Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000
Tilveía
JOV
Hjarta bæjarins
Café Amour myndar skemmtilega tengingu viö Ráöhústorgiö, hjarta Akureyrar.
Café Amour - nýjasti veitingastaðurinn á Akureyri:
í hjarta
bæjarins
Viöur, gter og
stál
Inngangshurö
staöarins er
voldug, tæpir
þrír metrar á
hæö og iýsandi
fyrir efnisvaliö
þar sem viöur,
gler og stál
vinna saman.
Rjótandi
barlýsing
Barinn er
klæddur
blámuöu
stáli. Bar-
borð er úr~
gleri og lýs-
ingin gerir
þaö aö verk-
um aö hún
viröist fljóta
fyrir ofan bar-
inn.
81 i ii j|- ó ; iiKji. •
, Hl H', > , ! ■ NK
:,í $ d
DV, AKUREYRI:_______________________
Fyrir skömmu var opnað nýtt
kafííhús við Ráðhústorgið á Akur-
eyri. Staðurinn ber nafnið Café Am-
our og er aðlaðandi kaffihús þar
sem boðið er upp á léttar veitingar
á daginn en breytist síðan í rólegan
bar á kvöldin. Neðri hæðin myndar
skemmtilega tengingu við Ráðhús-
torgiö sem lifnar við á kvöldin þeg-
ar gestir fylla staðinn. Á efri hæð-
inni er hægt að vera meira út af fyr-
ir sig og möguleiki að leigja þann
sal út til fyrirtækja og hópa.
Vekur athygli
Þegar komið er inn á Café Amour
er gengið inn um glæsilegar háar
dyr og þegar inn er komið vekur
fyrst athygli málverk sem þekur loft
jarðhæðarinnar. Málverkið er eftir
listamanninn Birgi Rafn Friðriks-
son og sækir hann innblásturinn í
nafn staðarins. Hönnun er nútíma-
leg, með rómantískum blæ þar sem
efnisval og samsetningar leika stórt
hlutverk. Stál og gler spilar á móti
gamalli eik og einnig fanga mynd-
verk og lýsing
augað. Spegill
sem þekur enda-
vegginn stækkar
rýmið um helm-
ing. Textar í
sandblásnum
flötum í gluggum
og öðru gleri eru
teknir úr ljóðum
íslenskra skálda.
Þegar upp á
næstu hæð er
komið taka við
stórir djúpir leð-
ursófar og þykk
flauelsglugga-
tjöld; stemningin
býður upp á kaffi og koníak. Innar
er að finna lítinn sal með stólum og
borðum þar sem stórt myndverk eft-
ir Tolla prýöir einn vegginn. Arki-
tektamir sem sáu um hönnun stað-
arins eru þau Hlédís Sveinsdóttir og
Gunnar Bergmann Stefánsson hjá
EON-arkitektum.
Tónlistinni stillt í hóf
„Okkur fannst vanta stað eins og
DV-MYND GK
Framkvæmda-
maöurinn
Elís Árnason
einn af eigend-
um og fram-
kvæmdastjóri
Café Amour.
Ustaverk í loftlnu
Listamaöurinn Birgir Rafn Friöriks-
son á heiöurinn af málverkinu í
loftinu oggefur það staönum
listrænan blæ.
þennan á Akureyri og þess vegna
ákváðum að setja upp stað þar sem
fólk getur haft það huggulegt í
skemmtilegu umhverfi. Við leggj-
um áherslu á að fólk geti talað sam-
an og tónlistin taki ekki öll völd,“
segir Elís Ámason, framkvæmda-
stjóri og einn af eigendum veitinga-
staðarins Café Amour sem var opn-
aður á Akureyri fyrir skömmu.
Fólk hefur haft orð á því að loks-
ins sé komið kaffihús á Akureyri
þar sem tónlistin sé þannig stillt að
hægt sé að tala saman án erfiðleika
á meðan veitinga er neytt. Eftir
klukkan 23 um helgar breytist and-
rúmslóftið hins vegar nokkuð og
kráarstemningin tekur við, þó þess
sé gætt að stilla tónlistinni þannig
í hóf að hún sé ekki alveg ráðandi.
„Staðurinn er léttur og skemmti-
legur og mjög vel vandaö til bæði
innréttinga og húsgagna. Við lögð-
um talsvert í þetta,“ segir Elís.
Hann segir húsnæðið vera um 220
fermetra. Þar er rými fyrir 90-100
gesti og von er á stækkun áður en
langt um líður.
-gk/aþ
■
Dodge Carauan BASE
Fjöllin, haustið og peran á borðinu:
Falsaði mynd
eftir Ásgrím
skr. '97,ekinn 47 þús. km, sjálfsk.,
4 dyra, 7 manna.
Gullfallegur bíll.
Verð kr. 1.790.000,-
tilboð kr. 1.490.000,-
Sjón er
'U ríkari.
EVROPA
BILASALA
tákn um traust
Faxafen 8 / Simi 581 1560 / Fax 581 1586
www.evropa.is
Opid alla
helgina.
Undanfarið hefur
Jón Axel Egilsson
myndlistarmaður sýnt
vatnslitamyndir í
Bókasafni Seltjamar-
ness. Þetta er fyrsta
einkasýning Jóns Axels
en hann er þekktur fyr-
ir auglýsingar og
teiknimyndir. Jón segir
að sýningin nefnist
Fjöllin, haustið og per-
an á borðinu. „Á henni
er meðal annars að
flnna myndir af fjalla-
hringnum eins og ég sé
hann af Seltjamames-
Tilvaliö að læra af gömlu meisturunum
Jón Axel Egilsson myndlistarmaður sýnir vatnslita-
myndir í Bókasafni Seltjarnarness.
inu. Ég mála einnig haustið og lífið
í kringum mig eins og ég sé það.
Verk gömlu meistaranna eru mér
mjög hugleikin svo ég gerði það að
gamni mínu að „falsa“ mynd af
Svínafelli í Öræfum eftir Ásgrím
Jónsson sem er í eigu Listasafns ís-
lands.
Erlendis er algengt að sjá mynd-
listarnema mála eftir myndum á
listasöfnum en þetta er nánast
óþekkt hér á landi og mér finnst að
fólk eigi að gera meira að því til að
þjálfa sig. Ég er enn að læra að mála
með vatnslitum og tel mig hálfnað-
an með námið þannig að þetta er
eins konar halv-vej fest hjá mér.“
Sýningin stendur tÚ 9. desember og
einnig má skoða hana á Netinu á
www.greendoor.is.
Medea
Nýstárleg uppfærsla.
Nýstárleg
uppfærsla
Nú fer hver að verða síðastur að sjá
sýningu leikfélagsins Fljúgandi Fiska á
nýrri leikgerð á gríska harmleiknum
Medeu eftir Evrípídes í leikstjóm
Hilmars Oddssonar í Iðnó. Medea var
framsýnd við frábærar undirtektir
þann 17. nóvember. Uppsetningin er
nýstárleg, notast er við margmiðlun
þar sem kvikmynd, ljós og leikur
mynda sterka heúd og mögnuð tónlist
hins breska Jonathans Cooper leikur
þar stórt hlutverk. Jonathan leikur
einnig lifandi tónlist í sýningunni en
hann verður því miður að hverfa af
landi brott vegna annarra verkefna í
London. Þar af leiðandi verða sýningar
á Medeu ekki fleiri á íslandi.
Tveir leikarar fara með hlutverk i
sýningunni, Þórey Sigþórsdóttir og
Valdimar Öm Flygenring. Síðasta sýn-
ing verður í Iðnó annað kvöld.