendal „Peningum sem fara í aö kosta tónlistarnám barna er afar vei varið. “ DV-MYND HILMAR ÞÓR I Laugarnesskóla í Reykjavík hefur verið til siðs í áratugi að allir nem- endur skólans komi saman í fyrstu frímínútum á morgnana og syngi saman eitt eða tvö lög. Á vissum aldri finnst nemendum þetta auðvit- að ofboðslega hallœrislegt en samt er það svo að þegar þeir rifja upp síðar meir veru sína í þessum skóla þá verða þessar friðarstundir á morgn- ana í sameiginlegum söng sérkenni- lega minnisstœðar og hjartfólgnar. Tónlistin hefur þessi langtímaáhrif... Tónlistarskólakennarar héldu málþing meðal ann- ars um þessi áhrif og tónlistarkennslu almennt þann 9. apríl. Það var ágætlega sótt og árangurinn ánægju- legur, að sögn Sigrúnar Grendal, formanns Félags tónlistarskólakennara. „Þingið var haldið fyrst og fremst tU að skapa um- ræðu um málefni tónlistarfræðslunnar," segir hún. „Dagskrá þess var tvískipt. Annars vegar var rætt um mál sem brenna á okkur einmitt nú, eins og að- alnámskrá tónlistarskóla, Listaháskóla Isiands og stöðu tónlistarskólanna í dag. Hins vegar var varpað fram spurningunni „Af hverju tónlist?" og fengum við menn með ólíkan bakgrunn tU að svara henni.“ Nýjungar valda titringi „Með nýrri aðalnámskrá er verið að samræma tónlistarkennslu í landinu, tryggja að próf á einum stað þýði það sama og sams konar próf annars stað- ar,“ segir Sigrún. „Námsferlinu verður nú skipt í þrjá áfanga: grunnnám, miðnám og framhaldsnám, sem nemendur ljúka með áfangaprófmn. Kennslu- hættir taka líka breytingum. Auknar kröfur verða um samþættingu í kennslu og verður lögð meiri áhersla á hinn skapandi þátt, t.d. að semja og spinna tónlist." - Er slík samþætting tU bóta? „Mér flnnst það persónulega en það er eins með þetta og aðrar nýjungar að þær valda óneitanlega smátitringi.“ Ekki hefur enn verið stofnuð tónlistardeUd við Listaháskóla íslands en það stendur tU haustið 2001. „Tónlistarkennurum er umhugað að vel takist tU,“ segir Sigrún, „að tónlistardeUd Listaháskólans verði viðbót við þá góðu tónlistarmenntun sem nú þegar er boðið upp á í tónlistarskólum landsins. Á málþing- inu kom fram að menn hafa ýmsar athugasemdir við drögin að uppbyggingu tónlistardeUdarinnar og vUja sjá þau fara í hefðbundið umsagnarferli. Ég tel það líka mjög æskUegt. Maður heyrir á tónlistarkennur- um að þeir vilja standa vörð um það sem þegar hef- ur verið byggt upp. Þeir vUja tryggja að hér sé raun- verulega um framþróun að ræða.“ Drottning listanna „Af hverju tónlist?" var spurt á þinginu og ekki var nema sanngjarnt að Sigrún svaraði því líka. „Þetta er yfirgripsmikU spurning," segir hún og dregur andann djúpt. „Að mínu áliti ætti tónlistin að skipa mun veigameiri sess en hún gerir i samfélag- inu. Tónlistin ber svo ótalmargt í sér og sameinar svo margt. Hún hefur verið köUuð drottning listanna Háskólakórinn hefur nú starfað í 28 ár og er í sí- feUdri endurnýjun eins og gefur að skUja. í honum syngja nú um 35 ungmenni undir handleiðslu EgUs Gunnarssonar sem hefur stjórnað kórnum í nokkur ár. Á mánudagskvöld hélt kórinn tónleUía í Salnum með öölbreyttri efnisskrá sem bar keim af efnisskrá tónleika sem kórinn hélt í nóvember i tUefni 100 ára afmælis Jóhannesar úr Kötlum og fyrirhugaðri vorferð kórsins tU Italíu. Lög Sigvalda Kaldalóns, Sigursteins D. Kristinssonar og Ingunnar Bjama- dóttur við ljóð Jóhannesar voru öU ágætlega flutt. Tær og unglegur hljómur kórsins átti vel við í Ég heUsa þér æska og Fyrsti maí hljómaði ömgglega þótt kannski smá þéttleika og baráttuanda vantaði tU að fuUkomna það; kvenraddirnar nutu sín ágæt- lega í faUegu lagi Ingunnar, Hörpusveinininum, en botninn var ekki tU staðar í karlaröddunum. Tónskáld kvöldsins, eins og stjórnandinn