Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Tilvera X>V Rokkkóngur í Noregi: Elvis sár- langar til íslands DV. GARDERMOEN: ____________ „Eg hef lengi haft áhuga á aö koma til íslands og spila. Tækifærið hefur bara ekki enn komiö,“ segir Norðmaðurinn Kjell Elvis, 32ja ára, sem heillað hefur landa sína upp úr skónum með töktum að hætti rokkkóngsins frá Memphis. Þá þyk- ir Kjell sláandi likur fyrirmyndinni á yngri árum. Norski Elvis, sem reyndar er stundum kallaður Kjelvis, segist lít- ið vita um íslenskt tónlistarlíf. „Ég veit aðeins um Björk en ekk- ert umfram það. Það væri áhugavert að kynna sér það,“ sagði Elvis sem hafði nóg að gera við að gefa eigin- handaráritanir á Gardermoenflug- velli þar sem DV ræddi við hann. Aðspurður sagðist Elvis, sem er frá Lindesnes í Suður-Noregi, hafa góða afkomu af því að spila. „Ég byrjaði á þessu 19 ára og þéna vel. Ég hef eöii á að vera með mann í fullri vinnu við að skipuleggja tón- leika og önnur mál,“ segir Elvis sem er tíður gestur í norskum fjölmiðl- um. „Ég þarf að drífa í því að fara til íslands," sagði Elvis í sömu svifum og hann gaf enn eina eiginhandará- ritunina. -rt DV-MYNÐ REYNIR Norskur Elvis Á sér þanri draum aö spila á íslandi. Kisan í Brynju Efeigandinn þekkir kisuna sína á myndinni getur hann komiö og sótt hana í verslunina. Gaut fjórum kettlingum í bakhúsi verslunar: Starfsmenn færa kisu mat í rúmið Það var óvenjuleg sjón sem mætti starfsmanni litlu prentsmiðjunnar sem er bak við verslunina Brynju við Laugaveg. Fljótlega eftir að hann kom til vinnu á mánudags- morgun heyrði hann ámátlegt tíst úr kompu sem er við innganginn. Þegar maðurinn fór að athuga mál- ið fann hann fjóra nýgotna kettlinga í pappírshrúgu. Læðan hafði greini- lega orðið hrædd þegar hún heyrði umganginn og falið sig en kom fljót- lega aftur þegar maðurinn færði sig frá kettlingunum. Starfsmenn Brynju hafa lagt sig alla fram við að gera lífið sem auð- veldast fyrir læðuna og kettlingana. Þeir hafa útbúið fyrir hana kassa og færa henni mat í rúmið. Jói kattar- hirðir segir að hann sé viss um að þetta sé heimilisköttur sem hafi villst að heiman. „Ef eigandinn þekkir kisuna sína á myndinni get- ur hann komið og sótt hana til okk- ar. Við erum reyndar búnir að finna heimili fyrir tvo kettlinga en erum enn í vandræðum með hina.“ -Kip Laugardagar eru nammidagar ^^Smáauglýsingar sölutilkynningar og afsöl 550 5000 IMÝ SENDING á rýmingarsöluna Ulpur m/fleece: Fleece-peysur: íþr.gallar m/2 buxum: Puma-skór, st. 39-42: Inniskór m/frönskum rennilás: Aöur 13.900 Áöur 8.900 Áöur 4.990 Áöur 7.990 Áöur 3.990 Nú 6*990 ^ Barnaúlpur kr. 1.190-3.990 NÚ 3*990 ^ Stakar stærðir 500-1.990 Nú 2.990 Nú 990 Nú 1.490 I SPAR SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 11-17 T Nóatúni 17, sími 511 4747
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.