Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Page 35
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 35 I>V Helgarblað Kjartan Gunnarsson Aldur: 49 Framkvœmda- stjóri Sjálfstœð- isflokksins Kjartan hefur lengi verið fram- kvæmdastjóri stærsta flokks á ís- landi og hefur gegnt ýmsum trún- aðarstörfum fyrir flokkinn, til dæm- is var hann lengi for- maður banka- ráðs Landsbankans og situr enn í ráð- inu. Hann er trúnaðarvinur Dav- íðs Oddssonar og Bjöms Bjarna- sonar og er náinn ráðgjafi þeirra. Kjartan er auk þess sterkefnaður, enda einkaerfingi föður síns, Gunnars Pálssonar. Umsögn: „Kafbátur með slaufu. “ Kristján Ragnarsson Aldur: 62 Formaður LÍl1 Kristján er höf- undur sjávarút- vegs á íslandi síð- ustu þrjátíu árin og leiðtogi útgerðarmanna. Auk þess situr hann í bankaráði Is- landsbanka-FBA. Umsögn: „Eins manns blandaður grátkór. “ Ögmundur Jonasson Aldur: 52 Alþingismaóur og formaður BSRB Ögmundur er fyrsti þingmaður vinstri grænna á töluverðs álits í manna. Það sem hann hefur fram yfir aðra þingmenn er að hann er formaður einna stærstu samtaka launamanna á landinu, BSRB, og situr auk þess í stjómum og ráðum. Umsögn: „Aristókratískur og metnaöargjarn sósíalisti meó völd. “ þingi og nýtur röðum vinstri Menningarsviðiö Friðrik Þór Friöriksson Aldur: 46 Forstjóri og aðal- eigandi íslensku kvikmyndasam- steypunnar íslenska kvik- myndasamsteypan hefur vaxið gríð- arlega á síðustu árum og hefur Frið- rik tekið fyrrum keppinauta sína inn í fyrirtækið. Friðrik hefur mjög góð tengsl við erlenda kvikmynda- menn og fjármálamógúla sem gerir völd hans hér á landi enn meiri. Tengsl hans við stjórnvöld eru einnig góð. Umsögn: „Skýrari í stjórnun en í tali. “ Halldór Guðmundsson _ Aldur: 44 Útgáfustjóri Máls og menn- ingar og valda- mesti fram- kvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis, Edda - Utgáfa og miðl- un. Stýrir stærsta útgáfufyrirtæki landsins og tekur ákvarðanir um hvaða höfundar fá útgáfu og ræður því að miklu leyti hvað. landsmenn lesa. Umsögn: „Bókhneigður bissness- maður. Óvenjuleg blanda. “ Ólafur Kvaran Aldur: 51 Framkvœmda- stjóri Listasafns íslands Þeir fjármunir sem velkjast inn- an myndlistar- heimsins eru að mati kunnugra mjög vanmetnir. Ólafur Kvaran stjórnar innkaupum stærsta safns á íslandi. Ákvarðanir hans hafa mikil áhrif fyrir listamenn, bæði fjárhags- lega og hvað varðar listrænan frama. Ólafur Kvaran ræður því miklu um það hvaða íslensk mynd- list kemur fyrir augu landsmanna. Umsögn: „Hefur nœmt auga fyrir fagurfrœói peninga. “ Páll Baldvin Baldvinsson Aldur: 47 Formaður leik- húsráðs LR og dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hefur oddaað- stöðu í leikhúsráði LR, sem sýndi sig best þegar Þórhildur Þorleifs- dóttir hrökklaðist úr stóli leikhús- stjóra. Þar að auki er hann einvald- ur í innlendri dagskrárgerð hjá Is- lenska útvarpsfélaginu. Umsögn: „Meistari í að stjórna bak við tjöldin. “ Stefán Baldursson Aldur: 56 ára Þjóðleikhússtjóri Staða hans í ís- lensku leikhúslífi er óumdeild. Hann hefur stjómað Þjóð- leikhúsinu af röggsemi síðustu ár og hefur starfstími verið framlengdur í fyrsta sinn í fimmtíu ára sögu Þjóðleik- hússins. Fjárframlög ríkisins til leik- hússins hafa einnig aukist með hverju ári sem hann hefur gegnt embættinu. Þetta tvennt sýnir mikið traust ráð- herra til leikhússtjórans. Stefán stjórn- aði einnig Leikfélagi Reykjavíkur. Umsögn: „Stefán er Bastían bœj- arfógeti í Kardimommubœ leikhús- heimsins. “ Þórunn Sigurðardóttir Aldur: 56 Framkvœmda- stjóri Menning- arborgarinnar og Listahátíðar ársins 2000 Hefur lykilstöðu inu og hefur á árinu ráðstafað ein- um milljarði króna til menningar- lífsins. Umsögn: „Hefur betri stjórn á raunverulegu fólki en persónum leik- rita sinna. “ í menningarlíf- Stefán Baldursson (56) Þjóð leikhússtjóri og Þórunn Sigurð- ardóttir (56), framkvæmdastjóri Menningarborgarinnar. Sólveig Pétursdóttir (52), dóms- og kirkjumálaráðherra, og Kristinn Björnsson (50), for stjóri Skeljungs. Geir H. Haarde (49) fjármálaráð- herra og Inga Jóna Þórðardótt- ir (49), oddviti sjálfstæðismanna i borgarstjóm Reykjavíkur. Bolli Kristinsson (49) og Svava Johansen (36) kaupmenn. Ingibjörg Pálmadóttir (51) heil brigðisráðherra og Haraldur Sturlaugsson (51) útgerðarmað- Páll Pétursson (63) félagsmála- ráðherra og Sigrún MagnÚS- dóttir (56) borgarfulltrúi R-listans. -sm/PÁÁ Þeir sem eru taldir hafa mikil vóld en hafa þau Steingrímur Hermannsson Aldur: 72 Fyrrverandi forsœtisráðherra Vigdís Finnbogadóttir Aldur: 70 Fyrrverandi forseti íslands Friðrik J. Arngrímsson Aldur: 41 Framkvœmdastjóri LÍÚ Karl Sigurbjörnsson Aldur: 53 Biskup íslands SL-- Ingimundur Sigurpálsson Aldur: 49 Forstjóri Eimskips Matthías Johannessen Aldur: 70 Ritstjóri Morgunblaðsins Olafur Ragnar Grímsson Aldur: 57 Forseti íslands Páll Kr. Pálsson Aldur: 44 Einn eigenda 3P fjárhúss Þeir sem telja sig hafa mikil völd en hafa þau Hannes H. Gissurarson Aldur: 47 Prófessor Olafur Ragnar Grímsson Aldur: 57 Forseti íslands Olafur Ragnarsson Aldur: 56 Stjórnarformaður Eddu - Miðlunar og útgáfu Páll Skúlason Aldur: 55 Háskólarektor

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.