Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2000, Qupperneq 26
30
FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000
DV
Ættfræði__________________
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Ragna Freyja Karlsdóttir
Storafmælí
90 ára__________________________
Ottó Magnússon,
Skólabraut 5, Seltjarnarnesi.
Svanhvít Jóhannesdóttir,
Enni, Hofsósi.
80 ára__________________________
Halldóra Kristjánsdóttir,
Akurgeröi 3, Reykjavík.
Kristín Eriendsdóttir,
Egilsbraut 9, Þorlákshöfn.
Oddur Magnússon,
Geitlandi 8, Reykjavík.
Steinunn Bjarnadóttir,
Hátúni, Dalvík.
75 ára__________________________
Gunnþórunn Sigurjónsdóttir,
Álfheimum 6, Reykjavlk.
Smári Guölaugsson,
Öldugerði 10, Hvolsvelli.
Sören Aöalsteinsson,
Hjallagötu 10, Sandgeröi.
70 ára__________________________
Ásdís Guörún Kjartansdóttir,
Hrísmóum 1, Garðabæ.
Jóna Guöbergsdóttir,
Lautasmára 5, Kópavogi.
Sigfríöur Björnsdóttir,
Kópnesbraut 4, Hólmavík.
60 ára__________________________
Agnar Guömundsson,
Mánasundi 7, Grindavík.
Hulda Hermanns,
Kumbaravogi, Stokkseyri.
Ragna Freyja Karlsdóttir,
Grenigrund 2b, Kópavogi.
Þorgeir Árnason,
Háarifi 27, Rifi, Hellissandi.
50 ára__________________________
Eiríkur Tómasson,
Brekkugeröi 26, Reykjavík.
Guörún S. Siguröardóttir,
Búöargötu 4, Reyöarfiröi.
Margrét Svandís Davíösdóttir,
Logafold 31, Reykjavík.
Shreekrishna Shantaram Datye,
Suðurbyggð 16, Akureyri.
Svava Guömundsdóttir,
Hverfisgötu 70, Reykjavík.
Sveinbjörn Hjálmarsson,
Sigtúni 51, Reykjavík.
Vigdís Skarphéöinsdóttir,
Heiöarlundi 8d, Akureyri.
Vilborg Guömundsdóttir,
Lyngbrekku 16, Kópavogi.
40 ára__________________________
Auður Kolbeinsdóttir,
Jakaseli 21, Reykjavík.
Birna Sigurbj. Benediktsdóttir,
Móatúni 3, Tálknafiröi.
Heiörún Haröardóttir,
Ljósalind 12, Kópavogi.
Kolbrún Kolbeinsdóttir,
Fróöengi 10, Reykjavík.
Laufey Karlsdóttir,
Dvergabakka 10, Reykjavík.
Rannveig Vigfúsdóttir,
Hjallabraut 39, Hafnarfiröi.
Rósa Ingvarsdóttir,
Lyngmóa 9, Njarðvík.
Smáauglýsingar
Þjónustu-
auglýsingar
►I550 5000
sérkennari
Ragna Freyja Karlsdóttir sér-
kennari, Grenigrund 2b, Kópavogi,
verður sextug í dag.
Starfsferill
Ragna Freyja fæddist á Siglufirði
og flutti 10 ára gömul til Kópavogs
þar sem hún hefur búið síðan.
Ragna lauk kennaraprófi árið 1960.
Veturinn 1968-69 nam hún sér-
kennslufræði við framhaldsdeild
Kennaraháskóla íslands og vetuma
1969-70 og 1983-84 var hún við nám
í Statens Spesiallærerhögskolen í
Osló. Árin 1987-89 var hún við
starfsleikninám við Kennarahá-
skóla Islands. Ragna hefur þar fyrir
utan sótt ýmis námskeið frá árinu
1984, meðal annars um stjómun
skóla, einhverfu, hegðunartruflanir
og ofvirkni.
