Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Side 35
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholii 11
Plastgerð Suöurnesja. Einangrunarplast
Framleiðum allar gerðir einangrun-
arplasts. Fljót og góð þjónusta - afhend.
á byggingarstað. Leitið tilb. S. 4211959.
Til sölu tveir notaðir þakgluggar, teg.
Velux GGL4 (114x118 cm).
Seljast saman á aðeins 40 þús. Uppl. í
síma 855 1494.
Húsbyggjendur! Til sölu ýmsar bygging-
arvörur, t.d. I“x6“ og styrkleikailokkað
efni. Meistaraefni, s. 895 5882.
Stillansar óskast, notað eða nýtt. Allt
kemur til greina. Hafið samband í síma
896 5801 eða 899 8004.
Mótakrækjur til sölu, nýlegar Z-ur í mjög
góðu ástandi. Uppl. í s. 554 4917.
Mótatimbur tii sölu, lítið notað. Uppl. í s.
896 5454.
TiífcffV Tónlist
Geisladiska fjölföjdun! Fjölfóldun geisla-
diska! Loksins á íslandi!Við styðjum við
bakið á íslensku tónlistarfólki, áhuga-
mönnum sem lengra komnu. Fjölfoldum
og prentum á geisladiska. Sjáum um
heildarlausnir ef óskað er, masteringu,
hönnun og prentim bæklinga og hvað
ekki. Verðið kemur á óvart! Verði ljós
ehfi, Nóatúni 17, 3. hæð, s. 511 2002.
□
lllllllll BB|
Tölvur
Hálfs árs gömul Fujitsu Lifebook ferða-
tölva til sölu. 333 MHz Celeron örgjörvi
160 Mb SDRAM, mótald (32) með inn-
rauðu tengi. 4,5 Gb harður diskur, hljóð-
kort, geisladrif og Philips hátalarar. Góð
taska fylgir, falleg tölva. Verð 160 þús.
stgr. Sími 899 8706.
Tölvusíminn - Tölvusíminn. Þú greiðir
einungis fyrstu 10 mmútumar. Alhliða
tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leið-
beiningar í síma 908 5000 (89,90 kr.
mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga,
12-20 helgar. www.tolvusimin.is
Var fölvan að „hrynja“? Sjáum um
viðgerðir, uppsetningu og tengingu á
tölvubúnaði, ásamt netuppsetningu.
Sækjum, sendum, skjót þjónusta. HH
tölvuþjónusta, s. 567 9170/892 9170.
Pll 400Mhz, 64MB, 17“ skjár, 9GB HD,
Ethemet Gard, 24xCD, win98, Office
2000, Photoshop 5, MS C++. Sími 511
5900 - 308, ankur@hi.is
PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj-
ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölvu.
Þá geturðu spilað kóperaða og erlenda
leiki. Uppl. í síma 699 1715.
PlayStation M.O.D kubbar til sölu, fýrir
kóperaða og ameríska leiki, góð þjónusta
og besta verðið. Uppl. í síma 699 1050
(mod@cu.is)
Tölvur, tölvuihlutir, viðgerðir, uppfærslur,
fljót og ódýr þjónusta. KT-tölvur sfi,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694
9737.
Tölvuviðgerðir! Tökum að okkur viðg. á
öllum gerðum tölva. Stuttur biðtími og
örugg þjónusta. Nýmark, tölvuþjónusta,
s. versl. 581 2000, s. verkst. 588 0030.
Vefsíðugerðin RAM sf.
Tökum að okkur vefsíðugerð fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Uppl. í s. 456 4510
og 867 4384,
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Til sölu 333 MHz Pentium II, 2 prentarar
og skanner. Góð tæki. Uppl. í síma 891
7535.
Óska eftir að kaupa PC-tölvu, 133 MHz eða
stærri. Uppl. í síma 464 1787 eða 894
1783._____________________________________
Óska eftir aö kaupa PC-tölvu, 200 MHz
eða stærri, með 17“ skjá. Uppl. sendist á
einardan@velar.is
Óska eftir að kaupa tölvu. Uppl. í síma 898
8809.
