Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2000, Blaðsíða 34
38
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000
Tilvera
DV
16.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.20 Táknmálsfréttir.
17.30 Disney-stundin (Disney Hour).
18.20 Nýlendan (14.26).
18.50 Jóladagataliö - Tveir á báti
(20.24).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Bráöavaktin (14.22) (ER).
20.50 Ríkisútvarpiö 70 ára. Þáttur gerður
í tilefni af sjöttu ára afmæli Ríkisút-
varpsins. Markús Örn Antonsson út-
varpsstjóri leiöir áhorfendur um
sögusýningu Ríkisútvarpsins í Ráö-
húsi Reykjavíkur. Flutt eru vinsæl
dægurlög sem ómuöu í útvarpinu á
árum áöur.
21.20 Mósaík. Fjallað er um menningu og
listir, brugöið upp svipmyndum af
listafólki, sagt frá viðburðum líöandi
stundar og farið ofan I saumana á
straumum og stefnum. Umsjón:
Jónatan Garðarsson.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Fjarlæg framtíö (12.22).
22.40 Handboltakvöld.
23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatimi.
16.30 Popp.
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Conan O’Brien (e).
19.00 Tvípunktur (e).
19.30 Pensúm - háskólaþáttur.
20.00 Björn og félagar. Þátturinn I kvöld
verður stútfullur af skemmtilegum
gestum, glensi og gamni. Björn og
Buffin I hátíðaham á miðvikudags-
kvöld I beinni.
21.00 Fólk - meö Sigríöi Arnardóttur. Mál-
efni vikunnar brotið til mergjar af
sérfræðingum, leikmönnum og þér.
Umsjón Sigríöur Arnardóttir.
22.00 Fréttir.
22.15 Máliö.
22.20 Allt annaö.
22.30 Jay Leno.
23.30 Conan O’Brien.
00.30 Profiler (e).
01.30 Jóga.
06.00 Krókur á móti bragöi (Life Less Or-
dinary).
08.00 Vlnaminni (Circle of Friends).
09.45 *Sjáöu.
10.00 Hinir fræknu (The Mighty).
12.00 Sundur og saman (Phffftl).
14.00 Vinaminni (Circle of Friends).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Hinir fræknu (The Mighty).
18.00 Frí í Vegas (Vegas Vacation).
20.00 Sundur og saman (Phffftl).
21.45 *Sjáöu.
22.00 Herra áreiöanlegur (Mr. Reliable).
00.00 Krókur á móti bragöi.
02.00 Málsvari myrkrahöföingjans (The
Devil's Advocate).
04.20 Krufningin (Post Mortem).
17.45 Jólaundirbúningur Skralla.
18.15 Kortér.
21.40 í sóknarhug
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í fínu formi
09.35 Aö hætti Sigga Hall (12:18) (e).
10.10 Silfurnáman. (The Legend of the
Ruby Silver). Aðalhlutverk: Rebecca
Jenkins, John Schneider. 1996.
11.40 Myndbönd.
12.05 Nágrannar.
12.30 Brúökaup besta vinar míns (My
Best Friend's Wedding). Fyrir níu
árum geröu vinirnir Julianna og
Michael með sér samning um að ef
þau væru enn þá á lausu þegar þau
næöu 28 ára aldri skyldu þau gift-
ast hvort öðru. Útlit er fyrir að svo
fari þartil Michael tilkynnir Juliönnu
aö hann ætli að giftast annarri
konu. Aöalhlutverk: Julia Roberts,
Dermot Mulroney, Cameron Diaz.
1997.
14.10 60 mínútur (e).
14.55 Hud. Aöalhlutverk: Patricia Neal,
Paul Newman t. 1963.
16.45 llli skólastjórinn.
17.10 Brakúla greifi.
17.35 Strumparnir.
18.00 Sjónvarpskringlan.
18.15 í fínu formi
18.30 Nágrannar.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Víkingalottó.
19.55 Fréttir.
19.58 ‘Sjáöu.
20.15 Chicago-sjúkrahúsiö (12:24).
21.05 Helga Braga (9:10).
21.50 Ally McBeal (13:21).
22.40 Lífiö sjálft (21:21).
23.25 Brúökaup besta vinar míns. Sjá
umfjöllun að ofan.
01.10 Dagskrárlok
17.15 David Letterman.
18.00 Heimsfótbolti meö West Union.
18.30 Heklusport.
18.55 Sjónvarpskringlan.
19.10 Hálandaleikarnir.
19.50 Víkingalottó.
19.55 Stööin (11:22).
20.20 Kyrrahafslöggur (28:35) (Pacific
Blue).
21.05 Prófraunin (Eminent Domain). Aðal-
hlutverk: Donald Sutherland, Anne
Archer, Alice Barrett, Paul Freeman.