Árin 1960-62 var Ragna kennari
við barnaskólann í Grindavlk, árin
1962-69 kenndi hún við Kópavogs-
skólann, 1970-71 var hún sér-
kennslufuiltrúi á sálfræðiskrifstofu
SASÖR í Garðabæ, hún var skóla-
stjóri við heimavistarskóla Reykja-
víkurborgar i Hlaðgerðarkoti, Mos-
fellssveit, veturinn 1971-72, frá
1972-83 var hún Forstöðumaður Sér-
kennslustöðvar Kópavogs, frá
1984-97 var hún skólastjóri við Dai-
brautarskóla í Reykjavík og vetur-
inn 1997-98 var hún sérkennari við
Dalbrautarskóla. Frá árinu 1998 hef-
ur hún sinnt sérkennslu og ráðgjöf
við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnanesi
og frá árinu 1999 einnig við Smára-
skóla 1 Kópavogi. Á ámnum 1991-97
vann hún í Ofvirknihópi Barna- og
unglingageðdeildar Landspítalans.
Ragna Freyja var í stjórn félags
íslenskra sérkennara frá 1970-74,
var formaður árin 1986-90, hún var
varabæjarfulltrúi í Kópavogi árið
1978, hún var í félagsmálaráði Kópa-
vogs 1973-78 og var formaður Al-
ráðunautur
Stefán Vignir Karlsson, ráðunaut-
ur hjá Ráðunautaþjónustu Suður-
Þingeyinga, varð sextugur í gær.
Starfsferill
Stefán fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp til 14 ára aldurs. Hann var
mörg sumur í sveit, oftast á bænum
Tindum í Geiradal. Árið 1957 út-
skrifaðist hann sem búfræðingur
frá Bændaskólanum á Hvanneyri,
hóf nám við landbúnaðarháskólann
að Tune á Sjálandi í Danmörku árið
1960 og lauk þaðan búfræðiprófi, ár-
ið 1962 tók hann inntökupróf í Land-
búnaðarháskólann i Kaupmanna-
höfn og útskrifaðist þaðan sem
agronóm (kandídat í búfræði) vorið
1967.
Frá árinu 1962 vann hann sumar-
störf hjá Búnaðarsambandi Suð-
urþingeyinga, frá 1967 var hann
fastráðinn þar sem héraðsráðunaut-
ur.
Frá árinu 1976 hefur hann verið
fomaður Jarðanefndar Suðurþing-
eyjarsýslu, frá 1979 hefur hann setið
þýðubandalagsins í Kópavogi
1976-78 auk þess sem hún var for-
maður MFÖK árin 1980-82.
Grein eftir Rögnu Freyju um
kennslu ofvirkra barna birtist í
Glæðum, fagtímariti Félags ís-
lenskra sérkennara, l.tbl., árið 1995.
Fjölskylda
Ragna Freyja giftist þann 31.3.
1959 Gísla Ólafi Péturssyni, fram-
haldsskólakennara, f. 31.3. 1940.
Hann er sonur Péturs Sumarliða-
sonar kennara og Guðrúnar Gísla-
dóttur, bóka- og skjalavarðar í
Kópavogi.
Börn Rögnu Freyju og Gísla eru
Ólafur Freyr Gíslason f. 12.9. 1959,
rennismiður og tæknifræðingur i
Reykjavík, böm hans eru Assa Ósk
Ólafsdóttir, f. 7.5. 1987, Arna Björt
Ólafsdóttir, f. 2.2. 1989, Ágúst Örn
Ólafsson, f. 5.8. 1994 en auk þess er
stjúpsonur hans Ólafur Ari Sigur-
bjömsson; Ragna Freyja Gísladótt-
ir, f. 10.11. 1960, kerfisfræðingur í
Reykjavík, gift Þóri Háifdánarsyni,
hún á dótturina Lind Gunnlaugs-
dóttur, f. 11.11. 1983, af fyrra hjóna-
bandi; Freyja Rún Gísladóttir, f. 7.6.
1962, ferðafræðingur í Noregi,
unnusti hennar er Björnar
Bergseng trésmiður og dóttir þeirra
er íris Hild Bergseng Bjömarsdótt-
ir, f. 11.6. 1993. Davíð Karl Sigur-
sveinsson, f. 7.1.1978, er fóstursonur
Rögnu Freyju og Gísla en hann er
bróðursonur Rögnu og á hann son-
inn Alexander Bjarma Davíðsson, f.