!S§!
Ótrúlegt! Háþróaðar megrunar-, næring-
ar-, og snyrtivörur. Ráðgjöf og stuðning-
ur. Sigurlaug, s. 897 4858, e-mail:
herbl@simnet.is
Franska vikan í hverri viku allt árið. La
Baguette, Glæsibæ. Opið 12-18, laug.
11-14. Sími 588 2759.
^ Vélar - verkfæri
Til sölu transari, Miller Dialarc 250 AC/DC
og þráðsuða, Migatronic 300c (300 A),
loftkæld. Einnig ABAC 300 loftpressa
(3ja fasa 16 A) með 300 1 kút. Allt í mjög
góðu ástandi. Uppl. í síma 855 1494.
Til sölu steinsög með 30 m slöngu. Uppl. í
síma 863 7111.
/
{Jrval
- gott í hægindastólinn
heimilið
O Antik
www.islantik.com Antikhúsgögn til sýnis
að Hólshrauni 5, Hf. (bak við Fjarðar-
kaup). Skoðið heimasíðu okkar:
islantik.com. Sími 565 5858.
• Antíkhúsgögn - rýmingarútsala.
Mjög lágt verð. Gott úrval. Sími 699
7260.
www.connect.to/antik og antik@isl.is
# Bamagæsla
Bamapössun. Get tekið að mér börn í pöss-
un á morgnana til ca kl. 14. Er í Kópa-
vogi, í nágrenni Digraneskirkju. Uppl. í
s. 554 4917.____________________________
Barnapía - Bústaðahverfi. Óska eftir
bamapíu 2 virk kvöld í viku, írá kl.
17-24. Uppl. hjá Dagmar í síma 891
6311.
Unglingur ekki yngri en 14 ára óskast til
að passa tvö böm í sumar frá ld. 13-18.
Búum í Bakkahverfi í Breiðholti. Uppl. í
s. 557 5591 og 868 9171.
0 Bamavörur
Til sölu dökkblár Odder-barnavagn m/
lausu burðarrúmi, Chicco-ungbamabíl-
stóll, lítið notaður, leik- og göngugrind og
bamabílstóll. Allt vel með farið. Selst
ódýrt. S. 5519891.__________________
Matarstólar, þrepastólar, baðborð og eitt
mesta úrval landsins af bamarúmum.
Allir krakkar, bamavömverslun, Hlíða-
smára 17, Kóp., sími 564 6610.
Nýleg Emmaljunga-kerra og Si-
omo-kerrapoki/skiptitaska. Regnhlífa-
kerrur. Hvít Ikea-bamahúsgögn: hátt
rúm og skrifb. S. 554 6098 og 891 8001.
Til sölu Emmaljunga-barnavagn, með
burðarrúmi, skiptitösku, kerrapoka o.fl.
Verð 35 þús. Uppl. í s. 897 3736 eða 555
1230.
Nýr Brevi-barnabíistóll til sölu, selst
ódýrt. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Uppl.
í síma 567 2844.
Til sölu blá Brio-kerra og kerrupoki. Notað
af einu bami. Verð 15 þús. Uppl. í s. 568
3384.
Til sölu baðborð, bílstóll 0-10 kg. hopp-
róla, burðarpoki og baðkar 170x70. Upp-
lýsingar í s. 4712233 og 862 3150.
Óska eftir vel með farinni bastvöggu á tré-
grind frá Blindrafélaginu. Auður, sími
553 8645 eða 696 3645.
Rauð Emoly-kerra til sölu, vel með farin,
verð 8 þús. Uppl. í s. 567 9454.
ctfy Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Ert þú að
hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að
því vísu að hann sé hreinræktaðurog
ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu þá
samband við skrifstofuna í síma 588
5255. Opið: mánud. og föstud. frá kl.
9-13, þriðjud., miðvikud. og fimmtud.
frákl. 14-18.________________________
Enskir springer spaniel-hvolpar til sölu,
frábærir barna- og fjölskylduhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir
og fiöragir. Dugl. fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fúgl, mink). S. 553 2126.___________
Er mikiö hárlos? Lausnin á því er James
Wellbeloved. Viðurkennt, ofnæmispróf-
að. Hágæða himda og katta þurrfóður.