Leikstjóri: John Irvin. 1990. Bönnuö
börnum.
22.50 David Letterman.
23.35 Vettvangur Wolff’s (18:27).
00.25 Á mörkunum (La Marge). Ljósblá
kvikmynd. Stranglega bönnuö börn-
um.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30 Jimmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
... og allir eiga að fá eitthvað fallegt ...
Veistu ekki
hvad þú átt að gefa
elskunni þinni
i jolagjof ?
Leitaðu ekki lengra
og gefðu henni
fallegan undirfatnað
í skóinn eða í jólagjöf.
Stórglæsilegur
á frábæru verði.
Sjón er sögu
Opiö:
þriðjud. — föstud. 10-22,
Þorláksmessu 10-23
Aðfangadag 10-12
Undiifatadeild Rómeó & Júlíu, ráltafeni 9, 2. Iiæð, síini 553 1300, www.iomeo.is
Jólahasar
ekki fyrir
kristna
menn
Jón Birgir
Pétursson
skrifar um
fjölmiðla á
miðvikudögum.
iM
BQ
„Jólahasarinn er ekki fyrir
kristna menn,“ sagði Kristján
Jónsson bifvélavirki, nefndur
Stjáni Meik af þeim sem hann
þekkja, í viðtali á Ómega. Ég hafði
heyrt nafni þessa manns fleygt
fyrir bílaviðgerðir, en langt er síð-
an ég hef heyrt í eins greindum og
vel talandi manni í sjónvarpi.
Stjáni Meik talar tæra og fallega
íslensku sem margur fjölmiðlung-
urinn mætti læra af honum.
Á sunnudagskvöldið eftir jóla-
kortaskriftir, innkaup og annað
jólaat gafst tími til að horfa á sjón-
varpið. Fyrst horfði ég á sýningu á
bestu íslensku kvikmyndinni til
þessa, Börnum náttúrunnar. Ég er
óvanur að horfa á bíómyndir öðru
sinni, gerði undantekningu og sé
ekki eftir því. Myndin er stór-
snjöll, einkum fyrir leik Gísla
Halldórssonar og Sigríðar Hagalin.
Næst var flakkað yfir á ör-
bylgjustöðvarnar. Omega var með
viðtalið við Stjána Meik, það var
afslappað viðtal, djúpt og andstætt
auglýsingaviðtölum hinna stöðv-
anna, sem róa á mið þeirra sem
eru að gefa út bækur og plötur
sem ekki seljast. Spyrill Omega
var frábærlega góður og þessi litla
stöð er trúlega með tvo bestu
spyrlana í sjónvarpi í dag. Krist-
ján sagði sögu sína. Áfengi og pill-
ur urðu honum að fótakefli. Tví-
vegis tapaði hann fjölskyldunni og
síðan fyrirtækinu eftir 30 ára
starf. Hann kynntist Byrginu,
komst aftur á fæturna og settist að
á Akranesi. Stjáni Meik sýndi stór-
brotnar hugmyndir sínar í bíla-
smiði og fór auk þess létt með að
þylja trúarleg ljóð Einars Ben. Ef-
laust mundu margir vilja sjá þetta
viðtal, og án efa verður það endur-
ílutt.
Og vel á minnst. Endurflutning-
ur er góður, en hann getur líka
verið hvimleiður. Grænlendingar
sáu Chaplinmynd í sínu fyrsta bíói
og vildu ekki fyrir nokkurn mun
fá aðra mynd. Örbylgjustöðvamar
endurflytja þætti i marggang,
einkum Skjár einn. Mér fannst ég
vera að sjá þátt með Jay Leno í
fimmta sinn um helgina, hann var
síöan fyrir þakkargjörðina þeirra
vestra. Reynslan segir mér að
þetta bendi til fjármagnsþrenginga
viðkomandi fjölmiöils.
Leno er orðinn húsvinur, en séu
áhorfendur blekktir, eins og hér
hefur gerst, þá mun áhorfið
hrynja, það er dagljóst.
Annað varðandi örbylgjustöðv-
arnar og þá einkum Skjá einn. Sú
stöð sést hreinlega ekki nógu vel
víða í höfuðborginni. Jafnvel í
næsta nágrenni við stöðina sést
hún afar illa.
111
SkiárEinn - Fólk með
Sieríði Arnardóttur kl. 21.00:
Sigríður Arnardóttir tekur á móti
góðum gestum í þætti sínum i kvöld.
Meðal annars verður fylgst með
nokkrum konum sem ætla sér að
breyta um stíl. Stílisti mætir á staðinn
og verður konunum til aðstoðar. Þá
verður litið á jólatískuna í ár.
