Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Page 33
41 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 py___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Nafn: Hildur Ingólfsdóttir. Fæöingardagur og -ár: 3. júlí 1980. Foreldrar: Ingólfur Ólafsson og Vilhelmína Pálsdóttir. Unnustl: Kristján Arneson. Fæðingarstaður og heimili í dag: Er frá Njarð- vík en bý í Keflavík. Nám og/eða vinna: Verslunin Kóda. Helstu áhugamál: Ferðalög, tónlist, kvikmynd- ir, útivera, kærastinn, vinir og fjölskyldan. Nafn: Elín Málmfriður Magnúsdóttir. Fæðlngardagur og -ár: 19. ágúst 1981. Foreldrar: Ágústa Sigurbirna Björnsdóttir og Magnús Ingi Hannesson. Unnusti: Valþór Ásgrimsson. Fæðingarstaður og heimill í dag: Fædd á Akranesi en bý á Eystri-Leirárgörðum. Nám og/eöa vinna: Fjölbrautaskóli Vestur- lands og vinn á veitingastaðnum Hróa Hetti. Helstu áhugamál: Vera meö kærasta, vinum og fjölskyldu. Nafn: Erla Björnsdóttir. Fæðingardagur og -ár: 19. júlí 1982. Foreldrar: Anna Sigurveig Ólafsdóttir og Björn Magnússon. Fæðingarstaður og heimill í dag: Fæddist í Reykjavík en bý f Neskaupstað. Nám og/eða vinna: Er á tungumálabraut við Menntaskólann á Akureyri. Helstu áhugamál: Ferðalög og útivist. Nafn: Berglind Ellen Pétursdóttir. Fæðingardagur og -ár: 10. janúar 1979. Foreldrar: Ragnhildur Ragnarsdóttir og Krist- inn Ólafsson. Unnusti: Unnar Jósefsson. Fæðingarstaður og heimili í dag: Fæddist í Reykjavík og bý á Korpúlfsstöðum í Grafar- vogi. Nám og/eöa vinna: Er á málabraut í Borgar- holtsskóla í Grafarvogi og starfa sem bar- þjónn á Cafe Ozio, Lækjargötu. Helstu áhugamál: Góður félagsskapur, dans, söngur, líkamsrækt og sund. Nafn: Arný Helgadóttir. Fæðingardagur og -ár: 13. maí 1982. Foreldrar: Þóra K. Siguröardóttir og Helgi S. Harryson. Unnusti: Stefán Karl Sigurjónsson. Fæöingarstaöur og heimili í dag: Hafnarfjörö- ur. Nám og/eöa vinna: Er á öðru ári í Fjölbrauta- skólanum í Garöabæ, félagsfræöibraut. Helstu áhugamál: Snjóbretti, líkamsrækt, kærastinn og að vera meö vinum mfnum. Nafn: Sif Jónsdóttir. Fæðingardagur og -ár: 24. apríl 1981. Foreldrar: Rósa Þorsteinsdóttir og Jón Þórar- insson. Fæöingarstaður og heimill í dag: Fædd f Reykjavfk en bý f Hveragerði. Nám og/eöa vinna: Eitt ár í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Vinn f leikskólanum Undralandi í Hveragerði. Helstu áhugamál: Skemmtanir, íþróttir, börn. vera með vinunum og margt fleira. Nafn: Margrét Sæmundsdóttir. Fæðingardagur og -ár: 26. nóvember 1979. Foreldrar: Kristbjörg Hallsdóttir og Sæmundur Torfason. Unnusti: Ólafur Arnarsson. Fæðingarstaður og helmili I dag: Fædd í Keflavík og bý þar. Nám og/eöa vinna: Stúdent af hagfræði- og viðskiptabraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Starfa sem gjaldkeri hjá Sparisjóði Keflavíkur. Helstu áhugamál: Feröast innanlands og ut- anlands. Bókmenntir, kvikmyndir, líkamsrækt og að slappa af. Nafn: Hjördfs Eva Ólafsdóttir. Fæöingardagur og -ár: 5. ágúst 1980. Foreldrar: Hulda Hafsteinsdóttir og Ólafur Þór Guðmundsson. Fæðingarstaður og heimili I dag: Fædd f Reykjavík en uppalin á ísafirði. Nám og/eöa vinna: Er á fjórða ári í Mennta- skólanum á ísafirði og klára stúdentinn f vor. Er í tónlistarnámi við Tónlistarskóla ísafjarðar. Hef einnig unnið sem undirleikari hjá Kirkju- skólanum f Hnffsdal. Helstu