Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Side 54
/ 62
LAUGARDAGUR 13. MAl 2000
I>V
Ættfræði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli
90 ára
Sólveig Indriöadóttir,
Baughóli 21, Húsavík.
80 ára
Emilía J. Simonsen,
Laufrima 39, Reykjavík.
Vilborg Halldórsdóttir,
Kópavogsbraut 69, Kópavogi.
75 ára
Magnús S. Ölafsson,
Kleppsvegi 138, Reykjavík.
Rögnvaldur Finnbogason,
Garöaflöt 17, Garðabæ.
70 ára
Svava Þóröardóttir,
Bláhömrum 2, Reykjavík.
60 ára
Gíslína Björnsdóttir,
Holtsgötu 41, Reykjavík.
Ingibjörg Jósafatsdóttir,
Háuhlíð 13, Sauðárkróki.
María Bóthildur Maack,
Gufunesvegi 3, Reykjavík.
Þóra Kolbeins,
Ljárskógum 13, Reykjavík.
50 ára
Guöríöur Adda Ragnarsdóttir,
Miðstræti 8b, Reykjavík.
Hans Herbertsson,
Logafold 120, Reykjavík.
Hrönn Héöinsdóttir,
Brúarholti 5, Ólafsvík.
Siguröur Magnússon,
Holtsgötu 3, Sandgerði.
Sigurgisli Skúlason,
Gnípuheiöi 11, Kópavogi.
> Örn Ragnarsson,
Engihjalla 11, Kópavogi.
40 ára
Arþóra Steinarsdóttir,
Sundabakka 1, Stykkishólmi.
Eövarð Ingi Hreiöarsson,
Arnartanga 65, Mosfellsbæ.
Elfa Björk Björnsdóttir,
Meðalholti 21, Reykjavík.
Guðrún Brynjólfsdóttir,
Holtsbúð 20, Garöabæ.
Helgi Már Barðason,
Grænugötu 10, Akureyri.
ívar Brynjólfsson,
Bjarnhólastíg 1, Kópavogi.
Jón Þór Traustason,
Stelkshólum 2, Reykjavík.
Kristín Guöjónsdóttir,
Suðurgötu 68, Akranesi.
Páli Sverrir Pétursson,
Eikjuvogi 9, Reykjavík.
Reynir Jónsson,
Lækjartúni 1, Mosfellsbæ.
Sigrún Viöarsdóttir,
Reykjahlið 10, Reykjavík.
Sumarliöi Þorvaldsson,
Lyngheiöi 22, Hverageröi.
Smáauglýsingar
DV
Allt til alls
►I 550 5000
Sigríöur Guömunda Pétursdóttir,
Ásavegi 7, Vestmannaeyjum, lést á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja
miðvikudaginn 10.5.
Ragnar Jónsson, Holtsgötu 39,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
miðvikudaginn 10.5.
Þuríöur Hugborg Hjartardóttir,
Hrafnistu, Hafnarfiröi, áðurtil heimilis í
Skaftahlíð 4, lést miövikudaginn 10.5.
Þóra Steinunn Stefánsdóttir
húsmóðir og matráðskona
Þóra Steinunn Stefánsdóttir, hús-
móðir og matráðskona, Smyrilshól-
um 2, Reykjavík, varð áttræð í gær.
Starfsferill
Þóra fæddist að Arnarstöðum í
Núpasveit og ólst þar upp í foreldra-
húsum til þrettán ára aldrurs en þá
lést móðir hennar. Hún fluttist þá
að Lindarbrekku í Kelduhverfi þar
sem sem hún var í vist og starfaði
við almenn sveitastörf og gistihús
sem þá var starfrækt þar.
Þóra lauk tveggja vetra skóla-
göngu við bamaskólann i Núpasveit
auk farkennslu heima á Arnarstöð-
um.
Eftir að Þóra gifti sig var hún
húsfreyja að Keldunesi í Keldu-
hverfi. Þau hjónin bjuggu með sauð-
fé en einnig nautgripi. í Keldunesi
var tvíbýli og bjó Sigtryggur tví-
burabróðir Helga, manns hennar, á
hinu býlinu, ásamt Rakel Sigvalda-
dóttur, konu sinni.
Eftir að Þóra missti mann sinn
hætti hún fljótlega búskap en bjó
áfram í Keldunesi. Hún starfaði
lengi við barna- og unglingaskólann
í Skúlagarði og var þar matráðs-
Fimmtugur
kona um árabil. Þá starfaði hún við
fiskvinnslu á Kópaskeri og í Grinda-
vík og var matráðskona við mötu-
neyti Þorbjamar hf. í Grindavík í
nokkur ár. Eftir það starfaði hún
m.a. við heimaaöhlynningu í
Reykjavík til starfsloka.