orðaði það, var Kjartan Ólafsson og söng kórinn fyrst lag hans við ljóð HaUdórs Laxness, Kór þokkadísanna. Ekki var tekið fram i efnisskrá hvenær lagið var samið en það hefur alveg farið fram hjá mér hing- að tU. Þetta er afar fagurt lag við óborganlegan eins og Jóhanna Thorsteinsson leikskólastjóri benti réttUega á í erindi sínu á málþinginu. Tónlist er vis- indi, hún er stærðfræði, hún er alþjóðlegt timgumál og saga. Tónlist þroskar skilning og innsýn og er að auki líkamlegt nám. Síðast en ekki síst er tónlist list. Ég veit ekki um neina aðra grein sem hefur aUt þetta tU að bera og veitir jafnmikinn alhliða þroska. Við lærum að skapa og njóta, við öðlumst hreinlega meira líf í gegnum tónlistina. Rannsóknir sýna ótví- rætt að börn sem stunda tónlistamám standa betur að vígi en önnur börn, niðurstöður þeirra segja: „tónlist gerir börn klárari!" Miðað við það er of lítU umræða nú á dögum um gUdi tónlistarnáms." - Sérðu þá fyrir þér skólakerfi þar sem börn væru í jafnmörgum tímum í tónlist og íslensku eða stærð- fræði? „í ljósi þess sem áður hefur verið sagt þá væri það mjög æskilegt," segir Sigrún. „Ég vUdi gjarnan sjá tónlistamám barna í tónlistarskólum landsins meira texta HaUdórs og var prýðUega Uutt þrátt fyrir ör- lítinn óstöðugleika í tenórunum. Karlaraddimar eru reyndar helsti veikleiki kórsins, þær em of fáar og sárvantar þar góðar raddir. Að vísu stóðu þeir sig ágætlega á köUum eins og í þvi sem á undan er talið og i Vorvísu Jóns Ásgeirssonar við ljóð HaU- dórs Laxness en heldur neyðarlegt var að hlýða á þau tvö lög við ljóð Jóns Þorlákssonar frá Bægisá sem þeir sungu einir undir nafninu Silfur EgUs. í annars ágætu lagi stjómandans, Ósk tU stúlku, voru þeir hreint og beint falskir og Vísubrotið var vita kraftlaust. Ekki voru þeir einir um óöryggið þvi kvennakór- inn Strengur HaUgerðar var ekki sannfærandi í tveimur lögum Béla Bartóks sem hann Hutti. Þessi lög gera miklar kröfur tU kórsins og er ekki hægt að segja að hann hafi staðið undir þeim; hefði þar þurft meiri æfmgar og pússningu. Tvö lög eftir Benjamin Britten, Concord og A Sheperd’s Carol fyrir blandaðan kór voru lUia brennd þessu óörygg- ismarki. Kórinn náði sér á strik í tveimur ítölskum madrigölum þó þar hafi vantað meiri blæbrigði og dýnamik og yfirhöfuð meiri sönggleði en mér fannst heldur dofna yUr kórnum eftir þvi sem leið metið í gmnnskólunum. Það sem kemur yUrleitt Ujótlega inn í umræðuna þegar þessi mál eru rædd er að tónlistarnám sé dýrt þar eð það byggir að miklu leyti á einkatímum. Mín skoðun og margra annarra sem tU þekkja er sú að peningum sem fara í að kosta tónlistarnám barna sé afar vel varið og ef hlutimir yrðu skoðaðir ofan i kjölinn þá kæmi í ljós að um leið væri verið aö spara á öðmm vígstöðvum. Ég vU þar nefna einn málaUokk sem aUtaf er í um- ræðunni, það er að segja forvarnarstarf bama og unglinga, og vitna í orð Gunnars Kvarans seUóleik- ara sem Uutti ávarp á málþinginu: „Tónlistarmennt- un verndar börn - tónlist leggur andlegan verndar- skjöld yfir böm,“ sagði hann. Að lokum vonast ég tU,“ bætir Sigrún við að endingu, „að stefna yfir- valda í málefnum tónlistarfræðslu í framtíðinni end- urspegli skUning þeirra á gUdi tónlistarmenntunar, gUdi tónlistar fyrir manneskjuna og samfélagiö." á efnisskrána fyrir hlé. Undirrituð var, fyrir einhvern misskUning, mætt á tónleikana tU þess að hlýða á nýjan háskólasöng en um hann var haldin samkeppni í vetur. Það voru því töluverð vonbrigði að lesa í efnisskrá að kórinn myndi syngja hann að lokinni Ítalíufór. Þau von- brigði hurfu þó eins og dögg fyrir sólu þegar kórinn hóf upp raust sína eftir hlé í lagaUokki Kjartans, Raddir á daghvörfum - tUbrigði við tíu þjóðsögur við ljóð Hannesar Péturssonar