Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 75

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 75
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 88 I>V Tilvera Finnski öskurkórinn Huutajat á Stjörnuhátíð menningarborgarinnar • • Oskruðu sig til heimsfrægðar Öskurkórinn heimsækir Reykjavík menningarborg og kemur fram á einum tónleikum, í porti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Tónleikarnir verða miðvikudag- inn 6. desember, á þjóðhátíðar- degi Finna, og hefjast kl. 17.00. Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Mieskuoro Huutajat, eða Öskurkórinn, var stofnaður fyrir 13 árum í borginni Oulu í Norð- ur-Finnlandi. Nokkrir ungir finnskir karlmenn komu saman til að stofna karlakór, ekki syngj- andi, heldur kór sem öskraði, hrópaði og gargaði mörg af ást- sælustu lögum finnsks tónlistar- arfs. 6. desember 1987 (á finnska þjóðhátiðardaginn) kom Huutajat fram í fyrsta sinn í heimalandinu og þrátt fyrir að áheyrendur væru sem þrumu lostnir í fyrstu fékk kórinn frábæra dóma. Ári síðar komst kórinn ofarlega á finnska vinsældalistann með fyrstu útgáfu sína en þær eru nú orðnar fjórar talsins. Þetta var upphafið að glæsilegum ferli, sem leitt hefur finnska Öskurkórinn í tónleikaferðir víða um Evrópu þar sem hann hefur komið fram á fjölmörgum tónleikum á ólíkum stöðum - allt frá virtum tónleika- sölum til stórmarkaða og járn- brautarstöðva. Mieskuoro Huuta- jat nýtur nú alþjóðlegrar viöur- kenningar fyrir frumleika og dirfsku í túlkun sinni. Þjóðlög, barnagælur og verkalyössöngvar Við fyrstu sýn virðist Huutajat eins og hver annar virðulegur karlakór - en lengra nær samlík- Oskraö af list Mieskuoro Huutajat, eöa Öskurkórinn, var stofnaður fyrir 13 árum í borginni Oulu í norður-Finnlandi. Nokkrir ungir finnskir karlmenn komu saman til að stofna kariakór, ekki syngjandi, heldur kór sem öskraði, hrópaði og gargaöi mörg af ástsælustu lögum finnsks tónlistararfs. ingin ekki. Markmið Öskurkórs- ins er að búa til nýjan listrænan tjáningarmáta sem er svo fjöl- breyttur og ófyrirsjáanlegur að erfitt hefur reynst að skilgreina hann til hlítar. Á efnisskrá kórs- ins eru mjög fjölbreytt lög, barna- gælur, þjóðlög, verkalýðssöngvar, tilvitnanir í finnska lagabálka eða alþjóðlegar samþykktir. Hvað mesta athygli hefur þó vakið túlk- un þeirra á þjóðsöngvum ýmissa landa. Tónskáldið og stjórnandi kórs- ins, Petri Sirviö, segir að þegar rétta lagið sé fundð hefjist hann handa við að sundurgreina það; fyrst fer laglínan og textinn er að öllu jöfnu styttur og lagaður. Það sem eftir lifir er útsett í algjör- lega nýtt form, sem byggist á fjöl- breytilegum takti og margbreyti- leik mannsraddarinnar og tungu- málsins. Jakkaföt og gúmmíbindi Petri Sirviö segir öskurkórinn þjóna margvíslegum markmiðum; hann og fleiri hafi verið forvitnir að vita hvað kæmi út úr því að safna saman hópi 30 heiðvirðra manna, klæða þá í dökk jakkafot,^^ setja svart gúmmíbindi um háls- inn á þeim og láta þá öskra af öll- um lífs og sálar kröftum einhver af helgustu þjóðlögmn Finna. í ljós hafi komið að það er einstaklega gaman og jafnvel heilsusamlegt að beita röddinni á þennan hátt og smám saman hafi þróast nýtt tján- ingarform sem bæði hræddi og kætti áheyrendur í senn. Frumleg- ar útsetningar Öskurkórsins á vel þekktum lögum og þjóðsöngvum vektu jafnframt upp spurningar um eðli tónlistar, og það hvað telst siðlegt og leyfilegt í sönglist. Bókerbamagaman Bókatíðindi 2000 komin út Félag íslenskra bókaútgefenda i Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf fJeittu stuxfnúi& - oertn nieff/ cte&em&er^ 'Sb^mÖagsins, MIÐI NR. 1 Volkswagen Bjalla Verðmæti 1.800.000 kr. 1 Bifreið eða greiðsla upp í ibúð Verðmæti 1.000.000 kr. (iitnsvari), 540 1900 og 15E Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun Verðmæti 100.000 kr. httpJiwwvw. krabb.is/happ 18,6 ^nilljorwr krona m/ð* DV-MYNDIR ÞÓRHALLUR ASMUNDSSON Sterk ke&ja Hér eru nokkrir hlekkir í sterkri keðju kennara og barna á Sauöárkróki í gær, 400 metra langri DV. SAUÐÁRKRÓKI: Jólamánuðurinn hóf innreið sína á Sauðárkróki eins og jafnan með því aö kveikt var á krossin- um á Nöfunum, sem lýsir yfir bæ- inn fram yfir hátíðirnar. Að þessu sinni stóðu nemendur og starfslið Árskóla fyrir friðarathöfn í sam- vinnu við Sauðárkrókskirkju. mannlegri keöju. Mynduð var samfeUd keðja frá kirkjunni og upp Kirkjustíginn í Nöfunum að krossinum, um 400 metra leið. Guðbjörg Jóhannesdóttir sókn- arprestur tendraöi friðarljós við kirkjuna og það var síðan látið ganga frá manni til manns upp að krossinum og ljósið tendrað á Vmfojunaríringar, frdbcert úrvat, sérsmíði, gott verð. 15% afsídttur d Cöngum Caugarfegi. n * Sendum ípóstHjöfu. uón íiipunosson Laugavegi 5, sími 551 3383 Sauðkrækingar fögnuðu jólamánuði á hátíðlegan hátt: 400 metra samfelld friðar- keðja frá kirkju að krossi honum þegar friðarljósið var komið alla leið. Nemendur og kennarar kunnu greinilega vei að meta þessa óvenjulegu byrjun á skóladegi. Enn er snjólaust á Sauðárkróki og ekkert bólar á jólasnjónum, en Dalbæingar eru þó búnir að lofa honum og þeir njóta trausts Sauð- krækinga eins og annarra lands- manna. Hins vegar er kominn nægur snjór í Tindastóli og þar er búist við fjölda fólks á skíðum um helgina, enda spáð mjög aðgerðar- litlu veðri fram í miðja næstu viku. -ÞÁ >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.