Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Qupperneq 56
64 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 Tilvera Finnur þú fimm breytingar? nr.567 Krossgáta Myndirnar tvær viröast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Að tveim- ur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: United-sími með síma- númerabirti frá Sjón- varpsmiöstöðinni, Síöumúla 2, að verömæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur aö verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrisúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Ég var búin aö segja þér aö ég er aö fara yfir skattaskýrslunar ykkar allra og get ekki gefiö svar fyrr. Svarseðill: Nafn:__________________________________________________ Heimili:_______________________________________________ Póstnúmer:__________Sveitarfélag:_____________________ Merkið umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 567 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Vinningshafar getraunar nr. 565: 1. verölaun: Rúdólf Axelsson, Hellulandi 11, 108 Reykjavík. 2. verölaun: Björk Lind Haröardóttir, Álfheimum 44,104 Reykjavík. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdeg- is. Organleikari: Pavel Smid. Prestamir. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14:00 á vegum Átthagafélags Sléttuhrepps. Ræðumaður Rannveig Guðmunsdóttir, alþingismaður. Sóknamefnd. Breiöholtskirkja: Kl. 11. Bamaguðsþjón- usta. Kl. 14. Messa á mæðradegi í umsjá Kvenfélags Breiðholts. Drifa Hjartardóttir alþingismaður og forseti Kvenfélagasam- bands íslands prédikar. Kvenféiagskonur lesa ritningargreinar. Að lokinni messu verður kaffisala Kvenfélagsins í safnaðar- heimilinu. Organleikari: Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Helgistund kl. 11:00. Grill- hátið og leikir á kirkjulóð. Lokadagur bamastarfsins. Guðsþjónusta kl. 14:00. Bama- og stúlknakór Bústaðakirkju syngur við messuna. Oganisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Nemendur Fossvogsskóia koma í heim- sókn og útskýra kirkjuleg tákn á kirkju- gluggum, sem þau hafa unnið I vetur og verða til sýnis i forkirkju. Messukaffi eftir messu, þar sem aðstandendur Bama- og stúlknakórs kirkjunnar selja kaffi og aðrar veitingar á vægu verði. N.k. sunnudag verð- ur messa kl. 11:00. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Kirkjuhátíð í íþróttahús- inu í Smáranum kl. 14. Skrúðganga frá Digraneskirkju kl. 13. Guðsþjónusta í Smár- anum kl. 14. Sýning á verkum geðfatlaðra stendur yfir á opnunartima kirkjunnar í maí. Dómkirkjan: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Maria Ágústsdóttir. Dómkórinn syngur. Organleikari Kjartan Siguijónsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Mátéová. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Barna- og unglingakórar kirkjunnar, ásamt skólakór FeUaskóla, leiða safnaðarsöng. Unglingar lesa úr heilagri ritningu. Böm og unglingar fagna komu vorsins með söng og leik. Fimm ára bömum (bömum f. árið 1995) er sétstaklega boðið að koma, þau fá bókina, Kata og Óli fara í kirkju, að gjöf. Að lokinni guðsþjónustunni verða bomar fram léttar veitingar. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prestamir. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór Grensáskirkju syngur. Stjómandi Margrét J. Pálmadóttir. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjamar- son. Munið tónleika barnakórs og Kam- merkórs um miðjan daginn. Sr. Óiafur Jó- hannsson. Hallgrímskirkja: Messa og bamastarf kl. 11:00. Umsjón bamastarfs Magnea Sverris- dóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurður Pálssyni. Fé- lagar úr Schola cantomm syngja. Organisti Kári Þormar. Fjölskylduferð í Vindáshlíð að messu lokinni. Leiksýning, grill, leikir, kaffi. Allir velkomnir. Aðalfundur Listvina- félags Hallgrímskirkju verður sunnud. 