Stöð 2 - Helea Braaa og hamineian kl, 21.05:
Aðrar stöðvar
Helga Braga Jónsdóttir fjallar um allt er viðkemur mann-
legum samskiptum eins og ástina, sorgina, andlegt og líkam-
legt heilbrigði, meðvirkni, fjölskylduna, fikn, kynjahlutverk
og samskipti kynj'anna. í þætti kvöldsins verður fjallað um
hamingjuna. Við íslendingar höfum gefið okkur út fyrir það
að vera ein hamingjusamasta þjóð í heimi. í þættinum ætl-
um við að reyna að finna út hvort það sé satt eða hvort við
séum sú þjóð sem er í hvaö mestri afneitun gagnvart sjálfum
okkur og samfélaginu. Erum við kannski mestu Pollýönnur
í heimi? Hverjar eru hugmyndir okkar um hamingju, hvert
sækjum við hana og hvernig reynum við að viðhalda henni?
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Sky
News International 11.00 News on the Hour 11.30 Money
12.00 SKY News Today 14.30 Pmqs 16.00 News on the
Hour 16.30 Sky News International 17.00 Live at Rve
18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report
20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30
SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline
23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00
News on the Hour 1.30 Pmqs 2.00 News on the Hour 2.30
SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30
Technofilextra 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV
5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evenlng News
VH-l 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hlts
15.00 Greatest Hits of Queen 16.00 Brian May
Another World 17.00 So 80s 18.00 Greatest Hits:
Queen 19.00 Ten of the Best: Roger Taylor 20.00 Ten
of the Best: Brian May 21.00 Behind the Music:
Meatloaf 22.00 Video Time Une: Rod Stewart 22.30
Greatest Hits: Queen 23.00 Brian May Another World
0.00 Greatest Hits of Queen 1.00 Millennium Classic
Years: 1977 2.00 Behind the Music: Beck 2.30
Greatest Hits: Queen 3.00 Non Stop Video Hits
TCM 19.00 Dark Vlctory 21.00 Once a Thief 22.45
lce Station Zebra 0.10 Merry Andrew 1.50 All About
Bette 2.45 Dark Victory
CNBC 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC
Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US
Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00
Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US
Market Wrap 23.00 Europe Tonlght 23.30 NBC Night-
ly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap
EUROSPORT 10.15 Cross-country Skiing: World
Cup in Davos, Switzerland 11.15 Alpine Skiing:
Women's World Cup in Jasna, Slovak Republic 11.30
Alpine Skiing: Women’s World Cup in Jasna, Slovak
Republic 12.15 Alpine Skiing: Men's World Cup in
Kranjska Gora, Slovenia 13.15 Cross-country Skiing:
World Cup in Davos, Switzerland 15.00 Cross-country
Skiing: World Cup in Davos, Switzerland 16.00 Xtreme
Sports: Yoz Special - Boardercross World Tour in Méri-
bel, France 17.00 Alpine Skiing: Women’s World Cup in
Jasna, Slovak Republic 18.00 Alpine Skiing: Men's
World Cup in Kranjska Gora, Slovenia 19.00 Stunts:
‘And They Walked Away' 20.00 Sumo: Grand Sumo To-
urnament (basho) in Fukuoka, Japan 21.00 Boxing:
International Contest 22.00 Football: UEFA Champions
League Classics 23.00 Alpine Skiing: Women’s World
Cup In Jasna, Slovak Republic 0.00 Triathlon: ITU World
Cup in Sydney, Australia 0.30 Close
HALLMARK 11.10 Threesome 12.45 Sally Hem-
ings: An American Scandal 14.15 Another Woman’s
Child 15.55 Sharing Richard 17.30 Molly 18.00 P.T.
Barnum 19.30 Skylark 21.10 A Season for Miracles
22.50 Bonanno: A Godfather's Story 0.15 Sally Hem-
ings: An American Scandal 1.45 Another Woman's
Child 3.25 Sharing Richard 5.00 Hostage
CARTOON NETWORK 10.00 Angela anaconda
11.00 Ed, edd n eddy 12.00 Fiintstones i yabba dabba
do 13.35 How the grinch stole christmas 14.00 Johnny
bravo 15.00 Dragonball z 17.30 Batman of the future
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00
Telefaune 11.30 Wild Ones 12.00 Emergency Vets
12.30 Zoo Story 13.00 Croc Files 13.30 Animal Doct-
or 14.00 Monkey Business 14.30 Aquanauts 15.00
Breed All About It 16.00 Animal Pianet Unleashed
18.00 Emergency Vets 19.00 The Natural World
20.00 Aquanauts 20.30 Aquanauts 21.00 Lethal and
Dangerous 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency
Vets 23.00 Okanvango Delta 0.00 Close
BBC PRIME 10.00 Animal Hospltal 10.30 Learning
at Lunch: White Heat 11.30 Gary Rhodes' Perfect
Christmas 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Chal-
lenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders 14.00
Change That 14.25 Going for a Song 15.00 The Further
Adventures of SuperTed 15.30 Playdays 15.50 The
Animal Magic Show 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the
Pops 17.00 Looking Good 17.30 Doctors 18.00
EastEnders 18.30 The Big Trip 18.45 The Vlcar of
Dibley 19.30 Chef! 20.00 The Firm 21.10 All Rise for
Julian Clary 21.40 Top of the Pops 22.10 Parkinson
23.10 Underbelly 0.00 Learning History: Prohibition: 13
Years That Changed America 1.00 Learning Science:
The Sci Rles 5.30 Learning English: Follow Through 4
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @
Five 18.00 Red Hot News 18.30 Talk of the Devíls
19.30 Red All over 20.00 Red Hot News 20.30
Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News
22.30 The Training Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Lords ol the
Everglades 11.00 Sharks of Plrate Island 12.00 Poles
10.00 Fréttlr.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Tónlist úr safni Útvarpsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Góöir hlustendur, gleðilega hátíð!