23.1. 2000.
Systkini Rögnu Freyju: Fanney
Magna Karlsdóttir, tónmenntar-
kennari á Akranesi, Særún Ása
Karlsdóttir, fyrrv. bóndi og núver-
andi verkakona í Reykjavík, María
Valgerður Karlsdóttir, matráðskona
á Siglufirði, Sigursveinn Óli Karls-
son, nú látinn, Jón Óttarr Karlsson,
í skólanefnd Hólaskóla og frá 1990
hefur hann verið formaður gróður-
verndamefndar. Hann hefur verið
formaður og framkvæmdastjóri
byggingarnefndar félagsheimilis
Ýdala frá upphafi, formaður og
framkvæmdastjóri hitaveitu í Aðal-
dal og Kinn frá upphafi, formaður
sóknamefndar Nessóknar í Aðaldal,
á sæti í samvinnunefnd um skipu-
lag miðhálendisins og er í starfs-
hópi á vegum samvinnunefndarinn-
ar sem er að ganga frá stjómsýslu-
mörkum þeirra sveitarfélaga sem
eiga land sem liggur að miðhálend-
inu auk þess sem hann er starfandi
í ýmsum nefndum á vegum Búnað-
arsambandsins. Stefán stóð einnig
að stofnun Hagsmunafélags héraðs-
ráðunauta, var fyrsti formaður
þess, tók aftur við formennsku 1988
og hefur sinnt því starfi síðan.
Fjölskylda
Stefán Vignir kvæntist þann 6.7.
1963 Sigríði Ragnhildi Hermóðsdótt-
ur, sjúkraliða á Sjúkrahúsi Húsa-
íþróttafræðingur í Kópavogi.
Ragna Freyja er dóttir Katrínar
Gamalíelsdóttir húsmóður og Karls
Sæmundarsonar húsgagnasmíða-
meistara en sambýliskona hans frá
árinu 1982 er Irma Geirsson.
Ragna Freyja býður samferða-
fólki að gleðjast með sér á afmælis-
daginn í Kiwanissalnum á Smiðju-
vegi 13A í Kópavogi á milli 19 og 22:
Ætt
Katrin, móðir Rögnu Freyju, var
dóttir Maríu Rögnvaldsdóttur frá
víkur. Hún er dóttir Jóhönnu Álf-
heiðar Steingrimsdóttur rithöfund-
ar og Hermóðs Guðmundssonar,
bónda í Árnesi í Aðaldal.
Börn Stefáns og Sigríðar eru
Steingrímur Sigurgeir Stefánsson,
verkamaður í Straumnesi, f. 14.8.
1968; Vigdís Álfheiður Stefánsdóttir,
háskólanemi á Akureyri, f. 23.10.
1971 en hún á soninn Stefán Þór Jós-
efsson, f. 18.7.1993; Skapti Sæmund-
ur Stefánsson, verkamaður í
Reykjavík, f. 24.1. 1978.
Albróðir Stefáns er Halldór
Skaftason. Hálfsystkini hans eru
Baldur Skaftason og Sjöfn Skafta-
dóttir Skaug, samfeðra, og Gyða
Réttarholti, Skagafirði. Karl, faðir
Rögnu Freyju, var sonur Sæmundar
Dúasonar og Guðrúnar Valdnýjar
Þorláksdóttur. Systkini Karls voru
Magna, saumakona á Akureyri,
Þorlákur og Dúi, sem báðir létust
ungir, Jón, skipstjóri á Siglufirði,
og Hrafn, prentari í Kópavogi.
Foreldrar Sæmundar voru Dúi
Kristján Grímsson bóndi og Eugen-
ía Jónsdóttir. Eugenía var dóttir
Jóns Norðmanns Jónssonar, prests
á Barði.
Thorsteinsson, Rósa Thorsteinsson
og Guðmundur Thorsteinsson.
