Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Qupperneq 32
32 Helgarblað LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 lO'V’ Næstkomandi föstudag verður haldin á Broadway fegurðarsamkeppni íslands. Stúlkurnar sem þátt taka eru alls 24 talsins og koma hvaðanæva af landinu. Hilmar Þór, Ijósmyndari DV, myndaði snótirnar sem svöruðu í leiðinni nokkrum spurningum. Nafn: Berglind Jónsdóttir Beck. Fæöingardagur og -ár: 18. janúar 1981. Foreldrar: Ásthildur Jóhannsdóttir og Jón Kristinn Beck. Unnusti: Sævar Þór Rafnsson. Fæöingarstaöur og heimili í dag: Reyðarfjörð- ur. Nám og/eöa vinna: Er á þriðja ári í Mennta- skólanum á Egilsstöðum, náttúrufræðibraut. Vinn stundum í Shell-skálanum á Reyðarfirði um helgar. Helstu áhugamál: iþróttir og ýmislegt fleira. Vera með vinum og vandamönnum. Nafn: Brynhildur Tinna Birgisdóttir. Fæöingardagur og -ár: 17. september 1981. Foreldrar: Birgir Sigurðsson og Sigrún Jóhann- esdóttir. ' Unnusti: Atli Rúnar Hermannsson. Fæðingarstaöur og heimili í dag: Reykjavík. Nám og/eöa vinna: Er í Kvennaskólanum í Reykjavík á þriðja ári náttúrufræðibrautar. Vinn með skóla í Vera Moda við Laugaveg. Helstu áhugamál: Ég hef mikinn áhuga á tón- list og lærði m.a. á píanó í sex ár. Auk þess heillar mannslíkaminn mikið og ég stefni á raungreinadeild Háskólans. Nafn: Unnur Eir Arnardóttir. Fæöingardagur og -ár: 6. júlí 1978. Foreldrar: Örn Alexandersson og Aðalheiöur St. Eiriksdóttir. Unnusti: Einar Örn Einarsson. Fæðingarstaöur og heimili i dag: Uppalin í Ólafsvík en hef búið frá 11. aldursári í Kópa- vogi. Nám og/eöa vinna: Háskóli Islands/Steinar Waage. Helstu áhugamál: Ég vil ferðast meira í fram- tíðinni. Jafnvel eignast hesta og skoða heim- inn! Nafn: Helga Sjöfn Kjartansdóttir. Fæöingardagur og -ár: 10. febrúar 1981. Foreidrar: Fanney Helgadóttir og Kjartan Jóns- son. Unnusti: Róbert Aron Róbertsson. Fæöingarstaður og heimili í dag: Reykjavik. Nám og/eöa vinna: Er að klára þriðja ár við Verzlunarskóla Islands. Helstu áhugamál: Hef gaman af öllu sem tengist myndlist: teikna, mála og þess háttar. Nafn: Hulda Þórhallsdóttir. Fæöingardagur og -ár: 5. desember 1980. Foreldrar: Þórhailur Magnússon og Hafdís Guðbergsdóttir. Unnusti: Jóhann Kristinsson. Fæöingarstaöur og heimili í dag: Fædd í Keflavík og bý á Akureyri. Nám og/eöa vinna: Félagsfræðibraut Verk- menntaskólans á Akureyri. Helstu áhugamái: Ferðalög og að skemmta mér með vinum mínum og kærasta. Borða góðan mat og líkamsrækt. Nafn: Aldís Birna Róbertsdöttir. Fæöingardagur og -ár: 16. desember 1981. Foreldrar: Guðrún Björnsdóttir og Róbert Jós- efsson. Unnusti: ísólfur Haraldsson. Fæöingarstaöur og heimili í dag: Innri-Akra- neshreppur/Grund. Nám og/eöa vinna: Vinn fulla vinnu á Hróa Hetti á Akranesi. Helstu áhugamál: Útivist, hestar, leiklist og vinirnir. Nafn: Vilborg Birna Þorsteinsdóttir. Fæöingardagur og -ár: 27. september 1978. Foreldrar: Þorsteinn Jósepsson og Jóna Guðný Jónsdóttir. Unnusti: Sigmar Ólafsson. Fæöingarstaður og heimili í dag: Akureyri. Nám og/eða vinna: Ritari hjá Ako/Plastos. Stúdent frá hagfræðibraut VMA. Helstu áhugamál: Vera í góöra vina hópi, borða góöan mat og útivera. Nafn: Steinunn Marta Gunnlaugsdóttir. Fæöingardagur og -ár: 29. mars 1982. Foreldrar: Þórdís Jeremlasdóttir og Gunnlaug- ur Þorláksson. Fæöingarstaöur og heimili í dag: Fædd í Grundarfirði en bý nú í Reykjavík. Nám og/eöa vinna: Sambíóin í Kringlunni og hárgreiðslustofan Trit. Helstu áhugamál: Útivist og ferðalög. Nafn: Monika Hjálmtýsdóttir. Fæöingardagur og -ár: 5. maí 1980. Foreldrar: Hjálmtýr Rúnar Baldursson og Hanna Steingrimsdóttir. Fæöingarstaöur og helmili í dag: Fæddist í Svíþjóð en hef búiö í Reykjavík frá ööru ári. Nám og/eða vinna: Stunda nám við myndlist- arbraut FB. Vinn I Herradeild verslunarinnar Sautján við Laugaveg. Helstu áhugamál: Hef áhuga á öllu sem teng- ist hönnun og listum. Langar eins og er að verða grafískur hönnuður og listmálari í laumi. Ég safna höttum og hárkoilum. Ég hef gaman af óundirbúnum og óvæntum hlutum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.