Frábært fyrir feld og meltingu.
Dýralífi Hverafold 1-3, s. 567 7477.
Cocker spaniel-hvolpar og birman-kett-
lingar til sölu. Verða til sýnis í Dýra-
landi, Mjódd, fóstudag kl. 15-19 og laug-
ardag frá 10-16. Uppl. í síma 861 8429.
Norskir skógarkettlingar og Siams-kett-
lingar til sölu. Ættbokarfærðir og bólu-
settir. Yndislega kelnir kettlingar. Uppl.
í s. 866 2333.
Til sölu mexíkóskir smáhundar (chihu-
ahua). Hvolpamir verða afhentir mn
mánaðamót júní/júlí. Uppl. í s. 566 7895
eða 566 7928.
3 hvolpar fást qefins, 10 vikna, era
blanda af borderkollí og labrador. Uppl. í
síma 896 9840.
Poodle-hvolpur til sölu, miðstærð. Uppl. í
síma 587 3157 og 861 0006.
Heimilistæki
Electrolux-isskápur!
Electrolux-ísskápur til sölu. 180 cm á
hæð. Er rúmlega 1 árs og í góðu standi.
Fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 588 6860/864 4064.
Til sölu notaður Siemens-ísskápur og
þvottavél, 5 ára. Uppl. í síma 896 3915.
_____________________Húsgögn
Til sölu allt í stil, ungilnga/fullorðlns rað-
anleg hillusamstæða. I sama stíl góð,
stórkommóða, lítill skápur með áföstum
4 skúfium, br. 80., h. 68., d. 50, 2 bóka-
hillur m/stillanl. pinnum, raðanlegt á
allan hátt. Einnig í sama stál, stórt og
gott skrifb. m/skúffum (gott pláss f.
tölvu), m/hækkanlegum stól, gamaldags
3 sæta, rósóttur sófi, hugs. í skiptum fyr-
ir nett sófasett. Einnig til sölu gott rúm,
160x200, má vera í skiptum fyrir minna
rúm (120-140 br,), S. 554 3353/867 8357.
Verslunin Búslóð. Voram að fá mikið úr-
val af spennandi vörum, nýjum og notuð-
um sófasettum, einnig mikið úrval af
antík-húsgögnum, heimilistækjum og
hljómtækjum. Sjón er sögu ríkari.
Búslóð, Grensásvegi 16, 108 R., s. 588
3131, fax: 588 3231, heimas.
www.simnet.is/buslod
Leöursófasett, brúnt, 3+2+1, frá HP-hús-
gögnum, vel með farið, ásamt mahóní-
sófaborði, með reykhitaðri glerplötu,
verð 125 þús. Borðstofuborð úr fúra,
kringlótt, stærð 120 cm, stækkanlegt um
50 cm, ásamt 4 stólum, verð 35 þús.
Uppl.ís. 898 5957.____________________
Sófasett, 3+1 +1, hilluveggur, svartur með
glerskáp, hilluveggur, ljós með glerskáp
og sjónvarpsaðst. Húsbóndastóll með
skemli, svartur, glerborð, svartur leður-
sófi með krómfótum. S. 555 3597/897
3597.__________________________________
Til söiu stór hillusamstæöa, h. 180 x b. 100
cm. Þijár einingar. Tilvalið t.d. í sumar-
bústaðinn. Einnig símaborð og sjón-
varpsskápur. Allt í fura. Boxer-rúm,
90x200 cm. Uppl. í s. 566 8727 og 892
7702.________________________________
Tilboð-Tilboö-Tilboö. Lítið útlitsgölluð
húsgögn á frábæra verði, stakir sófar,
borðstofuborð, sófasett og ýmislegt
fleira. Fyrstir koma fyrstir fá. JSG-hús-
gögn, Smiðjuvegi 2, Kóp., s. 587 6090,
www.jsg.is_____________________________
Stofuskápur, 60 ára, veröh. 30 þús. Frá
1960, tekk-armstóll, 3 þ., hansahillur,
2.500, skrifborð 80x160, 2 þ. Ruggustóll,
5 þ., gólflampi, 3 þ., nýtt kolapottgrill,
2.500, antikútlit. S.697 8391._________
Til sölu borðstofuborð, 6 stólar og borð-
stofúskápur með ljósi, mahóníviður, vel
með farið, verð ca 50 þús. Einnig sófa-
borð úr gleri, verð ca 10 þús. Uppl. í s.
