Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 35 I>V Helgarblað Kjartan Gunnarsson Aldur: 49 Framkvœmda- stjóri Sjálfstœð- isflokksins Kjartan hefur lengi verið fram- kvæmdastjóri stærsta flokks á ís- landi og hefur gegnt ýmsum trún- aðarstörfum fyrir flokkinn, til dæm- is var hann lengi for- maður banka- ráðs Landsbankans og situr enn í ráð- inu. Hann er trúnaðarvinur Dav- íðs Oddssonar og Bjöms Bjarna- sonar og er náinn ráðgjafi þeirra. Kjartan er auk þess sterkefnaður, enda einkaerfingi föður síns, Gunnars Pálssonar. Umsögn: „Kafbátur með slaufu. “ Kristján Ragnarsson Aldur: 62 Formaður LÍl1 Kristján er höf- undur sjávarút- vegs á íslandi síð- ustu þrjátíu árin og leiðtogi útgerðarmanna. Auk þess situr hann í bankaráði Is- landsbanka-FBA. Umsögn: „Eins manns blandaður grátkór. “ Ögmundur Jonasson Aldur: 52 Alþingismaóur og formaður BSRB Ögmundur er fyrsti þingmaður vinstri grænna á töluverðs álits í manna. Það sem hann hefur fram yfir aðra þingmenn er að hann er formaður einna stærstu samtaka launamanna á landinu, BSRB, og situr auk þess í stjómum og ráðum. Umsögn: „Aristókratískur og metnaöargjarn sósíalisti meó völd. “ þingi og nýtur röðum vinstri Menningarsviðiö Friðrik Þór Friöriksson Aldur: 46 Forstjóri og aðal- eigandi íslensku kvikmyndasam- steypunnar íslenska kvik- myndasamsteypan hefur vaxið gríð- arlega á síðustu árum og hefur Frið- rik tekið fyrrum keppinauta sína inn í fyrirtækið. Friðrik hefur mjög góð tengsl við erlenda kvikmynda- menn og fjármálamógúla sem gerir völd hans hér á landi enn meiri. Tengsl hans við stjórnvöld eru einnig góð. Umsögn: „Skýrari í stjórnun en í tali. “ Halldór Guðmundsson _ Aldur: 44 Útgáfustjóri Máls og menn- ingar og valda- mesti fram- kvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis, Edda - Utgáfa og miðl- un. Stýrir stærsta útgáfufyrirtæki landsins og tekur ákvarðanir um hvaða höfundar fá útgáfu og ræður því að miklu leyti hvað. landsmenn lesa. Umsögn: „Bókhneigður bissness- maður. Óvenjuleg blanda. “ Ólafur Kvaran Aldur: 51 Framkvœmda- stjóri Listasafns íslands Þeir fjármunir sem velkjast inn- an myndlistar- heimsins eru að mati kunnugra mjög vanmetnir. Ólafur Kvaran stjórnar innkaupum stærsta safns á íslandi. Ákvarðanir hans hafa mikil áhrif fyrir listamenn, bæði fjárhags- lega og hvað varðar listrænan frama. Ólafur Kvaran ræður því miklu um það hvaða íslensk mynd- list kemur fyrir augu landsmanna. Umsögn: „Hefur nœmt auga fyrir fagurfrœói peninga. “ Páll Baldvin Baldvinsson Aldur: 47 Formaður leik- húsráðs LR og dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hefur oddaað- stöðu í leikhúsráði LR, sem sýndi sig best þegar Þórhildur Þorleifs- dóttir hrökklaðist úr stóli leikhús- stjóra. Þar að auki er hann einvald- ur í innlendri dagskrárgerð hjá Is- lenska útvarpsfélaginu. Umsögn: „Meistari í að stjórna bak við tjöldin. “ Stefán Baldursson Aldur: 56 ára Þjóðleikhússtjóri Staða hans í ís- lensku leikhúslífi er óumdeild. Hann hefur stjómað Þjóð- leikhúsinu af röggsemi síðustu ár og hefur starfstími verið framlengdur í fyrsta sinn í fimmtíu ára sögu Þjóðleik- hússins. Fjárframlög ríkisins til leik- hússins hafa einnig aukist með hverju ári sem hann hefur gegnt embættinu. Þetta tvennt sýnir mikið traust ráð- herra til leikhússtjórans. Stefán stjórn- aði einnig Leikfélagi Reykjavíkur. Umsögn: „Stefán er Bastían bœj- arfógeti í Kardimommubœ leikhús- heimsins. “ Þórunn Sigurðardóttir Aldur: 56 Framkvœmda- stjóri Menning- arborgarinnar og Listahátíðar ársins 2000 Hefur lykilstöðu inu og hefur á árinu ráðstafað ein- um milljarði króna til menningar- lífsins. Umsögn: „Hefur betri stjórn á raunverulegu fólki en persónum leik- rita sinna. “ í menningarlíf- Stefán Baldursson (56) Þjóð leikhússtjóri og Þórunn Sigurð- ardóttir (56), framkvæmdastjóri Menningarborgarinnar. Sólveig Pétursdóttir (52), dóms- og kirkjumálaráðherra, og Kristinn Björnsson (50), for stjóri Skeljungs. Geir H. Haarde (49) fjármálaráð- herra og Inga Jóna Þórðardótt- ir (49), oddviti sjálfstæðismanna i borgarstjóm Reykjavíkur. Bolli Kristinsson (49) og Svava Johansen (36) kaupmenn. Ingibjörg Pálmadóttir (51) heil brigðisráðherra og Haraldur Sturlaugsson (51) útgerðarmað- Páll Pétursson (63) félagsmála- ráðherra og Sigrún MagnÚS- dóttir (56) borgarfulltrúi R-listans. -sm/PÁÁ Þeir sem eru taldir hafa mikil vóld en hafa þau Steingrímur Hermannsson Aldur: 72 Fyrrverandi forsœtisráðherra Vigdís Finnbogadóttir Aldur: 70 Fyrrverandi forseti íslands Friðrik J. Arngrímsson Aldur: 41 Framkvœmdastjóri LÍÚ Karl Sigurbjörnsson Aldur: 53 Biskup íslands SL-- Ingimundur Sigurpálsson Aldur: 49 Forstjóri Eimskips Matthías Johannessen Aldur: 70 Ritstjóri Morgunblaðsins Olafur Ragnar Grímsson Aldur: 57 Forseti íslands Páll Kr. Pálsson Aldur: 44 Einn eigenda 3P fjárhúss Þeir sem telja sig hafa mikil völd en hafa þau Hannes H. Gissurarson Aldur: 47 Prófessor Olafur Ragnar Grímsson Aldur: 57 Forseti íslands Olafur Ragnarsson Aldur: 56 Stjórnarformaður Eddu - Miðlunar og útgáfu Páll Skúlason Aldur: 55 Háskólarektor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.