áhugamál: ÍÞróttir (þá einkum skíði og líkamsrækt), píanó, ferðast, alls konar útivist og vera f góðra vina hópi. Nafn: Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir. Fæðingardagur og -ár: 9. mars 1981. Foreldrar: Þorsteinn Árnason og Dóróthea Antonsdóttir. Unnusti: Hreimur Örn Heimisson. Fæðingarstaður og heimill I dag: Fæddist f Reykjavík. Bjó á Hvolsvelli þar til ég fluttist til Reykjavfkur fýrir tveimur árum. Nám og/eða vinna: Er í frfi frá námi í Fjöl- brautaskólanum f Breiðholti á snyrtifræði- braut. Starfa á leikskólanum Fálkaborg. Helstu áhugamál: Hef mikinn áhuga á líkams- rækt og að vera meö vinum, kærasta og fjöl- skyldu. Rnnst mjög gaman að feröast og kynnast ólíkri menningu. Nafn: Guðrún Erla Jónsdóttir. Fæöingardagur og -ár: 24. janúar 1979. Foreldrar: Jón Sigurðsson og Sigrfður S. Pét- ursdóttir. Unnusti: Rúnar Snæland Jósefsson. Fæðingarstaður og helmili I dag: Fædd á Ak- ureyri en bý f Reykjavík. Nám og/eöa vinna: Vinn hjá heildversluninni Karl K. Karlsson. Helstu áhugamál: Enskar bókmenntir, ferða- lög, góður matur og margt fleira. f Nafn: María Katrín Fernandez. Fæðlngardagur og -ár: 18. febrúar 1982. Foreldrar: Birna Jóhanna Jónasdóttir og Há- kon Bjarnason. Unnustl: Valgeir Reynisson. Fæöingarstaður og heimili í dag: Fædd i Reykjavik en bý á Selfossi. Nám og/eða vinna: Framkvæmda- og verslun- arstjóri sólbaðs-, kven- og herrafataverslunar- innar Suðurlandssól. Er að fara að opna (sér) herra- og kvenfataverslun f júlf. Stefni á viö- skipta- og hagfræði. Helstu áhugamál: Fylgjast með tísku og straumum, Ijósmyndun og ferðalög. Nafn: Anna Lilja Björnsdóttir. Fæðingardagur og -ár: 25. september 1981. Foreldrar: Sigrfður Helga Sigfúsdóttir og Björn Gíslason. Unnusti: Börkur Bjarnason. Fæðingarstaður og heimili i dag: Fæddist í Reykjavík, er uppalin á Patreksfirði en bý nú f Kópavogi. Nám og/eða vinna: Er f fimmta bekk á al- þjóðabraut við Verzlunarskóla íslands. Helstu áhugamál: Ég hef mikinn áhuga á leik- list. Ég hef einnig mjög gaman af þvf að ferð- ast og nýt þess að vera úti. Ég er mikil félags- vera og nýt mín innan um vini og ættingja. Nafn: Sigríður Anna Ólafsdóttir. Fæöingardagur og -ár: 23. júlf 1981. Foreldrar: Þórunn S. Jóhannsdóttir og Ólafur Þór Jóhannsson. Unnusti: Guðlaugur Eyjólfsson. Fæöingarstaöur og heimlli í dag: Fædd i Reykjavík en bý í Grindavík. Nám og/eða vinna: Nemandi við félagsfræöi- braut, sálfræðilínu, í Fjölbrautaskóla Suður- nesja. Helstu áhugamál: Körfubolti, tónlist og leik- list. Nafn: Urður Skúladóttir. Fæðingardagur og -ár: 3. desember 1979. Foreldrar: Skúli A. Elfasson og Jóhanna Gunn- arsdóttir. Unnusti: Bjarni Skúlason. Fæðingarstaður og heimili i dag: Fæddist á Þingeyri en bý í Reykjavík. Nám og/eða vinna: Leiðsögumaður í Hvítá (fljótareið). Helstu áhugamál: Júdó, öll útivera og ferða- lög. Nafn: Hugborg Kjartansdóttir. Fæðingardagur og -ár: 18. júlf 1982. Foreldrar: Kjartan Þorvaröur Ólafsson og Arna Kristín Hjaltadóttir. Unnusti: Grétar Magnússon. Fæöingarstaður og heimili í dag: Fædd f Reykjavik en bý í Hlöðutúni, Ölfusi. Nám og/eöa vinna: Á fjórðu önn viö Fjöl- brautaskóla Suðurlands. Mun starfa f Pulsu- vagninum og sundlaug Selfoss f sumar. Helstu áhugamál: Fjallaferðir, skíði og börn og vera með skemmtilegu fólki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.