Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 34
34 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Helgarblað Fjármálasviðið Valdamestu menn íslands Völd eru mæld í peningaforráðum og mannaforráðum. Með því að miða við það er hægt að finna sex valdamestu menn innan höfuð- skepnanna í íslenskum veruleika, fjármálasviðinu, viðskiptasviðinu, menningarsviðinu og stjórnmálasviðinu. Stóra myndin er máluð. Rétt er að hafa hugfastan muninn á völdum og áhrifum. Við röðun á þessa lista var lögð áhersla á að hinir útvöldu hefðu völd en horft var fram hjá áhrifum þeirra. Ráðgjafar okkar við gerð listans lögðu fram stutta lýsingu á hverjum og einum. Þorgeir Eyjolfsson Aldur: 49 Framkvœmda- stjóri Lífeyris- sjóðs verslunar- manna Lífeyrissjóðim- ir ráða yfir gifurlegum fjármunum og þar er Lífeyrissjóður verslunar- manna hvað sterkastur. 1 gegnum fjárfestingar sínar hafa sjóðirnir gríðarleg ítök í atvinnulífinu. Áhrif þeirra eru slík að Alþingi kennir líf- eyrissjóðunum um fall krónunnar. Umsögn: „Æösti hofprestur lífeyr- issjóóakirkjunnar. “ Jón Ólafsson Aldur: 46 Stjórnarformad- ur Norðurljósa Jón Ólafsson er einvaldur 1 ís- lenskum afþrey- ingariðnaði. Hann ræður yflr meirihluta útvarpsmark- aðarins, helmingi sjónvarpsmarkað- arins, 80% hljómplötumarkaðarins og er auk þess 40% hluthafi í Tali. Jón á auk þess hlut í mjög mörgum íslenskum fyrirtækjum. Umsögn: „Á stœrsta safn óvina í einkaeign á íslandi." Sigurður Gísli Palmason Aldur: 46 Stjórnarformað- ur Þyrpingar Þyrping á meira af fasteign- um en nokkurt Jón Ásgeir Jóhannesson Aldur: 32 Forstjóri Baugs Jón Ásgeir er sonur Jóhannesar Jónssonar, sem kenndur er við Bónus. Baugur er langstærsti aðil- inn á íslenskum matvörumarkaði. Eignarhaldsfélag hans og fjölskyldu hans, Gaumur, á hlut í mjög mörg- um fyrirtækjum og rekur veitinga- staði, verslanir og fasteignir, svo eitthvað sé nefnt. Umsögn: „Skriðdreki í leóur- jakka. “ herra lengur en nokkur annar. Umsögn: „Þaó er búið að segja um Davíð allt sem hœgt er aó segja. “ Halldór Asgrímsson Aldur: 53 Utanrikisráð- herra Halldór er for- maður Fram- sóknarflokksins og hefur gríðarleg pólitísk völd. Skýrasta dæmið um vald Halldórs er helmingaskipting ríkisstjórn- arinnar þar sem áhrif Framsókn- ar vega jafn þungt og áhrif Sjálf- stæðisflokksins þrátt fyrir mik- inn fylgismun í síðustu kosning- um. Umsögn: „Selurinn hefur manns- augu. “ Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir Aldur: 45 Borgarstjóri Ingibjörg er borgarstjóri og óskoraður foringi vinstri manna á íslandi. Margir fullyrða að án hennar væri R-listinn ekki til. Auk valds hennar sem borgar- stjóri færa væntingar vinstri manna til Ingibjargar sem mögu- legs leiðtoga henni gífurlega sterka stöðu. Umsögn: „Tonnatak vinstri- manna. “ annað fyrirtæki á íslandi. Það á Holtagarða, Flugleiðahótelin og Kringluna, svo fátt eitt sé nefnt. Sigurður Gísli á auk þess með systkinum sínum Hof, sem er stór hluthafi í mörgum fyrirtækjum. Dótturfélag Hofs er 3P fjárhús, sem er í eigu Sigurðar Gisla, Jóns Pálmasonar og Páls Kr. Pálssonar og hefur fjárfest víða í íslensku at- vinnulífi. Umsögn: „ET íslensks viðskiptalífs og er ekki á leiöinni heim. “ Þorsteinn Már Baldvinsson Aldur: 48 Framkvœmda- stjóri Samherja Þorsteinn er ókrýndur kon- ungur sægreif- anna. Hann er stærsti eigandi og framkvæmdastjóri stærsta sjávar- útvegsfyrirtækis landsins, sem auk þess teygir arma sina til