Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Qupperneq 32
32
Helgarblað
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000
lO'V’
Næstkomandi föstudag verður haldin á
Broadway fegurðarsamkeppni íslands.
Stúlkurnar sem þátt taka eru alls 24
talsins og koma hvaðanæva af landinu.
Hilmar Þór, Ijósmyndari DV, myndaði
snótirnar sem svöruðu í leiðinni
nokkrum spurningum.
Nafn: Berglind Jónsdóttir Beck.
Fæöingardagur og -ár: 18. janúar 1981.
Foreldrar: Ásthildur Jóhannsdóttir og Jón
Kristinn Beck.
Unnusti: Sævar Þór Rafnsson.
Fæöingarstaöur og heimili í dag: Reyðarfjörð-
ur.
Nám og/eöa vinna: Er á þriðja ári í Mennta-
skólanum á Egilsstöðum, náttúrufræðibraut.
Vinn stundum í Shell-skálanum á Reyðarfirði
um helgar.
Helstu áhugamál: iþróttir og ýmislegt fleira.
Vera með vinum og vandamönnum.
Nafn: Brynhildur Tinna Birgisdóttir.
Fæöingardagur og -ár: 17. september 1981.
Foreldrar: Birgir Sigurðsson og Sigrún Jóhann-
esdóttir. '
Unnusti: Atli Rúnar Hermannsson.
Fæðingarstaöur og heimili í dag: Reykjavík.
Nám og/eöa vinna: Er í Kvennaskólanum í
Reykjavík á þriðja ári náttúrufræðibrautar.
Vinn með skóla í Vera Moda við Laugaveg.
Helstu áhugamál: Ég hef mikinn áhuga á tón-
list og lærði m.a. á píanó í sex ár. Auk þess
heillar mannslíkaminn mikið og ég stefni á
raungreinadeild Háskólans.
Nafn: Unnur Eir Arnardóttir.
Fæöingardagur og -ár: 6. júlí 1978.
Foreldrar: Örn Alexandersson og Aðalheiöur
St. Eiriksdóttir.
Unnusti: Einar Örn Einarsson.
Fæðingarstaöur og heimili i dag: Uppalin í
Ólafsvík en hef búið frá 11. aldursári í Kópa-
vogi.
Nám og/eöa vinna: Háskóli Islands/Steinar
Waage.
Helstu áhugamál: Ég vil ferðast meira í fram-
tíðinni. Jafnvel eignast hesta og skoða heim-
inn!
Nafn: Helga Sjöfn Kjartansdóttir.
Fæöingardagur og -ár: 10. febrúar 1981.
Foreidrar: Fanney Helgadóttir og Kjartan Jóns-
son.
Unnusti: Róbert Aron Róbertsson.
Fæöingarstaður og heimili í dag: Reykjavik.
Nám og/eöa vinna: Er að klára þriðja ár við
Verzlunarskóla Islands.
Helstu áhugamál: Hef gaman af öllu sem
tengist myndlist: teikna, mála og þess háttar.
Nafn: Hulda Þórhallsdóttir.
Fæöingardagur og -ár: 5. desember 1980.
Foreldrar: Þórhailur Magnússon og Hafdís
Guðbergsdóttir.
Unnusti: Jóhann Kristinsson.
Fæöingarstaöur og heimili í dag: Fædd í
Keflavík og bý á Akureyri.
Nám og/eöa vinna: Félagsfræðibraut Verk-
menntaskólans á Akureyri.
Helstu áhugamái: Ferðalög og að skemmta
mér með vinum mínum og kærasta. Borða
góðan mat og líkamsrækt.
Nafn: Aldís Birna Róbertsdöttir.
Fæöingardagur og -ár: 16. desember 1981.
Foreldrar: Guðrún Björnsdóttir og Róbert Jós-
efsson.
Unnusti: ísólfur Haraldsson.
Fæöingarstaöur og heimili í dag: Innri-Akra-
neshreppur/Grund.
Nám og/eöa vinna: Vinn fulla vinnu á Hróa
Hetti á Akranesi.
Helstu áhugamál: Útivist, hestar, leiklist og
vinirnir.
Nafn: Vilborg Birna Þorsteinsdóttir.
Fæöingardagur og -ár: 27. september 1978.
Foreldrar: Þorsteinn Jósepsson
og Jóna Guðný Jónsdóttir.
Unnusti: Sigmar Ólafsson.
Fæöingarstaður og heimili í dag: Akureyri.
Nám og/eða vinna: Ritari hjá Ako/Plastos.
Stúdent frá hagfræðibraut VMA.
Helstu áhugamál: Vera í góöra vina hópi,
borða góöan mat og útivera.
Nafn: Steinunn Marta Gunnlaugsdóttir.
Fæöingardagur og -ár: 29. mars 1982.
Foreldrar: Þórdís Jeremlasdóttir og Gunnlaug-
ur Þorláksson.
Fæöingarstaöur og heimili í dag: Fædd í
Grundarfirði en bý nú í Reykjavík.
Nám og/eöa vinna: Sambíóin í Kringlunni og
hárgreiðslustofan Trit.
Helstu áhugamál: Útivist og ferðalög.
Nafn: Monika Hjálmtýsdóttir.
Fæöingardagur og -ár: 5. maí 1980.
Foreldrar: Hjálmtýr Rúnar Baldursson og
Hanna Steingrimsdóttir.
Fæöingarstaöur og helmili í dag: Fæddist í
Svíþjóð en hef búiö í Reykjavík frá ööru ári.
Nám og/eða vinna: Stunda nám við myndlist-
arbraut FB. Vinn I Herradeild verslunarinnar
Sautján við Laugaveg.
Helstu áhugamál: Hef áhuga á öllu sem teng-
ist hönnun og listum. Langar eins og er að
verða grafískur hönnuður og listmálari í laumi.
Ég safna höttum og hárkoilum. Ég hef gaman
af óundirbúnum og óvæntum hlutum.