Stefán var sonur Skafta Sæmund-
ar Stefánssonar þjóns sem lést árið
1946 og Sigurveigar Halldórsdóttur,
hárgreiðslukonu og húsmóður í
Reykjavík. Seinni maður Sigurveig-
ar var Hallur Hermannsson, skrif-
stofustjóri hjá Ríkisskipum. Eftir
lát föður Stefáns ólst hann upp hjá
föðurforeldrum sínum, Vigdísi Sæ-
mundsdóttur húsmóður og Stefáni
Guðnasyni, verkstjóra hjá Reykja-
víkurbæ og stofnanda Lúðrasveitar
Reykjavíkur.
/
{Jrval
-Gottíflugið
Sextugur
Stefán Vignir Skaftason
Jaröarfarir
Björn Þorláksson lögfræöingur, Kapla-
skjólsvegi 93, verður jarðsunginn frá-
Dómkirkjunni I Reykjavík föstudaginn
9.6. kl. 13.30.
Sigurbjörg Magnúsdóttir frá Sólvangi,
Vestmannaeyjum, veröur jarðsungin frá
Landakirkju föstudaginn 9.6. kl. 14.
Anna Pálsdóttir, Lindargötu 1, verður
jarðsungin frá Langholtskirkju föstudag-
inn 9.6. kl. 13.
Guörún Guðmundsdóttir frá Geröum í
Garði veröur jarösungin föstudaginn 9.6.
kl. 15.
Pétur Jónsson frá Hallgilsstöðum, Hörg-
árdal, veröur jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju föstudaginn 9.6. kl. 13.30.
Ingileif Guörún Friðleifsdóttir, Álakvlsl
112, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju
fimmtudaginn 8.6. kl. 13.30.
Merkir Islendingar
Q uðmundur (Jónsson) Kamban, rithöfundur og
^ leikstjóri, fæddist þann 8. júní 1888 í Litlabæ
á Álftanesi og ólst upp í Arnarfirði. Guðmund-
ur er almennt talinn í hópi fremstu rithöf-
unda íslendinga á tuttugustu öld.
Guðmundur varð stúdent í Reykjavík ár-
ið 1910 og fluttist þvínæst til Kaupmanna-
hafnar og bjó þar lengst af. I Kaupmanna-
höfn las hann heimspeki og bókmenntir
og einbeitti sér að leikritagerð og tók upp
höfundarnafnið Kamban. Hann starfaði
sem leikstjóri í Kaupmannahöfn en einnig
á Islandi annað slagið.
Guðmundur dvaldist um hríð í Bandaríkj-
unum og einnig í Þýskalandi en ritverk hans
hlutu þar mjög góðan hljómgrunn.
I lok síðari heimsstyrjaldarinnar, þann 5. maí
Guðmundur Kamban
1945, ætluðu danskir frelsisliðar að handtaka
hann vegna gruns um samstarf við Þjóðverja.
Hann var hreinsaður af þeim áburði eftir
andlát sitt.
Leikrit Guðmundar voru Hadda Padda,
Konungsglíman, Marmari, Vér morðingj-
ar, Öræfastjörnur, Sendiherrann frá
Júpiter, I Skálholti, Þess vegna skiljum
við, Stórlæti, Vöf og Þúsund mílur. Hann
gaf einnig út nokkrar skáldsögur og
skrifaði fjölmargar smásögur og greinar.
Leikrit hans hafa verið sýnd á íslandi,
nú síðast í vetur var leikritið Vér morð-
ingjar sett upp í Þjóðleikhúsinu.
Guðmundur Kamban vann sér það einnig
til frægðar að vera meðal þeirra fyrstu á Is-
landi sem gerðu leiknar kvikmyndir.
Andlát
Brynjar Bragi Stefánsson, Spóahólum
14, lést sunnudaginn 4.6.
Anna Steindórsdóttir, Norðurbrún 1,
lést á Landspítalanum sunnudaginn
28.5.
Sigurgeir Gunnarsson húsasmíðameist-
ari, Unufelli 25, lést að heimili sínu
sunnudaginn 4.6.
Lára Hólmfreösdóttir, Þóreyjarnúpi, lést
á sjúkrahúsi Hvammstanga 15.5.
Anna Pálína Loftsdóttir lést á Hrafnistu
í Hafnarfirði mánudaginn 5.6.
IJrval
- gott í hægindastólinn