Árið 1990 fluttist Þóra í Smyrils-
hóla 2 í Reykjavík þar sem hún býr
nú.
Þóra starfaði með kvenfélagi
Keldhverfinga á meðan hún bjó í
Keldunesi og tók jafnan virkan þátt
í starfi kirkjukórs Garðskirkju. Síð-
an hún fluttist til Reykjavíkur hefur
hún tekið mikinn þátt i félagsstarfi
aldraðra í Gerðubergi og sungið
með kór eldri borgara þar.
Fjölskylda
Þóra giftist 22.7. 1940 Karli Helga
Jónssyni, f. 13.2. 1904, d. 28.6. 1969,
bónda í Keldunesi í Kelduhverfi.
Hann var sonur Jóns Guðmunds-
sonar og Ingibjargar Jóhannesdóttir
er bjuggu í Keldunesi.
Böm Þóru og Karls Helga eru
Logi Helgason, f. 5.3.1941, kaupmað-
ur í Reykjavík, kvæntur Dagnýju
Helgadóttur kaupmanni og eru börn
Sigurjón Garðar Öskarsson
framkvæmdastjóri á HÖfn
Sigurjón Garðar Ósk-
arsson framkvæmda-
stjóri, Heiðarbraut 3,
Höfn, verður fimmtugur á
morgun.
Starfsferill
Sigurjón fæddist að
Syðri-Úlfsstöðum og ólst
þar upp og á Hvolsvelli.
Hann lauk gagnfræða-
prófi frá Skógaskóla 1966 og prófi
frá Iðnskólanum á Selfossi 1969.
Sigurjón var í brúarvinnu á
sumrin 1966-70, á vertíð í Eyjum
1968-71 og hjá Austurleið við akstur
og framkvæmdastjóm frá 1970.
Sigurjón sat í stjóm Björgunarfé-
lags Homafjarðar og Ferðamálafé-
lags Austur-Skaftafellssýslu og situr
í stjóm Jöklaferða og Austurleiða.
Fjölskylda
Sigurjón kvæntist 14.5.1972 Önnu
Ólöfu Ólafsdóttur, f. 16.6. 1953,
starfsmanni hjá ÁTVR á Homafirði.
Hún er dóttir Ólafs Guðjónssonar og
Önnu Markúsdóttur, bænda í Vest-
urholtum í Þykkvabæ.
Böm Sigurjóns og Önnu Ólafar
eru Sigríður Guðbjörg, f. 3.2. 1972,
Sjötug
bankastarfsmaður, gift
Aðalsteini Guðmunds-
syni en þeirra sonur er
Ágúst Máni; Sonja, f. 24.9.
1977, vinnur við leikskóla
en maður hennar er Arn-
ar Þór Jónsson og dóttir
þeirra Ólöf María en böm
Amars frá fyrra hjóna-
bandi, Sindri Rafn, Eydís
Hlíði og Andri Jón; Ólöf
Ósk, f. 18.8. 1980, nemi, en unnusti
hennar er Gunnar Arnar Reynis-
son; Svanhildur, f. 10.7. 1984, nemi.
Systkini Sigurjóns: Halldór, f. 4.2.
1953, kennari á Hvolsvelli; Ómar, f.
22.5. 1954, framkvæmdastjóri hjá
Austurleið; Guðbjörg, f. 27.3. 1956,
starfsmaður VÍS á Hellu; Sigurlin, f.
7.11. 1958, svæðisstjóri VÍS á Hvols-
velli; Óskar, f. 25.1.1965, flugumferð-
arstjóri í Reykjavik; Unnur, f. 20.6.
1967, leikskólakennari á Hellu; Þór-
unn, f. 20.6.1967, starfsmaður VÍS á
Selfossi.
Foreldrar Sigurjóns: Óskar Sigur-
jónsson, f. 16.8. 1925, fyrrv. fram-
kvæmdastjóri Austurleiðar hf., og
Sigríöur Halldórsdóttir, f. 15.6. 1929,
húsmóðir.
Sigurjón verður að heiman.
Jóna Björg Georgsdóttir
starfsmaöur hjá íslandspósti
Jóna Björg Georgsdóttir, starfs-
maður hjá íslandspósti, Heiðarholti
40, Keflavík, er sjötug í dag.
Starfsferill
Jóna Björg fæddist að Brekku í
Njarðvík og ólst þar upp. Hún
stundaði nám við húsmæöraskóla.
Jafnframt heimlisstörfum starf-
rækti Jón Björg verslunina Lindina
í Keflavík, lengst af, ásamt eigin-
Andlát H| Arinu eldri
Sverrir Olafsson, mynd-
höggvarinn merki og
myndlistarmaðurinn, er
52 ára í dag. Sverrir er
hámenntaður í þágu
listagyöjunnar og sótti
víða fanga í sinni list-
menntun. Hann lærði t.d. málmtækni
hjá Iðntæknistofun, var viö nám í gler-
skuröarskúlptúr í Cambridge á
Englandi og stundaði nám í stjórnun
og markaösetningu menningarstofn-
anna við HÍ, svo eitthvað sé nefnt.