sem Háskólakórinn frumUutti árið 1986. Þetta er afar skemmtUegur Uokkur þar sem fara saman góð ljóð Hannesar sem Kjartan gerir ennþá betri með tónlist sinni þar sem einhver gamaU hljómur er viðloðandi en þó ferskur og nýr eins og ljóðin og hugmyndarík raddsetning- in er snilldarleg. Kórinn gerði verkinu ágæt skil, sýndi loksins þann lit og kraft sem vantaði fyrir hlé og hélt manni vel við efnið. Þar hafði greinUega verið nostursamlega æft enda hefur kórinn nú ný- lokið við upptökur á verkinu sem er væntanlegt á geisladiski. Verður fengur að fá það inn í stofu. En ég bið enn spennt eftir háskólasöngnum. Amdis Björk Ásgeirsdóttir Þegar piparkökur bákast... Framhaldsskólarnir á landinu hafa sett upp metnaðarfullar leiksýningar í vetur og afar fjölbreyttar, aUt frá Shakespeare tU Michaels Jackson með FUamanninn, Flugnahöfðingja Goldings og Ueiri frumleg fyrirbæri á miUi. Frumlegastir voru krakkarnir í Flens- borgarskóla sem settu upp Dýrin í Hálsaskógi eftir barnavininn mikla Thorbjörn Egner og bönnuðu sýninguna börnum. Markmið þeirra og leikstjórans Stefáns Jónssonar var að Uetta ofan af vafasömum boðskap verksins um að öll dýrin i skóginum ættu að vera vinir og sýna undirliggjandi kúgunarmynstur í öUum kærleikanum. Það reyndist merkilega auðvelt. Um leið og persón- umar voru orðnar menn í stað dýra var allt verkið komið á dulmál sem sjón- varpsvant fólk á ekki í neinum vanda með að leysa úr. Þegar Hérastubbur bakari er kominn í dökk föt og sólgler- augu, stendur gleitt og skiptir á dular- fuUum pokum með misjafnlega góðum piparkökum þá fer mann Hjótlega að gruna að ekki henti þær piparkökur í barnaafmælum... Sýningin var sáraeinföld, borin uppi af góðum hugmyndum og flnum leik. Til dæmis var Eyrún Ósk Jónsdóttir skín- andi góð súludansmær sem kallar sig „Ömmu skógarmús". Daníel Ómar Vigg- ósson var ógnvekjandi heimilisharð- stjóri í hlutverki Bangsapabba og Magnea Lára Gunnarsdóttir var frábær í hlutverki hinnar börðu eiginkonu hans. Kristján Eldjárn vann fjölbreytta músík úr gömlu lögunum sem við þekkj- um öU og „útfærslan“ á línudansi við af- mælissönginn í lokin var óborganleg. TU hamingju. í meistara höndum Það stendur mik- ið tU í Salnum i Kópavogi dagana 18.-20. júní í sumar. Hinn kunni píanó- leikari Dalton Bald- win fékk þá frá- bæru hugmynd að halda tónlistarhátíð í virðingarskyni við listunnandann, barnalækninn og mannvininn Hall- dór Hansen og verður þessi heillandi hugmynd að veruleika 19. júní. Hátíðin hefst með námskeiði (masterclass) EUyar Ameling og Daltons Baldwins sunnudaginn 18. júní kl. 10 í Salnum. AUs verða í boði fimm hálfs- dagsnámskeið sem öU hafa hlotið hið virðulega heiti „í meistara höndum“. Aðrir meistarar sem halda námskeið dagana 19. og 20. júní eru Olivera Milj- acovic, dáð söngkona frá Júgóslavíu, og Lorraine Nubar, þekkt söngkona og vin- sæll kennari frá Bandaríkjunum. Umsóknareyðublöð um námskeiðin og aUar nánari upplýsingar fást í Saln- um í síma 5 700 400. Hápunkturinn Hápunktur Söng- hátíðarinnar eru tónleikar HaUdóri Hansen tU heiðurs kl. 20 að kvöldi 19. júní. Þetta verða ekki hefðbundnir tónleikar með nið- urritaðri efnisskrá heldur ætla tónlist- armennirnir að syngja og leika af EHy Ameling. fingrum fram fyrir vin sinn Halldór. Listamennirnir sem þar koma fram eru Elly Ameling og Dalton Baldwin, Lorraine Nubar, Margareta Haverinen, Olivera Miljakovic, Simon Chaussé og Violet Chang og heima- fólkið Bergþór Páls- son, Finnur Bjarna- son, Garðar Cortes, Kristinn Sigmunds- son, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Sólrún Bragadóttir og Jónas Ingimund- arson. Gaman gaman! Tónlist Gamall hljómur - en þó nýr Dalton Baldwin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.