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Heimsókn í Útvarpsleikhúsiö.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Babette býður til
veislu eftir Karen Blixen. Hjörtur Páls-
son les eigin þýðingu. (1:4)
14.30 Tónlist úr safnl Útvarpsins.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpið, hinn nýi húslestur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Útvarp Reykjavík, í tilefni dagslns.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.25 Augiýsingar.
18.28 Ríkisútvarpiö á tímamótum.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Vitlnn.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tónlist úr safni Útvarpsins.
20.00 Ég man þig.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Jónas Þórisson flytur.
22.20 Útvarp þjóðar.
23.10 Danslög. Heiöar Ástvaldsson velur.
24.00 Fréttir.
00.10 Jólatónleikar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns. Ríkisútvarpið 70 ára.
fm 904-/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 fvar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
[KEESHK fm94,3
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðrlður
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Lettklassík I
hádeginu. 13.30 Klassisk tónlist.
fm 90,9
7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Geir F.
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
10.00 Guömundur Arnan 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Sendir út aila daga, alian daginn.
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Apart 13.00 Dinosaurs 14.00 Moose on the Loose
15.00 Legacy 16.00 Lords of the Everglades 17.00
Sharks of Pirate Island 18.00 Poles Apart 19.00
Queen Bee 20.00 Dogs with Jobs 20.30 Mission Wild
21.00 Firefight 22.00 The Storm 23.00 A Woman in
Antarctica 0.00 Dinosaurs 1.00 Dogs with Jobs 1.30
Mission Wild 2.00 Close
DISCOVERY 10.45 Ultimate Guide 11.40 Talking
with Aliens 12.30 On the Inside 13.25 Forbidden Depths
14.15 Nuremberg 15.05 Rex Hunt Rshing Adventures
15.35 Discovery Today 16.05 The Knights Templar
16.30 The Knights Templar 17.00 Ultimate Gulde 18.00
Beyond 2000 18.30 Discovery Today 19.00 On the
Inslde 20.00 Super Structures 21.00 Forbidden Depths
22.00 Untold Stories of the Navy SEALs 23.00 Inside the
Space Station 0.00 Confessions of... 0.30 Discovery
Today 1.00 Forensic Detectives 2.00 Close
MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Byteslze 14.00
European Top 20 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new
18.00 Bytesize 19.00 Top Selection 20.00 Making
the Video Westlife 20.30 Bytesize 23.00 The Late
Lick 0.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World
News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Aslan
Editlon 12.30 World Beat 13.00 World News 13.30 World
Report 14.00 Business Unusual 14.30 Showbiz Today
15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News
16.30 Amerlcan Editlon 17.00 Larry Klng 18.00 World
News 19.00 Global challenges: The Search For Global
Solutlons 19.30 World Business Today 20.00 World News
20.30 Q&A With Rlz Khan 21.00 World News Europe
21.30 Inslght 22.00 News Update/World Business Today
22.30 World Sport 23.00 CNN WorldVlew 23.30 Mo-
neyline Newshour 0.30 Aslan Edition 0.45 Asia Business
Morning 1.00 CNN Thls Morning 1.30 Showblz Today 2.00
Larry Klng Uve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom
4.00 World News 4.30 American Edition
FOX KIDS NETWORK 10.10 Huckleberry Rnn
10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff
11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20
Mad Jack The Pirate 11.30 Gulliver’s Travels 11.50
Jungle Tales 12.15 Iznogoud 12.35 Super Mario Show
13.00 Bobby’s World 13.20 Eek the Cat 13.45 Denn-
is 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokémon 14.55
Walter Melon 15.15 Life With Louie 15.35 Breaker
High 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40
Eerie Indiana
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).
UL
k • k-á
• I ■ k .