555 3319.______________________________
Afsýrinq. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Hurðir, kistur, kommóour, skápar,
stólar, borð. Aralöng reynsla. Uppl. í s.
557 6313 eða 897 5484,_________________
Antik. Sófasett, 3+1+1, frá ca. 1929-30.
Verð 40-45 þús. Þarf að yfirdekkja.
Skeljalaga. Uppl. í s. 426 7431 og 867
8196.
Habitat-sófi, smekklegur, 3 ára, ljósl
Habitat-sófi til sölu. Oskemmdur. Verð
25-30 þús. Uppl. í s. 561 7691 og 698
3570._____________________________________
Til sölu nýlegur, svartur ieöurhornsófi,
svartar og kirsubeijalitaðar stofúhillur,
kringlótt borðstofuborð og 4 stólar. Uppl.
í síma 567 9697.__________________________
Gott hjónarúm, 160x200 cm, með vfir-
dýnu og fallegum höfðagafli. Verð 35 þús.
kr, Uppl. í síma 897 9274.________________
Til sölu hornsófi, 245x245 cm, á 60 þús.
Uppl. í s. 564 1103.
Málveik
Málverk eftir Tolla, Atla Má, Pétur Friðrik,
Kára Eiríks, Karólínu, Steingrím, Jón
Reykdal, Höskuld Bjömsson o.fl. Mynd-
list á tilboði. Rammamiðstöðin, Sóltúni
16, s. 5111616.______________________
Til sölu olíumálverk eftir Tolla. 100x70 cm.
V. 170 þ. Og Kára, 100x80 cm. V. 150 þ.
Einnig vandað leðursófasett, 3+2+1,
svarbrúnt. V. 160 þ. Uppl. í s. 899 9088.
Bn Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehfi, Askalind 3, Kópavogi.
Sími 564 6126.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og videotækjaviögeröir, Allar
gerðir, sækjum sendum. Loftnetsþjón-
usta. Ró ehfi, Laugamesvegi 112, s. 568
3322 (áður Laugavegi 147.)
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733,_
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölföldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
/
IJrval
- gott í hægindastólinn
þjónusta
+4 Bókhald
Get bætt við mig bókhaldsverkefnum.
Uppl. í síma 557 6691.
Hárogsnyrting
Ath. Tilboðsdagar. Amerískar gel-neglur.
Tek heim á kvöldin. Verð aðeins 4.900 út
maímánuð. Uppl. í s. 587 0194.
Geymið auglýsinguna.
Húsavidgeriir
Húsaviöqeröir sf. Alhliða múr- og lekavið-
gerðir, háþrýstiþvottur, sílanböðun og
fleira. Tilboð. Tímavinna. Sanngjamt
verð.Uppl. í síma 587 7702/861 7773.
Lekur? Allar almennar þakviðgerðir.
Bárajáms- og þakdúkalagmr.
Geram föst verðtilboð - áratugareynsla.
Þak karlar í s. 863 6282 og 692 6244.
^iti Garðyrkja
Sláttuþjónustan. Garðsláttur fyrir húsfé-
lög, fyrirtæki og einstaklinga. Gerum
föst verðtilboð fyrir einn eða fleiri slætti
yfir sumarið. Mosatætum og beram á.