margra annarra landa. Þorsteinn á auk þess í mörgum íslenskum fyrirtækjum, þar á meðal íslands- banka-FBA. Umsögn: „Hann fagnar milljarða- samningum meö því að fá sér Big Mac. “ Stjórnmálasviðið Davíö Oddsson Aldur: 52 Forsœtisráð- herra Davíð er óskor- aður foringi Sjálf- stæðisflokksins og forsætisráð- * Bjarni Armannsson Aldur: 32 Bankastjóri ís- landsbanka-FBA Bjarni varö bankastjóri FBA og skilaði bankan- um sjálfum, ríkissjóði og hluthöfum gífurlegum hagnaði fyrstu þrjú starfsár bankans. Hann er annar bankastjóri Íslandsbanka-FBA og andlit bankans út á við. Mikið mark er tekið á orðum hans í fjármála- heiminum. Umsögn: „Unglingurinn í verð- bréfafrumskóginum. Eia perlur, eia gimsteinar. “ Halldór J. Kristjánsson Aldur: 45 Bankastjóri Landsbankans Halldór stýrir Landsbankanum einn í stað nokk- urra bankastjóra áður. Bankaráð Landsbankans hefur tekið nokkrum breytingum síðustu ár og er veikara nú en oft áður. Landsbankinn gegn- ir lykilhlutverki i fjármögnun í at- vinnulífinu og hefur lengi gert. Halldór hefur neitunarvald um allar lánveitingar og veitir það honum mikil völd. Umsögn: „Einn fyrir alla. Þriggja manna maki í bankastjórn. “ Sigurður Einarsson Aldur: 40 Forstjóri Kaup- þings Sigurður stýrir Kaupþingi, sem hefur verið mjög virkt í viðskiptalífl landsins og ver- ið aflvaki í ýmsum merkum samein- ingarferlum. Tengsl Kaupþings við mörg fyrirtæki eru náin, til dæmis er Kaupþing stór hluthafl í íslands- banka-FBA. Ættartengsl Sigurðar skemma ekki fyrir, en hann er son- ur Einars Ágústssonar, alþingis- manns, ráöherra, sendiherra og framsóknarmanns. Umsögn: „Skjaldbakan kemst þangað líka. “ & Valur Valsson Aldur: 56 Bankastjóri ís- landsbanka-FBA Til marks um vald Vals er aö skömmu fyrir sameiningu ís- landsbanka og FBA er að skömmu fyrir sameiningu tók hann öll völd í íslandsbanka samkvæmt nýju skipuriti. Valur er þungavigtarmað- ur í fjármálaheiminum og með gríð- arlega reynslu og tengist efnafjöl- skyldum fjölskylduböndum. Umsögn: „Menn voru aó hugsa um Val þegar þeir settu hákarl í auglýs- ingar íslandsbanka. “ Friörik Jóhannsson Aldur: 43 Framkvœmda- stjóri Burðaráss Friðrik stjómar íjárfestingafélag- inu Burðarási, sem á hlut i fleiri sjávarútvegsfyrir- tækjum en tölu verður á komið. Auk þess hefur félagið fjárfest í tæknigeiranum og er meðal annars stór hluthafl í liftæknifyrirtækinu Urði Verðandi Skuld. Umsögn: „Stjórnar egginu sem getur vaxið hœnunni yfir höfuð. “ Viðskiptasviðið Benedikt Jóhannesson Aldur: 45 Forstjóri Talna- könnunar Vald Benedikts liggur meðal ann- ars I þeim vænt- ingum sem gerðar eru til hans af valdamiklum mönnum. Benedikt á og rekur útgáfu- og ráðgjafarfyr- irtækið Talnakönnun. Hann situr í stjórnum Útgerðarfélags Akur- eyringa og Eimskips og er stjórn- arformaður Nýherja, Skeljungs og Myllunnar. Benedikt er af Engeyj- arætt. Umsögn: „ Vonarstjarnan á kvöld- himni íslensks viðskiptalífs. “ Benedikt Svelnsson Aldur: 62 Stjórnarformað- ur Eimskips Benedikt er kallaður stjórnar- formaður íslands vegna setu sinnar í stjómum fleiri fyrirtækja en tölu verður á komið. Hann er stjórnarformaður Eim- skips, Sjóvá-Almennra og Marel, svo örfá séu nefnd. Þar fyrir utan er hann forseti bæjarstjórnar í Garða- bæ og stýrir þar hreinum meiri- hluta sjálfstæðismanna. Umsögn: „Guðfaöir Engeyjarœtt- arinnar. ítök hennar veröa ekki rak- in í stuttu máli. “ rr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.