21. maí kl. 12:30. Háteigskirkja: Messa kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brot'-''ie. Sr. Kristín Þómnn Tómasdóttir, héraðsprestur. HjaHakirkja: Kirkjudagur í íþróttahúsinu Smáranum. Guðsþjónusta kl. 14. á vegum allra safnaðanna í Kópavogi í tiefni 1000 ára kristni á tslandi og 45 ára afmæli Kópavogs- bæjar. Gengið verður i skrúðgöngu frá Hjallakirkju og Kópavogskirkju kl. 12.30 nið- ur að Smáranum Kristnir Trúarhópar i Kópavogi flytja gospeltónlist fram að guðs- þjónustu sem hefst kl. 14. Kirkjukóramir, bamakórar, kór aldraðra og blásarar leiða sönginn í guðsþjónustunni. Að henni lok- inni syngja bamakórar. Allir hjartanlega velkomnir. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl.18. Prestamir. Kópavogskirkja: Kirkjudagur í íþróttahús- inu Smáranum. Guðsþjónusta kl. 14. á veg- um allra safnaðanna í Kópavogi í tiefni 1000 ára kristni á íslandi og 45 ára afmæli Kópa- vogsbæjar. Gengið verður í skrúðgöngu frá Hjallakirkju og Kópavogskirkju kl. 12.30 nið- ur að Smáranum Kristnir Trúarhópar í Kópavogi flytja gospeltónlist fram að guðs- þjónustu sem hefst kl. 14. Kirkjukóramir, bamakórar, kór aldraðra og blásarar leiða sönginn í guðsþjónustunni. Að henni lok- inni syngja bamakórar. Allir hjartanlega velkomnir. Landspítalinn: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands bisk- ups. Guðsþjónusta kl. 11:00. Mæðradagur- inn. Svala Sigríður Thomsen, djákni, flytur hugvekju um heimilisguðrækni og sýnir bækur sem snerta efnið. Dóra Steinunn Ár- mannsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kafflsopi eftir messu. Laugameskirkja: Kl. 11:00. Laugames- kirkja og Foreldrafélag Laugamesskóla kynna vorferð í Vatnaskóg í félagi við fleiri félagasamtök í Laugameshverfí undir kjör- orðinu „Laugames á ljúfum nótum". Áður en lagt er af stað verður stutt bamadagskrá í kirkjunni, þar sem Brúðubíllinn og Drengjakór Laugameskirkju koma fram. Farið verður með rútum og einkabílum. Heimkoma kl. 17:00. Gert verður ráð fyrir öllum aldurs- og heilsufarshópum. Safnaðar- fólk og allir Laugarnesbúar hvattir til þátt- töku. Kvöldmessa kl. 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laugar- neskirkju syngur. Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna. Djassinn hefst í húsinu kl. 20:00. Messukaffl. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Kl. 14. Guðsþjónusta. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. Seltjamamesklrkja: Messa kl. 11:00. Altar- isganga. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Þórey Guðmundsdóttir. Lög- reglumessa kl. 14:00. Ræðumaður Ingimund- ur Einarsson, varalögreglustjóri. Prestur sr. Kjartan Öm Sigurbjömsson. Lögreglukór- inn syngur undir stjóm Guðlaugs Viktors- sonar. Eftir messu er gestum boðið að þiggja veitingar í safnaðarheimili Seltjamames- kirkju í boði lögreglukórsins. Aðalsafnaðar- fundur Seltjarnamessafnaðar verður sunnud. 21. maí í safnaðarheimilinu að lok- inni messu. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14:00. Veislukaffi fyrir nýja félaga. SKúÖÐA STMA FR'A- SAGA Hú'ALP ERFi-öi' 'AKÆRA EC-G v Llhs- FORlfáJA UTAri n tR’öll KöHtí/VHí Ari&i DRASL 2 1 % SKRlF- A6l 2.1 ÞRÖriC V FLÖKTI 3 JJ LAS- VöpN riöri HóPuR v H■ Fua l KEyR i > spil > * y ~W V \J \/ 5 (2 T MEL- RAKKAR Kom ST r T lo L'iMm HU&&A HRF-ILOU 1 •V 1 HtffYF- IHGU iSKOfil MKHÆ0 5 £ PúoTA BElBHl yesalt 4> OFri L'ATÆBI HÆom KOthl- NAFH U PP- 5TYTTA HLAFl 1 H L A Lí P SmiFT ~I\ ST'lA 10 EiMig GbO £T~ H'/ILFT orekka /3 Eiri- KFHrii GÖFGl II cL b SÆL- SÆTI PEGAR H OP/6 ZR&riORI Koahí- MA/YN Æ R S L FbTA- BLlriAB SP0TTI /3 liL'Pi 5A WmFF ** 15 INHAri TIFABI Kiriú m IH SK'/Mu 0 AROAál tLQL QUR EKK i IHE5TUR ~W KOriu- NAFri £ /77- HV£R 7 HRbPA 7? HHJÓö smm )R TRÍ& UM- KRiri&ú- u/n 12 Ib G;ó-Bu HHYKK Vi/VDA v Fl SKi- L'lriA R DÆLO BLAuT — VEGGuR GRlPuR 5 FljöT- RÆÐI Biriú i Ho ~w Aejta 1 rm 10 KRAFSI YE&uR- INN FARAR- TÆKI /3 OTTI H- HEiavli 2D HElTI SKÓFlA SPYRéh Koriu- HAFri V/ 21 VAAúfi AH&RA mm: K0MA5Í 20 DYUA v |FíRSK TIL 4 II UPP- HEFí) R riÖGL K s £ N 6 SLAK&A H,4.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.