Uppl. í s. 895 7573, Hrafn.______________
Garðsláttur - garðsláttur - garðsláttur.
Tek að mér að slá gras. Vönduð og ódýr
þjónusta. Geri fóst verðtilboð. Uppl. í
síma 698 4043. Ingvi Bjöm Bergmann.
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfúm grunna. Sími 892 1663.
Smágröfur, fleyaun, hellulögn og
lóðastandsetning. Moldarkeyrsla. Tilboð
eða tímavinna. B.Þ. Verkpiýði s. 894
6160, fax 587 3186, heimas. 587 3184,
Trjá- og runnaklippingar og fleira. Geri til-
boð í framkvæmdir sumarsins, s.s. skjól-
veggi, sólpalla, hellulagnir o.fl. S. 562
6539 og 898 5365. Jón.
$ Kennsla-námskeið
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14jafnaldrapennavinifráýmsum
löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F.,
box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
ýf Nudd
Nuddstofa Ástu auglýsir: heilnudd,
partanudd, slökunamudd, svæðameð-
ferð, heilun. Vmn með ilmkjamaolíum
sem er áhrifarík leið til að vinna á vöðva-
bólgu, Sími 898 7939.____________
Til leigu nuddherbergi á sólbaösstofu á
besta stað í miðbænum. Sanngjöm leiga
innifalin. Uppl. í síma 698 7772, eftir kl.
12 á sunnudag.___________________
Viltu grennast? Sogæðameðferð til
hreinsunar og grenningar - eyðir appel-
sínuhúð. Fóta og læranudd, bjúg- og
vatnslosandi. Pantanir í s. 53-33-100.
J3 Ræstingar
• Felli tré, arisja, snyrti runna og limgerði.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.
Fyrir ofan garö og neöan, og allt þar á
milli. Vönduð vinnubrögð, löng reynsla.
Uppl. í s. 866 9090 og 5614724, Kjartan.
Garöbúinn auglýsir. Garðsláttur, beða-
hreinsun, klippum ranna og flest önnur
garðverk. Uppl. í síma 699 1966.
Tek að mér heimilisþrif.
Uppl. í síma 566 8288.
Jjfc Spákonur
Spá. Viltu halda spápartí? Kem í heima-
hús og stofnanir, spái í spil, bolla og
hönd. Finn einnig týnda muni.
Tímapantanir í síma 588 1812.
Trjáklippingar. Grisja garða og annast
önnur vorverk. Margra ára reynsla.
Gunnar, s. 698 7991.
Garöverk og klippingar.
Sími 898 9726. Sigurður.
Hreingemingar
Alhliða hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Alhliöa hreingerningarþjónusta fyrir fyrir-
tæki og heimili. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864
0984/695 8876. www.hreingemingar.is
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
0 Þjónusta
Smáverk. Þarftu að láta gera einhveijar
smáviðgerðir? Tek að mér viðhald, við-
gerðir og breytingar fyrir einstakl./íiúsf.
ef þú þarft að láta smíða eitthvað fyrir
þig. Haföu samband og ég ath. hvað ég
get gert fyrir þig. S. 893 1657,_______
Flisalagnir.
Get bætt við mig verkefnum. Fagmann-
legur frágangur, 12 ára reynsla. Geri föst
tilboð. Uppl. í síma 697 9584 og 588
1325.__________________________________
Tökum að okkur alla almennnar hellulagn-
ir og lóðaframkvæmdir. Leigjum einnig
út sérhæföa verkamenn. Föst tilboð eða
tímavinna. Ari og Bjarki ehfi verktakar
símar 699 6673 og 895 8877.____________
Fataviðgeröir, fatabreytingar. Tökum gula
bletti úr dúkum. Utsala á eldri sam-
kvæmiskjólum og brúðarkjólum. Efna-
laug Garðabæjar. Vönduð vinna.
Hreinlætis-
tækja
dagar
damixa
Damixa hitastýrt
blöndunartæki
fyrir sturtur
Kr. 7.990.-
11890
HUSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is