Hann hefur haldið einkasýningar víða
um heim, hefur veriö forstööumaöur
Listamiðstöðvarinnar Straums í Hafnar-
firöi og Alþjóðlega höggmyndagarðsins
þar.
manni slnum. Þau hætti þeim versl-
unarrekstri 1996.
Jóna Björg hóf störf hjá Pósti og
síma 1979 og hefur starfað þar síð-
an, fyrst hjá Pósti og síma en síöan
íslandspósti.
Fjölskylda
Jóna Björg giftist 25.12. 1864 Jó-
hanni Ólafssyni, f. 20.7. 1936, starfs-
manni hjá Aðalstöðinni hf. Hann er
I Gunnar Jökull Hákonar-
son, fyrrv. trommuleikari,
er 51 ára í dag. Gunnar
var Gene Krupa íslenska
poppheimsins frá bítla-
byltingunni 1963 og þar
' til Ásgeir Óskarsson
leysti hann af hólmi. Gunnar lék með
Tónum, Flowers og súpergrúppunni
Trúbroti. Þá var hann um skeiö
trommuleikari með ensku hljómsveit-
inni Syn sem síðar varð heimsfræg
undir nafninu Yes.
Hróðmar I. Sigurbjörns-
son er lærður gítarleikari
og mikilvirt tónskáld sem
margir kannast við. Hann
er 42 ára í dag. Verk
reirra Kristín Þorbjörg og Helgi
Þór; Kristín Ingibjörg Helgadóttir, f.
25.2. 1943, starfsmaður við aðhlynn-
ingu í Reykjavík, gift Erlendi
Haukssyni matreiðslumeistara;
Oktavía Stefanía Helgadóttir, f. 26.9.
1945, verslunarmaður i Mosfellsbæ
en böm hennar og fyrri manns,
Jónasar Jóns Hallssonar, eru Karl
Helgi, Þóra, Sandra og Hallur, en
maður hennar er Bergþór Engil-
bertsson verkstjóri; Bryndís Helga-
dóttir, f. 25.1. 1949, bankastarfsmað-
ur í Kópavogi en sonur hennar er
Ingimar Örn Ingimarsson; Jón
Tryggvi Helgason, f. 14.6. 1953, raf-
eindavirkjameistari í Reykjavík,
kvæntur Hrönn Isleifsdóttur deild-
arfulltrúa og eru böm þeirra Davíð
Þór og Sveina Berglind; Helgi Þór
Helgason, f. 31.3. 1960, verkfræðing-
ur í Reykjavík, kvæntur Soffíu
Jónsdóttur verkfræðingi og eru
börn þeirra Tómas Þór, Kristín og
Atli Þór.
Alsystkini Þóru: Gunnþórunn
Ingibjörg Ragnheiður, f. 11.3. 1915,
nú látin; Ólafur Þorsteinn, f. 30.1.
1917, nú látinn; Valgerður, f. 1.2.
1919, nú látin; Þórunn Emelía, f.
27.1. 1922, búsett á Akureyri; Petra
Guðrún, f. 27.1. 1922, búsett í
Grindavík; Halldór Gunnar, f. 11.3.
1923, búsettur í Reykjavík; Jón
Gunnlaugur, f. 16.5. 1925, búsettur í
Höfðabrekku í Kelduhverfi; Halldór
Ólafs, f. 12.9.1927, búsettur í Reykja-
vík; Ingibjörg Sigríður, f. 9.8. 1929,
búsett í Reykjavík; Bragi, f. 16.8.
1931, búsettur í Reykjavík.
Hálfsystir Þóru: Oktavía Erla, f.
30.3. 1938, búsett í Reykjavík.
Foreldrar Þóru: Stefán Tómasson,
f. 4.3. 1891, d. 19.2. 1967, bóndi að
Arnarstöðum og starfsmaður í Þjóð-
leikhúsinu, og k.h., Oktavía Stefan-
ía Ólafsdóttir, f. 30.9. 1891, d. 4.1.
1934, húsfreyja.
Seinni kona Stefáns var Sigríður
Björnsdóttir, f. 19.9. 1906, búsett í
Reykjavík.
Magnús Ingimundarson
byggingarmeistari í Bolungarvík
Magnús Ingimundarson
byggingarmeistari, Þuríð-
arbraut 7, Bolungarvík, er
fertugur i dag.
Starfsferill
Magnús fæddist á Bæ í
Reykhólasveit og ólst þar
upp. Hann lauk gagn-
fræðaprófi frá Reykhóla-
skóla 1976, prófi frá Iðn-
skólanum í Reykjavík, lærði húsa-
smíði hjá föður sínum og lauk
sveinsprófi í þeirri iðngrein 1980 og
lauk prófi frá Meistaraskóla bygg-
ingarmanna 1983.
Magnús starfaði hjá fóður sínum
og fleiri til 1989 og stundaði jafn-
framt vörubifreiðaakstur. Auk þess
að vinna að smíðum hefur hann
verið sjúkraílutningamaður í Bol-
ungarvík þrjú ár og er í slökkvilið-
inu í Bolungarvik. Hann starfar nú
hjá Ágústi og Flosa ehf. á ísafirði.
Fjölskylda
Kona Magnúsar er Brynja Ásta
Haraldsdóttir, f. 1.8.1960, húsmóðir.
Þau hófu sambúð 1985. Brynja Ásta
er dóttir Haralds Haraldssonar,
fyrrv. verkstjóra hjá Málningar-
sonur Ólafs
Ágústssonar
sem er lát-
inn, og Ingi-
ríðar Björns-
dóttin- sem
nú dvelur á
Grund.
Böm Jónu
Bjargar og Jóhanns eru Lilja hús-
móðir, gift Sigurði Ásgrímssyni
tæknifræðingi og eru böm þeirra
verksmiðju Slippfélags-
ins, og Elísabetar Ólafs-
dóttur húsmóður.
Stjúpdóttir Magnúsar
er Elísabet, f. 21.2. 1983,
nemi.
Börn Magnúsar og
Brynju Ástu eru Guð-
munda Sjöfh Magnúsdótt-
ir, f. 3.4. 1985, nemi; Ólaf-
ía Sif Magnúsdóttir, f.
18.4. 1986, nemi; Lára Jóhanna
Magnúsdóttir, f. 9.6. 1990, nemi;
Ingimundur Haraldur Magnússon,
f. 4.12. 1994; Brynja Ásta Magnús-
dóttir, f. 13.8. 1996.
Systkini Magnúsar eru Laufey
Anna, f. 23.10. 1962; Sverrir, f. 7.4.
1964, matreiðslumaður; systir, f. 7.4.
1964, dó í frumbemsku; Hjördís, f.
17.2. 1972, starfsmaður við Lyfja-
verslun ríkisins.
Foreldrar Magnúsar: Ingimundur
Sigurður Magnússon, f. 11.9. 1933, d.
21.8. 1992, byggingameistari og
hreppstjóri að Bæ í Reykhólasveit,
og Sjöfn Karolína Smith, f. 27.7.
1937, húsmóðir.
Magnús og Brynja Ásta halda
sameiginlega upp á fertugsafmæli
sín í ágúst.
María, Kristófer og Jóhann Almar;
Kristján leigubifreiðastjóri, í sam-
búð með Svanhildi Eiríksdóttur
bókmenntafræðingi og er dóttir
þeirra Salka Björt; Rut húsmóðir,
gift Þórarni Sveini Jónassyni húsa-
smið og eru dætur þeirra Þórunn
Jóna, Telma Ýr og Tinna Rut.
Foreldrar Jónu Bjargar voru Ge-
org Emil Pétursson og Guðrún
Magnúsdóttir en þau bjuggu að
Brekku í Njarðvik.
hans hafa verið frumflutt af Sinfóníu-
hljómsveit íslands, Hamrahlíöarkórnum
og Karlakórnum Fóstbræðrum sem
söng De Ramis Cadunt Folia.
Fimmti forseti íslenska
lýðveldisins, herra Ólaf-
ur Ragnar Grímsson,
verður 57 ára á morg-
un. Þá á að flagga eins
og raunar alþjóö veit. í
dag er hins vegar fæðingardagur for-
vera hans, Ásgeirs Ás-
geirssonar.
Vilhjálmur Knudsen kvik-
myndagerðarmaður er
nákvæmlega ári yngri en
forseti vor. En sameigin-
legt áhugamál þeirra er aö kynna út-
lendingum land og þjóð meö kvik-
myndavélina að vopni.
Llklega heldur Ámundi
Ámundason að verið sé
aö flagga fyrir sér á
morgun en hann er jafn-
aldri Vilhjálms upp á
I dag. Ámundi er líklega
síðasta þjóðsagnapersónan hér á landi
eftir aö Ólafur Ketilsson er allur. Sögur
af honum má m.a. finna í Stuömanna-
bókinni, sællra minninga. Ámundurvar
lengi umboðsmaður popphljómsveita.
Hann hefur ætlö verið eindreginn jafn-
aðarmaður og heldur nú gangandi eina
vinstra málgagninu sem eftir er í
landinu, sem auglýsingastjóri Dags.